Tíminn - 03.05.1951, Side 5
97. blað
TÍMINN, fimratudagirih 3. mai 1951.
5.
Fimmttid„ 3. maí
Bezta verðlags-
eftirlitið
Blððin hafa skýrt frá því. |
að á aðalfxindi Kaupfélags
Reykjavíkur og nágrennis
hafi Sigfús Sigurhjartarson
formaður þess látið í ljós þá
skoðún, að kaupfélögin væru
bez'ta vörn alþýðunnar gegn
okri og fjárplógsstarfsemi í
verzlun.
„Taldi hann hafa kom-
ið i ljós, að samvinnufélög
in víeru þess megnug að
riá betri árangri í þessu
efni en væri á færi nokk-
urs ríkisvalds, hversu ötul
Iega sem þaö ynni að þess
um málum“.
Þannig er tekið til orða í
frásögn þeirri, sem KRON hef
ir látið blöðunum í té af fund
inum.
Þetta eru mjög athyglisverð
orð, þegar þess er gætt, að sá,
sem slikt ségir hefir verið for
maður kaupfélagsins í Reykja
vík langan tíma og er þvi
enginn byrjandi, sem litla
reynslu hefir að baki og fátt
eitt um verzlunarmál hugsað.
Hér kemur einmitt fram sú
skoðún, að það sé mest um
vert að geta skapað heilbrigt
ástand í verzlunarmálum,
þannig að menn séu á engan
hátt klafabundnir hjá okur-
stofnunum eða neyddir til að
sæta skiptum á svörtum mark
aði. Það er þetta, sem í raun
og veru skiptir mestu máli
og því er að það á þessum
grundvelli, sem almenningur
verður fyrst og fremst að
herða sóknina.
Sannvirðiskjör í verzlun og
viðskiptum verða bezt tryggð
með því að mönnum sé frjálst
að láta síha eigin samtök taka
viðskipti- og þjónustu í sínar
hendur og þetta frjálsræði sé
meira en að nafni til. Það
sé tryggt með lögum og allri
opinberri framkvæmd, að
menn þurfi ekki að halda á-
fram skiptum, þar sem vera
má, að þeir séu orðnir óánægð
ir með þau. Þess vegna séu
opinberar nefndir ekki látn-
ar skipta viðskiptamönnum
eða viðskiptamagni milli
stoínana eftir gamalli hefð
eða einhverjum öðrum þving
andi reglum, sem ef til vill
eiga enga stoð í geðþótta eða
hagsmunum þeirra manna,
serh verziunin er til orðin fyr
ir og byggist beinlínis á.
Til þess að þetta frjálsræði
sé meira en nafnið tómt þarf
meðál annars að gera félausri
alþýðu kleift að safna nokkru
rekstrarfé í þessu skyni sam
eiginlega og sæmir engan veg
inn að lita á það sem einka-
gróða eða skattleggja slíka
félagseign svo sem um per-
sónulegan einstaklingsgróða
væri að ræða. Á þessu við-
horfi byggjast samvinnulögin
og ákvæði um skattgreiðslur
vegna óskiptanlegra sameign
arsjóða samvinnufélaga, en
gegn þeim ákvæðum hefir
Mbl. þrásinnis flutt áróður.
: Þó að á. vissu stigi mála sé
nauðsynlegt að leggja á-
herslu á verðgæzlu og verð-
lagseftirlit mega menn ekki
halda, að með því einu sam-
án náist það ástand, sem full
komnast og æskilegast er fyr
ir almenning. í því sambandi
mega menn vel hafa í huga,
það sem formaður KRON
sagði, að . kaupfélögin eru
'?■»■■■..........................
ERLENT YFIRLIT:
Peningar, gull og gimsteinar
Jafnvel Iiinn aliuáttngi dollari feliur í
vcrSi. — lleimurinn safnar gnlli og eflalstein
um. Fækkar í f járgeyinsltmum í Fort Bino.v
I Indlandi kasta fljúgandi' frjálsa markaði hafði það kom-
smyglarar gulli niður í fallhlíf -, ist niður á hið löghelgaða verð,
um. í Ne«i York er maður hand 35 dollara pr. únsu.
tekinn, sem reynir að smygla I Þessi heilbrigða þróun varð
gimsteinum í skóhælum sínum. j fljótt stöðvuð af Kóreustyrj-
í London ná tollverðirnir í unga j öldinni. Hættan á nýrri heims-
stúlku, ,-sem hefir gull fyrirstyrjöld kom af stað flótta frá
90.000 kiu falið undir kjólnum' peningunum til gullsins og gim
sínum. í New York höfn veitir j steinanna. Hvað myndi sjálfur
tolleftirlitíð athygli bíl, sem á dollarinn gllda, ef til styrjaldar
að fara Sö skipa upp, vegna þess ! kæmi? Enginn gat vitað það
hve hann er undarlega þungur! fyrir. En gull og gimsteinar
að aftan: falið í farangurs- myndu að minnsta kosti halda
geymsl% hans fannst næstum' verðmæti sínu eins og verið
tonn af.gulii.
