Tíminn - 19.04.1951, Blaðsíða 11
88 biið.
TÍMINN, fimmtudaginn 19. apríl 1951.
11
Samnorræna siiiidkeppnlit:
Hákon Noregskonung-
ur gefur keppnisbikar
Seunilesa keppí hér 20. inal íil 18. júlí
Þjóðlelkhásið
(Framhald af 1. síðu.)
Mýrdalur
(Framhald af 1. síðu.)
m'kið á sig að leggja. Þjóðleik ingardalsá og Múlakvísl. Þær
húsið er fyrsta leikhúsið á eru nú bólgnar af snjó og
íslandi og varð að byrja frá krapi og ófærar. Væri helzt
grunni, hafði ekki einu sinni að fara yfir þær á fjöruvaði.
nægum sérfræðingum á að Sést af þessu, hve brú á þessi
skipa. í raun og veru var vatnsföll sunnan heiðar er
Yngvi Thórkelsson eini leik- nauðsynleg, þvi að byggðarlög
sviðssérfræðingurinn, sem in geta orðið nær bjargvana
unnið hafði áður við leikhús. og samgöngulaus þegar svona
Þorsteinn Einarsson fþróttafulltrúi skýrði Tímanum frá
því í gær, að sennilega væri íslendinguni þeim, sem þátt
taka í samnorrænu sundkeppninni
sund 20. maí til 10. júií.
| fært þióð þinni með því
Keppt um konungsbikar. j fimmtán stig í þessari ný-
íþróttafulltrúinn skýrði stárlegu sundkeppni? Þú
einnig frá því, að Hákon skalt að minnsta kosti freista e J h
Noregskonungur hefði gefið Þess-
til keppninnar bikar mik- |----------
viðrar.
Fé hrekur frá húsum.
Hér í Mýrdalnum urðu
nokkrir skaðar í ofviðri á dög
unuin. Nokkrir símastaurar
föstum leikurum á að skipa, haía brotnað og símalínur
samsvarandi leikhús er- j víða í ólagi. En tilfinnanlegri
hafa 40—50. íslenzku; varð þó fjárskaði í Mýrdaln-
leikararnir hafa oft lagt hart ™. Á Ytri-Sólheimum hrakti
að sér, og margir þeirra hafa
Allt þurfti að smíða nýtt á
leiksviðinu og sauma búninga,
en margt af því, sem búið er
vor, æilaö að þreyta j að gera, notast einnig í fram
tíðinni.
Leikhúsið hefir aðe;ns 14
en
inn og íalið gnllsmiði sínum !
að teikna hann og smíða. —'
Mun sú þjóð h'jó a bikar j
þennan. sem skarar fram úr
um þátttöku hlutfallslega.
Geturðu synt 200 metra?
Nú hefir öllum ungmenna-
félögum og íþróttaféjögum
landsins verið skrifað, og er
til þess ætlast.
sér fyrir sem
þátttöku í sundinu. Hver sá,
sem getur fieytt sér 200 rn.,
án þess að hvíla sig eða tylla
niður tám, færir landi sínu
fimmtán stig í sundkeppn-
inni, án tillits til þess, hve
hraðsyndur hann er. Ríður á
því, að þátttakan verði sem
mest. —
Getur þú synt 200 metra og
Leiksýning kven-
félagsins á Þingeyri
komið til le'.ks og lokið hlut-
verkum sínum. þótt ekki væru
heilir heilsu, til þess að sýn-
ingar féllu- ekki niður.
Fyrirmvndir sóttar
til Norðurlanda.
Þj óðleikhússt j óri
Frá fréttaritara Tímans hafa miðað starfrækslu leik-
í Dýrafirði.
Kvenfélagið Von á Þingeyri
að þau beiti sýndi s. 1. laugardagskvöld
allra mestri leikritið Hanagalið. Voru kon
ur i öllum hlutverkum og önn
uðust einnig leikstjórn. Þótti
það takast vel. Ágóðinn af
sýningunni rann í sjóð Estífu
Björnsdóttur, sem ætlaður er
til styrktar stúlkum v'ið hús-
mæðranám. Gaf Guðmundur
Sigurðsson vélsmiður upphaf
lega stofnfé þessa sjóös til
minningar um konu sína.
