Tíminn - 03.04.1951, Síða 1

Tíminn - 03.04.1951, Síða 1
Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35- árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 3. apríl 1951. 71. blað. Flugvél með heyfarm bíður flugveðurs á Fljótsdalshérað Á alH k:>sía niður hcyimi í Ilróarstung'ti il ÞriðJu íest og væri það fuil- fermi í vélina, a.m.k. ef hún Á flugvellinum I Reykjavík bíður nú Dakótafiugvél, sem !ietur ekKi lent eystra og þarf í hafa verið Iátnir tuttugu og fimm hestburðir af heyi, eftir ^ benZÍn “1 bep3^ A ieiða. Taldi hann auðvelt að flugveðn austur á Fljotsdalsherað, þar sem hún mun kasta .arpa heyinu út því að hin- heyinu niður. Vilja fá greiðan | aðgang að opn- um réttarhöldum Eftirfarandi tillaga var samþykkt einróma á fundi í Blaðamannafélagi ís- Iands í gær: „Það er ófrávíkjanleg skoðun Blaðamannaféiags íslands, að blaðamönnum beri að hafa greiðan að- gang að réttarhöldum dóm stóla landsins, sem löggjaf inn ætlast til að opin séu, og telur það nauðsynlegt skilyrði til þess að þeir geti leyst af höndum frétta þjónustu þá, sem almenn- ingur með réttu krefst af þeim. Blaðamannhfélag íslands telur það einnig nauðsynlegt til að tryggja sem bezta virðingu þjóðar innar fyrir réttarfarinu í landinu, að réttarhöld séu opin fyrir blaðamenn og almenning." :r vélbundnu baggar væru _ _ hæfilega stórir til að varpa Það er Skjöldur Eiríksson, þeim út. Te]ur Þorsteinn skólastjóri á Skjöldólfsstöð- <;aemilega auðvelt að flytja um, sem gengst fyrir þessum meg pessum hætti, ef heyflutningum, en hann á bú ílugveður er sæmilegt. i Húsey í Hróarstungu. Heyið var látið í flugvélina í vél- Gott eystra f gær bundnum böggum síðastlið- á sunnudaginn var ófært mn sunnudag, og verður flog flugveður. bæði hér syðra og ið með það austur næst, er eystra en t gær var komið flugveður gefur og kastað ang0tt flugveður austan niður á túnið í Húsey. j [an(jS; en þa var aftur á móti ófært hér syðra. Þegar hlánar .... 1_____________________________ Húsey stendur á flatlend- — inu úti við Héraðsflóa, og þegar hiánar er mjög mikil hætta á því, að allt hlaupi i krapablár og vatnsflaum, og getur þá orðið gerófært, jafnvel um langan tíma, er snjór er jafn gífurlegur á jörðu og nú er. Þessi hætta vofir yfir fjölda bæja á lág- lendinu á Úthéraði, þegar þíða loksins kemur. Þar er snjór svo mikill, að jörð kemur ekki úr kafi fyrr en eftir margra daga rífandi hláku. A pá^kum norður kaldan Kjöl Horfur á Jökuldal orðnar voðalegar Almcnnt licyþi'ot nm sumarniál Tíðindamaður frá Tímanum átti í gær tal við Einar Jóns- son, hreppstjóra á Hvanná á Jökuldal, og sagði hann, að út- lit þar væri nú orðið voðalegt. Fram yfir sumarmál myndu fáir sem engir hafa hey handa skepnum sínum, og gætu allir séð, hvað þá tæki við. * Arsþing Félags ísl. iðnrekenda Ársþing Félags íslenzkra iðnrekenda, sem jafnframt er aðalfundur félagsins, var sett s. 1. föstudag og hófst með venjulegum aðalfundarstörf- um. Formaður félagsins, Kristj- án Jóh. Kristjánsson, setti ,_ fundinn og bauð fundarmenn Blaðið átti snoggvast tal við velkomna þ &. m. sérstak- Þorstein Jónsson flugmann í , tvo fulltrua frá Iðnrek- gærkvöldL Mun hann fljuga j| endafélagi Akureyrar. Stðan minntist formaður fráfalls frú Halldóru Björnsdóttur og hins mikla starfs hennar í þágu Félags ísl. iðnrekendæ En frú Halldóra hafði átt sæti í stjórn F. í. I. frá 1947. Risu fundarmenn úr sætum til þess að votta minningu hinnar látnu sómakonu virð- ingu sina. Fundarstjóri var kjörinn H. J. Hólmjárn og fundarritari Pétur Sæmundsson. Páll S. Pálsson, fram- kvæmdastjóri félagsins, skýrði frá hag félagsins og störfum á s. 1. ári. Skýrði hann frá því í upphafi, að 'Framhald á 6. síðu.) með heyið austur. Sagði hann, að hey það, sem sett hefði verið i vélina, væri hátt Fyrir nokkrurn dögum var sagt hér í blaðinu frá skíðaför fjögurra ungra manna yfir þvert hálendi landsins nú um páskana frá Geysi í Haukadal