Tíminn - 10.04.1951, Blaðsíða 7
80. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 10. april 1951.
7,
í brunkeppni Rvíkur
mótsins sigraði K.
Skíðamót Reykjavíkur hélt áfram um síðustu helgi og
var keppt í bruni í Vífilsfelli. Reykjavíkurmeistari í bruni
karla varð Vilhjálmur Pálmason en í bruni kvenna Jónína
Níeljóníusardóttir, bæði úr K. R.
Brautin var 1800 metra
löng og hæðin 420 metrar.
Úrslit í einstökum flokkum
urðu þessi:
A-flokkur karla.
(Þátttakendur 14.)
1. Vilhjálmur Pálmason
KR, 2:23 mín. 2. Ásgeir Eyjólfs
son, Á., 2:26 mín. 3. Víðir
Finnbogason, Á., 2:28 mín.
Vilhjálmur varð einnig
göngumeistari Reykjavíkur í
keppninni fyrra sunnudag.
nokkakeppnina í bruni
vann sveit KR á 685 sek. í
henni voru Vilhjálmur Pálma
son, Þórir Jónsson og Magn-
ús Guðmundsson. — Næst
varð sveit Ármanns á 687 sek.
B-flokkur karla.
(14 þátttakendur.)
1. Steinn Guðmundsson, Á.,
2:22 min. 2. Sigurður R. Guð-
jónsson, Á., 2:23 mín. 3. Jón-
as Guðmundsson, KR, 2:27
mín.
í B-flokknum var brautin
1600 m. löng og hæðarmis-
munur 370 metrar.
C-flokkur karla.
(35 Þátttakendur.)
1. Stefán Pétursson, ÍR, 1:38
mín. 2. Pétur Antonsson, Val.
1:41 mín. 3.—4. Magnús Ár-
mann, Á., 1:43 mín. 3.—4.
Rúnar Steindórsson, ÍR, 1:43
mín.
Drengjaflokkur.
(15 Þátttakendur.)
1. Hallgrímur Sandholt, KR
41 sek. 2. Eyjólfur Eysteins-
son, ÍR, 41,5 sek. 3. Elvar Sig-
urðsson, KR, 42,3 sek.
Brun kvenna, A—B flokkur.
(4 Þátttakendur.)
1. Jónína Níeljohníusar-
dóttir. KR, 49,5 sek. 2. Sólveig
Þröng við Hressing-
arskálann í gær-
kveldi
Nokkur þröng manna hefir Mvnd n cr úr K nnarhvols-
öðru hverju myndazt framan systrum, sem Leikfélag Hafn
við Hressingarskálann í Aust arfjar*ar sýnir, Daníel um-
j. ferðarprédikari (Valgei'r Oli
urstræti undanfarna daga.
gær var Hressingarskálinn
lokaður mestan hluta dags, en
um klukkan sex var hann
allt í einu opnaður og fór
fólk inn til veitingakaupa.
Verkfallsverðir voru þá ekki
viðbúnir, en ekki leið á löngu
áður en þeir komu ávettvang
og settu vörð við dyrnar. Auk
þess höfðu þeir við orð að
fara inn í skálann fjölmenn-
ir og setjast við öll borð jafn
óðum og þau losnuðu og
sitja sem fastast. Einstaka
heyrðist meira að segja tala
um að bera starfsfólkið út.
Ekkert varð þó úr þessu,
því að skálanum var Jokað,
þegar er þröng varð fyrir ut-
an hann, en allmargt forvit-
inna áhorfenda safnaðist þar
saman og vænti tíðinda.
Gestsson) og Rósa (Auður
Guðmundsdótt'r). Sjá grein
í blaðinu.
JökulleiðangurliiM.
(Framhald af 1. siðu.)
beltisýtum, sem draga sleð
ana. Mun verða farið upp
með Skaftá að nokkru
leyti og upp hjá Laka og
Lakagígum, og þar lagt upp
á Skaftárjökul beint upp
af gígunum. Er þar talið
allsæmilegt upp að fara.
Gera leiðangursmenn sér
vonir um að ýturnar kom-
ist þar upp og gengi á
jöklinum, þótt þær séu
nokkuð þungar.
,,FIugvöllur“ við
Lakagíga.
