Tíminn - 21.05.1951, Blaðsíða 7
110. blað.
Vfðtal við Pál Zóhóníasson
TÍMINN, þriðjudaginn 21. maí 1951.
7,
(Framhald af 8. síðu.) sínu, og því báðu þeir strax
tryggari og ekki þyrfti eins í haust um það hey og þann
að ganga á bústofninn.
Lánin voru veitt oddvitum
fóðurbæti, er þeir töidu sig
eftir fóðurskoðun þurfa til
fyrir hönd hreppanna, og þess, og áætlun þenrra reynd
þeim ásamt forðagæslumönn | ist rétt, því meira hafa þeir
um hreppanna ætlað að sjá' ekki þurft. Aðrir á óþurrka-
um það að lánin skiptust' svæðinu hafa aftur miðað við
milli manna og væri þá bæði meðalvetur, og sumir hafa
tekið tillit til fóðurforðans, | vanrækt að framkvæma fóður
sem hver einn ætti, svo og skoðun, og gera nokkrar á-
getu viðkomandi til að afla1 ætlun um fóðurþörfina, og
sér fóðurbætis af eigin ramm | alltaf allan veturlnn verið að
leik. Áður en þessar ákvarð-' smábæta við heypantanir, og
anir voru teknar af ríkis- , það jafnvel eftir að búið var
stjórninni, höfðu einstaka odd að leggja fyrir þá á nýjan
vitar farið að stúfana tii að leik að framkvæma nákvæma
tryggja sér eða hreppj sínum fóðurskoðun og láta vita hvað
hey. Má þar nefna Seyðis-
fjörð, Raufarhöfn og Borgar-
fjörð, en auk þess höfðu ein
vanta mundi af fóðri í hrepp
inn.
Það hafa þá kom-
staka menn, sérstaklega úr ið meiri pantanir á hey, en
Suður-Þingeyjarsýslu keypt,það sem menn pöntuðu
hey, aðallega í Eyjafirði, og. haust?
mun láta nærri að á þennan ‘
hátt hafi þá þegar verið keypt
beint um 2000 hestar heys.
Já, ég held nú það. Pantanir
voru alltaf að berast allan vet
urinn, og það var eitt sem
Um sama leyti og oddvit • gerði okkur erfitt fyrir með
um var tilkynnt hverrar heyútvegunina, að við viss-
aðstoðar þeir mættu um eiginlega aldrei hvað við
vænta frá ríkisstjórninni,
var þeim skrifað frá Bún-
aðarfélaginu og lagt mjög
rikt að þeim að sjá um að
fóðurskoðun væri fram-
mundum þurfa mikið alls.
Hvaðan fenguð þið svo hey
ið?
Það var fengið úr Mýra- og
kvæmd og ásetningur nú Borgarfjarðarsýsíu, Reykja-
hafður sem öruggastur, svo vik’ sem reyndist okkur drjúg
ekki kæmi fyrir að þrot ur ^eysjafi, af Suðurlands-
yrði á fóðri, að vetrinum, undirlendinu, Snæfellsnesi og
eftir að þessi aðstoð hefði ur Skagafirði. Nokkrum erfið
verið veitt að ríkinu. , ieiiíum olli það við sendingu
Allmargir pöntuðu þá þeg- heysins gæta varð þess að
ar hey, og hugsuðu sumir láta ekki hey af svæði Þar
þeirra það geymt sem vetrar sem _ gurnaveiki er, fara á
forða í hreppnum eins og svæði> Þar sem veikinnar hef
Borgarfjörður, Hróarstungu-,ir ekki orðið vart Því ekki er
hreppur, Hlíðarhreppur og útilokað að veikin geti bor-
jjeiri ,ist milli héraða með heyinu.
