Tíminn - 03.05.1951, Síða 2
2.
TÍMINN, fimmtudaginn 3. maí 1951.
97. blað,
til heiia
Utvarpih
títvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
Kl. 11,00 Messa í Hallgríms-
kirkju; fermingarguðsþjónusta
(séra Jakob Jónsson). 20,30 Tón
leikar (plötur). 20,35 Lestur forn
rita: Saga Haralds harðráða;
sögulok (Einar Ól. Sveinsson
prófessor). 21,00 Dagskrá Kven-
réttindafélags íslands. — Hall-
veigarstaðakvöld: a) Ávarp:
Kristín Sigurðardóttir alþm. b)
Upplestur: Tómas Guðmunds-
son skáld. c) Einsöngur: María
Markan og Elsa Sigfúss syngja
leiksins „Heilög Jóhanna" eftir
(plötur). d) Fyrsti þáttur sjón-
Bernard Shaw. Leikstjóri Har.
Björnsson. Leikendur: Anna
Borg, Brynjólfur Jóhannesson,
Klemenz Jónsson og Þorgrímur
Einarsson. e') Lokaorð; Sigríður
J. Magnússon. 22,00 Fréttir og
veðurfregnir. 22,10 Sinfónískir
tónleikar (plötur). 23,10 Dag-
skrárlok.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
Kl. 20,30 Útvarpssagan: „Nótt í
Flórenz“ eftir Somerset Maug-
ham; VII. (Magnús Magnússon
ritstjóri). 21,00 „Sitt af hverju
tagi“ (Pétur Pétursson). 22,00
Fréttir og veðurfregnir. 22,10
Skólaþátturinn (Helgi Þorláks-
son kennari). 22,35 Dagskrárlok.
Hvar era skipin?
Sambandsskip:
Ms. Hvassafell lestar saltflsk
á Vestfjörðum. Ms. Arnarfell er
á Vestfjörðum. Ms. Jökulfell er
á Húsavík.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Hull 1. 5.
til Reykjavíkur. Dettifoss kom
til Haifa í Palestínu 21. 4. Fjall-
foss er á Húnaflóa-höfnum.
Goðafoss fer frá Akureyri í kvöld
2. 5. til Húsavikur og Austfjarða.
Lagarfoss fer frá Reykjavík kl.
24.00 í kvöld 2. 5. til New York.
Selfoss er í Reykjavík. Trölla-
foss fór frá New York 27. 4. til
Norfolk og Reykjavíkur. Tovelil
fór frá Rotterdam 25. 4. til Rvík-
ur. Barjama fór frá Leith 25. 4.,
væntanleg til Reykjavíkur 3. 5.
Dux fer væntanlega frá Ham-
borg í dag 2. 5. til Reykjavikur.
Hilde fór frá Rotterdam 30. 4.
til Leith og Reykjavíkur. Hans
Boye fermir í Álaborg og Odda
í Noregi í byrjun maí til Rvíkur.
Katla fór frá Reykjavík 25. 4.
til New York. Lubeck fermir í
Rotterdam og Hull 2.-6. maí til
Reykjavíkur. Teddy fermir í
Kaupmannahöfn um 30. 4. til
Reykjavíkur. Force fermir í Hull
30. 4.—2. 5. til Reykjavíkur. Rifs
nes fór frá Hull 28. 4. til Rvíkur.
Ríkisskip:
Hekla verður væntanlega á
Akureyri í dag. Esja fór frá
Reykjavík í gærkveldi austur um
er í Reykjavík. Skjaldbreið fór
iand til Siglufjarðar. Herðubreið
frá'Reykjavík kl. 24 i gærkveldi
til Húnaflóahafna. Þyrill er í
Faxaflóa. Ármann fór frá Rvík
síðdegis í gær til Vestmanna-
eyja.
Orðsending frá bæjarbúa.
Það var fyrir nokkru borið
hrossatað á grasgeirana, sem
eru í sumum götum bæjarins,
þar sem akbrautir eru tvö-
faidar. Blaður, sem býr við
eina af þessum götum, hefir
beðið biaðið að koma á fram-
færi við fólk, að grasgeirar
þessir séu ekki til þess ætlaðir
að ganga á þeim. En sérstak-
lega vildi hann þó ráðleggja
stúikum, sem ganga á skóm;
með opnar tær, að özla ekki;
yfir hrossataðið. Iírossataðið j
er gott á sínum stað, en ætti I
að vera miður veikomið í I
skóna ungu síúlknanna. Það
eru margir, sem vilja síður fá
það inn í stofur sínar.
