Tíminn - 03.04.1951, Síða 8

Tíminn - 03.04.1951, Síða 8
ERLE\T YFIRLIT: Ernest Bcein. 35. árgangur. Reykjavík, „A FÚRMJM \ EGM“ I DAGi BtHHlðtis&fnin. 3. apríl 1951. 74. blaö. Marshallhjálpin þriggja ára: Hefir gert íslandi fært að ráðast í hinar brýnustu stórframkvæmdir Islaiid Iicfir ails hlolíð 18.5 mill;. dollara er notað hcfir verið til cflingar á fSesl- um sviðum íslcnzks atvimssdífs í daff eru þrjú ár liðin siðan Marshalláætlunin og starf- semi hcnnar í Evrópulöndunum hóf göngu sína. Það var. hinn 3. apríl 1948, sem Truman Bandaríkjafo.seti undirrit- aði lögin um aðstoð Bandaríkjanna til eriendia ríkja, en ^ það voru þessi lög, sem heimiluðu og mynduðu lagategan ; grundvöll fyrir stofnun efnahagssamvinnustofnunarinnar, ’ í sem af hálfu Bandaríkjastjórnar hefir séð um framkvæmd Marshalláætlunarinnar. Frá upphafi hefir ísland verið þátttökuriki í efnahags samvinnu Evrópulanda, sem á þessu tímabili hefir verið miki|vægnr, þáttur í efna- hagslífi þjóðarinnar, svo sem í öðrum þátttökuríkjum, og aðstoð sú, sem ísland hefír hlotið undanfarin þrjú ár, hefir gert iSlenzku ríkisstjórn inni kleift að halda áfram framkvæmdum er miða að aukinni framleiðsiugetu fisk iðnaðarins hér á landi og því' að auka fjölbreytni í atvinnu- og ! efnahagskerfi landsins með i aukinni framleiðslu landbún- 1 aðarafurða og aukningu nýrra atvinnugreina. Framlög til íslands. Bein framlög til islands frá Marshallstofnuninni, sem nú nema 18.5 milljónum doll- ara, hafa verið notuð til byggingar á síldarverksmiðj- um og til kaupa á vélum fyr- ir nýjar fiskimjölsverksmiðj- ur; einnig til innflutnings á skurðgröfum og jarðýtum til framræslu og ræktunar á nýju jarðnæði og til kaupa á traktorum og öðrum ný- tízku landbúnaðarvélum. — Vélar í sambandi við ullar- þvott og framleiðslu vefnað- arvöru, svo og hráefni og hálf unnar vörur til iðnaðar hafa einnig verið fluttar inn á veg um Marshalláætlunarinnar. Stórum upphæðum af Mars- hallfé hefir verið varið til kaupa á brennsluolíu fyrir fiskiskipaflotann og neyzlu- vörum til almennra þarfa, svo sem hveiti, sykurs, hrís- grjóna og bauna; sömuleiðis fóðurbætis fyrir búpening og tilbúins áburðar fyrir bænd- ur landsins. Fegurðarsamkeppni kvenna —100 þús. kr. í verðlaun f sambandi við brezku sýn- inguna í sumar fer fram feg- urðarsamkeppni kvenna frá flestum löndum heíms. Verð- ur sem svarar hundrað þús- . . , x undum íslenzkra króna varið: iff"1. til fimm verðlauna. Nefndir sérfræðinga eru þegar teknar til starfa í Br§t- landi og ferðast þær fram og aftur um landið. En úr- slitakeppnin fer fram 27. júlí. Sérstök nefnd mun hinn 23. júli velja fegurðargyðjur úr hópi útlendra kvenna, og úr þeim hópi verða síðan kjörnar sex stúlkur, sem taka þátt í úrslitakeppninni. Það er því hugsanlegt, að einhver stúlka, sem verður á ferða- lagi I Bretlandi um þetta leyti, geti komið heim aftur sem sigurvegari í þessari um- fangsmiklu fegurðarsam- keppni, og hlotið álitleg verð laun að auki. Það hefir verið látið upp- skátt, áð dómnefndin mun leggja sérstaka áherzlu á vaxt arlag, andlitsfall og fram- göngu. Þess verður krafizt, að allar stúlkurnar verði í Bikini-baðfötum, sem svo eru nefnd, og segja stjórnendurn ir, að það sé ákveðið, svo að stúlkurnar geti síður leynt göllum. En Bikini-baðföt hafa þann kost, að þau hylja næsta lítinn hluta líkamans. kostnaði við virkjanir þessar. Jafnframt var á s.l. ári samþykkt bygging áburðar- verksmiðju með 6,000 árlegri framleiðslugetu. Hefir efna- hagssamvinnustofnunin sam þykkt að veita 2,580,000 doll. til byggingar verksmiðjunn- ar, sem mun ekki aðeins tryggja bændum nægilegan tilbúinn áburð, heldur mun hún jafnframt spara árlega stórar upphæðir í erlendum gjaldeyri. Auk hinna beinu framlaga, sem að framan getur, hefir íslandi verið veitt 4 milljónir dollara í gegnum greiðslu- bandalag Evrópu, en þetta fé á að nota til þess að mæta hugsanlegum greiðsluhalla við önnur lönd Vestur- Evrópu. - I Tækniaðstoð Þessu til viðbótar naut ís- land ýmis konar tæknilegrar! aðstoðg.r og þjónustu af hálfu Marshallstofnunarinnar, en sú aðstoð hófst hér á s.l. ári (Framhald á 2. síðu.) I * i f i . , . . . ' . ■' .................................. • ■ ■ ■ (ÍWv.vfc ‘V. O- '.A' I jpwi/djfféjiiés ^ ^ H Könnunarsveitir 38. breiddarb. yfir Litlir bardagar urðu í Kóreu í gær. Könnunarsveitir suð- urhersins