Stéttarsaihbandið ákvað sið Rikisskip annað ekki, með
ar að gangast fyrir samskot- Þeim skipakosti, er það hafði,
um á heyi eða peningum með ,að fiytía heyið, og varð þvi
al bænda til að létta þeim að taka leiguskip. En stjórn
birgðarnar, sem verst höfðu skipaútgeröar ríkisins sýndi
orðið úti með heyskapinn, og fuiian skilning á málinu, og
minnsta hefðu getuna til að tðkst ávalt að fá skip, svo ég
kaupa sér fóður. Varð það þá hyss a® ekki hafi staðið á
ráðið að það skyldi aðallega Því að heyið kæmist á hafn-
sjá um heyútvegun og hey- |ir’ encia Þó oft væri rekið mik
sendingar, en ég þó aðstoða ið ^ eftir af þeim, sem heyið
eftir, því sem ég gæti. Tók áttu að fá, og stundum ef til
það þá við pöntunum á 3000 viii meira en ástæða var til.
hestum heys, sem Búnaðar- En hvernig gekk mönnum
félaginu hafði borist, og sið- svo að ná heyinu til sín frá
an hefir aðal þunginn við út hafnarstað?
vegun heysins og sendingu,| víðast gekk það vel, enda
hvílt á þeim Sveini Tryggva- byggðin eins og allir vita með
syni og Sæmundi Friðrikssyni fram sjónum víðast hvar. En
en ég þó alltaf fylgst með þar sem langt var að flytja
þörfum manna og sendingu frá hafnarstað, voru á þessu
heysins enda héypantanir miklir erfiðleikar, því að
ýmist komið til mín, eða snjóalögin voru óskapleg.
þeirra. ' Verst var þetta þar sem
Hvernig heldur þú svo að flytja varð heyið yfir fjall-
ásetningurinn hafi verið eft-1 vegi eins og frá Reyðarfirði
ir að bændur fengu þann fóð yfir Fagradal, frá Borgarfirði
urbæti, og það héy, sem þeirjog yfir Húsavíkurheiði o. s.
á Héraði og Vopnafirði voru §ókll
jarðýtur notaðar til heyflutn
inga og fóðurbætisflutninga
og reyndust það eina — ann
að en snjóbíllinn — sem að
gagni kom. Hér voru teknar
í notkun allar jarðýtur sem
í náðist bæði þær, sem rækt-
unarsamböndin eiga, og eins
lánaði vegagerðin sinar og
var það ekki nema eðlilegt,
þar sem vegir á þessum slóð-
um eru ekki mokaðir, og hald
ið opnum að vetrinum, en eins
og vitað er, er varið stórfé
víða á landinu í áð moka snjó
af vegunum svo þeir séu allaf
færir flutningabílum. Hér er
það aldrei gert, og því er ekki
nema sanngjarnt, að það op-
inbera taki þátt í þeim óskap
lega kostnaði, sem bændur
hafa haft við fóðurflutninga
í vetur:
Hvað er búið að senda mik
ið hey alls til bænda á harð-
indasvæðunum?
Það sem þeir Sæmundur og
Sveinn hafa sent er um 14522
hestar og er þá pöntunum full
nægt og heyflutningum lokið.
Hvernig heldur þú að fén-
aðarhöld séu hjá bændum á
harðindasvæðunum?
Það get ég nú ekki sagt um,
nema af sögusögn annara, en
eftir þvi sem ég frétti, er
sagt að skepnur séu í góðu
lagi og vel framgengnar. Hætt
er þó við að þetta sé eitthvað
misjafnt og heyrt hef ég um
einn bæ, þar sem fé var farið
að éta ullina hvað af öðru,
þegar tókst að koma þangað
heyi, en þó slík dæmi séu'til
munu þjau vera tiIjtöMega
mjög fá. Það má vænta þess,
ef ekki koma hér eftir óveð-
ursköst, svo allar skepnur
þurfi aftur að takast á hús, að
allt gangi vel, og verði nú
blessað vorið gott, ætti arður
af fénu að verða sæmilegur,
enda veitir ekki af upp í all-
an þann óhemju kostnaö, er
sumarið 1950 og veturinn i
vetur hafa bakað mönnum
Að vísu hafa þeir fengið hjálp
bæði frá ríkinu og öðrum
bændum, og er líklegt að þær
5—6 milljónir, sem þannig
hafa verið greiddar, séu ná-
lægt Vz af þeim aukakostn-
aði, sem bændur i A.-Skafta-
fellssýslu, Múlasýslu báðum,
Þingeyjarsýslum báðum og
hlut a úr N.-ísafjarðar- og
Strandasýsl. hafa orðið fyrir,
vegna óþurrkanna sumarið
(Framhald af 1. siðu.)
ar grunnkaupshækkun. Er
þeim skipt i þrjá launaflokka
og fá stúlkur, sem eru að
byrja að vinna, 1030 krónur
í kaup fyrstu þrjá mánuð-
ina, síðan 1075 krónur, þar til
þær hafa unnið tólf mánuði,
en eftir það 1200 krónur.
