Tíminn - 22.04.1951, Blaðsíða 2
2.
TÍMINN, sunnudaginn 22. apríl 1951.
90. folað.
Útvarpíð
jrá kafi tii keila
Útvarpið í kvöld:
Fastir liðir eins og venjulega.
Kl. 11,00 Morguntónleikar. 14,00
Messa í Aðventkirkjunni. Óháði
fríkirkjusöfnuðurinn í Reykja-
vik (sékra Emil Björnsson). 18,30
Barnatími. (Baldur Pálmason).
20,20 Tónleikar (plötur). 20,35
Erindi: Hugleiðingar útlendings
um ísland; I.: Danir og íslenzk-
an (Martin Larsen lektor). 20,55
Einleikur á píanó; Þórunn S.
Jóhannsdóttir leikur. 21,25 Upp
lestur: „Mona“, smásaga eftir
Dorothy Parker (Edda Kvaran
leikkona). 21,45 Tónleikar (plöt
ur). 22,00 Fréttir og veðurfregn-
ir. 22,05 Danslög: a) Danslaga-
keppni Skemmtifélags góðtempl
ara. b) Ýmis danslög af plötum.
01,00 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
Kl. 20,20 Útvarpshljómsveitin;
Þórarinn Guðmundsson stjórn-
ar. 20,45 Um daginn og veginn
(Ingólfur Kristjánsson blaðam.).
21,05 Einsöngur: Alexander
Kipnis syngur (plötur). 21.20 Er
indi: Sauðfjáreign Islendinga á
síðari öldum (Gísli Guðmunds-
son alþm.). 21,45 Tónleikar (plöt
ur). 21,50 Frá Hæstarétti (Hákon
Guðmundsson hæstaréttarrit-
ari). 22,00 Fréttir og veðurfregn
ir. 22,10 Létt lög (plötur). 22,30
Dagskrárlok.
«
J Hvar eru skipin?
Sambandsskip:
Ms. Hvassafell losar sement
fyrir Norðurlandi. Ms. Arnarfell
er á leið til Blyth í Skotlandi. Ms.
Jökulfell-er væntanlegt til Reyð
arfjarðar á morgun frá Kaup-
maniiahöfn.
Ríkisskip:
Hekla verður væntanlega á
Akureyri í kvöld. Esja fer frá
Rvík kl. 24 í kvöld vestur um
land til Akureyrar. Herðubreið
fór frá Reykjavík í gærkveldi
austur um land til Bakkafjarð
ar. Skjaldbreið var á Akureyri í
gær. Þyrill verður í Hvalfirði í
dag. Ármann átti að fara frá
Reykjavík í gærkveldi til Vest-
mannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss kom til London 16.
4., fer þaðan ca. 23. 4. til Grims-
by, Hull og Reykjavíkur. Detti-
foss fór frá Neapel í ítalíu 17. 4.
væntanlegur til Haifa í Paie-
stínu 21. 4. Fjallfoss er í Rvik.
Goðafoss er í Rotterdam og fer
þaðan til Reykjavikur. Lagar-
foss er í Reykjavík. Selfoss fer
frá Gautaborg 21. 4. til Reykja-
víkur. Tröllafoss fór frá Reykja
vik 14. 4. til New York. Tovelil
fermir í Rotterdam um 21. 4. til
Reykjavikur. Barjama fermir í
Leith um 25. 4. til Reykjavíkur.
Dux fermir í Amsterdam um 26.
4. til Reykjavíkur. Hilde fermir
í Rotterdam um 27. 4. til Reykja
víkur. Hans Boye fermir í Ála-
borg og Odda í Noregi í byrjun
maí til Reykjavíkur. Katla fer
frá Reykjavík í næstu viku til
New York og fermir þar vöi|r
til Reykjavíkur.
Úr ýmsum áttum
Sendiráðið í London
biður þess getið, að sendiráð
inu og starfsfólki þess sé ókieift
að útvega ferðamönnum gisti-
húsherbergi.
Kirkjukór Suðureyrar
hélt nýlega samsöng í Suð- j
ureyrarkirkju undir stjórn sókn !
arprestsins, séra Jóhannesar,
Pálmasonar. Voru 10 sálmalög j
á söngskránni. Var söngnum vel j*
tekið, og varð kórinn að sýngja
ir, hvað útvarpið á i fórum
sínum og hvað það getur, ef
vandað er til dagskrárinnar.
Annar, sem hafði tal af Tím-
anum, bað blaðið að fara þess
á leit við ríkisútvarpið, að tón
Iist útvarpsins hversdagslega
væri látin bera þótt ekki væri
nema ofurlítinn svip af þeim
létta og ánægjulega brag, sem
á herini var á sumardaginn
Útvarpið á sumardaginn fyrsta.
Það hefir verið haft á orði,
hve dagskrá útvarpsins á sum j DRENGIR: Ágúst Guðmar Ei-
ardaginn fyrsta var óvenjulega ríksson, Laugaveg 103. Arnfinn
góð. Skiptust þar á ágæí er- j Bertelsson, Njálsgötu 106.
