Tíminn - 22.04.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
35. árgangur.
Reykjavík, sunnudaginn 22. apríl 1951.
90. blað.
Komnir upp hnjótar á Upphéraði Tók sér far meö Herðu-
-6-7 stiga hiti og smáskúrir í gær;^elð’hvarf af skípinu
Gerir óðum að, ef EiEákau helzí, e« fiarf
itiiiikla þíðu á uíanverðn KéraSi os£ Efra-Dai Fundur hjá Frara-
sóknarfélaginu
Fré fréttaritara Tímans á Egilsstöðum.
Það munu margir á Fijótsdalshéraði hafa sofið létt í fyrri
nótt, meðan þess var beðið, hvort nú yrði raunverulega úr
hláku, og margir vörpuðu öndinni Iéttar í gærmorgun. er
þiðan var komin. Urðu umskiptin hsrla snögg, þvi að mikil
frostharka var hina síðustu daga. — Hvergi á Héraði hafði
verið gripið til ráðs að farga fénaði, þótt þröngt væri orðið
um fóður.
ið greiðlega. Er það mikið
happ, þar sem nú eru likur
tU, að færð spillist og sam-
göngur taki af í bili.
Guðmundur Jónasson hefir
verið á snióbilnum í flutn-1
ingum, og fór hann tvær ferð
ir að Stuðlafossi á Efri-Dal í
fyrradag með hey og korn til
þriggja heimila, sem orðin
voru allslaus. Ók hann sam-
tals 200 kílómetra í þessum
ferðum. Fór hann yfir Löginn
frá Egilsstöðum og upp á
Fellnaheiði hjá Ási og síðan
inn Fljótsdalsheiði beinustu
leið á Efra-Dal.
Framsóknarfélag Reykja-
víkur heidur fund í Eiau-
húsinu á fimmtudagskvöld-
ið kemur, og hefst hann
kíukkan hálf-niu. Rætt verð
ur um síjórnmálaviðhorfið,
og eru málshef jendur Síein-
grimur Steinþórsson forsæt
isráðherra, Þórður Björns-
son bæjarfulltrúi og Rann-
veig Þorsteinsdóttir alþing-
ismaður.
ir sínar mcð skipími frá Reykjavtk
Að kvöldi föstudagsins 13. þ. m., hvarf Svavar Þórarinsson
rafvirki að heiman írá sér, Bragagötu 38 hér i bæ, án þess
að iáta fólk vita nm ferðir sínar. Ilefir rannsóknarlögreglan
haldið spurnum fyrir um manninn. Sveinn Sæmundsson,
yfiriögregluþjónn, skýrði blaðamönnum frá því í gær, að nú
þælti fullvíst, að Svavar hefði favið með strandferðaskip-
inu Herðubreið héðan úr bænum um miðnætti þetta kvöld
Vlrðist hann hafa horfið af skipinu við Snæfellsnes.
Lífsbarátía hreindýranna.
Líkur til að þíð-
viðrið haldist
næstu dægnr
Komnir hnjótar
á Upp-Héraði.
í gær var 6—7 stiga hiti
á Héraði, en gekk á með
smáskúrir. Er snjórinn þeg-
ar mjög farinn að síga, og
í gærkvöldi voru komnir upp
hnjótar og rindar i Fljóts-
dai og Skógum og jafnvel
á VöHum og í Fram-Fellum.
Haldist sama hlákan í ðag,
munu byrja að koma upp
hnjótar á Jökuldal, svo að
nokkru gagni geti orðið sauð
fénaði.
Þarf mikla hláku
á Úlhéraði.
Á Úthéraðinu, Hjaltastaðar
þinghá, Hróarstungu og Jök-
ulsárhlíð, þarf hins vegar
nokkurra daga góða hláku til
þess að jarðarvgttur komi
upp. Þar er fannahjúpurinn
svo þykkur og jafnfallinn.