Larsenshjjóiiiii
á foriim
(Framhald af 1. síðu.)
aftur heim til fósturjarðar
sinnar, kynnast þeim slóð-
um, þar sem Kjartan og Guð-
rún og Bolli áttu örlög sín, og
drekka i sig andblæ þeirra
stöðva, er Gísli Súrsson og
Auður gistu í útlegðinni.
Héðan af íslandi mun
fylgja þeim Larsenshjónunum
góður hugur fjölmargra vina,
sem þau hafa eignazt við
langa dvöl í landi elds og ísa,
enda hafa þau flestum út-
lendingum betur lifaö sig inn
í islenzkt þjóðlíf og íslenzkan
hugsunarhátt og mæla bæði
íslenzka tungu betur hverj-
um útlendingi. Það mun sam
eiginleg ósk þeirra, sem þeim
hafa kynnzt, að slika gesti
vildu þeir sem flesta fá frá
hinum norrænu bræðraþjóð-
um, og njóta sem lengst dval
ar þeirra. — Vonandi eigum
við eftir að fá einhverntíma
síðar heimsókn þeirra Lar-
senshjóna.
Segðn stoiniuum
eftir John Patrick
Sýning i Iðnó annað kvöld*
kl. 8. Aðgöngumiðar seldir i dag
kl. 4—7. Sími 3191.
Næst síðasta sýning í vor.
pöntuðu strax í haust?
Ég held að hann hafi ekki
verið verri en venjulega. Þeir
keyptu eða pöntuðu þá strax
fóðurbæti fyrir meira en tvö
falda þá upphæð er þeir fengu
frá ríkisstjórninni, og náðu
inn um veturnætur, nokkrum
hrakningi sem við Árni reikn
uðum ekki með. Og eftir það
held ég að ásetningurinn hafi
sist verið orðinn verri en hann
er vanur að vera. En þeir
fengu strax 17. nóvember allar
skepnur á gjöf, og hafa síðan
gefið þeim inni úrtökulítið
þar til nú fyrir fáum dögum.
Við þessu voru þeir ekki bún
ir í haust frekar en venjulega
nema í Suður-Þingeyjarsýslu,
og Raufarhöfn en þar er sem
betur fer kominn annar hugs
unarháttur og búskaparlag
en víðast annarsstaðar á harð
indasvæðinu. Þeir miða sinn
ásetning nú orðið við það
þar að geta ætíð hvernig sem
vetur verða, fóðrað svo að
þeir fái fullan arð af búfé
frv. Um tíma leit út fyrir að
flutningur yfir Fagradal
mundi stöðvast. Hlutaðist ég
þá til um það i samráði við
landbúnaðarráðherra að Guð
mundur Jónasson færi austur
á Hérað, og gerði tilraun með
flutning á mat og heyi á hin
um nýja snjóbíl sínum. Var
Guðmundur fús til fararinnar
og ber öllum saman um að
hann hafi verið Héraðsbúum
bjárgvættur og sérstaklega
þó Jökuldælingum en til
þeirra eru aðdrættir einna
erfiðastir. Annars reyndist
bezt að láta jarðýtur draga
sleða með flutningi á, þó þær
færu hægt miðaði þeim,. og
ég hygg að allt það hey og
allt það korn sem í vetur
þurfti að flytja yfir Fagra-
Tcnmlarar . . .
(Framhald af 4. siðu.)
að frú Metta Steinunn Hans-
son, fædd Hoffmann, bar fram
á fundi stúkunnár Akurblóms
ins nr. 3, tillögu um að koma
upp sjúkraskýli á staðnum.
Sjóður var svo stofnaður í
þessum tilgangi og heíir
Petrea Sveinsdóttir, dóttir
Mettu, verið féhirðir hans frá
upphafi og átt sinn drjúga
þátt í allri fjársöfnun, en
einna mest lið hefir Harald-
ur Böðvarsson lagt sjúkra-
húsinu, en kona hans er syst-
ir Petreu Sveinsdóttur. En
margar eru þær áreiöanlega
konurnar á Akranesi, og þeir
góðu menn, sem lagt hafa
þessari framkvæmd gott lið.
Sundlaugin er áreiðanlega
æskulýð staðarins mikils virði.
