Tíminn - 29.05.1951, Qupperneq 2

Tíminn - 29.05.1951, Qupperneq 2
2. TÍMINN, þriðjudaginn 29. mai 1951, 116. biað. Utvarpið Útvarpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. 10.00 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Há- degisútvarp. 15.30 Miðdegisút- varp. 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Óperettulög (plötur). 19.45 Aug- lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tón leikar (Björn Ólafsson, Josef Felzmann, Jón Sen og Einar Vigfússon leika: a) Serenade fyrir strengjakvartett eftir Hugo Wolf. b) Þættir úr strengja- kvartett eftir Borodin. 20.45 Er- indi: Vera vanda mál atvinnu- lífsins leyst með aukinni tækni? II.: Efnahagsvandamálin eru æ- varandi (Gylfi Þ. Gíslason pró- fessor). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.20 Uppl.: Steingerður Guð- mundsdóttir leikkona les (þul- ur>. 21.35 Tónleikar (plötur). 2.40 Lausavísnaþátturinn (Vil- hjálmur Þ. Gíslason skólastjóri) 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Glas- gow í dag. Esja var á Akureyri síðdegis í gær. Herðubreið fer frá Reykjavík í dag til Breiða- fjarðar og Vestfjarða. Skjald- breið er væntanleg til Reykja- víkur á miðnætti í nótt, að vest- an og norðan. Þyrill er í Reykja- vík. Eimskip: Brúarfoss er í Hamborg. Detti- foss kom til Hull 19 maí, fer þaðan 29. þ. m. til London, Leith og Reykjavíkur. Fjallfoss er í Kaupmannahöfn. Goðafoss kom til Antwerpen 26. þ. m., fer þaðan væntanlega í kvöld til Reykjavíkur. Gulifoss fer frá Kaupmannahöfn á morgun til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 27. þ. m. frá New York. Selfoss fór frá Reykjavík 26. þ. m. vestur og norður. Tröllafoss kom til New York 27. þ. m. frá Reykjavík. Katla fór frá Reykjavík 25. þ. m. til Gautaborgar. F/ug/erðír Flugfélag íslands. Innanlandsflug: ! dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks og Siglufjarðar. A morgun eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja, Sauðárkróks, Hellissands, Siglu- fjarðar, ísafjarðar og Hólma- víkur. Millilandaflug: Gullfaxi fór til London í morgun og er væntan- legur aftur til Reykjavíkur kl. 22,30 í kvöld. Árnab heilla Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Eygló Markúsdóttir á Borgareyrum undir Eyjafjöll- um og Sveinbjörn Ingimundar- son í Yztabæli undir Eyjafjöll- um. Hjónabönd. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Sveinbirni Högnasyni á Breiðabólstað ungfrú Kristín Guðmundsdóttir (Guðmunds- sonar) á Núpi í Fljótshlíð og Ol- afur Sigurjónsson í Ormskoti undir Eyjafjöllum, og ungfrú Agústa Sigurðardóttir á Selfossi hafi til og Sigurður Guðmundsson (Guð mundssonar) á Núpi í Fljóts- hlíð. — A sunnudaginn gaf séra Sveinbjörn Högnason saman í hjónaband ungfrú Valgerði Þórð ardóttur á Sléttabóli í Land- eyjum og Guðna Guðnason frá Brekkum í Hvolhreppi. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman af séra Arngrími Jónssyni í Odda ungfrú Erla Olafsdóttir á Selfossi og Rudolf Þórarinn Stolzenwald klæð- skeranemi á Hellu. FÉLAGSLlF Í.R. — Skíðafólk. Aríðandi rabbfundur að Kaffi Höll í kvöld kl. 9.00. Verðlauna- afhending fyrir innanfélags- mótin. Rætt um sjálfboðavinn- una (dráttarbrautina, stökk- brautina og lýsinguna o. fl.) Aríðandi að sem flestir mæti. Mætið stundvíslega. Skíðadeild l.R. YFIRLÝSING Vegna fjarveru minnar o. fl. óska ég eftir aö fyrsti varamaður í miðstjórn Fram- sóknarflokksins, Sigurvin Einarsson, taki sæti mitt þar, a. m. k. 1—2 næstu árin. Einn- ig, að annarhvor varamaður- inn í blaðstjórn Timans: Ól- afur Jóhannesson eða Pálmi Hannesson, taki sæti mitt í blaðstjórninni. Þakka ég svo öllum sam- herjum mínum hér og þar um landið, sem sýnt hafa mér það traust að kjósa mig í þessi störf og bið þá afsaka, að ég tek ekki þátt í þeim lengur, a. m. k. ekki fyrst um sinn. Vigfús Guðmundsson. Vilja ekki hlíta úr- skurði alþjóða- dómstólsins Stjórn Persíu hefir opin- berlega tilkynnt, að hún telji ekki alþjóðadómstólinn í Haag færan um að fella neinn úrskurö í olíudeilunni. En Bretar hafa nýlega æskt úr skurðar hans. Dómstólinn í Haag mun líka heldur hvorki bregðast við hart né títt, því að það er talið nokkurra mánaða verk að rannsaka, hvort málið sé þess eðlis, að það heyri und- ir hann. fluylýMl í Twanum P löntusala í dag byrjar plöntusalan að Sæbóli, í Fossvogi. — Einnig á horni Eiríksgötu og Barónsstígs