Tíminn - 13.04.1951, Page 3

Tíminn - 13.04.1951, Page 3
83. blaff. . TÍMINN. föstudaginn 13. apríl 1951. 3. VETTVANGUR ÆSKUNNAR Mulg'agn Sambaiids nngra Framsóknarmanna — Ritstjórl: Sveinn Skorri Höskuldsson MaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiHuiuHmiiiHiiiHiuiiHimmmiiiuuiiiiiiiHiimiiimHiiimiiiiiiiuiHmmiiuiiiiiiHiiiiuiiiiHmiiiiiiiuiiHiiimimmmimimmimiiimimimHiiHHiiimiiimiimmmiiiimimmimmiiHiiiHmmiimiiimiiimHi | LandbúnaðarmáL á síðustu árum: Byggingar- og landnámssjóður Inngangur. ( Frá upphafi hafa Fram-, sóknarmenn álitið það einn af hyrningarsteinunum und- j ir góðri afkornu þjóðarinnar, að fjármagninu væri sem jafn ast skipt á milli framleiðslu- átvinnuvega hennar. í sam- ræmi við þessa skoðun hafa Framsóknarmenn jafnan vilj- ! að efla landbúnaðinn, sem er! annar aðalatvinnuvegur þjóð arinnar og það geigvænleg hætta, ef hún yrði aðeins að { treysta á einn, áhættusaman atvinnuveg, sjávarútveginn. j S Það er skoðun Framsóknar' manna; að því fleiri sem fram ijeiðslugreinar þjóðarinnar| séu, því öruggari sé afkoma þj óðarheildarinnar. Ungir Framsóknarmenn telja fulla ástæðu til að kynna 1 þá baráttu, sem flokkurinn! héfir háð fyrir þessum mál- J unj, Þeir telja jafnframt, að 1 rétt sé, að dregið sé fram í | öagsins ljós, hvernig íhaldið: hefir fjandskapazt við þessi framfaramál. Hvernig kjarni •þess, kaupmanna- og heild- salavaldið, og formælendur þess á þingi hafa verið drag- bítur umbótamál þjóðarinnar, Á næstunni verða því rakin hér á síðunni þau mál, sem dýpst og heillaríkust spor hafa markað í þróun búnað- armála síðustu árin. Verður hvert mál tekið fyrir út af fyrir sig og því sjálfstæð grein innan þessa greinaflokks. Það þykir rétt að byrja þess ar greinar með því máli, sem hefir orðið bændum og al- þjóð meiri lyftistöng en flest önnur. Frv. um byggingar- og landnámssjóff kemur fram. Á þinginu 1925 bar Jónas Jónsson fram frumvarp sitt um byggingar- og landnáms- sjóð. Árið áður hafði Tryggvi Þórhallsson komið fram með frumvarp um búnaðarlána- deiid, og var það fyrsti vísir- inn að eins konar bænda- banka. Það frumvarp varð að lögum, en Jón Þorláksson beitti ofbeldi gagnvart lögun um, og á fyrri hluta vetrar 1925 skoruðu bændur úr flest um kjördæmum landsins á þingið að knýja þá íhalds- stjórn, sem þá sat, að hætta mótspyrnunni. Þetta stórkostlega framfara mál, sem Jónas Jónsson bar -fram og allir Framsóknar- menn fylgdu einhuga, hlaut íádæma mótspyrnu íhaldsins og náði ekki samþykki fyrr en 1928, en þá voru líka Sjálf- stæðismenn komnir i minni- hluta á Alþingi. Ummæli Jóns Þorlákssonar um málið eru táknræn fyrir afstöðu íhaldsins, en hann sagði við umræður um málið 1925: „Þetta er gjöf. Fátækra- styrk eða sveitarstyrk mætti líka kalla þaff. Mest af núver- andi sveitarstyrk er einmitt veitt sem vaxtalaust lán. — Ég held, að fáir dugnaðar- menn gerðust til’ þess að sækj ast eftir þessum sveitarstyrk. — Ég tel bændastéttinni mis- boðið með slíku tilboði um fátækrastyrk. Það