Tíminn - 10.04.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.04.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35- árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 10. apríl 1951. 80. blaðo Jökulleiðangurinn leggur af stað i fyrradag, 23 smáð. Klaustri upp úr hádegi í dag METAFLI í Þ0RLÁKSIIÖFN: Þorlákur með hlaðafða Tveir bátar eru búnir að afla yfir 40ð ssitá- lestir af fiski á þessari vertíð i i Frá fréttaritara Tímans í Þorlálishöfn Hér er nú orðin afbragðsgóð vertíð, og eru tveir bátanna, ísólfur og Þorlákur, búnir að afla yfir 400 smálestir á vetrar vertíð. í fyrradag fékk einn bátanna, Þorlákur 23 smáleslir, og er það mesti afli, sem bátur hefir fengið þar í róðri í vetur. Stúlkan, mcð ' seíst kom larlsefni Bazar Framsóknar- félags kvenna opnaður í dag Bazar Framsóknarfélags kvenna verður opnaður í dag klukkan tvö. Hann cr í Góðtemplarahúsinu uppi. Á bazarnum er margt hinna eigulegustu muna, sem marga mun fýsa að kaupa. Ráðlegt er fyrir fólk að koma sem fyrst á bazarinn, meðan hægt er að velja úr. Agætur kynnisfund- ur Framsóknar- manna á Akureyri Frá fréttaritara Tím- ans á Akureyri Framsóknarfélögin á Akur- eyri héldu kynnisfund á Hótel Kea á Akureyri i fyrra- dag. Var fundurinn mjög fjöl mennur eða húsfyllir. Hófst hann kl. 4 síðd. og stóð til kl. 8. Aðalræðumaður var Rann- veig Þorsteinsdóttir alþingis- maður en aðrir frummælend ur voru Bernharð Stefánsson alþingismaður og dr. Krist- inn Guðmundsson. Síðan urðu almennar umræður og var rætt um stjórnmálaviðhoríið og stefnumál Framsóknar- flokksins. Var fundurinn hinn ánægjulegasti og gengu nokkr ir menn í Framsóknarfélögin að fundinum loknum. Árshátíð Framsóknarmanna ▼ar haldinn á Akureyri á laugardagskvöldið og flutti Rannveig Þorsteinsdóttir einnig ræðu þar. Hlaðafli, minna í gær. Þótt afli bátanna væri á- gætur, heflr meira af fiski komiö á land á éinum degi í Þorlákshöfn á þessari vertíð. Hjá Þorláki var þó hlað afli, en hinir bátarnir voru með 12—15 smálestir. í gær var afli hins vegar nokkuð minni. Stopuiar gæftir hjá trillubátum. Það eru fjórir vélbátar, sem stunda róðra frá Þorlákshöfn Þetta er stúlkan, sem kom í vetur og auk þeirra eru hingað til lands með Karls- tveir útilegubátar og sex efnj j síðustu Englandsför frá trillubátar. Hefir trillubátun- um gengið miður sökum þess, að gæftir hafa verið stopulli fyrir svo litlar fleytur. í heild er þetta þó orðið ágæt vertíð í Þorlákshöfn, og þó vonandi, að enn aflist vel fram til ver- tíðarloka, ef sjóveður verða sæmileg. Grimsby. Ekkert hefir enn frétzt um hver hún sé, en útlendingaeftirlitið segist enn biða upplýsinga frá Grimsby. (Axel Helgason lögreglu- maður tók myndina.) Bæjarbruni að Stesn- holti í Skagafirði Húsið brann til griinna, litln bjargað Fundur um olíumál í Washington Fulltrúar Breta og Banda- Frá fréttaritara Tímans á Sauðárkróki Dm hádegi í fyrradag brann íbúðarhúsið að Steinholti í Skagafirði til kaldra kola, og varð ekki nema litlu einu bjarg að af innbúinu. En fjóshey, sem stóð skammt frá húsinu, tókst að verja. Aiismiflugvól flaug inn yfir jökul 05» kann aði leið i g'aer. 13 menn í Iciðangrinnna í fyrradag og gær fluttu flugvélar Loftleiða farangur og Ieiðangursmenn austur að Kirkjubæjarklaustri og gekk það að óskum. í gær var unnið að undirbúningi, og gekk hann svo greiðlega, að honum var að mestu lokið í gærkveldi og bjuggust leiðangursmenn við að geta lagt af stað um eða upp úr háíegi í dag. . . ...... |að staðnum þar sem Geysis- Flutningur atta lestir f]akið og skjðavéiin 6ru á Dougias-vélfórtvær ferðirjjök]j sagði Egill. Sast austur 1 fyrradag og erna í skíðavélin eins og gærmorgun. Flutnmgur sá,1 sem fluttur var til ferðarinn ar var alls um átta iestir. Lent var á flugvellinum hjá Fossi á Síðu og flutningnum síðan ekið á bílum heim að Kirkjubæjarklaustri, þar sem sleðar voru settir saman og búið á þá. Byggt