40 ær, sem Isieifur Erlings-
son bóndi átti, frá fjárhús-
um út í veðrið. Fundust þær
flestar aftur, en þó vantar
fjórar enn. Sex þeirra sem
fundust, drápust þó og ellefu
eru enn veikar eftir hrakning
inn og ekki séð, hvernig þeim
segist reiðir af. Einnig missti Ein-
ar Einarsson bóndi á næsta
„EUSRU BGI T”
43. sýning
í kvöld sumardaginn fyrsta kl.
8 fyrir Sumargjöf. Aðgöngumið-
ar seldir frá kl. 2.
Anna Pétnrsdóílir
Eftir H. Wiers-Jensen
Leikstjóri Gunnar Hansen.
Sýning í Iðnó annað kvöld,
föstudag. kl. 8,15. Aðgöngumið-
ar seldir ki. 4—7 i dag, sími 3191.
Næst síðasta sinn.
hússins eins og hægt hefir bæ tíu ær út i veðriö, átta
verið við það bezta, sem ger- j þeirra náðust aftur lifandi,
ist hjá hinum Norðurlanda- en tvær eru dauðar.
þjóðunum og víðar. Aðstæð-j Segja má, sagði fréttaritar
urnar gera það að verkum, að inn að lokum, að ástandið sé
margt hefir orðið að hafa á hið ískyggilegasta, því að
annan veg en þar gerist, og ekki er nú langt þangað til
þess vegna hefir orðið að sauðburður hefst og haldist
byggja þar frá grunni, sem svipað tíðarfar, sem er alger-
reynsla annarra nær ekki til. lega einsdæmi hér um slóðir
Bygglngamál Kennara-
skólans á dagskrá
Aðsókn að
einstökum leikritum.
Lesendum til frekari fróð-
leiks má geta þess, hverjum
vinsældum einstök leikrit
hafa átt að fagna. Eru það
opnunarle kritin þrjú, að und
anskildum Pabba, sem kemst
þar inn á milli. Nýársnótt
Indriða Einarssonar sáu 16.
600 gestir á 28 sýn'.ngum,
Fjalla-Eyvind 9.600 á 16 sýn-
gamalt ingum, og íslandsklukkuna
á þessum tima, eru miklir og
ófyrirsjáanlegir erfiðleikar
íyrir dyrum.
Gjörizt áskrifendur aö
trSTnítsYí RrfTTÍ
RÍKISI NS %
Ármann
Tekið á móti flutningi
Vestmannaeyja daglega.
til
Di
tmanum
Áskriftarsími 2323
Kennaraskólinn hefir sem (rannugt er búið við . i * » ~T-
húsnæði, sem fyrir löngu er orðið ónógt hinni sívjfkandi <^3.500 gestir á 50 sýningnm. fluúlliiólC / (/jfrlCtttUfft
starfseini hans. Ilafa byggingamál hans nokkuð verið á dag-
skrá undanfarin ár en ekki komizt skriður á fyrr en helzt nú.
í gær barst blaðinu eftirfar
andi fréttatilkynning frá
menntamálaráður.eytinu:
,,Hinn 20. marz s.l. skipaði
menntamálaráðuneytið nefnd
til þess að hafa með hönd-
um undirbúning að byggingu
húss fyrir Kennaraskólann.
Þessir menn eiga sæti í nefnd
inni: Freysteinn Gunnarsson,
skólastjóri, formaður, Einar
Erlendsson, húsameistari
ríkisms, Helgi Elíasson,
fræðslumálastjóri, Guðjón
Jónsson, kennari, skipaður
samkvæmt tillögu Nemenda-
sambands Kennaraskólans, og
Pálmi Jósefsson. skólastjóri,
skipaður samkvæmt tillögu
Sambands islenzkra barna-
kennara.“
Saraningar um
þungaiðnaðinn
undirritaðir
sem sýnt hefir verið á íslandi,1
og gerði Halldör Kiljan leik-
r.tið eftir skáldsagnaflokkn-
um samkvæmt beiðni þióð-
leikhússtjcra, þar sem sjálf-
sagt þótti að hafa eitt nýtt
íslenzkt leikrit við opnun hins
veglega þjóðleikhúss.
i»200 westir á
36 sýningum. Minnst var að-
siKiun uu ivonu ofaukið eftir
danska höfund nn Sonderby.
