Tíminn - 29.05.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.05.1951, Blaðsíða 7
116. bJað. TÍMINN, þriðjudaginn 29. maí 1951. 7, 67 lög eftir 26 höfunda bárust danslagakeppninni Valdimar Auðuiisson, Jóhannes Jóliannos- son hlutu aðalverðlauiiin ÚrsJit í danslagakeppni þeirri, sem S. K. T. efndi til hafa nú verið birt. Þátttaka varð mikil og bárust milli sextíu og sjötiu Jög frá tuttugu og sex höfundum. Mikill meirihluti laganna var við nýju dansana, eða um þrír fjórðu hlutar. i•> - ***** Keppninni var hagað þann er draumur" eftir Steingrím ig, að dómnefnd skipuð þeim Sigfússon á Patreksfirði. Þórarni Guðmundssyni hljóm j Aukaverðlaun, 100 kr. hlaut sveitarstjóra, Bjarna Böðvars hver eftirtalinna höfunda: syni þáverandi form. Félags Magnús Pétursson <P-13) fyr- ísl. hljóðfæraleikara og Árnajir Vals moderato, