Tíminn - 12.05.1951, Page 7
104. blað.
TÍMINN, laugardaginn 12. maí 1951.
1.
MJÓLKl JRSAMLAG SKAGFIRBINGA:
Fullnaöarverðið til
bænda 1,70 á lítra
Prá fréttaritara Tímans á Sauðárkróki.
A'ðalfundur mjólkursamlags Kaupfélags Skagfirðinga var
halðinn á Sauðárkróki 10. maí, og sátu hann 45 fulltrúar úr
öllum deildum, auk stjórnar og samlagsstjóra, Sólbergs Þor-
steinssonar.
Rekstur samlagsins gekk
vel síðajtliðið ár. og varð
fullnaðarverð til bænda 1,70
fyrir lítrann. Mjólkurmagnið
jókst um 15,6% á árinu, og
varð innvegin mjólk 2,273,503
lítrar. Af því vár 19,6% selt
sem neyzlumjólk.
Reksturskostnaður, afskrift
ir og sjóðtillög námu 41,56
aurum á hvern lítra.
Halda áfram róðrum
Frá fréttaritara Tímans
á Akranesi.
skapar eru 16, auk 5 stétt-
arbræðra þeirra, sem ekki
hafa enn sótt um leyfi til ráð-
herra, en munu gera það á
næstunni.
Stjórn félagsins skipa:
Formaður: Gunnar Þ. Þor-
steinsson, byggingarfræðing-
ur, Flókagötu 61, Rvík. Ritari:
Ingvar Ólafsson, vélafræðing
ur. Gjaldkeri: Ásgeir Sæ-
mundsson, raffræðingur.
Varamaður: Sigurjón Sveins
son, byggingafræðingur.
,t.
Listvinasalur
SKIPAUTGCKÐ
RIKISINS
s. ESJA
fer frá Reykjavík kl. 11 ár-
degis í dag til Keflavíkur og
Vestmannaeyja. Mun skipið
verða í Keflavik um eitt-leyt-
ið og stanza aðeins itl að taka
farþega. Frá Vestmannaeyj-
um fer skipið kl. 4 á hvíta-
sunnudag áleiðis til Reykja-
víkur með sams konar við-
komu i Keflavík og á suður-
leiðinni. Enda þótt ferð þessi
sé í upphafi aðallega ákveðin
vegna starfsmanna á Kefia-
vikurflugvelli, geta aðrir far-
þegjar fengið að fara með
skipinu eftir því sem rúm
leyfir.
| (Framhald af 8. síðu.)
Sex bátar eru hættir þorsk Kynningar. og fræðslukvöld.
ve.ðum fra Akranesx og munu Efnt verður til kynningar.
aðnr halda afram eitthvað frœðslukvöIda einu sinni í
yfir hvitasunnu, eftir þvi mánuðij utan sumarmánuð.
sem aflast. Uhdanfarna daga ina jWÍ og águst Á þessum
hafa flestir venð með 6 8 kvöldum verða sýndar kvik-
lestir í róðn og afli þeirra, er myndir um listi flutt
sækja í Miðnessjó tiltölulega fræðsiuerindi) ný hljómlist>
be£uJ' , ,, _ ! upplestur ungra skálda og rit
Hafur ei a miðum linubat- , hdfunda og efnt til umræðu-
anna og gerir usla í fiskinum funda um list og listastefnur.
að venju og spillir veiðunum. j Til að standast straum af
Hafa sumir bátanna fengið öumflýjanlegum kostnaði við
allt að þremur smálestum af
háf í róðri.
Tíðai* aískipaiiir
þessa menningarstarfsemi
verður fólki gefinn kostur á
að gerast styrktarmeölimir,
og eru fræðslukvöldin ekki
opin fyrir aðra. Starfsemi
þessi, sem líkja má við braut
Akurnesingar hafa ekki séð ( ryðjendastarf Hins íslenzka
fram úr störfunum þessa vik ^ bókmenntafélags og Tónlist-
una. Auk hinna venjulegu1 arfélagsins, stendur og fellur
anna við vinnslu aflans við með undirtektum almenn-
daglegar gæftir, lönduöu þar | ings, og það væri ekki vanza-
fjórir lúðubátar og Reykja- laust, ef þessi starfsemi gæti
vikurtogarinn Akurey 90 smá
lestum af karfa.