norður í Skagafjörð og þaðan til Akureyrar. Hér er mynd af göngugörpunum. Talið frá vinsrti eru það Ragiiar Magnússon, Baldur Jónsson, Bjarni Magnússon og Björgvin Ólafsson. Myndin er tekin, er þeir eru að koma af hálendinu til byggða í Austurdai í Skagafirði. Kommúnistar í Kron strika menn af lista lýðræöissinna Taka 34 mcim af fisianiini ««* krcf jsist |>css. að þcir scu á síniini lista Eins og kunnugt er, lögðu lýðræðissinnaðir samvinnu- menn fram lista við fulltrúakjör á aðalfund Kron i ár. Er þetta í fyrsta sinn, síðan kommúnistar náðu undirtökum í lélaginu og brcyttu lögum þess, að lýðræðissinnar hafa yf- irstigið þá erfiðleika, sem sú breyting olli, og lagt fram Iög- iegar tillögur um fulltrúa á aðalfund. Gefið pund á dag. — Margir eru þegar farn- ir að gefa sauðfé hey frá kúnum, og mátti þó ekki minna vera sem þeim var ætlað, sagði Einar. Hagavott- ur er sama og enginn, en fé þó hleypt út á fönnina, ef veð ur er þolanlegt. Flestir reyna enn að gefa fénu sem svari einu pundi af heyi á dag í innistöðu á lambfulla á, og fóðurbæti með. En féð er orð ið mjög kviðdregið, en þó ekki svo langt leitt, að það éti ullina hvað af öðru eða torfið úr fjárhúsveggjunum. Yfirleitt er það í sæmilegum holdum enn. Þungar áhyggjur. Áhyggjum manna verður ekki með orðum lýst, er menn horfa fram á það að verða ef til vill að slátra lambfull- um ánum um vordagana, en sauðfé víða margt á Jökuldal, um 500 á heimili, þar sem flest er. Snjóbíllinn. Snjóbíllinn komst nær upp að Skjöldólfsstöðum í gær, og flutti hann fóðurbæti handa bændum á Jökuldal. í dag mun hann reyna að brjótast upp á Efra-Dal með fóður- korn, en það er nú einnig að ganga til þurrðar hjá bænd- um þar. En þeir flutningar verða tafsamir, því að langa leið er að fara. en lítið. sem snjóbíllinn getur flutt í senn. Þríburakálfarnir látnir lifa Kálfarnir þrír, sem ein kýrin í Belgsholti fæddi samtimis á dögunum, voru settir á, og lifa við góða heilsu á bændaskólabúinu að Hvanneyri. Keypti bún aðardeild * atvinnudcildar háskólans kálfana, og verða þeir hafðir á Hvann- eyri fyrst um sinn og ald- ir þar upp í tilraunaskyni. Dafna þeir vel og eru hin- ir mestu fjörkálfar. Jafnframt tillögum sínum lögðu lýðræðissinnar fram iikriflegt samþykki 45 manna um að þeir vildu vera á kjör- Jista lýðræðissinna, en áður höfðu kommúnistar sett nöfn þessara manna á sinn kjör- lista að þeim forspurðum. Kommún'star beita lögleysum og ofbeldi. Síðdegis á sunnudag gerði hinn kommúnistiski meiri- hluti í kjcrstjórn Kron þá ó- hæfu að strika 34 aðalmenn og 1 varamann út af kjörlista Jýðræðissinna, enda þótt skrif legt samþykki þeirra manna liggi fyrir um það, að þeir vilji vera á þeim kjörlista, en i ekki á lista kommúnista, þar sem þeir hafa verið settir l gegn vitund sinni. 10 menn I af þessum 45, sem áður er um 1 getið, létu þeir hins vegar óhreyfða, á þeim forsendum, að kommúnistameirihlutinn hafi stillt þeim upp-sem vara mönnum en lýðræðissllnnar sem aðalmönnum. Jafnframt gaf kommúnistameirihlutinn í kjcrstjórninni lýðræðissinn um allra náðarsamlegast kost á því að fylla i eyðurnar á lista sínum fyrir kl. 5 e. h. í dag. Virða rétt félagsmanna einskis. Af framangreindu er auð- séð, að kommúnistar í Kron virða einskis vilja íélags- manna og rétt þeirra til að ráða þvl, á hvaða kjörlista þeir eru til fulltrúakjörs, held ur fremja kommúnistar það ofbeldi að binda þá á sínum lista og byggja þann úrskurð (Framhald á 7. síðu.) Aðalfundur Fram-1 sóknarfélags j Mýrasýslu Framsóknarfélag Mýra sýslu hefdur aðalfund sinn i Templarahúsinu í Borg- arncsi á sunnudaginn kem ur og hefst hann kl. 4 sið- degis. Auk venjulcgra aðal fundarstarfa verður rætt um framboð fiokksins í væntaniegum aukakosn- ingum í hcraðinu. Stein- grimur Steinþórsson, for- sætisráðherra, og Hermann Jónasson, formaður Fram- sóknarflokksins, munu mæta á fundinum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.