er reynsla allra tíma, að engin menn'ng þrífst meðal þe rra, sem aldir eru á ölmusugjöfum“. Þetta var afstaða íhaldsins þá. Þessi löggjöf átti að gera bændur að ölmusuaumingj - um. Þær fjárveitingar, sem! orðið hafa íslenzkri bænda-1 stétt hvað mest lyftistöng, ■ taldi það, að myndu gera þá að framtakslausum ræfium. I Það er einnig vert að gefa gaum þeim skollaleik, sem þá 1 átti að leika, sem var sá sami skollaleikur, sem íhaldið hef ir síðan leikið í flestum þeim málum, sem til framfara hafa horft fyrir bændastétt lands ins. Ólafur Thors sagði á fundi við Þjórsárbrú: ,.Við út- vegsmenn erum aflaklærnar. Frá okkur eiga að koma pen- ingarnir í ræktun landsins“. En svo þegar átti að hefja raunhæfar aðgerðir til að efla landbúnaðinn, kom annað hljóð i strokkinn. Jón Þor- láksson sagði: „En hitt dreg ég engar dulur á, að þá teldi ég bezt farið, ef þetta frv. ætti sér sem skemmstan ald- ur“. Þannig snerist íhaldið við þessu hagsmunamáli bænda- stéttarinnar. Þetta er sá sýnd arleikur, sem Sjálfstæðisflokk ui*inn heflir jafnan sýnt í þessum málum. Mæla fagurt við kjósendurna úti um land, en drepa síðan hagsmunamál þeirra á þingi. Bændur geta sjálfir dæmt um það, hver ræfilsháttur og ómenning hafi siglt í kjölfar þessara laga. Baráttunni haldið áfram. Málið var drepið á þinginu 1925, síðan var það borið fram á hverju ári, og loks eftir kosningasigur Framsóknar- flokksins 1927 náði það fram að ganga á þinginu 1928. Málið tók nokkrum breyt- ingum í þessum meðförum, bæði hjá búnaðarþingi og milliþinganefndum, en grund vallarhugsj ón þess var ávallt hin sama. Að síðustu var það borið fram á þinginu 1928 og var þá samþykkt. Var efni þess þá í stórum dráttum þetta: Taka skyldi 5 millj. kr. lán og því variö á þann veg aðal- lega að endurbyggja sveita- býli og byggja nýbýli. Dýrustu lánin skyldu veitt til þess að endurbyggja ibúðarhús á jörð um í sveitum og skyldu þau endurgreiðast á 42 árum með 5% vöxtum. Næsta flokki lána skyldi varið til þess að reisa nýbýli á ræktuðu lanöi, og skyldu þau greiðast með 3V2% vöxtum á 50 árum. Þriðji flokkur lánanna skyldi vera til þess að byggja nýbýli á algjörlega óræktuðu landi, og skyldu þau vera vaxta- og afborganalaus fyrstu fimm ár in, en síðan greiðast með jöfn um afborgunum á 50 árum, en vaxtalaus skyldu þau jafn an vera. Enn er fjandskapur Sjálf- stæðismanna botnlaus. Jafn-J vel þingmenn sveitakjördæma 1 eins og Pétur Ottesen og Jón 1 Sigurðsson sýndu málinu fjandskap. Pétri þótti það fáránleg ráð stöfun, að ætla sér að veita styrk til þess að reisa við ,,nið urnídd býli“. Og Jón Sigurðsson núver- ^ andi þingmaður Skagfirðinga sagði um þetta mál 1928: | „Nú er tilgangurinn orðinn aðallega sá, að endurbyggja þá sveitabæi, sem eru orðnir hæfilega niðurníddir“. Það, að efla bændur t landsins til að byggja mann- sæmandi húsakynni átti að vera að stuðla að „hæfilegri niðurníðslu.