Tíminn - 19.04.1951, Blaðsíða 12
35. árgangur.
Reykjavík,
„A FÖRNim VEGI« t DAGi
Nýstárleq sundheppni
19. apríl 1951.
88. blað.
Enginn bjargaðist af
brezka kafbátnum
Famist við cyna Wright c-n eng'um nianni af
áhöfniuni skaiií upp- loftforðinn borrinsi
ÍVerður það. sem inn kann a5
Um kl. 10 í gærkvöldi var brezki kafbáturinn „Afray,“ sem haí'a komið ai Sólskini og
týndist á Ermarsundi í gærkvöldi búinn að vera tvo sólar- Barnadagsblaðinu selt í dag.
hringa í kafi og ekki hafði tekizt að bjarga neinum af áhöfn
hans. Eftir þann tíma var talin harla lítil von um að nokkur nú heitið á Reykvíkinga að
af áhöfn hans væri á lífi. Fjöldi skipa var þó á siaðnum , bregðast vel \ið og llta ekki
Sólskin og Barna-
ílagshkföíð
Sölubörn tóku í gær allt
upplag Barnadagsbiaðsins o>
Sóiskins til söiu en eitthvað
af ritum þessum mun hafa
komið til baka í grsrkvöldi,
er sölubö.iiin skiluðu af se:.
Norr. blaðanienn andmæla
- aöíörunum viö „La Prenza”
Hafa sent Perou forseta mótmælin o« telja
ofheidió iirot á mannréttimlaskrá S. Þ.
yfir kafbátnum við björgunartilraunir.
Kafbáturinn finnst.
í fyrrinótt leitaði fjöldi
skipa og flugvéla bátsins og í
gærmorgun tókst bátnum að
gefa frá sér merki, sem aðr-
Helikopterflugvélar voru si
fellt á sveimi yfir staðnum en
einskis varð vart.
Blaðamannasamband Norðurlanda hefir ákveðið að senda
Nú e u merkin eftir, og er eitirfarandi andmæli gegn aðförum argentínsku stjórnar-
jnnar gagnvart ritstjórn hins frjálsa blaðs, La Prensa, í
Buenos Aires. — Hafa andmælin verið send Peron forseta
simleiðis, íil aðalskrifstofu Sameinuðu þjóðanna og ennfrem-
ar til Paz, hins landflótia riístjóra La Prensa.
Litlar vonir um björgun.
j i Áhöfnin hefir nóg loft í
ir kafbátar gatu numið og„ ... . .
, bátnum til tveggja sólar-
hið ilia veðurfar þessa daga
hefta starfsemi Sum.irgjaia.'
á næs.a starísá.i. Merkin
verða afgreidd á afhending-
arstöðunum og jafnframt
St j órn hinna
fannst báturinn þá.
Fastur á hafsbotni.
Báturinn var fastur á> hafs
botni á 60 metra dýpi rétt
við eyjuna Wright. Skip fóru
þegar á staðinn með margvís-
leg björgunartæki og kafara-
sveitir. Kafbátar fóru ofan að
bátnum og sáust þess þá
merki, að eitthvað af áhöfn-
inni mundi vera lifandi og
var henni gefið til kynna, að
björgunartilraunir væru sí-
fellt reyndar.
Ekki tókst að ná bátnum
upp á yfirborðið, en búizt var
við, að mönnum af áhöfninni
mundi skjóta upp. í bátnum
eru sérstök tæki til að skjóta
mönnum upp á yfirborð sjáv-
ar, ef báturinn getur ekki
Jyft sér sjálfur. Var búizt við.
hringa og sá tími var liðinn
um kl. 10 i gærkvöldi. Eftir
það voru taldar harla litlar
líkur til, að nokkur væri þar
lifan V- Bj örg unarti \ aunum
var þó haldið áfram í nótt, en
í gærkvöldi fór veður versn-
andi. í bátnum voru 75 menn,
þar á meðal - um 20 liðsfor-
ingjaefni úr brezka sjóhern-
verður hægt að fá eitthvað 1 >laðamannaþinga,
af Sólskini ot Barnaiagsblað itfBtrúi bæði ritstjórna og,
inu. Aðgöngumiðar að skemmt fjárhagslegra blaðasamtaka í.
