Tíminn - 03.04.1951, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.04.1951, Blaðsíða 4
4. TÍMINN, þriðjudaginn 3. apríl 1951. 71. blað, Um söfnun örnefna og ntgáfu Síðastliðin 30 ár hefir all- mikið verið unnið að söfnun örnefna hér á landi, og þeim fer ört fjölgandi, sem skilja gagnsemi þeirrar viðleitni. Fyrir skömmu barst þess- ari hugmynd happ að hönd- um, sem líklegt er að verði til þess að áhugamenn herði nú sóknina við söfnun örnefn- anna og hugmyndinni bætist nýjir liðsmenn, en þetta happ eða uppörvun var það, að út- gáfufyrirtækið Norðri, lét þess getið, að ekki mundi líða á löngu, áður en það hæfi út- gáfu á örnefnasöfnum. Þetta útgáfufyrirtæki er þekkt að því að gefa út þjóðlegar fræði bækur, og nú síðast hefir það hafið útgáfu á Sóknalýsing- ’tm frá miðri 19. öld. Þess hefir áður verið getið, að Rangæingar eru meðal beirra, sem einna lengst eru komnir áleiðis I söfnun ör- nefna í sinu héraði, og félag peirra hér í Reykjavík byrj- að á útgáfu örnefnasafns. — Ýmsir áhugamenn hafa beðið mig að segja nokkuð frá þessari starfsemi, og þar sem ég tel ekki vonlaust, að eitthvað megi læra af reynslu okkar, er mér ljúft að upp- fylla þessa ósk ritstjórans. Það var 1936, sem ég fór tyrst að safna örnefnum þar eystra. Var ég þá fluttur úr héraðinu, og aðstaða mín þvi drjúgum erfiðari en hefði ég verið búsettur í sýslunni. — Leiðbeininga og lítilsháttar terðastyrkia naut ég frá Forn leifafélaginu, og skrapp svo austur í Rangárvallasýslu oessára erinda einu sinni á iri. Fyrst haföi ég í huga að safna ornefnum um alla sýsl ma, og það var raunar tak- •nark mitt, en síðar komu í !jós ýmsir örðugleikar, sem hindruðu þá fyrirætlun en jafnframt gáfust betri ráð til að koma þessu í framkvæmd, sem síðar mun verða sagt. Það, sem helzt kom mér til að gefa mig að söfnun ör- nefna, var það, að mér var Ijós sú hraða hrörnun og ^leymska, sem gjarnan sækir að öllum mannanna verkum. Til dæmis eru allir á einu máli um það, að fyrstu landnámsmennirnir hafi unn :tð mikið þrekvirki, er þeir fluttu búferlum í óbyggt og ókunnugt land, menn hafa sett sig í þeirra spor og hug- ieitt^. hvað þe'ir hafa orðiö að vinna ötullega að því að safna matföngum og fóðri handa fénaði sínum og reisa hús yfir menn og fénað sinn, aður en vetur gekk í garð. Af öllu þessu erfiði þeirra sést nx'i ekkert nema ef fornfræð- ingar geta grafið upp húsa- rústir og farið nærri um húsa lag þeirra og húsafjölda. Hitt er ekki eins víst, að menn hafi almennt athugað, að á sama tíma unnu þeir andlega vinnu, þótt hvorki héldu þeir ræður né skrifuðu bækur. — E=eir gáfu örnefni fjölda mörg um stöðum á landinu, sem enn bera þeim vitni um snjalla hugsun og fagurt málfar. Án efa eru mörg beirra týnd, því að mikill fjöldi örnefna glatast á öll- um tímum, og ný skapast, en þó eigum við þess enn kost að skjalfesta og halda til haga miklum fjölda af forn- um og fögrum örnefnum. Síðustu áratugir hafa ver- íð sérstaklega til þess fallnir að vinna að tortímingu ör- Efíir ESergstein Kristjánsson nefna. Búskaparhættir hafa og nokkur mannanöfn höf- breytzt á þá lund. að menn