_ —
SKIPAUTG6KO
RIKISINS
M.s. ESJA
austur um land til Siglufjarð
ar hinn 24. þ. m. Tekur flutn
ing til áætlunarhafna milli
Djúpavogs og Húsavíkur.
„Herðubreiö"
til Húnaflóhafna hinn 2. þ.
m. Tekur flutning til áætlun-
arhafna milli Ingólfsfjarðar
og Skagastrandar. Sé verkfall
inu aflýst,, verður tekið á
móti flutningi i ófa,ngreind
skip í dag og árdegis á morg
un. Farseðlar seldir á morg-
un.
Bifreiðarstjori
með meira prófi óskar eftir
atvinnu við fyrirtæki út á
landi.
Hefir 8 ára reynslu við
margskonar akstur, einnig
vanur bílaviðgerðum.
Meðmæli fyrir hendi. Til-
boð sendist skrifstofu Tím-
ans merkt: ,,Bílstjóri,“ einn-
ig upplýsingar i síma 80 414.
Akurnesingar reyna að búa
1950, og hins^ nýafstaðna uppvaxandi kynslóð sem bezt
skilyrði til menningarlegs
harða vetrar 1950-51, og er þá
ekki tekið með dýrari hey-
skapur og aukin vinna, né
vanhöld sem kunna að verða
framyfir hið venjulega. Hér er
um mikinn stuðning að ræða
en ekki er það nú samt nema
gott togaraverð, en þá kaup
ir ríkið og afhendir einstakl-
ingum án verulegrar útborg-
unar. Hér eiga í hlut hátt á
annað þúsund bændur og fjöl
margir kaupstaðarbúar, sem
áttu alla afkomu sína og
sinna undir búum sínum og
fénaöarhöldum. Og vegna þess
arar aðstoðar hefir verið
mögulegt að fá mjólk i þorp-
unum, sem ella hefði ekki orð
ið, og það má fullyrða að
þessvegna hefir mataræði
manna, sérstaklega barna og
gamalmenna verið hollara en
ella. Þessar ráðstafanir hafa
því komið fleiri en bændum
að notum.
Búunum hefir verið bjarg-
að, fénaðarhöldin verða von-
andi sæmileg, en þá er eftir
þroska, manndóms og at-
hafna. Þetta er til fyrirmynd
ar og mjög svo lofsvert.
Pétur Sigurðsson.
dag, hefði aldrei komist það, að borga allan tilkostnaðinn,
i tæka tíð, ef ekki hefði verið . sem ekki er greiddur með
gripið til þess ^ráðs, að smíða framlögum ríkis og annara
sleða og draga fóðrið á þeim bænda, og það verður mrög-
aftan í jarðýtum yfir dalinn.
Og sama gildir líka um flutri
ingana um sveitirnar að bæði mestu.
um erfitt, það er víst. En stofn
inn lifir. 'og þáð
'f
Smásíld
(Framhald af 6. siðu.)
arnót i Seyðisfirði^ vestra.
Vélbátarnir Flosi og Einar
Hálfdans frá Bolungarvík og
Páll Pálsson frá Hnífsdal eru
nú í útilegu suður á Breiða
firði, þeir hafa fiskað um 201
lestir í fjórum löngum. Afli
á togbáta er tregur hér ennþá.
Kaupum — Seljum
Allskonar húsgögn o. f 1.,
með hálfviröi. —
PAKKHÚSSALAN
Ingólfstræti 11. Simi 4663
Mlnningarspjöld
Krabbameinsfélags
Reykjavíkur
fást í Verzluninni Remedia,
Austurstræti 7 og I skrifstofu
hjólCTmíirheimiIis-
....
Útvegsmenn
Rafgeyma 6 volta og raf-
magnsperur 6, 12, 32 og 110
volta fyrirliggjandi. Ýmsar
stæröir.
Véla- og raftækjaverzlunin,
Tryggvagötu 23. Sími 81279.
>♦♦♦♦«
LÖGUÐ
fínpúsning
send gegn póstkröfu um alll
land.
Fínpúsningsgerðin
Reykjavik — Siml 6909
Frímerkjaskipti
Sendið mér 100 islríixk frl-
merkl. Ég sendl yður um httl
200 erlend frimerkl.
J ö N 4GNARB.
Frímerkjaverzlun, '
P. O. Box 351, Reykjavík.
I