Þrj ú skip hafa þar verið að
ekki þrifizt fyrir sinnuleysi
bæjarbúa. Svo margir eru þó
unnendur fagurra list.a í þess
taka afurðir til útflutnings í j um bæ, að til þess ætti ekki
vikunni. Goðafoss tók beina- að koma.
mjöl og frystan fisk. Arnar- j Styrktarmeðlimirnir eiga
fell tók saltfisk til Ítalíu á svo von í góðri jólagjöf á
miðvikudag og Hvassafell er Þorláksmessu, en þá verður
væntanlegt þangað í dag ,til árlega happdrætti um 10—15
að ferma saltfisk til Grikk- , listaverk og gilda númer
Úr ýmsum áttum
t
\
Maltextraktöl
Bjór
Pílsner
Spur Cola
Engiferöl
Appelsínulámonaöi
H.f. Ölgeröin
Egill Skallagrímsson
Reykjavík. Sími 1390. Símnefni Mjöður
WAVtV.V.V/.V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W^
Frá Yopnafirði.
Jökulfell kom til Vopnafjarð |I
ar í fyrrakvöld, og er það Ij
lengsta skipið, sem þar hefir j N R A ii Ð 3
lagzt að bryggju. Það tók 106, w * 1 **
smálestir af dilkakjöti, sem j ,r
flytja á á markað vestan hafs,
og 286 kassa af hraðfrystri ýsu.
lands.
Iðnf ræðingaf élag
íslands stofnað
Stofnað hefir verið Iðn-
styrktarmeðlimanna sem
happdrættismiðar í því happ
drætti. Ársgjald styrktarmeð
lima er 100 krónur fyrir ein-
staklinga og 150 fyrir hjón.
Jafnan úrval listmuna.
í viðtali við Tímann í gær
fórust þeim félögum, Gunn-
ari og Birni,. meðal aruaars
fræðingafélag íslands og var svo orð, að þeir myndu jafn-
stofnfundur þess haldinn 4.
apríl s. 1. og framhaldsstofn-
fundur 4. maí. Félagið hefir
aðsetur sitt í Reykjavík, en
er félagsskapur allra iðnfræð
inga 1 landinu.
Að félagsskap þessum
standa menn, sem fengið
hafa iðnfræðiréttindi sam-
kvæmt lögum um rétt manna
til að kalla sig verkfræðinga,
húsameistara og iðnfræðinga.
Nú hefir ráðherra viður-
kennt menn úr þhssum 4
greinum, byggingafræði, flug
vélfræði, raffræði og vél-
fræði.
Þeir iðnfræðingar, sem hlot
ið hafa viðurkenningu, eru
frá eftirtöldum skólum, Tekn
i:.ka Institutet og Stockholms
Tekniska Institut, báðir i
Stokkhólmi, Göteborgs Tekn-
iska Institut í Gautaborg og
Odense.
Stofnendur þessa félags-
an leitast við að hafa úrval
listaverka í salnum sem fjöl-
breyttast og salinn sjálfan
sém vistlegastan. Ný tímarit
og bækur um hvers konar
listir liggja þar frammi
handa gestum til áð skoða.
Það er metnaöarmál þessarar
ungn listastofnunar, að þar
verði jafnan aðgangur að þvi
bezta á hverjum tima til sölu
og sýnis, án tillits til ein-
stakra listastefna, eða lista-
mannahópa.
VÍGSLA ÞJGÐiLElKHtSSINS
Myndarit, um undirbúning og
vígslu Þjóðleikhússins. f ritinu
er fjöldi mynda, ræður og leik-
dómar um vígslurit Þjóðleik-
hússins. — Verð kr. 15.00 Fæst
í bókaverzlunum.
Auíílvslð i Tímanam.
Frá fimmta fundi sambands-
ráðs I.S.I.
Fimmti fundur sambands-
ráðs f.S.Í. var haldinn í Reykja
vík 22. og 23. apríl 1951. Mættir
voru allir fulltrúar sambands-
ráðs, nema fulltrúar- Austfirð-
inga og Norðlendinga, sem ekki
gátu mætt sökum erfiðra sam-
gangna.
Fundurinn hófst á því, að
forseti sambandsins Benedikt G.
Waage, gaf skýrslu um störf
framkvæmdastjórnar f.S.f. og
gjaldkeri sambandsins Þorgils
Guðmundsson lagði fram endur
skoðaða reikninga í.S.í.