Mun brátt myndast þar ógur
legur krapaelgur, ef þiðan
bregzt ekki, jafnvel þótt ekki
stórrigndi, og verða algerlega
ófært um láglendið dögum
saman.
Á Efri-Dal þarf einnig
mikla þíðu.
Flutningarnir hafa
gengið vel.
Síðustu daga hefir mikið
af heyi og fóðurkorni verið
flutt yfir Fagradal, og hafa
flutningar frá Egilsstöðum Meiri áhugi er nú fyrir útgerð við Grænland á vori og
út um byggðirnar einnig geng sumrj komanda en nokkru sinni fyrr. Veldur nokkru um það:
liinn mikli afli norskra skipa þar á síðastliðnu sumri, svo og
það, að góð aflaár virðast vera fram undan, þar sem bæði!
Var ekið til skips.
Rannsóknarlögreglunni
tókst að hafa samband við
bílstjóra, sem ók Sævari ofan
að Herðubreið, skömmu áður
cn skipið átti að fara. Fór
liann þar um borð farangurs
laus og lét ekkert uppi um
íerðaáætlun sína.
Þegar slcipið kom aftur til
Reykjavíkur úr þessari strand
ferð, yfirheyrði rannsóknar-
lögreglan skipverja og eftir
þær upplýsingar, sem nú
liggja fyrir, virðist svo, sem
Svavar hafi horfið af skip-
inu eftir að það fór frá Hell-
issandi, klukkan um 9 á laug-
ardagsmorgun.
í gær var hláka um allt
land og 2—-7 stiga hiti í byggð
um. Var víða farið að taka
Barátta hreindýranna fyr snjó dálitið. í dag og næstu
ir lífi sínu hefir verið hörð dægur er gert ráð fyrir fram
að þessu sinni. Á Fellna- haldandi þíðviðri og jafnvel
heiði kom Guðmundur að j rigningu sums staðar á land-
sex hreindýrum, sem grafið, inu og vaxandi sunnan og þeltijjr
höfðu hálfs metra djúpar suðaustanátt þegar líður á myn(jUm af honum Virtist
holur í hjarnið og stóðu þar j daginn. Standa því vonir til, j hann ejnn sjns jjgs 0„. var á
á höfði í leit að einhverju aö þessi hláka muni koma að i prúnum jakkafötum frakka^
ætilegu. — Ekki voru þau' nokkru gagni, svo að hagar
svo máttfarin, að þau kæm j komi upp í harðindasveitun-
ust ekki af sjálfsdáðum upp. um, hvort sem um langvar-
úr holunum. landi bata er að ræða.
Var um borð á Stapa.
Guðmundur Andrésson
skipsmaður, segist hafa séð
Svavar um borð um nóttina
eftir að skipið lét úr höfn og
hann gteiniiega af
Fundur í Félagi
Framsóknar-
kvenna
Félag Framsóknarkvenna
í Reykjavík heldur fund i
Aðalstræti 12, þriðjudag-
inn 24. apríl kl. 8,30 e. h. —
Sennilega lýkur vetrarstarfi
félagsins með fundi þessum.
Félagskonur, fjölmennið á
þennan fund.
Landburður af þorski
í Vestribyggð í vor
Verkfallinu í Vest-
mannaeyjum
frestað
Á fundi í Verkamannafélagí
Vestmannaeyja í gær var sam
þykkt áskorun um það tit
J skipinu, er það fór frá Stapa, stjórnar félagsins og fulltrúa
en þar hafði það skamma við- raðs að fresta verkfalli því,
dvöl. Einn farþegi fór í land sem iaafiö var í fyrradag, til
á Hellissandi, og ekki var 18. maí n. k. eða sama tíma
það Svavar. En megnið af far og uppSagnir fleiri verkalýðs-
þegunum fór í land í Stykkis- féiaga eru bundnar við.
hólmi, og var meira en full- j____________________
skipað farþegarúm. Ekki veit!
