Tíminn - 29.05.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.05.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Préttaritstjóri: Jón Helgason Ötgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavik, þriðjudaginn 29. maí 1951. llfi. blað» Kviknar í Akranesbát úti á lúðumiðunum Rv. Geir var væntaiilcgnr ■ nótt nieð bátiiut ... I . oyj skipshöfnina, sem yfirgaf hami veg'na Leki kominn að v.b. Tvö skip með bilað- ar vélar á miðunum sprcngingarhættn, scin yfir vofði Á sunnudaginn kviknaði í vélbátnum Böðvari, þar sem hann var staddur á lúðuveiðum, á miðunum djúpt vestur af lanði. Togarinn Geir var væntanlegur með bátinn í dragi til Reykjavíkur eftir miðnætti í nótt. Vélbáturinn Böðvar er vandaður og traustur bátur, eign Haralds Böðvarssonar & Co., Akranesi. Hefir hann jafnan verið hið fengsælasta skip og í fremstu röð Akra- nesbátanna, með úrvals skips höfn innanborðs. Skipverjar voru allir við vinnu á þilfari, er eldsins varð vart á sunnudaginn. Vétbát- urinn Keilir frá Akranesi var nærstaddur, og kom skipverj- um á Böðvari strax til hjálp- ar. — ÍJt frá rafgeymum. Eldurinn kom upp í vistar- verum, aftan við vélarúmið, og er það hald manna, að kviknað hafi í út frá raf- geymum þar í skipinu. Skip- verjum þótti ekki ráðlegt annað en yfirgefa bátinn, þar sem hætta gat verið á spreng- ingu í olíu, ef eldurinn breidd ist fljótt út. Fóru þeir því um borð í Keili, en lokuðu áður öllum opum að þeim stað, sem eldur var í á bátnum. Geir dregur bátinn til hafnar. Togarinn Geir frá Reykja- vík tók síðan Böðvar í tog og fór áhöfnin af bátnum yfir í togarann. Gekk heldur illa að draga bátinn í fyrrinótt og slitnaði hann nokkrum sinn- um aftan úr. Um hádegi í gær voru skipin enn um 100 sjómílur út af Reykjavík. í gærmorgun var svo kom- ið, að ekki var útlit fyrir ann- an en hætt væri að loga í bátnum,-en ekki verður vitað um skemmdir á honum fyrr en hann kemur til Reykja- en hann kemur til hafnar. — Var Geir væntanlegur með hann til hafnar í nótt. Fiskúrgangur flutt- ur frá ísafirði til vinnsiu Frá fréttaritara Tímans í ísafirði. Afleiðingarnar af bruna fiskimjölsverksmiðjunnar hér eru nú að koma fram. Karfa- úrgangur er fluttur héðan á bátum til Siglufjarðar til vinnslu þar, og annar fisk- úrgangur er fluttur til Bol- ungavíkur. Verið er nú að meta skemmd irnar, sem af eldinum urðn. Tók sér gistingu og rændi 4500 krónum Aðfaranótt sunnudagsins var 4500 krónum stolið frá sofandi manni, sem var gest- komandi i bænum, i herbergi er gistihús leigði. Maður þessi mun hafa ver- ið við skál á laugardags- kvöldið og bauð hann heim til sín manni, sem hann hitti. Varð það úr, að maður þessi tók gistingu að boði hins. Að morgni var hann horfinn, á- samt peningaveskinu, sem húsráðandi haf ði, stungið undir kodda sinn. Rannsóknarlögreglan fann svo þjófinn suður í Hafnar- firði. Hafði honum ekki veitzt ráðrúm til þess að eyða nema litlu einu af peningunum. Þrjár flöskur af víni hafði hann keypt og ekið nokkuð i bílnum, en mest af peningun- um var hann enn með. Dóru frá Ilafnarfirði Vélar tveggja skipa, sem voru á lúðuveiðum vestur í hafi, biluðu í gær. Voru skip- in Dóra frá Hafnarfiröi og Björg frá Neskaupstað. Vél Dóru bilaði í gærmorg- un, og veitti togarinn Sur- prise því skipi fyrstu aðstoð. En síðan var María Júlía send á vettvang, og var hún á leið til Patreksfjarðar með skip- ið í gær. Mun leki hafa kom- ið að því á leiðinni, en að öðru voru fréttir óljósar Vélin í Björgu frá Neskaup stað bilaði í gærkvöldi og var seint í gærkvöldi verið að leita samninga við skip um að fara henni til aðstoðar. 60 ára afmælis Eyrar- bakkakirkju minnzt VcglctS niinningarathöfit á siniftmlaginn Síðastliðinn sunnudag var á Eyrarbakka minnzt 60 ára afmælis kirkjunnar þar, cn hún var vígð 14. desembcr i8C0. V iðhafnarmikil hátíðaguðsþjónusta fór fram í kirkj- unni. Sóknarpresturinn, scra Áretíus Nielsson, flntti pró- dikun. sern sniðin var við þetta tækifæri, og kirkjukór Eyr- arbakkakirkju söng undir stjórn Kiistins Jónassonar. Mik ii! fjöldi fólks var viðstaddur, meðal annars héðan úi Reykjavík, en Eyrbekkingafélagið hér gckkst fyrir fcrð austur. Kirkjan var öll fagurlcga skreytt. Mikil sraásíld í fjörðunum við Djúp Frá fréttaritara Timans í ísafirði. Mikil smásíldarganga virð- ist vera í öllum