Tíminn - 01.05.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.05.1951, Blaðsíða 1
* Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn | C-----. -----—.-------------> Skrifstofur í Edduhúsi {| Fréttasímar: j| 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 | Prentsmiðjan Edda <} 35. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 1. maí 1951. 96. blaö. Vænzt, að Loftleiðamenn komizt með flugvélina af jöklinum í dag Rcynt verðwr að gera Iiann flu^færa oi» BLÍÐASTI DAGUR ÁRSIAS: i 7—15 stiga hiti um land allt í gærdag í gær var hin mesta veðurblíða um land allt, mjög híýt |afmi flngbraut á NÖnffismiwi við |ökwlinw. —— Ryrjað að bjarg'a úr flakiiiu af Gcysi Það bendir allt til þess, að £ör Loítlsiðamanna á Vatnajökul verði hin frækilegasta. Leiðangursmenn eru komnir með skíðaflugvélina langleiðina ofan af jöklinum, og fimm leið- angmsmenn, sem eftir urðu á jöklinum, eru nú búnir að grafa niður að flakinu af Geysi og farnir að vinna að björgun úr því, — Verið að bjarga úr Geysi. Fréttaritari Tímans á Kirkjubæjarklaustri, þar sem við og við er talsamband við leiðangursmenn, skýrði svo frá í gærkveldi, að fimm menn, scm eftir urðu á jökl inum undir forustu Guð- Elías Eyvindsson íæknir verður for- stöðumaður blóð- bankans Elías Eyvindsson læknir, sem skipti um blóð í barni í íæðingardeild Landspítalans nú fyrir skömmu, svo að Tím inn skýrði frá á sinum tíma, hefir veriö ráðinn til starfa í Landspítalanum sem svæf- ingalæknir. En jafnframt mun hann starfa við ranhsóknarstofu háskólans og veita forstöðu blóðbankanum, þegar til kem- ur. — Gallar á bæjarbygg- ingunum við Bú- staðaveg steins Sigurgeirssonar og Þorleifs Guðmundssonar frá ísafirði, væru búnir að grafa niður að flaki Geysis og byrj aðir að bjarga úr því varn- ingi og tækjum. Er því, sem bjargað er, hlaðið jafnóðum á sleða leiðangursmanna, sem eftir er á jökiinum, og er ráðgert, að önnur eða báð ar ýturnar snúi aftur á jök- ulinn, þegar hinir leiðangurs mennirnir eru komnir með hana niður á sandana við Skaptá og Hverfisfljót, til þess að sækja varning úr Geysi. Að jökulröndinni í gærkveldl. Hópur sá, sem fór með skíða flugvélina, átti ófarna um tuttugu kílómetra að jökul- röndinni í gær, er flugvél flaug þar yfír og varpaði nið- ur ýmsu, sem á þurfti að halda, sagði Hjálmar Finns- son, forstjóri Loftleiða við Timann í gærkveldi. Bjugg- ust leiðangursmenn þá við að halda að jökulröndinni í gærkveldi, en fara síðan niður af jöklinum í dag. Er í þeim hópi Alfreð Elíasson, Kristinn Olsen og Egill Kristbjörnsson, en alls eru þeir félagar sjö. Nokkrar tafir hafa orðið að því, að skíðaútbúnaður flug- vélarinnar var ekki í full- komnu lagi, einkum undir stélinu. Unnið í flugvél, sem dregin er af ýtum á jökli. Alvarlegir gallar hafa kom ið fram í einu húsanna í bæj- arbyggingunum við Bústaða- veg. Seig eitt loftiö í vetur, og var það brotið úr nú ný- lega og steypunni ekið út, en nýtt loft steypt í staðinn. Sigurður Pétursson, bygg- ingafulltrúi bæjarins, tjáði Tímanum í gær, að orsök þessa myndi vera sú, að steyp an hefði frosið, áður en hún náði að þorna, en Haraldur Ásgeirsson verkfræðingur starfsmaður Atvinnudeildar háskólans, telur, að margar orsakir geti komið til greina. Þegar loftið seig, voru önn- ur loft, sem varasöm þóttu, reynd af atvinnudeildinni, á þann hátt, að hlaðið var á þau vissum þunga á fermetra. Stóðust þau þessa raun, svo að ekki þótti við þurfa að brjóta þau einnig upp og steypa á ný. Meðal þess, sem þeir félagar hafa meðferðis, eru margs- konar úttaúnaður og tæki, sem þarf til viðgerða. Meðan ýturn ar draga skíðaflugvélina yfir hjarnið er ekki heldur setið auðum höndum. Þeir félagar hafa verið að vinna að við- gerðum inni í flugvélinni, og meðai annars hafa þeir kom- ið radíótækjum hennar í það lag, að þeir geta heyrt í send ingum og sent eitthvað frá sér. Ætla að reyna flug. Förinni er heitið niður á sandana við Skaptá og Hverf isfljót, og verður þar reynt að gera svo við flugvélina, að hún geti hafið sig á loft og flogið til Reykjavíkur. Er í ráði að nota ýturnar til þess að jafna flugbraut, ef vélin telst flugfær. vfirleitt, og víðast hið fegursta veður. Hefir enginn dagu." á þessu ári verið jafn blíður sem dagurinn í gær. Var sói bráð mjög mikil