Tíminn - 12.05.1951, Qupperneq 2
2.
TÍMINN, laugardaginn 12. maí 1951.
104. blaá.
hafi til heiia\
breið er á Skagafirði á norður-
leið. Þyrill er í Reykjavík. Ár-
Útvarpib
Útvarið í dag:
8.30—9.00 Morgunútvarp. —
10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15
Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegis-
útvarp. — 18.25 Veðurfregnir.
19.00 Dönskukennsla. 19.25 Veð-
urfregnir. 19.30 Tónleikar: Sam
söngur (plötur). 19.45 Auglýsing
ar. 20.00 Fréttiir. 20.30 Útvarps-
tríóið: Tríó í Es-dúr eftir Humm
el. 20.45 Erindi: Islenzk undra-
lönd (Júlíus Havsteen sýslumað
ur). 21.15 Tónleikar: Simone
Roussillon og Jean Suchy syngja
frönsk þjóðlög (tekið á plötur
hér s. 1. sumar). 21.25 Upplestur:
Úr örnefnasafni Kristjáns G.
Þorvaldssonar (Kristjá Eldjárn
þjóðminjavörður). 21.50 Tónleik
ar: Kórlög úr óperum (plötur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Tónleikar: Klassísk tón-
verk (plötur). 23.00 Dagskrárlok.
Hvítasunnudagur:
11.00 Messa í Dómkirkjunni
(séra Bjarni Jónsson vígslubisk-
up). 12J.5—13.15 Hádegisútvarp.
14.00 Messa í Aðventkirkjunni:
Óháði fríkirkjusöfnuðurinn í
Reykjavík. 15.15 Miðdegistön-
leikar (plötur). 16.15 Fréttaút-
varp til Islendinga erlendis.
16.30 Veðurfregnir. — 19.25 Veð-
urfregnir. 19.30 Tónleikar (plöt
ar). 20.00 Fréttir. 20.15 Erindi:
175 ára afmæli póststofnunar á
islandi (Björn Ólafsson mennta
málaráðherra). 20.30 Tónleikar
'plötur). 20.35 Erindi: Vísindi,
tækni og trú (Pálmi Hannesson
ektor). 21.20 Einsöngur: Guð-
mundur Jónsson syngur; við
hljóðfærið Fritz Weisshappel.
22.000 Veðurfregnir. Tónleikar:
Þættir úr klassískum tónverk-
um (plötur). 23.00 Dagskráriok.
Annar í hvítasunnu:
8.30—9.00 Morgunútvarp. —
10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa
í Hallgrímskirkju (séra Sigur-
)ón Ámason). 12.15 Hádegisút-
varp. 13.00—13.30 Óskalög sjúkl
inga (Björn R. Einarssan). 15.15
Miðdegistónleikar (plötur).
16.25 Veðurfregnir. 18.30 Barna-
i.imi (Barnaskólinn á Akureyri).
19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleik
ar (plötur). 19.45 Auglýsingar.
— 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarps-
hljómsveitin; Þórarinn Guð-
mundsson stjórnar. 20.35 Erindi:
Órn Arnarson skáld; annað er-
indi (Kristinn Ólafsson lögfræð
ingur). 21.00 „Sitt af hverju
tagi“ (Pétur Pétursson). 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.05
Danslög. 01.00 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 15. maí:
8.00—9.00 Morgunútvarp. —
10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15
Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegis-
utvarp. — 16.25 Veðurfregnir.
19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón-
leikar: Óperettulög (plötur).
19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir.
20.20 Tónleikar. 20.40 Erindi:
Fólkið i Sahara (Baldur Bjarna
son magister). 21.05 Tónleikar:
Lög úr óperum (plötur). 21.sl
Erindi: Jarðvegsrannsóknir og
áburðartilraunir (dr. Björn Jó-
hannesson). 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.10 Vinsæl lög
(piötur). 22.30 Dagskrárlok.
hhar eru skipin?
Sambandsskip:
Hvassafell er væntanlegt til
Reykjavikur í dag frá Akranesi.
Arnarfell er í Reykjavík. Jök-
ulfell lestar frosinn fisk og kjöt
á Austurlandi. Væntanlegt til
Reykjavíkur á mánudag.
Ríkisskip:
Hekla er á Austfjörðum á
norðurieið. Esja fer til Vest-
mannaeýja kl. 11 í dag. íferð’u-
breið er á Vestíjörðum. Skjáld-
breið er á Skagafirði á norður
leið. Þyrill er í Reykjavík. Ár-
mann fór'frá Reykjavik í gær-
kvöld til Vestmannaeyja. Odd
ur er á Austfjörðum. Straumey
fór frá Reykjavík í gær til
Breiðafjarðarhafna.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Reykjavík
11.5. til Breiðafjarðar og Norð-
urlandsins. Dettifoss fór frá Al-
exandria 8.5. til Hull og London.