“ Hvílík víðsýni hjá bændaþingmanni. Var hægt að snúa málunum öllu freklegar við en kalla það mál, sem hefir gert fjölda bænda fært að byggja upp á jörðum sínum, eiga að stuðla að nið- urníðslu. Ennfremur sagði þessi sami þingmaður: „Það er spilling á hugsunarhætti bænda að verð launa jafnvel verstu jarðníð- inga“. Með því að veita stuðning til þess að byggja upp bæina átti að vera verið að verð- launa verstu jarðníðinga. Þetta var skoðun Sjálfstæðis- flokksins á þessu menningar- og hagsmunamáli þá. Hvað ætli kjósendum Jóns í Skaga- firði þyki um þessa víðsýni hans? Og mikið mun Jón hafa orðið að líða fyrir, að verða að horfa upp á þá spillingu hugarfarsins, sem siglt hefir í kjölfar þess, að fátækum bændum var gert kleyft að byggja yfir höfuðið. Sigur næst. Þrátt fyrir skammsýni Sjálf stæðismanna og harða mót- spyrnu þeirra gegn málinu var það samþykkt. Árangur þess er löngu kom- inn í ljós. Með þessari löggjöf var efnalitlum bændum gert kleyft að byggja upp bæi sína. Ungu fólki, sem vildi stofna sitt eigið heimili, var gert það léttara. En ómenningin, betlarahug arfarið, ölmusumennskan, er íhaldið spáði, hefir ekki orðið bændum að falli. Mergsugur þj óðarinnar kunna að liggja nær Sjálf- stæðisflokknum sjálfum en einyrkjabændum, sem fá stuðning til að lifa mannsæm andi lífi. Lokaorð. Með valdatöku Framsókn- arflokksins 1927 og þessari lagasetningu 1928 færist nýtt KyndiLL eða grútartýra Kyndill nefnist ritlingur tæki samvinnumanna eða út- nokkur, sem ungkratar láta hlutað til þeirra sjálfra. á þrykk út ganga. Mun hann j petta er staðreyndin um eiga að túlka pólitískar skoð- , kratabaráttuna fyrir sam- anir unglinganna úr „Litla vinnuhreyfinguna. Svo koma flokknum“. | ungkratar og segja: Þessi Fyrir nokkru rakst ég á eitt hagsmuna- og menningar- eintak af pésa þessum. Það samtök alþýðunnar eru sterk getur verið nógu fróðlegt að fyrir skelegga baráttu Alþýðu bera saman þær fáu heil-' flokksins. legu skoðanir, sem af honum j Annað hvort heldur þessi má ráða, og hins vegar, hvern unglingur, sem þetta skrifar, ig hinn íslenzki Alþýðuflokk- ur hefir haldið þessum hug- sjónakyndlum á lofti. Janúarhefti þessa árs hefst ekkert, á grein, er nefnist „Verkefni skrifa. jafnaðarmanna“. Fyrrj hluti greinarinnar er eiginlega „In memoriam" um liðinn aldar- helming. Þrátt fyrir þá jarð arfararstemmingu kemst höf að fólk almennt sé haldið ein- hverri ungkratatrúgirni á blekkir.gar, eða hann veit hvað hann er að „Alþýðu okkar lands hafa verið tryggðar margvíslegar réttar- og kjarabætur“, segir greinarhöfundur. Ein sú kjarabót, sem krat- undur að lokum að þeirri nið- ar hafa hrósað sér mest af, urstöðu, að lífskjör fólks hér er bygging verkamannabú- lendis hafi batnað, verkalýðs staða, sem þeir ásamt Fram- hreyfingin hafi eflzt, sam- f sóknarmönnum börðust fyrir vinnuhreyfingin sé orðin ein að komið væri á. af sterkustu og fjölmennustu j Það var, áður en kratar tóku hagsmuna- og menningar- J upp dinglumdangl-stefnu samtökum alþýðunnar og al- ( sína. þýðu landsins hafi verið Þegar Stefán Jóhann fór tryggðar ýmsar kjarabætur. frá völdum, voru sjóðir þess- Svo kemur þetta: „Alla' ara bygginga svo gjörsamlega þessa sigra í félagsmálum má ' þrotnir undir stjórn kratanna, rekja til beinna og óbeinna' að ekki hefði verið hægt að áhrifa Alþýðuflokksins, sem allt frá stofnun hans til þessa dags hefir háð skelegga bar- áttu í sókn og i vörn fyrir hags munum alþýðunnar.