Loftleiðir h.f.
í dag er áætlað að fljúga til:
Vestmannaeyja og Akureyrar. Á
morgun er áætlað að fljúga til:
Vestmannaeyja, Akureyrar og
Sauðárkróks.
Messur
Flugferbir
Flugfélag íslands.
Innanlandsflug: í dag eru á-
ætlaðar flugferðir til Akureyrar,
Vestmannaeyja, Sauðárkróks,
Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar,
Neskaupstaðar og Seyðisfjarðar.
Á morgun er ráðgert að fljúga
til Akureyrar, Vestmannaeyja,
Kirkjubæjarklausturs, Fagur-
hólsmýrar og Hornafjarðar.
Millilandaflug: „Gullfaxi“ fer
til Kaupmannahafnar kl. 8,30
á laugardagsmorgun.
Laugarneskirkja.
Messa í dag klukkan tvö. Séra
Garðar Svavarsson.
Úr ýmsum áttum
Þjóðleikhúsið.
Sýningar á barnaleikritinu
„Snædrottningin" hafa fallið
niður undanfarið sökum veik-
inda. Nú verður alveg að hætta
við að sýna leikritið sökum þess
að einn aðalleikandinn, Ragn-
hildur Steingrímsdóttir, sem
lék „Helgu“, verður að fara úr
bænum vegna annarra starfa.
Væntahlega verður leikritið þó
tekið aftur upp til sýninga næsta
haust.
Sýningar á leikritinu „Heilög
Jóhanna“ verða aðeins örfáar
úr þessu, þar eð bráðum verður
frumsýning á „Imyndunarveik-
inni“, en þar leikur frú Anna
Borg líka aðalhlutverkið. Sama
er að segja um sýningar á „Sölu
maður deyr“, að á því leikriti
munu v erða fáar sýningar til
vegna sýningar á „Imyndunar-
veikinni“, sem verður mjög tak
markaður fjöldi sýninga á, sök-
um þess að frú Anna Borg þarf
að fara fyrr en ætlað var.
Stökkkeppni
Kolviðarhólsmótsins fer fjram
3. maí (uppstigningardag) kl.
11 f. h. Stokkið verður af stökk-
pallinum við Kolviðarhól. Ferðir
að Kolviðarhóli kl. 8 í kvöld og
á morgun kl. 8, 10 og 1. Farið
írá Varðarhúsinu. Farþegar
teknir við Vatnsþró, Sundlauga
veg, Sunnutorg og í Vogahverfi.
Skítfadeiid í. R.
Skíðaferðir í Hveradali:
1 dag kl. 9, kl. 10 og kl. 1,30.
Sótt í úthverfin fyrir ki. 10-ferð.
Skíðalyftan í gangi.
Skíðadeild K.R.
Skíðafélag Reykjavíkur
Hafnarstræti 21, sími 1517.
- * 3 ♦ ^ ... ^
, « í*í. , , j
Ljúffengt, bragðgott og bætiefnaríkt
Frystihúsið HERÐUBREIÐ
Sími 2678
iii
.V.V
W.VA
Háskólafyrirlestrar.
Dr. Taylor Starck prófessor frá
Harvardháskóla, flytur tvo fyrir
lestra á vegum Háskóla íslands,
þann fyrri föstudaginn 4. maí
kl. 8,30 í I. kennslustofu háskól-
ans um „American Colleges and
Universities". Hinn síðari mið-
vikudaginn 9. maí kl. 8,30 e. h.
á sama stað um „Harvard Uni-
versity“. Jafnframt fyrirlestr-
unum verða sýndar kvikmyndir
og skuggamyndir. Öllum er
heimill aðgangur.
X Umboðsmenn
:| — RafmagnsheiiTfiEðEstæki —
Vér óskum eftir umboðsmönnum úti um land til að
/ annast sölu á rafmagnsheimilistækjum, svo sem, kæli-
I; skápum, þvottavélum, hrærivéium og Öðru.
•jj Umsóknir ásamt öllum upplýsingum óskast sendar
•I oss sem fyrst.