Fjallfoss fer frá Reykjavik kl.
20.00 í kvöld 11.5. til Austfjarða,
Gautaborgar og Kaupmanna-
hafnar. Goðafoss fer frá Reykja
vík kl. 22.00 í kvöld 11.5. til Hull,
Grimsby, Hamborgar og Rotter-
dam. Gullfoss fór frá Bordeaux
10.5. til Kaupmananhafnar. Lag
arfoss kom til New York 10.5.
frá Reykjavík. Sélfoss var á
Sauðárkróki 10.5. Tröllafoss fór
frá Norfolk 3.5. til Reykjavíkur.
Dux kom til Reykjavíkur 9.5.
frá Hamborg. Hilde kom til
Reykjavíkur 9.5. frá Leith. Hans
Boye fermir í Álaborg og Odda
í Noregi um miðjan maí til
Reykjavíkur. Katla fór frá New
York 8.5. til Reykjavíkur.
Lubeck fór frá Hull 8.5. til
Reykjavíkur. Teddy kom til
Reykjavíkur 8.5. frá Kaup-
mannahöfn. Force kom til
Reykjavikur 10.5. frá Hulnl.
Flugferðir
Lof tleiðir:
í dag er áætlað að fljúga til:
Vestmananeyja, Akureyrar, ísa
fjarðar, Patreksfjarðar og
Hólmavíkur.
Flugfélag íslands:
Innanlandsflug: 1 dag er ráð
gert að fljúga til Akureyrar,
Vestmannaeyja, Blönduóss og
Sauðárkróks. Á morgun verða
engar flugferðir. Á mánudag
eru áætlaðar flugferðir til Ak-
ureyrar og Vestmannaeyja.
Millilandaflug: Gullfaxi fór í
morgun til Kaupmannahafnar.
Flugvélin er væntanleg aftur
til Reykjavíkur kl. 18,15 á morg
un. Á þriðjudagsmorgun fer
Gullfaxi til London og kemur
til Reykjavíkur samdægurs.
Messur á morgun
Laugarneskirkja.
Messa á hvítasunnudag kl. 2,
séra Garðar Svavarsson. Annan
dag hvítasunnu kl. 11 árdegis,
séra Garðar Svavarsson.
Landakotskirkja.
Lágmessa á hvítasunnumorg-
un kl. 8,30. Biskupsmessa kl. 10
árdegis. Á annan í hvítasunnu
lágmessa kl. 8,30 og hámessa
kl. 10 árdegis.
Nesprestakall.
Á hvitasunnudag, messað í
Fossvogskirkju kl. 11 árd. og í
kapellu Háskólans kl. 2 e.h. Á
annan í hvítasunnu, messað í
Mýrarhúsaskóla kl. 2.30. Séra
Jón Thorarensen.
Frikirkjan.
Messa á hvítasunnudag kl. 2.
Hallgrímskirkja.
Messa á hvitasunnudag kl. 11
séra Jakob Jónsson, og kl. 5.
séra Sigurjón Árnason. Á ann-
an í hvítasunnu kl. 11, séra Sig-
urjón Áyiason.
Óháði fríkirlcjusöfnuðurinn.
Hátíðamessa í Aðventkirkj-
unni kl. 2 á hvítasunnudag. Sr.
Emil Björnson.
fí/öð og tímarit
Útvarpsblaðið, 6. tölublað 1. árg'.
er komi ðút. Flytur það við-
tal við Jón Eyþórsson um
fransk-íslenzka vatnajökulsleið
angurinn. Stef eftir ritstjórann.
Smásöguna Fyrirgefning, eftir
Friðjón StefánsSon. Erindi Mart
in Larsen um Dani og íslend-
inga. Þessi erindi sendikennar-
ans sem nú er á förum hafa
vakið athygli og væri vel þeg-
ið ef útvarpsblaðið birti fleiri
þeirra. í þessu hefti er svo dag-
skráin frá 13. maí til 3. júní.
1 þessu tölublaði er leikritið
Húsmæður í verkfalli, eftir
Sonju B. Helgason, bókafregn
og fleira smálegt.