unum féla- sins i kvöld seld-1 ^anmörku, Finnlandi, Is- I
ust vel í gæ.kvöldi.
norrænu i ana og málfrelsis. Sá réttur
sem er j veitir skoðanafrelsi án í-
hlutunar og til að leita að,
taka við og skýra frá skoð-
unum og hugmyndum með
hvers konar tjáningaraðferð
í hvaða landi sem er.“
VíðavsBgshfaupið
(Framhald af 1. siðu.)
hlaupið um Kirkjustræti,
Skólabiú, Lækjargötu upp á
Lauíásveg, um hana suður að
Vér skorum á Sameinuðu
þjóðirnar að þær gefi þessu
um. Kafbátur þessi var 280 Hlið, þar yfir Hafnarfjarðar-
feta langur og rúmlega 200 j veg um tunín í stefnu á Gas-
lestir að stærð. Hann var stöðina, á Laugaveg
byggður 1946 og með full-
komnustu kafbátum Breta.
hann, Bankastræti o^
mark var í Austurstræti.
A LANDAMÆRUM LIFS OG DAUÐA
Þar sem til eru fæðingar-
stofnanir, búnar fullkomn-
að þessum tækjum yrði beitt um tækjum, þurfa foreldrarn
og biðu skip því á slysstaðn- j ;r ekki að örvænta, þótt litla
um, en í gærkvöldi hafði eng- j barnið þeirra fæðist nokkrum
um manni skotið upp og ekk- vikum of snemma. Tæknin
ert samband náðst við bátinn
eftir fyrsta kall hans.
hefir gert kleift að fóstra
börn, sem fæðast vanburða
og mögur, löngu fyrir tímann,
og gera þau hraust og táp-
mikil, eins og hin börnin, sem
hlotið hafa eðlilegan vöxt í
móðurkviði.
j., | ;
Ylkassar til barnafósturs.
Það krefst þó mikillar þol-
inmæði, umhyggju, þekking-
ar og strangrar nákvæmni að
greinurii í Kennaraskólanum fóstra þessi vanburða börn,
heíjast um næstu mánaða- 0g það þarf til þess fuilkom-
mót. Próf í kennslu og kennslu in tæki. Að minnsta kosti
íræðum hafa staðið yfir í auka hin góðu tæki, sem nú
aPril- er völ á, líkurnar til þess að
Kennaraskólinn er nú barnið lifi og dafni, og þau 1
Stúdentum í kenn-
araskólanum
fjölgar mjög
Próf i almennum náms-
| iandi, Noregi og Svíþjóð,
harmar og fyrirlítur það o£-
beldi, sem hið sjálfstæða og
Jýðræðissinnaða blað La
Prensa hefir orðið íyrir og ... , . . „ .
að lokum neyddi blaðið J °
,11 að hætta útkomu og á- hver tllraun 111 að^æíafhlð
byrgðarmann þess og útgef- frlf,lsa orð veldnr oflu,gri„°8'
unda að flýja fósturiand sitt. eðlllegri fanduó meðal allra
Ofbeldið er greinilegt brot lýðræðlsafla a Norðurlondum,
og ofbeldi gegn malfrelsi,
eins og því er lýst í yfirlýs-
ingunni um mannréttindin,
verður að mæta mótspyrnu
allra lýðræðisafla um gerv-
allan heim.
Stjórn hinna norrænu
blaðamannaþinga lýsir yfir
dýpstu samúð og viröingu fyr
ir einarðri baráttu La Prensa
fyrir háleitum hugsjónum
tj áningarf relsisins.
Fyrir Danmörku: Niels
Hasager. Fyrir Finnland: Ax-
el Grönvik. Fyrir ísland: Val-
týr Stefánsson. Fyrir Noreg:
Rolv Werner Erichsen: Fyrir
Svíþjóð: Rolf Edberg.
á allsherjaryfirlýsingu Sam-
einuðu þjóðanna um mann-
niður j réttindi, 19. grein:
enða-IH
„Sérhver hefir rétt til skoð-
............................................................................................ '. ■
meira en fullskipaður. Und-
anfarinn áratug bar nokkuð
á því sum árin, að aðsókn að
honum væri dræm, en nú hef
ir þetta breytzt í það horf
sem áður var, er skólinn var
mjög sóttur og oftast meira
létta stórum vandann vlð
þetta fóstur.