Eins og frá úefir Verið'skýrt
er ætlunin að drag'a vélina á
skíðunum með ýtunum ofan
af jöklinum niður á einhvern
stað neðan við jökulinn, þar
sem bráðabirgðaviðgerð og
flugtak geti farið fram. Hefir
Frá fréttaritara Tímans verið ákveðinn staður, þar
á Reyðarfirði. I sem talið er að slikt megi tak
Vélskipið Oddur frá Vest- | ast. Er það á sléttum melum,
mannaeyjum kom með hey- sem þó eru í kafi í snjó rétt
farm til Reyðarfjarðar í gær.1 hjá Lakagígum ofanverðum.
Var orðið lítið eftir af heyi á I
Reyðarfirði,, sem fara á yfir ^ Leiðangursmenn
Skipsfarmur af heyi
til Reyðarfj. í dag
U.M.F.R.
Frjálsíþróttafólk — æfing í
Miðbæjarskólanum í kvöld kl.
7 fyrir pilta og stúlkur.
Skíðanámskeið
verður haldið við Skíðaskál-
ann í Hveradölum 10., 11., 12.
og 13. apríl. Kennari Hans
ilansson. Þátttakendur láti
skrá sig í afgreiðslu skíðafé-
laganna, Hafnarstræti 21. All-
ar nánari upplýsingar gefa for-
menn skiðadeildanna.
Kvöldferðum verður hagað
sem hér segir: Mánudagskvöld
A-fl. menn, þriðjudagskvöld B-
fl. menn, miðvikudagskvöld A-
11. menn, föstudagskvöld C-fl.
menn og kvennaflokkar, og
iaugardaga A-, og B-fl. menn
Farið verður frá Hafnarstræti
21, kl. 18.30.
Skíðaráð Reykjavíkur.
Ragnar Jónsson
hæstaréttarlögmaður
Laugaveg 8 — Siml 7752
Lögfræðistörf og eign.aum
ifsla.
Minningarspjöld
Krabbameinsfélags
Reykjavlkur
fást í Verzluninni Remedia,
Austurstræti 7 og í skrifstofu
Elli- og hjúkruriarheimilis-
ins Grund.
SKIPAÚTCCRÐ
RIKISINS I
Ármann
fer til Vestmannaeyja í kvöld.
Vörumóttaka alla virka daga.
Vantar gott
sveitaheimili
dreng.
fyrir 10 ára
Upplýsingar í síma 4933.
0
Urgangs saltfiskur
til sölu, góður í skepnufóður.
Upplýsingar í síma 4933
Raflagnir
í hús og verksmiðjur
Tökum við að okkur hvar
sem er á landinu.
Ennfremur alls konar við-
hald og lagfæringar á raf-
lögnum.
Véla- og raftækjaverzluniu
Tryggvagötu 23 — Sími 81279
Jónsdóttir, A., 54,0 sek. 3. Fagradal, þar sem flutninga* í leiðangrinum verða 13 (
Hrefna Jónsdóttir, KR, 66,6 híiar komust yfir nokkuð greið menn. Eru þeir þessir: Egill
sdk- I íega nokkrar ferðir fyrir Kristbjörnsson, Kristin Ólsen,
Næsta sunnudag fer fram helgi. j Gerald Ólsen, Alfreð Elíasson,
stökkkeppni mótsins og er'
því þá lokið. Keppnin fer fram
á Kolviðarhóli.
Skíðanámskeið hófst í gær.
í gær hófst skíðanámskeið
hjá sænska skíðakennaran-
um Hansson og er markmið
þess að velja menn t:l þátt-
töku í vetrarolympíuleikun-
um næsta vetur. Á námskeiði
þessu eru tveir menn utan
af landi, Haukur Sigurðsson
frá ísafirði og Magnús Brynj
ólfsson, Akureyri.
IVvtt sjúkraliús.
(Framhald af 8. síðu.)
sýndu gestunum hinar ýmsu
deildir hans og stofur. en þær
eru meðal annars sérstök
deild fyrir augu, eyru, háls
og nef, tannlæknadeild, rönt
gende:ld, skurðstofa, sólstofa
og margt fleira.