■.VAV.V.'.VV.W.V.W.V.V.'.V.V.V.VAYAY.W.Y.W.V
:= í
ji Sumarskóli Guðspekinema f
í í
verður haldinn um miðjan júní. Þátttakendur gefi sig
I; fram fyrir 25.- maí við Axel Kaaber, Helgu Kaaber,
•I Kristján Sig. Kristj ánsson, Steinunni Bjartmarsdóttur \
*" eða Guðrúnu Indriðadóttur.
v.v.v.v.v.v.v.v
■.V.V-'.V,
IV.V,
i ■ ii ■ a a i
CIhreiðið Tíiuann. Auglýsið í Tímanum.
>
/J prmtn i'efi:
liTILKYNNINGl
:: í
.; Hér með skal athygli vakin á auglýsingu verðlags-
skrifstofunnar, sem birtist í Lögbirtingarblaðinu i dag %
um afnám verðlagsákvæða á ýmsum vörutegundum. %
I* ‘
Reykjavik, 12. mai 1951. .;
VERÖLAGSSKRIFSTOFAN. £
ÁV.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.W.W.V.V.V.V.V.
.VAW.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V/.V.V.'.V.VA
I Varahlutir í PETTER-vélar ji
;• Nýkomið: Magnetur, blöndungar, stimplar, stimpil- v
íj sténgur, cylindrar, stimpilhringir, platínur, háspennu- ;I
I* kefli, legur o. m. fl. >
í •;
•l VÉLAR & SKJP H.F. í
;• Hafnarhvoli — Sími 81140. %
■: . :■
‘.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.
NYTT SMJÖRLIKI
FLÓRA
Ljúffengt, bragðgott og bætiefnaríkt
Frystihúsið HERÐUBREIÐ
1
tt
H
H
H
5
Jt
::
Sími 2678
::
M
Xt
*••
h
♦<»
H
H
iiiimnnaanw
tnra
I
SORPHREINSUN
Það er eitthvaö í ólagi með sorphreinsunina í bænum
um þessar mundir. Blaðinu hafa borizt kvartanir um
þetta úr fleiri en einum stað í vesturbænum, og svo frá
skýrt, að þar séu sorptunnurnar ekki tæmdar, þótt þær
standi fullar dag eftir dag.
Slíkt er ævinlega óhæft ástand, og sérstaklega er það
óviðunandi nú, þegar hlýna fer í veðri og ódaun tekur
fljótt að leggja af tunnum, sem standa fullar af matar-
úrgangi og öðru, dögum saman. Er eðlilegt að fólk kvarti
yfir sliku og krefjist þess, að þessu verði kippt í betra
horf.
★ ★ ★
Ég skal ekki um það dæma, hvað veldur þessu. Ég er
því máli ókunnugur. En hitt er sýnt, að hér þarf endur-
bóta við, og er þess að vænta, að þeirra verði ekki langt
að bíða, er málinu hefir verið hreyft opinberlega. Vildi
ég sérstaklega vekja athygli borgarlæknis á þessu, og
ber ég það traust til hans, að hann láti þetta mál til
sín taka, ef með þarf.
★ ★ ★
En fyrst ég hefi gert sorptunnurnar að umræðuefni,
vil ég um leið vekja athygli á því, að kominn er tími til
þess að hreinsa til í portum og húsasundum og bera burt
rusl, sem þar liggur á við og dreif. Þá mættu einnig þeir,
sem ráða lóðum við opinberar byggingar, vera árvakrari
en í fyrra, og hvernig væri nú að taka burtu hinar marg
niðurtroðnu birkikrækiur á jöðrum lóðarinnar við Lands
bókasafnið og setja þar nýjar og óskemmdar hrislur. Og
friöa þær meðan þær eru að vaxa upp, svo að þær verði
ekki trampaðar sundur aftur.
J. H.
SINFOMUHLJOMSVEITIN
Beethoven-tón lei ka r
þriðjudaginn 15,'maí kl. 8,30 í Þjóðleikhúsinu.
Stjórnandi: RÓBERT ABRAHAM OTTÓSSON
Einleikari: BJÖRN ÓLAFSSON
•
Á efnisskránni eru Sinfónía nr. 6 (Pastoralsinfónían),
Fiðlukonsertinn og Coriolan forleikurinn.
Þetta verða síðustu tónleikar hljómsveitarinnar
á þessu starfsári.
Aðgöngumiðar hjá Eymundsson, Lárusi Blöndal og
Bókum og ritföngum.
I Kveðju og kærar þakkir sendi ég öllum þeim, er heiðr
I uðu mig með heillaskeytum og gjöfum, ve'gna 80 ára
f afmælis míns 26. apríl s. 1.
1
. |
f
Sigríður lllugadóttir, Gríshóli, .
Helgafellssveit.
Innilega þökk fyrir auðsýnda vináttu og hlýhug á
60 ára afmæli mínu 17. april s. 1.
SIGURJÓN ÁRNASON
Pétursey