ágraet tónlist — íslenzk Björn Stefánsson, Hrefnugötu
lög sungin og leikin. Það var iq. Bóas Kristjánsson, Fagra-
unun að þessari dagskrá, sagði hvammi við Blesugróf. Erlingur
einn útvarpshlustandi, sem Reynhold Kummer, Lundi við
hringdi til Tímans. Ilún sýn- Nýbýlaveg. Guðmundur Ár-
án Eævar Vernharðsson, Foss-
mannsson, Miklubraut 20. Kristj
vogsbletti 33. Lúther Garðar Sig
urðsson, Barmahiíð 12. Magnús
Guðmundsson, Kjartansgötu 5.
Magnús Stefán Ólafsson, Rauð-
arárstíg 40. Magnús Gunnar
Sveinsson, Rauðarárstíg 40.
Ragnar Þór Guðmundsson, Stór
hoiti 31. Sveinn Guðmundur
Sveinsson, Drápuhlíð 19. Þórar
fyrsta. Það getur ekki verið jnn ólafsson, Lönguhlíð 19. Þórir
miklu dýrara að flytja ofur- skúlason, Laugaveg 67.
lítið meira af henni, en allar STÚLKUR: Björg Hákonía
sinfóníurnar, fúgurnar og són Hjartardóttir, Hlíð við Blesugróf.
öturnar, sem dyngt er yfir fólk, Eijn jóhanna Guðmundsdóttir,
með jassglamri til uppbótar. Barónsstig 30. Guðrún Guðjóns
Tíminn kemur fúslega_ þess dóttirj stórholti 23. Guðrún Sig
um tilmælum á framfæri. : urðardóttir, Laugavegi 41. Guð-
1 rún Kristín Vernharðsdóttir,
aukalög. f sönglagahléi lék séra Fossvogsbletti 33. Hafdís Jóels-
Jóhannes einleik á orgel. Að dóttir, Leifsgötu 7. Helga Bjarna
enduðum söngnum ávarpaði for dóttir, Njálsgötu 78. Ingibjörg
maður sóknarnefndar kórinn og Þorsteinsdóttir, Eskihlíð 14 A.
söngstjórann og árnaði kórfólk- Jónína Kristjana Sigurðardóttir
inu og söngstjóranum heilla í Óðinsgötu 17. Katrín Sigurðar-
starfi. dóttir, Einholti 11. Kolbrún
Kirkjukórinn var stofnaður ICristjánsdóttir, Þorfinnsgötu 4.
1943, og var fyrsti formaður Magðalena Sigríður Elíasdóttir.
hans Örnólfur Valdimarsson Úthlíð 16. Selma Jóhannsdóttir,
kaupmaður. Var hann formaður * Bjarmahlíð við Nýbýlaveg. Sig-
kórsins þar til hann fluttist1 rún Gissurardóttir, Kjartans-
héðan fyrir fáum árum. Núver- 1 götu 2. Sigrún Helgadóttir,
andi formaður kórsins er Sturla Bragagötu 29 A.
Jónsson hreppstjóri. Leiðbein- |
andi og söngstjóri kórsins hefir ; Aðalfundur T.B.K.
I ■■■■■■ B I
I ■■■■■■ I
MALVERKASYNING
Pétur Friðrik Sigurðsson sýnir olíumálverk og teikn-
ingar í Listamannaskálanum.
Opið daglega kl. 11—23.
%Y/.V.V.V,
v.v.v
■:
,v.v.
♦♦»♦♦♦»«♦♦♦♦*»>•>•*
Kæliskápur
Vandaður enskur kæliskápur, sem hægt er að nota,
þar sem ekki er raímagn (Keerusin Refrigerator), er
falur í SKIPTUM fyrir rafmagnskæliskáp. Skápurinn
er einkar hentugur fyrir veitingastaði eða stærri
bændabýli, þar sem ekki er rafmagn. — Tilboð sendist
blaðinu merkt: „Kæliskápur“ fyrir 10. maí.
verið frá upphafi séra Jóhannes
Pálmason.
Rjúpur
eru hópum saman í görðum og
á götum í Reyðarfirði. og virðast
þær orðnar mjög aðþrengdar,
því að svo spakar eru þær, að
ganga má að þeim og jafnvel
handsama með höndunum. Ref
ir hafa einnig sézt á ferli ofan
við kauptúnið. — Ellefu stiga
frost var í Reyðarfirði að kvöldi
sumardagsins fyrsta.
Ferming
í Hallgrímskirkju 22. apríl kl.
2 e. h. — Séra Jakob Jónsson.
verður haldinn miðvikudaginn
25. þ. m. i Edduhúsinu kl. 8,30.
— Fundarefni: Lagabreytingar,
Flokkaskipting o. fl. — Æfingar
á mánudögum eins og venju-
lega.
Stjórnin.
• Málfundahópur F.U.F. held
ur fund á þriðjudagskvöldið
í Edduhúsinu kl. 8,30.