fjörðum við Djúpið. Brynjólfur Jónsson hefir nú fengið um 2000 mál af smásíld í Álftafirði. Telja batveriar, að þarna sé mjög mikið sildarmagn. Fagranesið og' Vébjörn flytja sildina til Djúpuvíkur. Bjarni Asgeirsson seg- ir af sér þingmennsku Fcr til Oslóar, |iar scm haim tckur við scnclilierraciiibætti, scint i jónímánuði Bjami Ásgeirsson, þingmaður Mýramanna, mun í dag segja af sér þingmennsku, svo sem ákveðið hafði verið, þar sem hann tekur nú senn við sendiherraembætti í Osló. Auka- kosningar í Mýras.vslu munu væntanlegar fara fram um miðj- an júlímánuð. fyrir hendur ferð suður til Nú í þessarr viku mun' Bjarni Ásgeirsson fara upp í Mýrasýslu til þess að kveðja hina mörgu vini sína, sam- herja og fylgismenn þar um langt skeið. En feftir tæpan mánuð mun hann fara til Oslóar og taka þar við em- bætti. Með þessum kaflaskiptum í starfssögu Bjarna Ásgeirs- sonar á Framsóknarflokkur- inn á bak að sjá einum ást- sælasta þingmanni sínum og bændastétt landsins einum þeim manni, sem hefir flest- um öðrum fremur helgað henni krafta sína við marg- vísleg trúnaðarstörf. Gísli Sveinsson, sem gegnt hefir sendiherraembætti í Osló síðustu ár, mun taka sér Rómar, er hann lætur af em- bætti sínu. t Bjarni Ásgeirsson Fyrsta kirkjan á Eyrarbakka. Kirkja hafði ekki verið á Eyrarbakka áður en þessi var reist, svo vitað væri, en Eyr- bekkingar áttu kirkjusókn að Stokkseyri. Frumkvöðull að byggingu kirkjunnar var séra Jón Björnsson prestur á Stokkseyri, ýmsir fleiri áttu þar hlut að máli, svo sem frú Eugenia Nielsen, sem mjög var þekkt kona á sinni tíð. Altaristaflan frá drottningunni. Fátækt var þá mikil þar eins og svo viða annars stað- ar á landinu á þeim tíma, og þótti mörgum það óþarft að fara að ráðast í kirkjubygg- ingu. En séra Jón vann að því með miklum dugnaði, fór meðal annars til Danmerkur og gekk á fund Kristjáns konungs IX. og drottningar hans, Lovísu, til að vinna að framgangi málsins. Sennilega hefir Lovísa drottning hrifist af áhuga hans, því að hún gaf kirkjunni altaristöflu, sem hún hafði sjálf málað. Erfið- lega gekk þó að afla þess fjár sem þurfti, en þá hljóp Jón Árnason hinn ríki í Þorláks- höfn undir bakka og veitti lán til byggingarinnar. Séra Jóni Björnssyni auðn- aðist ekki að lifa það, að kirkjan væri vigð. Skömmu áður en hún var fullgerð, fannst hann örendur í flæð- armáli Ölfusár. Mun hann hafa verið á gangi meðfram ánni, en orðið bráðkvaddui. Lík hans va.r borið í hina nýju kirkju og lagt þar til. Fhnm prestar, Fimm prestar hafa þjónað Eyrarbakkakirkju. Fyrstui varð þrestur þar séra Ólafui Helgason (1890—91), þá séra Ingvar G. NikulásSon (1891 94), næstur honum kemur séra Ólafur Magnússon (1904 —05), en lengst hefir þjónað þar til þessa séra Gísli Skúia- (Framhald á 7. siðu.» Fjórlemba í Landeyjum Síðastliðinn föstudag átti. fimm vetra gömul ær, eign Antons Einarssonar á Skeggja stöðum i Vestur-Landeyjum, fjögur lömb. Lömbin voru öll hvít, samtals tuttugu pund að þyngd, jöfn að stærð. Þau lifa öll, ganga öll undir ánni. og þrífast vel. Þetta er sérlega mikill burð ur, því aö lömbin eru viðlíka. væn og smáir tvílembingar. Meðallamb er tæp sjö pund að þyngd nýfætt eða tæpar fjórtán merkur, en fjórlemb- ingarnir eru tíu merkur tiJ. jafnaðar. Ærin, sem átti fjórlemb- ingana, hefir hingað til á- vallt verlð tvílembd. Hún er búin að eiga tiu lömb samtals, fimm vetra gömul. Kantötukór Akureyrar til Svíþjóðar r ■■ I Kantötukór Akureyrar leggur af stað í söngför til Svíþjóð- ar á inorgun, og mun hann meðal annars syngja á söngmóti í Stokkhólmi 12.—18. júní og síðar víðar í Svíþjóð og í tveim- ur borgum í Noregi, Osló og Stafangri. Heim er kórinn vænt- anlegur 12. júlí. borg, auk Stokkhólms. Einn- ig verður farið í Dalina og sungið þar. Þetta er þriðja söngförin, sem farin er út fyrir land- steinana á vegum Landssam- bands blandaðra kóra. Þessa daga, sem kantötu- kórinn dvelur í Reykjavik mun söngur þeirra verða tek Það er á vegum Landssam- bands blandaðra kóra, sem kantötukórinn fer utan, og verða söngstjórar Björgvin Guðmundsson tónskáld og Áskell Jónsson. En formað- ur kantötukórsins er Jón J. Þorsteinsson. Meðal þeirra borga, sem kórinn syngur í í Svíþjóð erulinn á plötur hjá rikisútvarp- Uppsalir, Sigtún og Gauta-"inu. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.