um við hjá okkur, sem við eiga með hverju ári færri er- 1 megum leita til með leiðrétt- ■ indi um hagana, og minni ingar og viðbætur, og verð- þöj f gerist að benda þar ná- ur þetta notað út í æsar. Einn kvæmlega á vissa staði. Ferða maður þarna eystra hefir | lög manna gerast nú með svo sagt á prenti, að hann gæti miklum hraða, að varla festir jafnvel margfaldað tölu ör- j auga á, þótt farið sé hjá fögr nefnanna á sumum bæjum, J um eða frægum stað. Á sem safnaö hefir verið á, og meðan menn ferðuðust á hest, væri slíkt ekki lítill fengur. um. eða fótgangandi, gerðu Hitt þarf ekki að taka fram, menn sér það til dægrastytt-', að það eitt kemur að gagni, ingar að skiptast á fróðleik sem menn gera, en ekki það, um þau örnefni, sem báru fyr sem þeir segjast geta gert. ir augu. Þannig hefir margt j Eitt .er það, sem verður nokk hjálpast að, að rýra örnefna uð til hindrunar framgangi Hér er seinni hlutinn af bréfi tala um hvað þetta sé mikil Hreggviðs: j dyggð gagnvart þjóðinni. Slíkt „Mikil þolinmæði er Vikverja eru annarleg sjónarmið í hlut- gefin. Það held ég, að honum verki Víkverja. Hann er ekki snúizt aldrei hugur. Ennþá get- 1 ráðinn hjá þjóðinni, heldur á ur hann verið að minna á fjand hann að gera vilja íhaldsins og skap sinn við Krýsuvíkurveg- fá þjóðina til að treysta því. inn. Það á meira að segja að vera Krýsuvíkurveginum að Nú erum við allir skamm- fjársjóðinn. örnefnasöfnunarinnar, en kenna ef snjó festir á vegi aust sýnir menn og getur skjátlast. ur í Öifusi og Flóa. Þegar moka Andlegt aðalsmark manna er þarf veginn milli Hveragerðis og að læra af reynslunni, sjá bet- Selfoss nöldrar Víkverji, að það , ur og breyta um viðhorf sam- væri einhver munur ef þessi al- ' kvæmt því. Það gerir Víkverji úð væri lögð við að opna veg- j víst aldrei. Honum er það trú, ina yfir Mosfellsheiði og Hell- að Krýsuvíkurvegur sé jafn- isheiði og myndi hann þó varla snjóþungur og fjallvegirnir, af fara Hellisheiðina án þess að því sú trú er í beztu samræmi Því er ekki að leyna, að á- Það er vöntun á upplýsingum, hugi manna fyrir söfnun ör- | um hvar búið er að safna. — nefna er allmjög misjafn. Þar Maður, sem hefir hugsað sér ( af leiðir þaö að þó mönnum sé víst svæði til að safna á, en meinlaust til örnefnasöfnyn- veröur þess var, að safnað. ar, þá hafa þeir því aðeins j hefir verið á þessu svæði, á | kynnt sér örnefni í átthögum ekki alltaf svo hægt um vik' að snúa sér að öðrum stöð-' um. Það er reyndar fjarri því, að það sé einskisvert að eiga tvær örnefnalýsingar af sömu jörð og bera þær saman, en þegar söfnunarkraftar eru takmarkaðir, er hitt æski- legra, að safna sem viðast. Þegar ég fór að safna ör- komast þar á milli. Reykjavikurbær neitaði á sínum tíma um fjárframlag að láni til að ljúka Krýsuvikur- veginum. Það var gert fyrir þvi. Seinna um veturinn var sínum, að þeir álíti þau ein- hvers virði. Þetta skýrist betur með því að segja lesandanum frá einni I kvöldstund, sem skipti einna ! mest í tvö horn um reynslu mína í þessu efni. Ég hafði ! komið frá Reykj avík um dag- með bil og ætlaði að afla "H H^H^HHH mér