Alls staðar í veröldinni blómg
ast gull-_ ög gimsteinasmygl.
hafði um aldir.
En á næstu mánuðum minnk
aði stríðsóttinn nokkuð. En flótt
Engin áhætta er of mikil, þegar | inn frá dollurunum hætti ekki.
málmar4 og harðir steinar eru! Samtímis byrjaði mikil hervæð
annars végar. Verðið á gulli og ing í U.S.A. Hinn áður almátt-
gimsteinúm stígur jafnt og' ugi dollari varð minna og minna
þétt.
Og á fjármálasíðu The Times
gat að líta látlausa smágrein:
„Vegna Jihrifa af hinni miklu
aukningu... á gimsteinaverzlun
inni hefir De Beers ákveðið að
hækka árðinn .... Sala félags-
ins á giíháteinum, sem 1949 féll
frá 1650 til 1240 milljóna króna,
varð 1950 um tveir og hálfur
milljarðm? króna. Nettótekjur
De Beers stigu samsvarandi.
Bersýrxilega traust félag,
þetta De Beers. En það er líka
bara gimsteinadeildin ,sem er
sérstakléga heppinn. Það er eng
virði. f dag er hægt, á mörgum
stöðum, að fá 60 dollara fyrir
eina únsu af gulli. En það er
70 prósent hækkun frá s. 1.
sumri. Á sama tíma hefir heild-
söluverðið á skreytingar gim-
steinum hækkað um 20 prósent,
og á gimsteinum til iðnaðar-
þarfa hækkað um 100 prósent.
Hérvæðingin heldur áfram í
U.S.A., og dollarinn missir stöð
ugt gildi sitt sem verðmælir.
Heimurinn vill fá gull og gim-
steina í staðinn. Eitt bandariskt
blað hefir lýst því: „Flest af
löndum jarðarinnar hafa yfir-
inn muriur hvernig það er sagt.' gefið gullið, en ekki heimurinn
De Beers Consolidet Mines og sjálfur."
gimsteinádeildin er eitt og
sama. Það stígur í hærri sam-
einingUjjþar sem enginn er jafn
einum rnanni: Sir Ernest Oppen
heimer, einnig kallaður gim-
steinakóngurinn eða forsætis-
ráðherar gullsins. Að þetta sé
sæmileg atvinna, mun sir
Ernest Vefða fyrstur til að við-
urkenna. 'Það hefir að minnsta
kosti gert hann að einu vold-
ugasta og ótrúlegasta fyrir-
brigði heimshagfræðinnar.
Hinir földu milljarðar.
Hverjir eru það, sem taka þátt
í hinu mikla hamstri á gulli og
gimsteinum? Þetta er viðkvæm
spurning. Að Jón, sem býr á
fjórðu hæð, hefir ekkert með
það að gera, er gefið, en þegar
á allt er litið, er til einskis að
reyna að koma með ákveðin
nöfn. Kaupendurnir eru ýmsir
auðmenn, sem áhuga hafa fyrir
þessu, en einnig eru rikisstjórn
Þegar .tilkynningar um srnygl ir meðal kaupenda. 1950 munu
og hækkandi verð á gulli og sérstakir hringar hafa náð und
gimsteinum berast til hins opp- 1
enheimerska aðseturs í Suður-
Afríku, vekur það aðeins á-
nægju. Og ánægjan er áreiðan-
lega mikið meiri, vegna þess að
ir sig 85 prósent af allri heims-
framleiðslunni af gulli. Það
mun láta nærri að vera 13 millj
arða króna virði, og mun mest
af því vera geymt í smá stykkj
þróunin fyrir einu ári gekk í mót um u öruggum felustöðum víðs
vegar í heiminum.
Stærsta fjárhirzlan er stöð-
ugt í Fort Knox í Kentucky, og
þar voru nýlega tveir þriðju hlut
ar af öllu gulli heimsins sam-
ankomnir. En rétt er að athuga,
að gullið er byrjað að streyma
setta átt,
Heimurlnn vill hafa gull.
Þá leit .það þannig út, að pen-
ingarnir- hefðu fengið yfirtökin
í hinu eldgamla stríði við gullið
og hina dýrmætu steina um stöð
una seiri verðmælir heimsins. j frá kjöllurum Fort Knox til
Efagjarhir menn, sem í styrjöld j annarra landa. Á síðasta ári
inni og eftir hana höfðu safnað | varð Fort Knox 30 milljörðum
að sér gulli, voru byrjaðir að króna fátækari. Hluti af gull
skipta á því fyrir peninga.