En yfrleltt' hefir verið jöfn
Samningar um sameiningú °§ nðsókn að öllum öðr-
þungaiðnaðar Frakka, Vestur um leikjum arsins.
Þýzkaiands, HoUanus, Belgíu,! Samtais tók leikhús'ð til
Ítalíu og Luxemburg hafa meðferðar tölf leiki á bessu
verið' gerðir og g lda 50 ár. í á- fyrsta starfsári, og er það til
varpi, sern utanríkisráðherrar j dæmis sama tala og konung-
þessara landa gáfu út i gær le<Ta leikhúsið í Stokkhólmi
tók til meðferðaf á sama tíma.
i i
Jörðin
Litla-Fjall
í Borgarhreppi er laust til á-
búðar. Undirritaður gefur
frekaii upplýsingar, ennfrem
ur mun Gunnar Jónsson odd
viti, Ölvaldstöðum (simi per
Borgarnes) gefa leiðbeining-
ar.
LÍRUS FJEI.STED, hrl.
Lækjargötu 2 — Reykjavík
(jleiíiíecjl óiunar
!
I
Samband ísl. samvinnufélaga
'.V.W.V.V.V.V.W.V.V.V.'.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.W.'.V
WAW.V,
.V.V.VJ
Nefndin byr.iuð íundi.
Blaðið
segir, að þar með sé stórt
skref scigið til áhrifamikiis
samstarfs þessara ríkja og
merkum áfanga náð til að
.. binda endi á margra ára
átti snöggvast tal jnigjjjíg landanna í Vestur- .
við Iieystein Gunnarsson, EVrópu. Innan skamms munu islenzka ie kkonan frú Anna
skólastjóra, formann nefnd-1 lulltrúar Frakka og Breta BorE heim t:1 sm tA að leika
arinnar. Sagði hann, að nefnd hefja viðræður um þátttöku
Breta i samsteypu þessari.
Frægir íslendingar
í beimsckn.
Á þessu fyrsta starfsári
þjóðleikhússins kom frægasta
in væri byrjuð að halda fundi
um málið, en lítill rekspölur
væri á það kominn enn. Með-
ai fyrstu verkefna hennar
verður að leita samstarfs við
bæjaryfirvöldin um útvegun
lóðar, því að hún er ekki á~
kveðin enn cg einnig um þau
verkeíni í fræðslumáium bæj
arins, sem komið gæti til
má'a að skólinn tæki að sér.
Fullráðið er, að æfingaskóli
verði byggður i sambandi við
skólann. Er þess óskandi, að
stofnunin fái áður en mjög
Á lamlKUiR'rmn
(Framhald af 8. síðu.)
fullkom'nni gerð, enda
bilað.
í þjóðleikhúsi Isiend nga, og
í vor kemur okkar frægasti
söngvari Stefán Guðmunds-
son heim til að syngja í óper- (
unni Rjgóletto eftir Verdi, sem
sýnd verður í vor. Er það sér
stck ánægja fyrir þjóðleikhús
ið og gesti þess að eiga þess
oft kost að njcta listar þessara
i góðu kraíta.
i Aðgöngum ðar fyr'r 3 millj.
Sala aðgöngumíða hefir alls
nunrð rcskum 3 rnilljónum
króna. Þegar skemmtanaskatt
Newton og' Napóleon.
Annars ber ekki svo að
skilja. að óður fyrr hafi dáið
öll börn, sem fæddust van-
burða. Newton og Napöleon urinn, eða sá hluti hans, sem
langt líður nauðsynlegan húsa eru dæml um menn, sem komu rennur til þjóðleikhússins, er
kost til starfseminnar. j óburðugir í heiminn fyrr en reiknaður með tekjunum er
--- ——- - ■ .........eðiilegt var, en náðu því samt tekjuafgangur á rekstrí leik
. | að verða menn með mönnum i hússins. sem nemur 246 þús
Augiýstð í Túnannm. I og vel það. | und krónum.
S
Frystihúsið Herðubrelðji
Sími 2678
.V.V.V.V.V.W.V.V.V.W.V.V.V.W.V.’.W.’.WWW.
QLkL
<•?
í óumar!
!
Daníel Ólafsson & Co.
______t