upplýsinga um örnefni á nefllUD1 austur í Rangárvalla tveimur bæjiim áður en ég sýslu- var Þess var- að Þar kæmist í náttstað. Ég kvaddi ^10^1 mikið verið unnið að dyra á fyrri bænum með. ömefnasöfnun, þótt mér þeirri öruggu vissu, að þar |værl Það ekki kunnugt. Og fengi ég miklar upplýsingar I satt að se§ia er Þaö sú söfn- um örnefni. Bóndinn var al- jun- sem verður til þess, að vörugefinn og sannorður mað ! ^u®m^ncl mln um _snfnun 1 ur og hafði alist upp á ábiið- arjörð sinni. Hann kom sjálf- ur til dyra og ég bar upp er- indi mitt, en hann svaraði j þvi til, að þar væru engin ör allri sýslunni verður að veru- leika, og auk þess er senni- legt að verkið verði betur af hendi leyst hjá heimamönn- um en gestum. Það var eink- nefni óg hefði aldréi verið,~ég 1um 1 tveimur hreppum, sem heimamenn höfðu safnað ör- nefnum. Á Rangárvöllum maldaði í móinn, og nefndi nokkur nöfn, sem ég þekkti, og voru sum allforn. Hann kannaðist að vísu við þau, en sagði, að þar með væri upp- talið. Eftir nokkurt þóf sá ég, að bezt væri að gefast upp, og ég sá ekki betur en hann ; væri mér þakklátur að hætta j vopnaburðinum og hafa mig á burt. Skömmu síðar kom ég ' á hinn bæinn og var satt að segja dálítið svartsýnn um að erindi mitt ætlaði að bera mikinn árangur í þetta siun, en þar var öðrum skilningi að mæta. Hjónin og þó eink- um húsfreyjan, vissu góð skil á örnefnunum á stóru svæði þar um slóðir og kunnu ýmsar munnmælasögur í sambandi við þær, og tvö barnabörn, sem voru langt innan ferming araldurs, minntu ömmu sína bo§ason á. svo auðheyrt var, að ör- ara nefnin höfðu verið algengt umrseðuefni á heimilinu. Það kemur engum á óvart, þótt bóndi, sem nýfluttur er að jörð, viti lítil deili á örnefn- um á jörð sinni. Hítt virðist í fljótu bragði dálítið skrítið, að maður skuli ekki kunna skil á örnefnum, þar sem hann er alinn upp, og þá er þetta ekki til að undrast, þvi að hver velur sér umræðu- og áhugamál eftir sínum smekk, og í áhugamálum manna er nóg fjölbreytni sem betur fer. , Að þessu athuguðu þarf það ekki að vera neinum undr unarefni, þó kunnugir geti fundið óskráð örnefni í för- um safnandans eftir fyrstu tilraun. Úr því hefir verið reynt að bæta, því að ýmsir velvilj ailir menn hafa sent okkur viðbót við eldri söfnun hafði Helga sál. Skúladóttir látið eftir sig uppkast af ör- nefnalýsingum á flestum jörð um þar í hrepp, auk þess sem hún hefir samið mjög ná- kvæma örnefnalýsingu frá æskustöðvum sínum, sem prentuð er í Ársriti Forn- leifafélagsins. Hinn hreppur inn er Ásahreppur, en þar höfðu verið gerðar ágætar örnefnalýsingar á flestum jörðum og hafa mest unnið að því þeir Guðjón og ísak í Ási og Berustaðabræður, Þor steinn og Óskar Þorsteins- synir, og sennilega hafa fleiri lagt þar hönd á. — Frá nokkrum bæjum í Land mannahreppi eru til örnefna lýsingar eftir Magnús Finn- menntaskólakenn- við afstöðu borgarstjórans fyrir nokkrum árum og hugsjón Vík- verja er að kenna þéringar í skólum. — Ég játa, að ég kann ekki að þéra. Mér er örðugt að segja við eina manneskju: Er- uð þér búnar, en hitt finnst mér vegurinn farinn um skeið