fóru þó norður fyr- ir 38. breíddarbaug á nokkr- um stöðum en urðu lítillar Tímamót. Árið 1950 markar sérstök tímamót í þriggja ára sögu Marshalláætlunarinnar hér á landi, þar sem á því ári var, af hálfu efnahagssamvinnu- stofnunarinnar, samþykkt fjárhagsleg aðstoð við hinar stærstu verklegar framkvæmd mótspyrnu norðurhersíns var: ir, sem hingað til hefir verið ar. Flugvélar S. Þ. fóru einnig ráðist í hér á landi, en það margar árásarferðir til Norð- j eru fyrst og fremst hinar ur-Kóreu, og gerðu árásir á miklu viðbótarvirkjanir Sogs samgöngumiðóstöðvar og bækistöðvar norðurhersins. Kínverskar hersveitir halda enn suður á bóginn til varn- arlínu þeirrar, sem norður- herinn hefir myndað skammt norðan 38. breiddarbaugs. og Laxár, sem munu nær þrefalda núverandi fram- leiðslugetu þeirra orkuvera, sem þar eru fyrir. Hefir Mars hallstofnunin samþykkt að leggja fram 5.065.000, dollara, sem samsvarar öllum dollara Heyþrot um sum- armál í Árneshreppi Frá fréttaritara Tímans í Trékyllisvík. Síðustu daga marzmánað- ar var hér stillt veður, svo að vel gaf á sjó, en gerði þó aftur norðaustangarð á föstu daginn. Kom það sér vel, því að mikið þurfti að draga í búin — fóðurvörur, eldsneyti og fleira, en allt verður að flytja á sjó, þegar fært er, því um samgöngutæki á landi er engin að ræða sökum lands hátta. — Mörg heimili voru að kom- ast í þrot með nauðsynjar, þegar þessar gæftir komu, en hafa nú byrgt sig sæmilega upp í bili. Heybirgðir munu hér yfir- leitt endast til sumarmála, og hefir nýfarin fóðurbirgðaeft- irlitsferð staðfest þetta. Eld- borg kom 4. marz með tutt- ugu smálestir af töðu, sem átti að skiptast hér á hafn- irnar, en hún setti allt á land i Djúpuvík. Tók Straum ey það, sem fara átti til Norð urfjarðar og Ingólfsíjarðar 19. marz. Til viðbótar þessu er von á tíu smálestum af heyi inn- an skamms. Hefir oddviti Árneshrepps, Guðmundur Guðjónsson í Djúpuvík, haft forgöngu um þessi lieykaup og unnið hreppsbúum þar þarft verk, því að margir munu ekki hafa annað hey en þetta, er kemur fram yf- ir sumarmálin. Almennt er uggur og óhugur í mönnum um að enn dragist nokkuð, að bati komi og að vorið verði kalt og gjafafrekt: Heimili brczka skáldsins Bernhards Sliaw hefir nú verið cpnað og báið sem safn, er verður rnið almenningi éins og títt er um heimili frægra manna. Safn þeíta er mjög auð- ugt að gömlum og sérkennilegum munuai og listaverkum. Hér sést arinn í einni stofunni og yfir arinhillunni er mál- verk af konu skáldsins. Eisenhower yfirmaður Evrópu hersins frá degihum í dag Herstyrknr Vestur-Evropiilijóðaima Iicfir tvöfaldazt síðustu tólf mánnðina Eisenhower hershöfðingi tók í gær formlega við stöðu sinni, sem yfirhershöfðingi sameiginlegs herafla Vestur-Evrópu- ríkjanna. Hélt hann ræðu við það tækifæri. Með deginum í dag að telja er Eisenhower yfirmaður þess herafla, sem Vestur-Evrópu- ríkin hafa lofað að leggja fram eða þegar lagt fram til sameiginlegra landvarna í álfunni. í ræðu sinni sagði Eisen- hower, að tdgangur Atlanz- hafsbandalagsins væri varð- veizla friðarins og hervarnir til þess eins að tryggja hann en ekki að hefja árás. Ef ann ar væri tilgangurinn eða yrði seinna mundi hann ekki vera í þessari stöðu. Herstyrkur Evrópuríkjanna i bandalaginu hefir tvöfald- azt á siðustu tólf mánuðum og mun enn tvöfaldázt á þessu ári. Bandaríkin hafa og þrjár milljónir manna undir vopn- um og munu auka herinn upp í 4,5 millj. á þessu ári. Þau i hafa sent til Evrópurikja mik , ið af hergögnum, og þeim : sendingum heldur enn áfram. JHálfiindaliépm* F.IJ.F. Vegna forfalla fellur fundur niður í dag. | Fékk 106 lesíir í marzmánuði í marz hafa borizt á land í Grundarfirði 395 smálestir af slægðum fiski frá 4 bátum. Aflahæstur í marz er Páll Þor leifsson með 106 smálestir í 16 róðrum. Það sem af er vertíðinni er Grundfirðingur aflahæstur með 245 smálestir í 51 róðri. Euglsprettuplága í tran Geysileg engisprettuplága hefir lagt heil héruð írans undir sig, svo að búizt er við algerum uppskerubresti á stórum landsvæðum upp- skerumestu landbúnaðarhér- aðanna i haust. Er búizt við, að þetta muni hafa í för með sér hungursneyð í landinu, oV' hiálp berst ekki og valda matvælaskorti næstu ár í iandinu. Hætta er einnig á þvi, að engisprettuplágan ber ist til nágrannalanda.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.