“ Jú, þeir hafa verið skeleggir bitlingasnáparnir í Alþýðu- flokknum, mikið hafa þeir styrkt samvinnuhreyfinguna. Samvinnumenn muna enn það langt, þegar þingmenn Framsóknarflokksins reyndu á þingi að koma fram höfða- tölureglunni í innflutningi. Þá voru kratarnir skeleggir. Það var tæplega, að þeir gætu verið öllu magnlausari i dingl- umdangl-stefnu sinni aftan í heildsalasjónarmiðunum. Og það hefir verið stefna krata- broddanna um árabil, að sam- vinnuhreyfingin mætti ekki verða sterkari. Það skipti engu lána út til einnar einustu byggingar. Þegar Framsóknarmenn tóku þátt í ríkisstjórn i fyrra, tryggðu þeir þessum sjóðum þriðjung þess gengishagnað- ar, sem af gengisbreytingunni leiddi. Þetta varð til þess, að hægt var í ár að halda áfram þessum byggingum. Gegn þessu börðust kratar hnúum og hnefum, eins og allir geta séð með því að lesa Alþýðublaðið um það bil, sem gengisbreytingin var gerð. Þeir börðust gegn gengisbreyt ingunni án þess að geta bent á aðrar leiðir, börðust þá um leið gegn því, að hægt væri að halda áfram byggingu verka mannabústaða. Það er von, að unglingurinn sé fjálgur yfir þessari skel- máli fyrir alþýðu landsins,1 eggu baráttu. hvort verzlunargróðinn rynni í vasa einstakra kauphéðna eða væri lagður í arðbær fyrir Ungkratar hampa því mik- ið í þessum pésa sínum, að (Framhald á 7. síðu.) fjör í íslenzkan landbúnað. Ár hvert 1924-1926 var framl. ríkisins til landbúnaðar 553, 933 kr., en árin 1927—1931 1.302.680 kr., og hefir þetta framlag síðan farið stórhækk andi á hverju ári. Árið 1947 var þessum lög- um breytt nokkuð. En á tíma- bilinu frá því að lögin gengu í gildi og til þess dags nutu samtals 459 býli stuðnings úr byggingar- og landnámssjóði. Hálf u fimmta hundraði bænda var gert kleift að byggja upp. Mikil spilling hugsunarhátt- arins var það. Það er óþarfi að dæma nokk uð um framkomu íhaldsins i þessu máli. Það getur hver og einn gert út af fyrir sig. Það er sama baráttan fyrir „öllum stéttum‘“ og fram hef* ir komið siðan og síðast I áburðarverksmiðj umálinu. Einhver spakur maður sagði einhvern tíma, að sigur væri ekki annað en kostur á að halda baráttunni áfram, og svo er í þessum málum. Bernharð Stefánsson sagði við umræðurnar 1928: „Það, sem liggur til grund- vallar fyrir þessu máli, er sú sannfæring, sem nú virðist vera að verða almenn, að fram tíð og heill þjóðarinnar sé undir þvi komin, að hægt sé að finna leiðir, til þess að fólkið geti lifað viðunandi lífi í sveitunum". Þetta er sú hugsjón, sem þarna fékk sigur og sem Fram sóknarmenn munu jaffián bera fram til sigurs.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.