Tíminn - 03.04.1951, Page 7

Tíminn - 03.04.1951, Page 7
74. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 3. april 1951. 7. t t Kopti í pósíflugi í Danmörku Kopti var í fyrsta skipti notaöur til póstflugs í Dan- mörku í fyrj^dag.„Var flog- ið milli Rosénborg, og Kast- rup-flugvallar. Þetía er til- raunaflug, en þess er fastlega vænzt. að póststjórnin danska muni áður en langt um líður nota kopta til póstflugs í all- ríkum mæli. Ágíet f járhag'saf- koma hrczka ríkisins. Samkvæmt lokauppgjöri brezku ríkisreikninganna síð- asta ár, nam tekjuafgangur ríkissjóðs 720 millj. punda og fór það nær því sem nam þeirri upphæð fram úr áætl- un. Tekjuhækkunin stafaði mest af hækkuðum tolltekj- um. Ársþing iðnrckcnda (Framhald af 1. síöu.) 6 verksmiðjur hefðu gengið í félagið á árinu, og væru nú 137 verksmiðjur innan vé- banda F. í. I. Að lokinni skýrslu fram- kvæmdastjóra voru birt úr- slit stjórnarkosningar, en úr stjórninni áttu að ganga Kristján Jóh. Kristjánsson formaður, Sigurður Waage og H. J. Hólmjárn, sem baðst eindregið undan endurkosn- ingu. Stjórn félagsins skipa nú: Formaður: Kristján Jóhann Kristjánsson. Meðstjórnend- ur: Axel Kristjánsson, Sveinn B. Valfells, Magnús Víglunds son og Sigurður Waage. Vara menn; Sigurður Guðmunds- son 'og Gunnar Friðriksson. Endurskoðendur voru kjörnir Ásgeir Bjarnason og Frímajm Jónsson. Framtíðarskipun F'élags ísl. iðnrekenda var næsta mál á dagskrá, og hafði formaður félagsins framsögú um málið. Að lokinni ræðu formanns var samþykkt að kjósa starfs pefpdirnar, er munu starfa óslitið næstu viku, undirbúa tillögur í helztu málum, er fyrir ársþinginu liggja, og ræða við stjórnarvöld um ýms hagsmunamál iðnaðar- ins. Ákveðið var að halda næsta fund þingsins og framhalds- aðalfund laugárdaginn 7. apríl n. k. kl. 2 e. h. í Tjarn- arkaífi. Rafmagns- of nar 220 volt, 925 wött Kr. 200.00. Sendum .gegn póstkröfu. Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. Sími 81 279. Anglýsið í Tímannra. Erlcnt yfirlit (Framhald af 5. síðu.) varðveita friðinn. Þeim heíir oftast nær tekizt að halda sér utan við, þegar aðrar þjóðir hafa lent í styrjöldum. En um leið hafa þessar friðsömu þjóðir i haldið uppi herþjónustuskyldu. I Þeir hafa ekki látið narra sig, | eins og varð svo lengi her í I Kanada og í Bandarikjunum með þeirri hugmynd, að ör- uggasta leiðin til friðar sé ein- | mitt sú að veikja varnir og draga úr þjóðarstyrkleika. Við lærðum með miklum erfiðleik- um, að friður þurfi fórnar með ekki síður en ófriður. Við lær- um að hönd vérði að fylgja máli Og að sumir, því miður, bera virðingu aðeins fyrir mátt og megin. Afstaða Svía. Norðmenn finna enn að ýmsu í utanríkisstefnu Svía. Þeir gleyma heldur ekki fyrst um , sinn, að Svíar leyfðu flutning á þýzkum hermönnum yfir- Sví þjóð til Noregs á meðan á strið inu stóð. Nú er fundið að því, að Svíar kusu það ráð að verða ekki aðilar að Norður-Atlants- hafssáttmálanum. — Samt sem áður ætti að játa það. að Svíar voru til með að gerast þátttak- endur í hernaöarsamningi Norð urlanda. Þtir voru viljugir að ( snúa við blaðinu, að hætta al- ] gerlega að reyna að halda sér ' við hlutleysisstefnuna, og að lofast til þess að veita Norð-| mönnum eða Dönum aðstoð, ef ráðist yrði á þeirra lönd. Þetta hefði oröið stórtækt skr«f hjá Svíum. En þá kom Norður- At- lantshafssáttmálinn til sögúhn- ar; Norðmenn og Danir viidu j vera með, en Svíar ekki. | Mér veittist ágætt tækifæri að tala við kunningja í Stokk- hólmi í fyrra — hafði hitt hann riokkrum sinnurn í Bandaríkj-! unum. Staða hans stendur næst! ráðherranum sjálfum í utan-1 ríkisdeildinni. Hann vilöi lítið láta hafa eftir sér í blaðaviðtali | Hann rétti mér handrit af, ræðu, sem hann hafði flutt ný- | lega um utanríkisstefnu Svía. Og þá gerði hann eitt, sem mér fannst einfald og áhrifamikið um leið. Hann benti á stærðar kort, sem hékk á veggnum á bak við skrifborðið. Hann benti fyrst á Finnland, og hvaða þýð ingu það hefði, að Rússar iá það i sjálfávald sitt hvort og hvenær þeir vilja senda þang- að herlið — ekki með því að rjúfa samning heldur að fram- , fylgja honum. Þetta hefir al- varlega þýðingu frá sjónar- miði Svía. „En“ sagði vinur minn, „ekki