Allur útbúnaður sjúkrahúss
ins er vandaður, loft öll gerð
úr hljóðdeyfandi efnum, nátt
ljós í sjúkraherbergjum, raf-
magns útbúnaður í skurðstof
unni hefir svokaliað sprengi
öryggi, eða útbúnað, sem get-
ur ekki kveikt í hættulegum
gufum, sem oft myndast af
deyfilyfjum. Eftirtektarverð
eru Röntgentæki þau, sem
þarna eru notuð, en þau taka
svokallaðar þriðju sjónvídd-
ar. myndir, sem gefa. meiri
dýptren vepjulegar myhíhr, ,-
í gær horfði aftur þung- Árni Kjartansson, Hrafn Jóns
lega um flutninga. Um helg- son, Guðsteinn Sigurgeirsson, |
ina skóf í slóð bílanna yfir Baldur Bjarnasen, Gísli Sigur^
Fagradal, svo að þeir urðu að jónsson og Þorleifur Guð-
snúa við í flutningaferð sinni mundsson allir frá Reykjavík.
yfir dalinn á sunnudag. Á Auk þeirra fer Jón Kristjáns-
laugardaginn fóru hins veg- son ýtustjóri frá Skaftárdal
ar fjórir flutningabílar upp á Jón Kristjánsson frá
Hérað og gekk ferðin að ósk- kirkjubæjarklaustri sem leið
um. Voru þeir sex klukku- sögumaður alla leið. Leiðang
stunclir hvora leul j urinn hefir að sjálfsögðu stóra
í g*ær var verið að leggja góða talstöð og getur þvi
upp frá Reyðarfirði í enn haft samband við byggð. Ekki
eina flutningaferð yfir Fagra er að segja neitt um
dal. Var snjóýta í fylgd með Þai®> hvað leiðangur þessi
flutningabílunum og átti hún verður lengi í ferðinni, en
að ryðja þeim nýja braut yf- ýmsir báast við> að Það §etl
ir fjallveginn, þar sem skaf- orðið aiit að Þrem Vlkum-
ið hafði í þá sem áður hafði
verið farið.
Vilja leggja verð-
lagseftirlitið niður
Á ársþingi iðnrekenda var
eftirfarandi ályktun sam-
þykkt:
„Með því að verzlun er að
miklu leyti orðin frjáls og
samkeppni er þar með orð-
inn öruggur hemill á óeðli-
lega hátt verðlag á erlendum
varningi jafnt og innlendri
framleiðslu, og þar sem
reynslan hefir auk þess sýnt
^..YprðlagSipg verögípzlufyrir
ísraels-deilaia fyrir
örve’ííisraðiiS
Búizt er við að deila ísraels
og Irans muni koma til um-
ræðu í öryggisráðinu einhvern
næstu daga. Kópganga stúd-
enta fór fram i Jerúsalem í
gær.
Fasteignagjöld.
Hér með er skorað á alla gjaldendur, sem skulda á-
fallin eftirtalin gjöld af fasteignum í Reykjavík, að
greiða gjöldin nú þegar, ásamt áföllnum vöxtum og
kostnaði, en að öðrum kosti verða fasteignirnar, sem
lögveð er í, seldar til fullnustu skuldanna, samkvæmt
lögum nr. 49/1951.
Gjöldin eru:
Fasíeignaskattur til bæjarsjóðs (húsagjald,
lóðargjald, vatnsskattur) með gjalddaga 2. jan-
úar 1951.
Lóðarleiga með sama gjalddaga.
Erfðafestulönd árið 1950.
Heimæðagjöld hitaveitu.
•♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦•♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
W
• TILKYNNING •
Fjárhagsráð hefir ákveðið eftirfarandi hámarks-
verð á brenndu og möluðu kaffi frá innlendum kaffi-
brennslum:
Heildsöluverð án söluskatt....... kr. 34.05 pr. kg.
Heildsöluverð með söluskatti .. kr. 35.10 pr. kg.
Smásöluverð án söluskatts v.... kr. 37.63 pr. kg.
Smásöluverð með söluskatti .... kr. 38.40 pr. kg.
Sé kaffi selt ópakkað, skal það vera kr. 0.40 ódýrara
hvert kíló.
Reykjavík, 9. apríl 1951, VERÐLAGSSKRIFSTOFAN
wiiiiiiimiOTimmmniiCTmiimatias:
«
komulagiö er óþægilega þungt
og óþjált í framkvæmd, þá
lýsir ársþing iðnrekenda 1951
því yfir, að það telur starf-,
semi verðlags og verðgæzlu-
skrifstofu óþarfa og skorar á i
ríkisstjórn og Alþingi að |
leggja þær niður“. I.
Jörð til sölu
Fögur bújörð á Vesturlandi með góðum húsum og
vel ræktuðu véltæku túni, er til sölu. Jörðin er í þjóð-
braut. Góður markaður fyrir afurðir, engir búfjár-
sjúkdómarar eru i héraðinu. Upplýsingar i síma 7218.