Vegna minnkandi eftirspurnar
féll gullið í verði. Á hinurn
inu hefir verið yfirfært til sér-
stakra stjórnarráða, sem stoð
fyrir þau, en það er heldur ekk-
betra og fyllra verðlagseftir-
lit en riokkuð ríkisvald getur
verið „hversu ötullega sem
það ynrii'*.
Með þetta í huga ættu
menn atS hugleiða það, að ein
mitt nú hafa þeir gott tæki-
færi tif að vinna framtiðar-
sigra með því að halda við-
skiptum sínum sem mest til
kaupfél-agánna og auka þann
ig verzlún þeirra. Það fjár-
magn, aem safnast af þeirri
veltu, yerður ekki flutt burtu
eins og;gróði af nýlendu. Það
þarf enginn að óttast, að verzl
unargróðinn verði fluttur
úr landi og ísland þannig rú
ið og arðrænt eins og illa
stjórnuð nýlenda, að því leyti,
sem verzlun fellur til sam-
vinnufélaganna. Og þegar
menn hugsa um það hversu
drj úgar ýmsar „svartamark-
aðsvörur“ urðu í búðum und
anfarin ár, kemur í ljós at-
hyglisverður samanburður á
verzlun kaupmanna og kaup-
félaga í heild.
Allt þetta er rétt að hug-
leiða. Hitt má svo ekki gleym
ast heldur, að allt getur ork-
að tvímæli og rekstur kaup-
félags eins og annað, svo að
góðum samvinnumönnum ber
að fylgjast með rekstri og
starfsemi kaupfélags síns með
vakandi athygli og gagnrýni.
Það er vörn kaupfélaganna
gegn stöðnun, slappleika og
hverskonar spillingu, að þau
eigi innan vébanda sinna nóg
af öruggum og árvökrum liðs
mönnum, sem vaka yfir
stefnu þeirra og störfum og
gera jafnan miklar kröfur til
þeirra.
Kaupfélögin eiga jafnan að
búa við góðgjarna og vakandi
gajgnrýni^ innan að, og sú
[ gagnrýni á að duga til að gera
1 verzlunina heilbrigða.
Sir Ernest Oppenheimar
ert leyndarmál, að mikið af því
hefir fallið í skaut hamstrara.
Sérstaklega hefir gullhamstur
átt sér stað í stórum stíl í Frakk
landi, og er reiknað með, að í
því landi einu sé geymt gull fyr
ir 90 milljarða króna.
Hvað gimsteinunum viðvíkur,
er sagan nokkuð önnur. Hinir
dýrmætu stpinar eru ekki aðeins
eftirsóttir vegna þess að þeir
eru sjaldgæfir, en einnig vegna
þess að þeir eru harðari en allt
annað, og því nauðsynlegir í
mörg slípunar- og skurðáhöld.
Auðvitað eru hinir svokölluðu
iðnaðargimsteinar mjög nauð-
synlegir í hergagnaiðnaðinn, og
þeir flokkast nú sem hin mikil-
vægustu „hernaðarefni". Aust-
ur og Vestur reyna að komast
yfir eins miklar aukabirgðir og
mögulegt er, en það orsakar aft
ur að verðið stígur. Megin hluti
framleiðslu suður-afríkönsku
námanna fer til Bandaríkj-
anna, en Rússarnir liggja ekki
á liði sínu. Þannig hefir „óþekkt
ur kaupandi", sem áreiðanlega
er Sovétríkin, keppzt við síð-
ustu vikurnar í Belgíu og keypt
gimsteina þar. Það er hlaupin
stórpólitík í hina dýrmætu
steina.
Gimsteinakóngurinn.
Það er alveg sama hvar gim-
steinarnir hafna, því hin aukna
eftirspurn og hækkandi verð-
lag skapar aðeins gleði niðri í
Jóhannesarborg, þar sem sir
Ernest Oppenheimer dag eftir
dag sér ríki sitt vaxa að ríki-
(Framhald á 6. síðu )
Raddir nábúonna
Mbl. birtir í fyrradag
skýrslu frá framkvæmda-
stjóra Eimskipafélags íslands
og segir þar meðal annars:
„Eimskipafélagið þarf á enn
fleiri skipum að halda til þess
að geta annast flutninga lands
manna. Félagið hefir frá önd
verðu talið það skyldu sína,
að haga siglingum sínum þann
ig, að þær komi að sem best-
um notum fyrir landið í heild,
og hefir þess vegna valið þann
kostinn að taka á sig óþægind
in vegna’ óreglubundinna sigl
inga í stað fyrirsjáanlegrar
gagnrýni, sem væri því sam-
fara að gera fasta áætlun, og
þurfa svo að staðaldri að eyða
stórfé í erlendum gjaldeyri ár
lega í leigugjöld fyrir erlend
skip.