Aaglýsijngasíinl
Tlmans
er 81300
Á tfcrnum fiegó
TALSTÖÐVARNAR
Einar Pálsson, verkfræðingur hjá póst- og síma-
málastjórninni, hefir sent blaðinu svolátandi athuga-
semd:
„í Tímanum þann 13. þ. m. var birt fréttagrein und-
ir yfirskriftinni: „Talstöðinni á Eyrarbakka lokað í
vikunni“, en þar sem í þessari grein var ekki farið með
allskostar rétt mál, þykir rétt að leiðrétta og skýra at-
riði, sem nefnd voru í greininni.
★ ★ ★
Sagt var, að goldið væri ærið fé fyrir talstöðvarnar,
en það rétta er, að öryggistalstöðvarnar eru lánaðar
útgerðarmönnum leigulaust í nokkrar verstöðvar, þar
sem talið er að lendingarskilyrði séu erfið og hættuleg.
Póst- og símamálastjórnin hefir með þessu viljað
stuðla að auknu öryggi sjómanna, með því að þeir þát-
ar, sem lenda í hlutaðeigandi verstöð, geti um þessar
talstöðvar fengið endurgjaldslaust upplýsingar um
veður, sjávarlag og önnur lendingarskilyrði á staðn-
um. Þessar öryggistalstöðvar eru, svo sem vera ber,
bundnar við þá öldulengd, sem með alþjóðareglum er
úthlutað neyðar- og öryggisþjónustunni eingöngu og
mega ekki á henni fram fara önnur viðskipti en neyð-
ar- og öryggisviðskipti, því annars geta neyðarköll og
önnur raunveruleg öryggisþjónusta truflast. Ber síma-
málastjórn hvers ríkis að hafa strangar gætur á því,
að þessi ákvæði séu haldin.
★ ★ ★
Til fróðleiks skal þess að lokum getið, að ísland mun
vera eina landið a.m.k. í Evrópu, sem komið hefir á
slíkri öryggisþjónustu á verstöðvunum sjálfum, þar sem
gefnar eru endurgjaldslaust upplýsingar um veður,
SjáVárlþg og lendingarskilyrði-6 staðnum.“'',A>: ú'-ndnr;;
ýó tSo
•j Stúdentafélag Reykjavíkur:
♦ ♦
Umræðufundur
*♦
♦♦
:: um stjórnarskrármálið, verður haldinn í Sjálf-
:: stæðishúsinu mánudaginn 23. apríl og hefst kl. 20,30.
:: Formælandi: Bjarni Benediktsson, uíanríkisráðherra.
♦♦
Félagsskírteini verða afgreidd við innganginn.
Stjórnin.
II
g
•♦♦♦•♦♦♦*♦•♦♦♦•«•♦♦♦♦•♦♦♦•♦♦•♦♦♦•♦*•♦♦♦♦•♦♦**♦*••♦♦♦*•*♦*♦•»-♦**♦♦♦.
*♦•**•*•♦•♦••♦•♦'
♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•••♦♦♦♦♦♦»«••,♦*•*«•♦*♦*♦♦♦•♦••♦*♦*♦♦*♦**♦♦
Ráðsmaður
óskast á bú í einni af nærsveitum Reykjavíkur. Þeir
sem vildu sinna þessu geri svo vel að leggja nöfn sín
og heimilisfang inn á afgreiðslu blaðsins merkt „Ráðs-
maður 1951“. í
*♦♦♦♦♦♦■
♦♦♦♦♦♦♦•
‘.V.V.V.V
.*.v
S.K.T.
Dansleikur —
Danslaga-keppni
í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9
Á dansleiknum v.erða leikin 7 lög úr hinni nýju dans-
lagakeppni og dansgestum gefinn kostur á að greiða
atkvæði um þrjú þau beztu
Spennandi dansleikur, spennandi keppni
Bragi Hlíðberg, stjórnar hljómsveitinni. Haukur
Mortens syngur danslagatextanna.
Aðgöngumiðar í G. T.-húsinu frá kl. 6,30. Sími 3355
,VWV)
íbúð á Selfossi
til sölu 3 herbergi og eldhús,
með miklu kjallaraplássi.
Upplýsingar hjá Þórarni Sig
mundssyni, Mjólkurbúi Flóa-
manna.
Rafgeyma
6 volta, 125, 140, 160 og 200
ampersstunda. — Fáum við.
Hentugur fyrir vindrafstöðv-
ar og smárafstöðvar í sveit.
— Góð tegund, gerið pantan
ir sem fyrst. Sendum gegn
póstkröfu.
Véla- og raftækjaverzlunin
Tryggvagötu 23 — Sími 81279
Ragnar Jónsson
hæstaréttarlögmaður
Laugaveg 8 — Slml 7752
Lögfræðistörf o; eignium
0>' •1;rí sfsia. -
-Sii J jtuin'AÍ.
Anna Péínrsdóttir
Sýning í Iðnó í kvöld kl. 8,15.
Aðgöngimnðar seldir í Iðnó kl.
2 i dag.
Síðasta. sinn.
„ELSKJU RLT“
44. sýning
í Iðnó þriðjudagskvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir á morgun,
mánudag, kl. 4—7, sími 3191.
Gjörizt áskrifendur að
wianum
Áskriftarsími 2323