víða, og þar sem autt var orðið, rauk bók ■ staflega upp úr jörðinni, er á daginn leið. Foringinn á enska kafbátn- um, sem fórst í Ermarsundi á tlögunum, J. Blackburn höf- uðsmaður. Togari leggur upp afla sinn í Ólafsfirði Frá fréttaritara Tímans í Ólafsfirði. Á morgun er togarinn Jör- undur frá Akureyri væntan- legur hingað til Ólafsfjarðar, og mun hann leggja hér upp afla sinn til söltunar og vinnslu í frystihúsum. Ólafsfjarðarhöfn er þó ekki fullkomnari en svo, að ekki má tæpara standa um það, að togarinn í'ljóti að bryggju. Er þess beðið með talsverðri eftirvæntingu, hvernig til tekst. Skýrsla sú um rannsókn útburöarmálsins á Keflavík- urflugvelli, sem gert hafði verið ráð fyrir, að fengist nú upp úr helginni, var ekki látin í té í gær, en hins veg- ar skýrt svo frá, að útburð- armálið heföi vevið annars eðlis en ætlað var og ekki ástæða til frekari aðgerða. — Málsskjölin munu uú í fórum dómsmálaráðuneytisins. Þcss varð mjög vart í gær, eftir að ríkisútvarpið flutti tilkynningu þess efnis, sem að ofan segir, að fólki þótti einkennilega að farið, og 15 stiga hiti. Mestur hiti í gær var á Sandi á Snæfelisnesi. Þar mældist hitinn fimmtán stig klukkan þrjú. í Borgarfirði var 13—14 stiga hiti, og í Reykjavík 12 stig, enda var hlýjast um vesturhluta Suð- urlands og suðurhluta Vest- urlands. Við suðausturströndina og austanverða suðurströndina var hins vegar þoka, og hiti í Vestmannaeyjum ekki nema sjö stig klukkan þrjú. 7—10 stiga hiti noröan lands og austan. Um Austurland, Norðurland og Vestfirði var 7—10 sti^a hiti. Hlýjast var á Akure/ri, en kaldast á Egilsstöðum. Var sums staðar skýjað um aust- urhluta Norðurlandsins, en alls staöar stiilt og ljúft veð- ur. — f Grímsey var hiti sex stig i gær. Góðar veðurhorfur. Veðurstofan taldi horfur á því, að svipað veður myndi haldast um sinn — stillt og hlýtt, en kannske þokuslæð- ingur sums staöar. 6 ára drengur verður fyrir bíl Sex ára gamall drengur, Arnar ívar Sigurbjörnsson, Miklubraut 80, varð i gær fyr ir bifreið. Hlaut hann áverka á andlit og fékk heilahrist- ing. Meiðsli hans voru þó ekki alvarlegri en svo, að hann fékk að fara heim til sín, er gert hafði verið að þeim í Landspitalanum. voru þegar farnar að mynd- ast sögusagnir um máliö, vafalaust fjarri hinu sanna. Verður það að teljast mjög óheppilegt, að ekki skuli birt viðunandi skýring á því, hvers vegna mál þetta dettur nú niður. — Er þess að vænta að yfir- völdin sjái sig um hönd. -TIMIAA- Vegna hátíðahalda verka- lýðssamtakanna 1. mai, kem- ur blaðið ekki út á morgun. Söngskefflintun Söngfélags verk- lýðsfélaganna Söngfélag verkalýðsfélag ■ anna í Reykjavík hefir söng ■ skemmtun í Austurbæjarbic. kl. 6 í dag. Söngstjóri er Sig ■ ursveinn D. Kristinsson ei< Hanna Bjarnadóttir er eii. söngvari með kórnum. Á söngskránni eru ýmsu’ stéttarsöngvar og kynnir Bjarni Benediktsson frá Hof ’ teigi texta þeirra stuttlega Gjöf til kvennaskól- anna frá Brasilíu Iðnfræðsluráð Sao Paulo-- borgar í Brazilíu hefir senr, hingað til lands allmikið a silkivefnaði, sem framleiddu" hefir verið í einum af iðn- skólum ráðsins. Er gjöf þessl ætluð íslenzkum kvennaskoi um og húsmæðraskólum. í gjafabréfinu tekur Ro - berto Magne, forstjóri iðr fræðsluráðs, það fram, ao ráðið reki 20 iðnskóla í Sao Paulo, og séu nemendur tala - ir yfir 5.000. Ástæðan til þest, að þessi gjöf er send til ts- lands, er athygli sú, sem sýn- ing á málverkum Ásgeirs Bjarnþórssonar vakti í höfuf borginni, Rio de Janeiro á s.;. hausti, en til þeirrar sýning- ar og annarrar fræðslu un ísland í sambandi við hant, stofnaði Kaj A. Svanholm for stjóri í Rio, sem hér var á fero í fyrra sumar en hafði áöur dvalið á íslandi á unglings ■ árum sínum. Gjafirnar verða til sýnis i dag og á morgun í skemmu- glugga Haraldarbúðar. .. ■ .........—— * Kjörseðlum stolið í Grænlandi í sumar eiga að fara fram í Grænlandi kosningar til sveitastjórna og landráðs. En í bænum Friðriksvon bai það nýlega við, að kjörseðlur. um var stolið. Var brotizt im í skrifstofu sveitarstjórnar- innar, en ekkert annað hafi; á brott en kjörseðlarnir. Þetta var þeim mun baga - legra sem samgöíigur í Græu landi eru ekki sérlega greiðai„ Engin skýring gefin á útburðarmálinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.