dugar bara að at- huga Finnland, nærveru þess og friðarsamning Rússa. Líttu sunn ar á kortinu." Og þá benti hann á Eystrasaltslöndin — Latviu, Estoníu og Lithúaníu, eins og við nefnum þau á ensku — öll þau lönd fyúir löngu gleypt af Rússum. Enn var litið suður á bóginn — Pólland og austur hluti Þýzkalands, algerlega inn an við járntjald hraðvaxandi heimsveldis Rtisslands. Sviþjóö er umkringl á þrjá vegu af löndum, þar sem Rússar ráða mestu. Þetta verður að taka til greina, þegar rætt er um utan - ríkisstefnu Svíþjóðar. En Svíar íylgja ekki einræðislöndum eða leppum þeirra að máli frekar en Skandinavar yfirleitt. Svíþjcn tr lýðræðisland og afstaða Svia mótast af því.“ Ofbcldið í Kron (Framhald af 1. síðu.) á því, aö þeir hafi stungið upp á þessum mönnum á und . an lýðræðissinnum! Væntanlega munu menn þeir, sem kommúnistar hafa' þannig svipt sjálfsákvörðun- : arrétti leita réttar síns fyrir! dómstólum, og sér kommún- istameirihlutinn í Kron þá væntanlega, að það er aðeins fjarlægur draumur þeirra j sjálfra, að þeir geti beitt hér rússnesku réttarfari og verða að sætta sig við að lúta lögum ’ og reglum lýðræðislegrar fé- lagsskipunar. Fagnrt fordæini (Framhald af 3. síðu.) lögum, er ella væri má heita grafin og gleymd og fáum að notum. Það er e tt hlutverk kenn- ara, að glæða dómgreind nem endanna, gera þá sjálfstæð- ari i allri hugsun og vekja virðinguna fyr,r því, sem fag urt er, göfugt og gott, eigi síður en kenna þe m tiltekn- ar námsgreinar, nema jafn- vel enn framar væri. Þetta hlutverk meðal annars á söng ur fagurra ljóða og laga. Dæmi hins merka farkenn ara í Skagafirði ætti að vera öðrum til fyr rmyndar og eft- irbreytni um að gera sitt til þess að láta sönginn skipa þann he ðurssess, sem honum ber. Þess er jafnan vert að geta, sem vel er gert. 8. marz 1951. Anna Pctursdóttir Eftir H. Wiers-Jensen Leikstjóri Gunnar Hansen. Sýning í Iðnó annað kvöld kl. 8,15. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag. Sími 3191. Skógafoss til Vestmannaeyja. Olingeymar í gangstéttum Ákveðið hefir verið að leyfa ekki hér eftir, að setja olíugeyma (vegna olíukyndinga) í gangstéttir bæj- t| arins. — Reykjavík, 2. apríl 1951. BæjarverUfrædingurinn í Reykjavík ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•* lestar til Bíldudals í dag. — Hafborg til Skagastrandar og Sauð- árkróks seinnihluta þessar- ar viku. — Vörumóttaka daglega í skipin. Afgreiðsla Laxfoss, Simi 6420 og 80 966. Fyrirmæii um skurðvinnu Þegar skurðir eru graínir i götur Reykjavikurbæjar, eða á öðrum slíkum stöðum, þar sem yfirborð er þjapp- að, þá skal moka ofan í þá á þann hátt, að eigi sé fyllt meira en 30 cm. lag i einu og skal hvert lag þjappað, sérstaklega, svo að þéttleiki þess verði sem líkastur þvi sem áður var. Hverfisverkstjórar Reykjavíkurbæjar hafa eftirlit með því að þessu sé framfylgt. Reykjavík, 2. apríl 1951. Bæjarverkfræðuigurinn í Reykjavík I Miiiningarspjöld KrnbbamcinNfcIags Itcykjavíkur fást I Verzluninni Remedia, Austurstræti 7 og í skrifstofu Elli- og hjúkrunarheimilis- ins Grund. BE7TU FERMlNGAKGJAFIRNAK ERU BÆKUR ÍSLENDINGASAGNA- ÚTGÁFUNNAR íslendinga sögar ..................... 13 bindi á kr. 520.00 í skinnbandi Byskupa sögur, öturlunga saga Annálar og Nafnaskrá .............. 7 bindi á kr. 350.00 í skinnbandi Riddarasögur .......................... 3 bindi á kr. 165.00 í skinnbandi Eddukvæði Sncrra-F.dda, Eddulyklar .. 4 bindi á kr. 220.00 í skinnbandi Karlamagnus saga og kappa hans........ 3 bindi á kr. 175.00 í skinnbandi For.ialtíarsögur Norðurlanda .......... 4 bindi á kr. 270.00 í skinnbandi Samtals 34 bindi á kr. 1700.00 í skinnbandi ISLENDINGASAGNAÚTGÁFAN býður yður hvern einstakan bókaflokk H eða alla gcgn 100 kr. mánaðargreiðslum. ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN býður ávalt þjóðlegustu, beztu og ódýr- ustu bækurnar. Leitið nánari upplýsinga. ~$á lendin ^asacj nau Túngctu 7 — Pósthólf 73 — Símar 7508 og 81244 Reykjavík SPEGILLINN kemur út á morgun — tvöfalt blað, alls 56 siöur. Sölubörn afgreidd í Bókaverzlun Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11 4 jl - vó t V AS

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.