Tíminn - 15.04.1951, Page 5

Tíminn - 15.04.1951, Page 5
85. blaff. TÍMINN, sunnudaginn 15. april 1951. 5, Sunnud. 15. tturíl Loforð og efndir í verzlunarmálum ERLENT YEIRLIT: Brottvikning MacArthurs IIún byggist á þeirri stcfnu lSamlarík|a- stjórnar. að Rássar sén liættnlegri aml- stæðing'ar en Kínverjar. Alþýðublaðið ræðir oft um atburður svakið eins mikla at það, að Framsoknarflokkur- hygli og brottvikning MacArt- inn og þó einkum og sér í lagi hurs. Þaö hefir verið rætt um Rannveig Þorsteinsdóttir hafi hana fram og aftur seinustu svikið eínhver kosningalof- , daga bæði í blöðum og manna orð í sambandi við verzlunar á meðal. Ástæðan til þess er að mál. Ekki ræðir blaðið þó öðrum þræði sú, að hún kom neitt um það, hver þessi lof- mjö8 á óvart- þar ®em ekk' var 1 r, lítJÍC nX rPw.. wi r> n forcori Viof'Ai Um langt skelð hefir enginn | únista í Asíu, en ekki hefja sókn gegn þeim að svo stöddu. Til orð hafi yfirleitt verið, en álitið, að Truman forseti hefði __. . _ .. , áræði til að víkja MacArthur gefur í skyn, að þau hafi ver- frá störfum> þótt hann hefði ið einhver fyrirheit um hag-J unnið til þess, og svo hinum stætt verzlunarárferði á allan þræðinum sú, að menn búast hátt. | yið, að brottvikningin geti haft Það vill nú svo vel til, að hinar örlágaríkustu afleiðingar. engin þoka hvílir yfir um- Á þessu stlgi verður þó lítið um bótabaráttu Framsóknar- \ sa®t’ hver3ar Þær munu flokksins í verzlunarmálum. I ve?:ða’ en vafalaust mun ahnfa fra Þessum atburði gæta mjog y r síðustu kosníngar var.j nálnni framtíð bæði í stjórn- þannig astatt 1 verzlunarmál- j máium Bandarikjanna og á al- um, að þrálátur hörgull var á þjóðlegum vettvangi. hvers konar vefnaðarvöru, alj menningur réði engu um það, Þögnin í Moskvu. hvaða verzlanir fengu vörurn Sennilega hefir fregnin kom þess hafa þau ekki bolmagn, nema þau sleppi alveg hendinni af Evrópu, en það væri sá mesti greiði, sem þeir gætu gert kom múnistum. KRON-kosningin Kaupfélag Reykjavíkur var stofnaff meff samruna tveggja kaupfélaga hér í bænum. Framsóknarmenn og komm- únistar stóðu einkum aff sam- einingunni og var hún alveg sérstaklega grundvölluff á því, að hiff nýja félag starf- aðS ópólitískt og yrffi ekki gert háff neinum stjórnmála- flokki. J Þaff leið þó ekki á löngu, ; • þar til á því tók að bera, að kommúnistar myndu ekki halda þetta samkomulag. Þó , fóru þeir sér hægt og klók- Churchill, sem hefir lýst sig iega, unz fulltrúakosningar fylgjandi ráðstöfun Trumans stóðu einu sinni fyrir dyrum í félaginu.Þá smöluðu þeir liffs mönnum sínum af miklu kappi inn í félagið, án tillits ar og þar með hvar varð að kaupa þær, og drjúgur skerf ur var seldur á svörtum mark aði. Stefna Framsóknarflokks- ins var sú, að gefa neytend- um frjálsræði til að velja sér verzlanir, — að láta al- mening vera frjálsan að því að færa viðskipti milli verzl- ana en hafa þar ekki allt þrælbundið með valdboði of- an frá, og jafnframt þessu að sigrast á svarta markað- inum. Fyrir þessari stefnu barð- ist Framsóknarflokkurinn meðan nauðsynlegt þótti að skammta þessar vörur á þann hátt, að skömmtunarseðill neytandans yrði raunveruleg heimild fyrir innflutnings- leyfi, svo að neytandinn gæti valið sér verzlun. En jafn- framt tók flokkurinn það fram, að það, sem hann taldi æskilegast og vildi helzt stefna að, væri frjáls inn- flutningur. Nú er svo komið ekki sízt íyrir atbeina Framsóknar- flokksins, að skömmtun er aflétt, vefnaðarvara fyllir búð irnar og fólk