Tíminn - 19.04.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 19.04.1951, Blaðsíða 8
TÍMINN, fimmtudaginn 19. apríl 1951. 88. blað. Gestnr Barðarson Afburða skemmtileg og spennandi norsk mynd úr lífi þekktasta útlaga Noregs. Myndin hefir hlotið fádæmaj vinsældir í Noregi. ' Aðalhlutverk: Alfred Maurstad, Vibecke Falk. Öýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLl-BÍÓ Leynifarþegar (Monkey Buisness) Bráðsmellin og sprenghlægi- ieg amerísk gamanmynd. Að alhlutverk leika hinir heims frægu Marx bræður. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ SLMAR I SVEIT I (Scudda-IIo Scudda Hay) Stórfalleg og hugnæm ný tmerísk mynd í eðlilegum tum, er gerist í undurfögru iimhverfi á búgörðum í Bandaríkjunum. ' é Aðalhlutverk: June Haver Lon McCallister Walter Brennan. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sýningarnar kl. 3 og 5 til- heyra barnadeginum. Sala hefst kl. 11 f. h. BÆJARBÍÓ HAFNARFIROI Bæjarráðið og náðhiisið Bráðskemmtileg og sérstæð ný frönsk kvikmynd, gerð lítir skáldsögu Gabriel Chel ’Íalliers „Clocheherle." — J ^ Jane Marken I Jean Prochard * Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. | Sími 9184. Rafmagnsofnar, nýkomnlr 1000 wött, á kr. 195,00. f Sendum 1 póstkröfu. Gerum vlð straujárn og önnur heimilistækl Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI H.F. Laugaveg 79. — Sími 5184. I - y A ■*. iris-V't ■ Austurbæjarbíó Sekt og saklaysi (Unsuspected) Bönnuð ir.nan 16 ára. Sýnd kl. 9. lianíel Boone Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. ÍTJARNARBÍÓ TLLSA Viðburðarík og spennandi ný amerísk litmynd. Aðalhlutverk: Susan Hayward, Robert Preston, Pedro Armendariz. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Ég triii J»ér fyrir konunni minni Þýzka grínmyndin, sem kem- ur öllum í gott sumarskap ] með Heinz Ruhmann. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. GAMLA BÍÓ Öskubuska (Cinderella) Nýjasta söngva- og teikni- mynd WALT DISNEYS gerð eftir hinu heimskunna ævintýri. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. D O L C E Hrífandi frönsk mynd um ástir og örlög ungrar Parísar stúlku. Odette Joyeux, Madelene Robinson, Roger Pigaut. Sýnd kl. 7 og 9. Kornblom kemst á Jiing Kornblom kommer till Stan Sprenghlægileg ný sænsk gamanmynd. Ludde Gentzel, Dagmar Ebbesen. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl, 11 f. h. ELDURINN rerlr ekki boð á undan tér. telr, lem eru hyggnir, tryrgja itrax hjá Samvlnnutryselngum VIÐSKIPTI hUs»Ibúdir LÓOIR • JARDIR SKIP • BIFREIÐAR EINNIG Vcrðbrcf Vitryggmgar Atiglýsingasrarlscmi FASTEIGNA SÖLU MIÐSTÖÐIIN Lækjargötu 10 B SÍMl 6330 í iKomið laciiar horfnu j dyggðir Framhald af 7. síðu. ið, og þegar heilar fjölskyld- ur reykja, þá eru þær ekki áratug að brenna upp heilt íbúðarverð. Og þetta er að eins ein hlið óhófsins, hvað þá ef áfengi og óþarfa skemmtanir eru reiknaðar með, þó að öllu bruðli sé sleppt. Nei, væri ekki réttara að fara að eins og pilturinn, sem gætti þess að leggja fyrir af kaupi sínu mánaðarlega, sem svaraði venjulegum reyking- um, en þegar hann gifti sig, 21 árs gamall, gat hann keypt sér fallega innanstokksmuni I í heila íbúð. Og átti auk þess ' stóran sjóð af manngildi og festu í sinni eigin sál til ó- ! kominna ára. Það eru ekki aðeins ein- staklingarnir, sem hafa van- ! rækt þessar horfnu dyggðir um of á undanförnum árum. Það eru crfá ár síðan íslend- ingar voru ein auðugasta þjóð heimsins. Nú er hún meðal hinna fátækustu. Af hverju? Af því að jarðveg sálnanna skorti sérstaklega þrjár eig- indir: Hið góða, gáfur og at- gjörfi fær því ekki að njóta sín, þar sem iðjuleysi, svall og óhóf sitja í öndvegi. Sjáið vitnisburð gjörvallrar mann- kynssögunnar. Alstaðar hef- ir þetta þrennt verið sjúk- dómseinkenni deyjandi menn ingar. Hlustum því á hljóða á- minningu hinna alvarlegu tíma. Eflumst daglega að iðjusemi,1 reglUsemi og spar- semi. Og að síðustu ætla ég áð segja ykkur það í fyllstu einlægni, að utan heimila eru það einkum tvenns konar fé- lagsstarfssemi, sem bezt held ur vörð um þessar megin dyggðir vaxandi þjóðfélags, en það eru unglingastúk- urnar og skátafélögin. Reynumst trú þessari við- leitni til mannbóta og hag- sældar. Brjótum af þjóð- inni ok ánauðar og fátækt- ar, áður en það ógnar með erlendri áþján og ófrelsi. Bjóö um heilar hinar horfnu dyggðir feðra og mæðra iðju semi, reglusemi og sparsemi, áður en það er of seint, svo að hin fornu landamerki frelsis og sjálfstæðis verði ekki færð úr stað. Svo hjálpi oss Guð. í Jesú nafni. Blússuföt á drengi 5—12 ára. (Síðar buxur). ÚLTÍMA Bergstaðastræti 28. í ðS ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Fimmtudag kl. 14 Barnaleikritið Snædrotfiiiiiífin Sýnt fyrir Sumargjöf Föstudag kl. 20.00. Heilög Jólianna eftir Bernard Shaw I aðalhlutverki: Anna Borg Leikstjóri: Haraldur Björnsson. Aðgöngumlðar seldir frá kl. 13,15 til 20,00 daginn fyrir sýn- ingardag og sýningardag. I Tekið á mótl pöntunum. )ti QLi lecj t áumar! Sjóklœðagerð íslands h. f. QL '^ifegt áumar! Efnalaug Reykjavíkur Cjfe&ifegt Mim ar ! Sigurður Halldórsson, Öldugötu 29 (jfe&ifecjt áumar! Verzlun Halla Þórarins h. f. QL t ifec^t áumar! Hressinqaskálinn * QL ifecj,t áumar! Gildaskálinn QL ifec^t áumar! Hótel Vík | S) ! i p \ < ! í i • ifecjt áumar! Johan Rönning h. f. QL ifec^t áumar! Hvannbergsbrœður QL ifec^t áumar! Ragnar H. Blöndal h. f. QL ifecjt áumar! Skóbúð Reykjavíkur QL ifecjt áumar! Café Höll ■m-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.