EKLA
Ef Truraan og
Stalin hittust berir
Höfðingi Naga-ættflokks-
ins indverska, Shivan Chida
Nana Gir, hefir stungið upp
á því, að Truman og Stalin
hittist naktir til þess að ræða
um heimsfriðinn. Væntir
hann þess, að mun betri árang
ur næðist en ella, ef þeir
stæðu þannig afhjúpaðir hvor
frammi fyrir öðrum.
REYKJAVIK
.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.’.V.V.V.'.V.’.V.V.V.V.V.V
Skagfirðingafélagiö í Reykjavík heldur
í
I
W
4 ftf'hum tíegi:
Farsælustu tekjurnar
Rannsóknir hafa leitt það í ljós, að hjónaböndin
blessast bezt, þegar árstekjurnar eru sem svarar 25—
32 þúsund íslenzkum krónum. Eða svona er þetta talið
vera í Sviþjóð.
Sænska Gallup-stofnunin rannsakaði þetta síðast-
liðið ár í samvinnu við félagsfræðinga frá Uppsala-
háskóla. Niðurstaðan varð sú, að árekstrar í hjóna-
bandi væru tíðastir, þegar að tekjurnar væru sem
svaraði 38—48 þúsundum íslenzkra króna, og meðal
fólks, sem hefði undir nítján þúsund krónur í árs-
tekjur. Deilur og árekstrar vegna fjármála væru þó
miklu tíðari í tekjuhærri flokknum. Það virðist ekki
vera fyrr en árstekjurnar eru að komast yfir 40 þúsund
krónur á ári, að peningamálin verða verulega að á-
steytingarsteini fyrir hjónaböndin.
★ ★ ★
Því fer þó fjarri, að það sé afkoman ein, sem hefir
áhrif á samkomulag hjóna. Þar koma auðvitað til
greina óteljandi orsakir. Til dæmis virðist Svíunum
allt benda til þess, að mjög mikla þýðingu hafi, að
hjónin hafi lengi þekkzt, áður en þau gengu í hjóna-
bandið. Bezt virðist hjónaböndunum farnast, þegar
hjónin hafa þekkzt í tvö til níu ár, áður en þau stofn-
uðu heimili. 45 af hundraði hjóna, sem svöruðu spurn-
ingum stofnunarinnar, höfðu þekkzt 2—9 ár.
★ ★ ★
Gallupstofnunin tekur það fram, að rannsókn henn-
ar, sem þó er bæði allumfangsmikil og rækileg, sé
ekki nein tæmandi vísindi um þessi mál, en gefi þá
áreiðanlega athyglisverðar bendingar. J. H.
SKEMMTUN
í Tjarnarcafé laugardaginn 5. þ. m, kl, 9,30 e. h. |
Til skemmtunar verður:
Kvartettinn Stallsystur syngur-
Kvikmynd o. fl.
Aðgöngumiðar verða seldir í Flóru og • Sölutumlríum
og eftir kl. 5 í Tjarnarcafé.
Fjölmennið
Stjórnin
..■■■..
.•.V.'.’.V.V.’.V.’.V/.’.V.’.V
Vatnsþétt og höggheld
KARLMANNSÚR
kvenúr
í gullplett og stáli ■;
Sendum gegn póstkföfu •;
Úra- og skartgripavcrzl. ;■
MAGNÚSAR ÁSMUNDS ■;
SONAR & co., í;
Ingólfsstræti 3. I*.
:,,v.v.v.v.v.v,v.w.,.w
i~J — aiá.
Samkeppnl um teiknangar
á smáhúsum
♦♦
Bæjarráð Reykjavíkur efnir til samkeppm um heht-
*♦ ugar og ódýra gerð smáíbúðarhúsa. Útboðsskilmála
:! má fá í skrifstofu bæjarverkfræðings, Ingólfsstræti
:: 5, frá og með 5. þ.m.
s: Borgarstjórinn.
♦♦
♦♦
y.v.v.’.’.v.v.v.v.v.v.v.v.’.’.’.’.’.v.v.v.v.v.v.’.v'.v.v.
1 Bíladekk
900x20, 825x20, 750x20, 700x20, 900x16, 750x16, 700x16,
í =:
.* 650x16, 600x16, notuð til sölu hjá Kristjáni, Vesturgötu ■>
■: *•
■; 22, Reykjavík. ;■
f í
l’.V.V.V’.V.V.V.V.’.’/AVV.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V