er aðr rassbaga að segja: Eruð þér ar leiðir voru lokaðar. Þa taldi; búin En sleppum þVí. Hvað á Víkverji það skyldu sína að að segja um málefnalegar um- ræður og leit blaðanna, að meg- inrökum málanna, þegar mæl- reyna að telja fólki trú um, að þessi vegur væri í rauninni ekki snjóléttari en hinir. Og; anlegarj augljósar og alkunnar ennþá er hann þessari köllun staðreyndir, eins og snjóþungi trúr, ennþá berst hann eins og ljón, þrátt fyrir allar stað- reyndir. Ennþá finnst honum, að sómi Sjálfstæðismanna liggi við, að Krýsuvikurvegur- inn sé jafn snjóþungur og heiða á vegum, sæta svona meðferð?" Ég helð, að ég geti tæplega svarað þessari spurningu. Að minnsta kosti virðist mér lít- ið hægt að segja lofsamlegt um vegirnir. Og þá skal hann vera þa5) að blöðin séu me3 sliku það. Það er ekki annað hægt en meta þægð og húsbóndaholl- ustu Víkverja. Þetta er að þjóna herrum sínum af mikilli tryggð. Annað mál er það, hversu stór- mannlegt eða gáfulegt þetta er, að við förum nú ekki að móti að hjálpa mönnum til sannleikans. En Víkverji tal- aði nýlega um að færa til sansvegar (ekki sanns vegar). Ég held, að Krýsuvíkurvegur- inn sé eins konar sansavegur Víkverja. Starkaður gamli. .■.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.vv.v.v.v.v ■: í l Trésmíðar ;! í Smíðum eftir pöntunum: Höfum fyrirliggjandi: 'í Innihurðir Útihurðir Glugga Eldhúsinnréttingar Allskonar húsgögn. Ymsar gerðir af skápum Skrifborð Kommóður (litlar) Rúmfataskápa Borðstofustóla. •; Líkkistur, Vagnkjálka, amboð. Þeir sem hafa byggingar í huga á næsta sumri, ættu £ að tala við okkur sem fyrst. j: Trésmiðja Borgarfjarðar h.f. í; Borgarnesi, símar 4 og 84. i'v.v.v.^v.v.vv.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.vv.v.v ,v Þegar hér var komið, voru eftir ókannaðir að mestu austustu hreppar sýslunnar, og árið 1947 hittumst við Þórður Tómasson í Vallna- túni og kom okkur þá saman um, að hann safnaði í ná- grenni sínu, þremur austustu hreppunum, en ég í Vestur- Landeyjum, sem ég svo gerði árið eftir. í Austur-Landeyjum hefi ég heyrt ávinning af, að heima menn hefðu fyrir löngu safn- að örnefnum af öllum jörð- um. En um það fást án efa upplýsingar, því að ekki er að efa, að Þórður vinnur sitt verk fljótt og vel. Þess má ekki láta ógetið, að þeir sem safna örnefnum á fjarlægum stöðum, eiga mikið undir velvild þeirra manna, sem þeir heimsækja. Þetta (Framhald á 6. sfðu.) Þórunn S. Jóhannsdóttir Pianohljómleikar í Austurbæjarbíó í kvöld kl. 7,15. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundson, Ritfangaverzlun ísafoldar og Lárusi Blöndal. TENGILL H.F. Heiðl Ylð Kleppsveg Síml 80 694 annast hverskonar raflagn- lr og vlðgerðlr svo sem: Verl smlðjulagnir, húsalugnlr skipalagnlr ásamt viðgerðurc og uppsetnlngu & mótorum röntgentækjum og helmllls- vélum. jlughjMÍ í Jmanutr Forðizt eldinn og eignatjón Framleiðum og seljum flestar tegundir handslökkvl tækja. Önnumst endurhleðslu & slökkvitækjum. Leitlð upp- lýslnga. Koísýruhleðslan s.f. Simi 3381 Tryggvagötu 10 Vtfoeitii Títtiahh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.