Slíkt er vitanlega neyðarúr-
ræði, nema þegar það er alveg
óhjákvæmilegt, en skipaleig-
urnar undanfarnar vikur bera
það með sér, að eiginn skipa-
stóll Eimskipafélagsins er
ekki nægilegur, og aðkallandi
nauðsyn er á því, að bæta úr
þessu, fyrst og fremst með því,
að fá afkastameiri skip í stað-
inn fyrir „Fjallfoss“ og „Sel-
foss“, og jafnframt að kaupa
eða láta byggja ný skip til við-
bótar núverandi skipaflota fé-
lagsins."
Mbl. gerir engar athuga-
semdir við þessa skýrslu fram
kvæmdastjórans, en eins og
menn vita hefir það til
skamms tíma talið að siglinga
floti íslendinga væri orðinn
nokkrum skipum of mikill.
Skyldi því hafa skjátlast?
Angur heildsala
og Alþýðuhl.
Alþbl. er stundum að segja
frá því, að harðsnúnustu sam
tök kaupmanna séu ekki á-
nægð með ríkisstjórnina og
stefnu hennar, og segir þá
gjarnan, að svo magnaðar
séu nú óvinsældir stjórnarinn
ar -orðnar, að jafnvel heildsal
arnir séu farnir að kurra.
Það er alveg satt, að kaup
menn eru alls ekki ánægðir í
heild með allar ákvarðanir
ríkisstjórnarinnar. Hitt er í
sjálfu sér miklu mcrkilegra,
að Alþbl. skuli telja það á-
fellisdóm yfir ríkisstjórninni,
ef einhver heildsalafundur
ber sig upp undan einhverju,
sem stjórnin hefir gert.
Það er í rauninni ósköp
hætt við því, að alþýða þessa
lands þætti það alvarlegri
fréttir, ef stjórn ríkisins væri
kaupsýslumönnum svo eftir-
lát, að frá þeim heyrðist al-
drei nein rödd, þar sem
kenndi óánægju eða vanþókn
unar. Hins vegar virðist
Alþbl. telja það mikil með-
mæli með ríkisstjórn, ef tals-
menn og málgögn heildsala
finna aldrei neitt að henni,
og er þetta raunar leiðin-
lega mikið í samræmi við for
tíð flokksins, þegar hann var
í ríkisstjórn.
Alþbl. mun því fremur
vinna ríkistjórninni gagn en
ógagn með því að minna les-
i endur sína á það, að hún fer
eftir öðrum sjórnarmiðum en
því, hvað heildsölum lands-
ins líkar betur eða ver. Það
mun ekki verða neinni ríkis-
stjórn að tjóni eða álitshnekki
meðal alþýðu manna, þó að
einhverntíma sé kurr í kaup
mannaliði um einstakar fram
kvæmdir hennar.
Sú var tíðin, að Alþfl. og
Framsóknarflokkurinn fóru
saman með stjórn þessa lands
í óþökk Sjálfstæðismanna.
Þess fer nú að verða langt að
minnast. En áreiðanlegt er
það, að á þeirri tíð þótti
Alþbl. það ekki neitt voða-
legur dómur um óvinsældir
ríkisstjórnarinnar og stefnu,
þó að einhver heildsalafund-
ur eða heildsalablöð þættust
eitthvað geta að henni fundið.
Þrátt fyrir öll viðurkenning
arorð sem íslenzk verzlunar-
stétt verðskuldar, eru allar lik
ur til þess, að langt verði að
bíða þar til Framsóknarflokk
urinn á hlut að þeirri ríkis-
stjórn, sem enginn heildsala
fundur hefir neitt við að at-
huga. Framsóknarflokkurinn
er óhræddur við þá gagnrýni
og mun reyna að rísa undir
henni og bera hana fram fyr
ir kjósendur sína, jafnvel þó
að gamlir samherjar í Alþfl.
gangi fram fyrir skjöldu til
að kalla reiði alþýðunnar yfir
Framsóknarflokkinn fyrir
það, að vera ekki vissum
verzlunarmönnum eftirlát-
ari.
Svo verður þá að ráðast
með kjósendahyllina eftir
málefnunum. Ö+Z.
Ný frímerki
koma út 13. maí
Frímarkjasafnarar úti á
land, sem óska eftir að fá
Fyrstaumslag (á þar til prent
uðu umslagi) með frímerkj-
um á (útgáfu 13/5) geri svo
vel að senda pantanir skrif-
lega eða í sima 1294 milli kl.
9—2.
Frímerkjasalan Lækjarg. 6A