getur yfirleitt keypt hana þar, sem það vill. Af svarta markaði með þær vörur fara eðlilega litlar sög- ur, því að menn kaupa ekki á svörtum markaði það, sem fæst annars staðar. Fram- sóknarflokkurinn hefir þann ig staðið fullkomlega við þau loforð sín, að tryggja neyt- endum verzlunarfrelsi og vinna að afnámi svarta mark aðsins. Það er athyglisvert, að blöð stjórnarandstæðinga fluttu fyrir nokkrum dögum hróp- yrðagreinar um verðlag á nælonsokkum. Nú eru þau hætt að minnast á það. Þetta er af því, að enda þótt nælon sokkar séu nú fluttir inn fyr- ir bátagjaldeyri eru þeir seld ir í búðum stórum ódýrari en almennt gangverð var á svörtum markaði undir stjórn arforustu Alþýðuflokksins. Þetta veit hvert mannsbarn og stjórnarandstæðingar Verða að laga málflutning sinn eftir því. Þessi verðlækkun hefir orð ið á sokkunum, þrátt fyrir al menna verðhækkun erlendis og þrátt fyrir það, að þeir eru keyptir inn fyrir bátagjald- eyri. Þannig fer, þegar svarti markaðurinn er sigraður, að enda þótt þar sé fundinn nýr ið einna mest á óvart í Moskvu og leitt til margra ráðstefna þar og athugána vegna þess breytta viðhorfs, er brottvikning Mac- Arthurs gæti haft í för með sér. Fyrst í staS virtust forvígismenn Rússa ekki gera sér þess grem, hvernig þeir ættu að túlka brott vikninguna, og var því fyrsta daginn sagt frá henni athuga- semdalaust bæði í blöðum og útvarpi. Það var ekki fyrr en á öðrum degi, sem ráðamenn Sovétríkjanna gerðu bá uppgötv un, að það ætti að þakka það „heimsfriðarhreyfingunni", að MacArthur var settur af! Sannleikurinn er sá. að brott- vikning MacArthurs kemur Rússum -mjög illa. Áætlanir ’ússnesku- stjórnarinnar hafa mjög byggzt á því, að hægt yrði að koma Bandaríkjunum og Kina í styrjöld, binda þannig meginher Bandaríkjanna í Austur-Ashi, og láta Rússa fá á þann háttrrj álsar hendur til að leggja undir sig Vestur-Evrópu og olíulöndin í Vestur-Asíu. Eft ir að Rússár höfðu nað yíirráð- um yfir iðnaði og oliufram- lelðslu þessara lar.da var að- staða þeirra orðin svo sterk, að þeu þurftu Jíti) að óttast Banda ríkin. Miklar líkur eru til þess, að einangrunarstefna Hoovers hefði þá íerigið byr í seglin vest- an hafs og Bandaríkin látið sér nægja að hugsa eingöngu um heimavarnhnar. Brottvikhing MacArthurs sýn ir, að Bandaríkin ætla ekki að fyrrabragði að hefja styrjöld við Kína. Þau munu láta sér nægja Brottvikningin vinsæl í Vestur-Evrópu og Asíu. Það er af þessum ástæðum, forscta. sem brottvikningu MacArthurs hefir yfirleitt verið vel tekið í Vestur-Evrópu. Jafnt flokkar stefnu sína og aðgerðir við það, ^ vinstri manna og íhaldsmanna a® Rússar séu hættulegri and-, til þess, hvort þeir hefðu þar hafa lýst fylgi sínu við stæðingar en Kínverjar, og því • nokkur gkipti við þaff effa þessa ráðstöfun Trumans, að meSÍ ekki láta átökin við Km- | ekki_ Með þessum hætti náðu vísu með hóflegu og diplomat- vería dra|a,, Þeir meirihluta í stjórn fé- isku orðalagi. Meðal annars hef varuðarraðstofunum .vegna land . komu á lae-abrevt- ir þetta komið fram í ræðu, sem vinningaaforma Russa. Churchill hefir haldið. Þar sem Churchill nýtur mikils álits í Æsingar republikana. Bandaríkjunum, mun þessi af-1 Eins og vænta mátti hafa staða hans vafalaust reynast stjórnarandstæðingar í Banda- misnotkun þeirra á félaginu Truman mikill styrkur í átök- ríkjunum, republikanar, ákveð- hefir mjög dregiff úr vexti unum heima fyrir. 