yfir einn sleðann. Sleðarnir, sem ekið verð ur á, verða fjórir. Gekk mjög greiðlega að setja þá saman. Þeir eru smíðaðir hér í Reykjavík en flúttir austur i hlutum. Yfir einn sleðann er alveg byggt, og geta leiðangursmenn ver- ið þar í húsi. Anson-flugvél kannar leiðina. Eftir hádegi í gær var flog- ið í Anson-flugvél inn á öræf in til að kanna leiðina betur og athuga aðstæður á jökl- inum. Kom flugvélin aftur laust fyrir átta og lenti á Foss vellinum. Tíðindamaður blaðsins átti tal við Egil Kristbjörnsson er hann kom úr flugferðinni heim að Kirkjubæjarklaustri um kl. hálftiu í gærkveldi. Skíðaflugvélin sást vel. — Við flugum alla leið inn áður en Geysisflákið ekki. Síðan var athugað nokkuð hvar heppi- legast væri að fara upp á jökulinn og staður sá, sem ætiunin cr að draga skiðavél- ina á til viðgerðar og flugtaks. Lagt á jökulinn upp af Laka. Eins og frá hefir verið skýrt verður farið á tveim (Frambald á 7. síðu.) Aðalfundur Fram- farafél. Vogahverfis Framfarafélag Vogahver(á heldur aðalfund sinn Nökkvavogi 21 i kvöld, og hefst hann klukkan hláf-níu. Fer fram stjórnarkosning og önnur aðalfundarstörf. Jón Jónsson, bóndi í Stein holti, og sonur hans voru ein ir karlmanna heima, en brátt kom á vettvang fólk úr ná- grenninu til þess að taka þátt í slökkvi- og björgunarstarfi. En eldur í húsinu var þá orð inn svo magnaður, nð ekki tókst að slökkva llftm, og brann húsið til gíWma á Maður verður fyrir bíl og fótbrotnar Um hádegisbilið í gær var það slys í Bankastræti. móts við Skólastræti, að ungur maður, Sæmundur Þórðarson, til heimilis að Shellvegi 2, varð fyrir bifreið og fótbrotn aði. Fólksbifreið var á leið upp götuna, en margt bíla beið á götunni eftir því, að ljósa- skipti yrðu á götuvitanum. Hljóp maðurinn þá^út á milli bifreiðanna, er biðu, og lenti Góð rauðmagaveiði er nú á Skerjafirði og við Álftanes,' á fólksbifreiðinni með þeim af og berst mikið af hrognkelsum á fiskmarkaðinn í Reykja- 1 leiðingum, sem lýst hefir ver skammri* stundu* Va*r“það tv*í vik og Hafnarfirði. Er og mikil eftirspurn eftir þessu nýmeti lyft timburhús með torfvegg Góð hrcgnkelsaveiði utan Seltjarnarness á einn veg. En fjósheyið, sem var vestan við bæinn, varð hins vegar varið, en vindur var af norðri. Nokkru bjargað af innbúi Talið er, að kviknað hafi í út frá rafmagni í suðurhluta hússins. Kom raímagn að ríkjamanna hófu í gær fund ’ Steinholti í fyrravor. Því, sem í Washington um olíumál. bjargað varð af innbúinu, Helzta mál fundarins er það, j var í norðurhluta hússins, en hvernig tryggja megi vestur þar voru stefnherbergi. veldunum olíu frá Persíu eft- Hús og innbú var vátryggt. ir þjóðnýtingu olíulindanna, Fólkið frá Steinholti mun svo að þaðan fáist svipað i til bráðabirgða flytja til Sauð magn sem hingað til. lárkróks. lliAiir um y«ij»ii frú vesturveldunism Júgóslavneska stjórnin hef ir sent stjórnum Breta og Bandaríkjamanna beiðni um að lönd þessi veiti Júgóslöv- um ýmis vopn með svipuðum hætti og nú er sent til Vest- ur-Evrópulanda. Fulltrúar Breta og banda- ríkjamanna munu ræða þessa ið. Vitjað er um hrognkelsa- netin snemma á morgnana, og fengu menn til dæmis v netin sin í fyrrnótt 70—215] rauðmaga, og er það góður afli. Þess ber þó að gæta, að sumir hafa mikið af netum, 10—20 net. Ekki kominn inn fyrir. Innan við Seltjarnarnes eru ekki allir, er þessa veiði stunda byrjaðir að leggja, enda er enn litill afli hjá þeim, sem beiöni einhvern næstu daga. j reynt hafa. Mun rauðmaginn Vopnahjálp sú, sem Júgóslav ekki kominn að ráði inn í lagn ar hafa farið fram á nemur 29 þús. dollurum. irnar við Orfirisey og Akur- ey. Aðalfundur Fram- sóknarfél. Hafn- arfjarðar Framsóknarfélag Hafn- arfjarðar heldur aðalfund sinn í kvöld, þriðjudag, í Góðtemplarahúsinu uppi kl. 8,30. Á fundinum fara fram venjuleg aðalfundar- störf og umræður fara fram.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.