Guðmundur um alla þá, sem
fóru á land i Stykkishólmi. j
laus. Minnir Guðmund, að
hann hafi séð hann um borð í
Fiogið verður með
hey til Möðrndals
í gærkveldi var ráðgert, að
Dakota-flugvél frá Flugfélagi
íslands flygi norður að Möðru
dal á Efrafjalli og varpaði
þar niður 22 hestburðum af
heyi og einni lest af fóður-
norskam og dönskum fiskifræðingum ber saman um það, að
þorskstofninn við Grænland hafi tífaldazt síðan 1925.
Þátttaka Norðmanna i veið
unum við Grænland verður
nú meiri en nokkru sinni fyrr,
en um fjölda norskra skipa
þar er enn óvíst, því miklu
fleiri skip vilja komast á veið
ar við Grænland en gerlegt
bæti. Flugveður reyndist þó: mun verða að veita þar að-
ekki tii þess í gærkveldi, og gtögu m veiðanna.
biða þessir flutnmgar betra
veðurs. Þorsteinn E. Jónsson
ætlaði að fljúga þessa ferð.
Einnig er beðið betra flug
Símfregnir frá Grænlandi
herma, að landburður af
; þorski sé nú við Godtthaabs-
Sigurður Jónsson
eítirlitsmaður
farinn til Bretlands
Sigurður Jónsson eftirlits-
maður flugumferðar er nýfar
inn til Bretlands til þess að
rannsaka flugslysið, sem varð
(Framhald á 7. siðu.)
*
Ymsir farfuglar
komnir
Ymsir farfuglar eru komnir
til landsins. Dr. Finnur Glið-
mundsson skýrði Tímanum M M . , .
frá þvi i gær, að vart hefði
orðið skógarþrastar, heiðlóu,
ísólfur landar ýsu
á Fáskróðsfirði
Frá fréttaritara Tímans
á Fáskrúðsfirði.
ísólfur, togari Seyðfirðinga,
var hér á Fáskrúðsfirði í gær
og losaði 40 lestir af ýsu til
frystingar. hér. Þetta er í.
hrossagauks og' stelks.
langt síðan sumir þessara far
fugla sáust fyrst. |
Þó var það heldur í seinna
lagi, að þeirra varð fyrst vart, J
sagði dr. Finnur.
í fyrrakvöld hringdi mað- (
ur til Tímans og tjáði blað-‘
inu, að hann hefði þá um
daginn séð spóa i garöi sín-
ur hér á land til frystingar
Er Hraðfrystihús Fáskrúðsfjarð-
veðurs með fóðurbæti austur. fjörðinn. Þykir þetta spá góðu fyrir nokkru, er íslenzk flug- um hér i bænum.
ar tekur við aflanum og nýt-
ir hann.
Hugðist ræna víni
frá stöðvarbílstjóra
1 Alftaver og á að kasta hon-
um þar niður*
í gærkveldi var beðið um
flugvél frá Flugfélaginu vest
ur í Dýrafjörð til að sækja
sjúkling, og fór hún þangað.
um aflabrögðin á komandi vél týndist með tveim íslend
sumri. Sitja Grænlendingar
nú einir að veiðinni, því svo
til engin erlend skip voru, er
siðast fréttist komin til Græn
lands.
ingum og einum Breta.
Ekkert hefir fundizt er skýri
slysið, en leit og rannsókn hef
ir verið haldið áfram og £r
ekki enn lokið.
Gunnar Gúðbjartsson bóndi Maður gerði í fyrrinótt til-
í Hjaröarfelli í Miklaholts- raun til að ræna vini á bila-
hreppi sagði blaðinu i gær, stæði bifreiðastöðvar og brjót
að lóan hefði sézt þar fyrst ast inn í bíla i leit að þvi. er
daginn áður, en hrossagauk-*var staðinn að verki og hand
urinn i gær. [samaður.