Þessi tillaga var meðal ann-
ars samþykkt á fundi sambands
ráðsins:
„Sambandsráð samþykkir, að
af þeim kr. 75.000.00, sem í-
þróttanefnd ríkisins hefir veitt
í.S.í. til íþróttakennslu árið
1951, verði úthlutað þannig:
Framkvæmdastjórn I.S.Í. til
sinna sérgreina kr. 30.000.00.
Frjálsíþróttasamband íslands kr
11.500.00. Knattspyrnusam-
band íslands kr. 11.500.00. Skíða
samband íslands kr. 11.500.00.
Sundsamband íslands kr. 9.500.
00. Golfsamband íslands kr.
1.000.00.
Feröafélag Islands
ráðgerir að fara skíða- og
gönguför á Vífilsfell og Bláfjöll
á annan hvitasunnudag kl. 1,30
e.h. frá Austurvelli. Ekið upp
fyrír Sandskeið, gengið þaðan
á Vifilsfell og suður i Bláfjöll
á Blákoll (685 m.), þá haldið um
Stóra-Kóngafell niður á Sand-
skeið. Farmiðar við bilana.
Skiðaferöir.
f Hveradali: Laugardag kl. 6.
Hvítasunnudag og á annan kl.
10 og kl. 1.30. Sótt í úthveríin
fyrir kl. 10-ferðina.
Stanzað við Vifilsfell fyrir þá,
sem vilja fara í Bláfjöll, við Kol
viðarhól fyrir þá, sem vilja fara
í Innstadal og á Hengil, og ekið
í Smiðjulaut fyrir þá, sem vilja
ganga á Skálafell.
Ferðir að Skálafelli verða:
Laugardag kl. 4, hvítasunnudag
og á annan kl. 10.
Skíðadeild K.R.
Skíðafélag Reykjavíkur.
Sími 1517 — Hafnarstræti.
Óháði fríkirkjusöfnuðurinn.
Gjafir í Kirkjubyggingarsjóð:
Frá J.Á. 200, B.S. 50, Guðjóni
100, og áheit frá Þ. 500.
Gjafir í safnaðarsjóð: Frá I.F.
1,000 og frá Þ.Á. 100.
Kærar þakkir.
H. G.
RJUPUR
í hátíðamatinn.
'i, .i I
í Frystihúsið Herðubreiðf
Sími 2678.
C/AW.Vi*.W.W.V.,.V.VJ,.V.*.*.V.%V.W.V.,.V.,.W.V.*A
Uppboð
Opinbert uppboð verður
haldið í uppboðssal borgar-
fógetaembættijsins í Arnart-
hvoli, þriðj udaginn 15. maí
n. k. kl. 1,30 p. h. og verða
þar seld ýmis konar húsgögn,
svo sem:
Ritvélaborð, armstólar,
hægindastólar, skápar, legu-
bekkir og borð. Ennfremur
rúmfatnaður, fatnaður, borð-
búnaður, bækur, leikföng
(barnabilar og sandkerrur)
og ýmislegt fleira.
Greiðsla fari fram við
hamarshögg.
BORGARFÓGETINN
í REYKJAVÍK.
LÖGGÐ
fínpúsning
send gegn póstkröfu um alll
land.
Fínpúsningsgerðin
Reykjavlk — Slml 6900
Frímerkjaskipti
Sendið mér 100 fslenzk frí-
merki. Ég sendi yður um has)
200 erlend fnmerkl.
JON 4GNARS.
Frimerkj averzlun.
P. O. Box 35t, Reykjavík
Ur og klukkur
sendum gegn póstkröfu uaa
allt land
HtapúJ C.
SatdOÍHAMH
Nýja sendibílastöðin
hefir afgreiðslu á Bæjarbílai-
stöðinni, Aðalstræti 16. fiiíxii
1395. —
» *
FCLAGSLIF
Í.R. Kolviðarhóll.
Skíðaferðir um helgina (hvíta
sunnuna) verða: Laugardag kl.
2 og 6 e.h., sunnudag og mánu-
dag kl. 10 f.h. Farið Verður frá
Varðarhúsinu. Stanzað við
Vatnsþró, Sundlaugaveg, Sunnu
torg og Vogahverfi. Farmiðar við
bílana. Nægur snjór er við Kol
viðarhól og í Innstadal og færi
gott.
Innanfélagsmót í göngu og
bruni verður um helgina. ef veð-
ur leyfir. >
Skíðadeild í.R.
'. •• * »- v' * • *■ *•«