1 ið að gera brottvikningu Mac- félagsins og viffgangi. Fjöldi Það má næstum segja, að Arthurs að hinu mesta æsinga manna hafa horfið frá félae- þjóðirnar í Vestur-Evrópu andi máli í þeirri von að geta hagn- Su vegna hinna kommún- léttara eftir þennan atburð. ’ azt á henni pólitiskt. Þeir halda . .. . vfirráifa «<arfræksl- Stríðshættan í Evrópu hefir uppi hinum svæsnustu árásum1 J, * minnkað í- bili og þannig unnizt1 gegn Truman forseta, og undir- ; unni neflr brakað a margan tími til undirbúnings, sem get-' búa að koma MacArthurs til j hátt. KRON hefir því ekki ur gert Rússum ógerlegt að Bandaríkjanna verði eins konar f orðið slíkt hagsbótatæki al- hefja styrjöld þar. | sigurganga. M. a. gera þeir mennings, sem. þaff hafffi í Asíu, eins og t. d. í Indlandi kröfu til þess að hann fái að betri aðstöðu til að verða en og Indonesíu, hefir brottvikning tala á sameiginlegum fundi ingum, er gerffu illmögulegt aff hnekkja valdi þeirra. Þessi svik kommúnista og MacArthurs mælzt vel fyrir.; þingdeildanna í Washington. Hún hefir styrkt þar trúna á j Truman forseti hefir tekið friðarvilja Bandaríkjastjórnar (þessum æsingum republikana og viðleitni hennar til að forð- j með rósemi og m. a. lýst sig ast Asíustyrjöld. Innrás Banda- fylgjandi því, að MacArthur fái ríkjamanna í Kína, án fyllsta tfl efnis af hálfu kommúnista þar, gæti hæglega leitt til samfylk- ingar allra Asíuþjóðanna gegn Bandaríkjunum vegna þess, hve andstaðan er þar sterk gegn íhlutun hvítu þjóðanna. Slíka styrjöld myndu Bandaríkin (Framhald á 6. siðu.) Raddir nábúanna Ungverska hveitið, sem fyr- irtæki kommúnista flytur inn, ekki geta unnið og það haf a ’ er nú komið á markaðinn og Rússar áreiðanlega gert sér hefir stórhækkað hveitiverð- ljóst. Þess vegna mundu þeir, ig. Aiþýðublaöio mjög gjarnan vilja hafa amerisk þetta j gær: an hershöfðingja í Kóreu, er segir um gat gripið til fljótfærnislegra aðgerða, án þess að gera sér fyrirfram gr^in fyrir stjórnmála legum afleiðingum þeirra. Það er þinnig vist, að bæði í Vestur-Evrópu og í Asíu hefir brottvikning MacArthurs styrkt aðstöðu og álit Bandaríkjastjórn ar. í þessum löndum mun hún ekki vtjrða túlkuð sem nein breyting á stefnu hennar, held- ur sem trygging fyrir því, að henni verði fylgt sleitulaust. Af þeim ástæðum munu Rússar líka lítið hafa fagnað yfir því, sem hér hefir gerzt. Það sýnir, að hamla gegn útþenslu komm! að Bandaríkjastjórn miðar tekjustofn til almennra þarfa, getur varan lækkað. Stjórnarandstæðingar ættu að halda áfram að tala um sokkaverffið og kosningalof- orð Framsóknarmanna. Nú ráða menn því í hvaða verzlun þeir kaupa vefnaðar vöruna ,og svartur markaður með vefnaðarvöru er ekki til. Honum hefir verið útrýmt og hann kemur ekki aftur með- an óbreytt ástand helzt. Hitt er svo allt annað mál, að Framsóknarflokkurinn hefir ekki lofað neinu um verðlag á heimsmarkaði og hann mún heldur ekki þakka sér þau áhrif, sem gangur heimsmálanna hefir á verð- lag og viðskipti hér á landi, eins og Alþýðublaðið gerir nú daglega, þegar það er að þakka stjórn Stefáns Jóh. verðlækkanirnar, sem urðu í tíð hennar. Það er ekki hægt með neinum rétti að kenna framangreindum ráðstöfun- um um verðhækkun erlendis. „Nú er svo komið, að hvert einasta íslenzkt heimili verður að greiða álitlegan toll af hverju heilhveitibrauði, fransk brauði, vínarbrauði, ítem hverri einustu kringlu og tví- böku, sem heimilisfólkið neyt- ir, til áróðursstarfsemi kom- múnista á íslandi, og á þetta hefir ríkisstjórnin lagt bless- un sína. Felst þessi skattur í þeirri verðhækkun, sem