Áður var vatt og hitaflösk-
ur hjálpartæk’n. En nú eru
víða í sjúkrahúsum yllrassar,
sem börnin eru látin í. Þeir
tempra hita, raka og súrefnis
en hægt var að taka við. I j magn af mikilli nákvæmni og
vetur stunda þar 14 st.údent- j verndá barnið gegn utan að
ar nám og ganga- til kennava ; komandi áhrifum,— sýklum,
prófs í vor. Hafa aldrei svo, h tabreytingum og öðru, sem
margir stúdcntar verið Þar-1 að tjóni getur orðið. Þarna er
Fyrir stríðið sóttu stúdentar barnið fóstrað i heimi út af
nokkuð kennaraskólann, en á xyrir sig, þar til það er orðið
stríösáiunum lagðisi það að nógu þroskað og tápmikið til
mestu niður. Nú virðast stú- j þess að fá það í hendur for-
dentar leita þangað á ný.
eldrunum.
Mac Arthur í Was-
hington í dag
Fæðingardeildln okkar.
í fæðingardeld Landspítal
ans hér er eitt tæki af þessu
tagi, sem notað er, þegar á
þarf að halda. Að vísu er til
MacArthur kom til New þar annað tæki gamalt, sem
York í gærkvöldi og var fagn- notað var áður en fæðingar-
að ákaflega. í dag kemur deildin nýja tök til starfa, en
hann til Washington þar sem hvort tveggja er, að það er
hann flytur sameinuðum þing , orðið gamalt og því ekki af
heim skýrslu sína. (Framh. á 11. síðu),
Breytingar á fisk-
sölusamlagi Fær-
eyinga?
Færeyska lögþingið hefir
skorað á fisksölusamlagið í
| Færeyj um að veita félögum
fiskimanna hlutdeild í stjórn
jsamlagsins. Hugsar lögþingið
sér, að fiskimennirnir fái tvo
fulltrúa í stjórninni.
Fisksölusamlagið hefir
Þessar tvær myndir eru úr einkarétt til fiskverzlunar, en
norska tímarlt nu Aktuell, og þeim einkarétti má segja upp
teknar í nýtízkusjúkrahúsi í með þriggja rríánaða fyrirvara
París í samráði við alþjóða- um áramót. Landstjórnin
Iieilsuverndarstofnun'.na. Þær færeyska gefur í skyn, að
sýna yíkassa af nýjustu gerð, einkarétturinn verði tekinn
sem þar eru notaðir til bess til umræðu á næsta þingi, ef
að fostra í vanburða börn. fisksölusamlagið telur sér
’1 ekki fært að verða við ósk
st j órnarinnar.
M.'nni myndln sýn'r bjúkr
unaikonu i fc sturstofu vlð yl-
kassa af nýjustu og beztu
gerð. í kassamim eru a!Js kon
ar mælitæki, sem sýna ástand
loftsins í honum.
A stærri myndinn] sést inn
í kassann í gegnum rúðu, sem
er í annarri hliðinni. H.júkr-
unarkona selllst inn í gegn-
um göt, sem eru á kassanum lenti í hrakningúm í gær. Bil
og þrífur hinar litlu hendur aði vél hans og rak hann vest
barnsins með sótthreinsuðum ur fyrir Garðskaga, en bylur
baðmullarhnoðra, sem dyfiö á og dimmviðri. En svo heppi
hefir verið í oiíu. Fyrir götum j lega tókst til, að vélbáturinn
þessum eru plastlok. Hér lif- j Draupni úr Hafnarfirði varð
ir og dafnar barnið einangrað bátsins var og bjargaði hon-
og verndað fyrir utan að kom um. Kom hann með hann til
andi áhrifum, sem gætu verið Hafnarfjarðar í gærkveldi. —
því óholl. Á trillubátnum voru tveir
Trilluliátiir úr Garði
lendir í hrakningi
LitUl trillubátur úr Garði,
sem var að handfæraveiðum
undan utanverðum Garði,