og horni Hofs- vallagötu og Ásvallagötu. Ennfremur verður selt á torgunum allskonar blóm og grænmeti. Mínir viðskiptamenn eru beðnir að athuga, að nú er mjög lítið til af plöntum og eru þeir því beðnir að gera pantanir sem allra fyrst. Sími Gróðrarstöðvarinnar Sæból er 6990. Piöntusalan er opin til kl. 9 á kvöldin. I $: :: :: 8 :! Ráðskona vön matreiðslustörfum óskast að heimavist Laugarness skólans í júní—ágúst í sumar. — Upplýsingar í síma 5827 milli kl. 2—4 í dag og á morgun. Fræðslufulltrúi. Líkamsflúraðasti konungur í heimi Blöð í Bretlandi hafa birt stórar myndir af Friðrik IX. Danakonungi nöktum með líkamsflúr mikið og halda því fram, að hann sé sá kon- ungur í heiminum, sem stát- að geti af mestu líkamsflúri. Hafa víðlesin blöð, svo sem eins og Sundeay Express og bandaríska fréttatímaritið Time, sem mun vera útbreidd- asta rit sinnar tegundar í heiminum, birt þessar mynd- ir. Myndirnar sýna líkama konungsins allan þakinn stór um myndum og skrautlegum, brenndum i hörundið. Kon- ungur mun hafa sent þessa mynd, sem jólakort til kunn ingja í Bretlandi fyrir meira en tíu árum. * /í tfcrnum tieyii Sjófuglarnir og olían Fyrir nokkru var sagt frá því hér í blaðinu, að fjöldij æðarfugla hefði drepizt á ísafirði í vetur, er olíu var , dælt í sjóinn, jafnvel að tilgangslausu, er enskur togari tók þar niðri í Básaveðri, er kallað er þar vestra. Olían | settist í fiður fuglanna, sem drógust síðan upp i fjöruna » og eigruðu jafnvel um götur bæjarins ósjálfbjarga og aðframkomnir. * ★ ★ ★ Slíkir atburðir eru ekki óþekktir hér við land. Þessa sjón mátti víða sjá á styrjaldarárunum, þegar erlend herskip höfðu hér bækistöðvar og olíu var fleygt í sjó- inn af fullkomnu skeytingarleysi, svo að fuglalíf nær gereyddist í sumum fjörðum, þar sem áður var allt ið- andi af lífi. ★ ★ ★ Það er full ástæða til þess, að vekja athygli yfirvald- anna á þvi, að erlendis, til dæmis í Bretlandi, er skip- um stranglega bannað að fleygja olíu í sjóinn, nema brýna nauðsyn beri til, ef þau eru stödd i þeirri nálægð við land, að það geti sakað fuglalíf þess. Slík ákvæði ber að taka í gildi hér og ganga ríkt eftir þvi, að þeim sé hlýtt. Annað er skrælingj aháttur. ★ ★ ★ Ég vil þess vegna beina því til þeirra aðila, sem um þessi mál eiga að fjalla, að þetta verði tekið til íhug- unar og þær ráðstafanir gerðar, sem þarf, til þess að sjófuglar okkar séu ekki, kannske tugþúsundum sam- an, dæmdir til tortímingar á þennan viðbjóðslega hátt fyrir skeytingarleysi eitt og óvirðingu um eðlilegar reglur, sem með flestum menningarþjóðum þykja sjálf- sagðar. Þær reglur eiga að gilda jafnt fyrir útlenda sem innlenda, og þess er að vænta, að öllum verði ljúft að hlíta þeim, ef af fullri alvöru er eftir því gengið, að það sé gert. j. h. ; vt'iau ‘.S£ > r.cli ir.V.öH .. TILKYNNING ♦♦ ♦♦ 1 ♦♦ Tökum að okkur viðgerðir á bónuðum og póleruðum húsgögnum. Húsgagnavinnustofa Ólafs H. Guðbjartssonar •í Laugaveg 7. Sími 7558. •: ♦♦ tz :: :: :: i ■ 11111 u 111 n u n ■ i m m ■ i t 11 n 11111 > :iiiiiiiii:iii:ooiiim V,^WJWyY/.V.VAr.V.V.W/.*.V.VA,.Y.YA,/.W.V/.y t Hressingarheimili \ Náttúrulækningafélag íslands starfrækir hressingar- heimili í kvennaskólanum í Hveragerði frá 20. júní til 15. september í sumar, undir yfirumsjón Jónasar læknis Kristjánssonar. Fæði verður eingöngu mjólkur- og jurtafæði, og dvalarkostnaður kr. 50,00 og 55,00 á dag, læknisskoðun og lækniseftirlit innifalið. í skólanum er gufubað, og dvalargestir fá aðgang að sundlauginni í Hveragerði með niðursettu verði. Gestir hafi með sér sængurfatnað og handklæði. Tekið verður á móti pöntunum í skrifstofu N.L.F.Í., Laugaveg 22, sími 6371. Náttúrulækningafélag Islands :■ WVW.V.V.V.V.YAV.V.VAV.V.Y.-.VAV.V.V.W.V.VJ | Mýramenn athugið! :: |! Auglýsingaumboðsmaður vor er í Borgarnesi: ;• Stefán H. Halldórsson, c/o Kaupfélag Borgfirðinga. I; Athugið! £ Ef þér þurfið að koma auglýsingu til birtingar í blaðinu, snúið yður til þess umboðsmanns, sem bú- settur er næst yður og mun hann annast frekari fyr- irgreiðslu auglýsinga yðar. Mýramenn! , \_Æ iiwðé.Jcóc oo ,&iJéftf Hafið það hugfast, að Tíminn hefir meiri útbreiðslu en nokkurt blað annað á Mýrum. — Þess vegna tryggið þér yður beztan árangur af auglýsingum yðar í Tim- anum. — Sniíið yður með auglýsingar yðar iimboðsmanna vorra. til

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.