nú hef ir orðið á hveitibrauðunum; en hún nemur 20 aurum af hverju franskbrauði og hverju heilhveitibraúði, 5 aurum af hverju vínarbrauði, kr. 1,10 af hverju kg af kringlum og 95 nokkurt annað kaupíélag landsins. Af hálfu lýðræðissinnaðra samvinnumanna hefir nú ver ið hafizt handa um að hefja félagið upp úr þessu ófremd- arástandi hinna kommúnist isku yfirráffa og koma því aftur á þann grundvöll, sem það átti upphaflega að starfa á, en kommúnistar sviku. Til þess að ná þessu markmiði, þarf að steypa hinum komm- únistiska meirihiuta af stóli, reka félagið ópólitískt og byggja starfsemi þess á sam- vinnu manna úr öilum flokk- um. Á þann eina hátt næst sú eining, sem tryggt getur viffreisn og viffgang félags- ins. Allir sannir samvinnu- menn í KRON munu stuðla að því í dag að þetta mark- mið náist með því að vinna að sigri listans, sem Ingimar Jóhannesson og fleiri bera fram. ísleif ur Forstjóri Kron, ísleifur Þvert á móti munu menn sjá, að því óhagstæðara sem verð- lag er á heimsmarjraði, því meiri hagsmuna á þjóðin að gæta í sambandi við verzlun- arhætti sína, og má nærri geta, hvernig það væri nú að búa við svarta markað- inn og bakdyrasöluna, sem áður tíðkaðist. Hitt er svo gefið mál, að allur sá lýður, sem nú hefir misst spón úr aski vegna þess, að heilbrigðari verzlun- arhættir eru upp teknir, reynir eðlilega að vinna að því, að hið fyrra ástand geti skapast á ný, svo að menn fái ráðheralaun og vel það fyrir að ganga mili húsa með kvensokka i skjalatösku. Framsóknarmenn munu aldrei ljá sitt fulltingi til þess að svo verði. Alþýðu- flokknum er það ekki ofgott að heyja einsamall sína „mískunnarlaus)a“ baráttu fyrir slíkum verzlunarhátt- um. aurum af hverju kg af tvíbök- Högnason, játar þaff í Þjóð- um-, , , , . viljanum í gær, aff hann sé Nu er sem sé farið að nota stofnendum og stjórn ungverska hveitið, sem Olafi. ... . . . Thors og öðrum íhaldsforkólf- | endum heiidsolufynrtæk.s um, er með völdin fara, þótti, kommúmsta, er nefnir sig sjálfsagt að leyfa kommúnist- j Borgarfeil. Hann lýsir jafn- um að flytja inn, enda þótt framt mikilli ánægju .yfir það væri um það bil 40% dýr- ara en hið ágæta Kanada- hveiti, sem hér hefir verið not að að undanförnu, og þar að auki miklu verri vara, að því er kunnugir telja óhikað. En fyrir þvi að ofurlítil hungur- lús er enn þá eftir af Kanada- hveiti í landinu, hefir brauð- verðið þó ekki hækkað eins mikið og síðar mun verða, er farið verður að nota ungverska hveitið einvörðungu. Þegar að því kemur, mun franskbrauðið og heilhveitibrauðið væntan- lega hækka um 10 aura enn, og vex þá að sama skapi kom- múnistaskatturinn af þessari nauðsynlegu vöru“. Fullvíst þykir, að gróði kommúnistafyrirtækisins af þessum innflutningi skipti hundruðum þús. kr. Þjóð- viljinn er líka stórhrifinn af þessum viðskiptum. fyrstu viffskiptum þess, en þaff voru kaupin á ungverska hveitinu. Þessi kaup valda því, aff verff á brauðvörum er nú aff stórhækka og á þó eftir aff hækka meira. Ungverska hveitið mun líka allt aff 50% dýrara en betra hveiti, sem hægt er aff fá frá Kanada. Ánægja ísleifs yfir þessum viffskiptum, .sýnir, aff .hann metur meira aff koma vörum Rússa og leppríkja þeirra í gott verff en að þjóna reyk- vískum neytendum. En er þaff slíkur hugsunarháttur, sem forstjóri neytendasamvinnu- félagsins í Reykjavík á að hafa? Því eiga félagsmennirnir í Kron m. a. aff svara í fulltrúa kosningunni í dag.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.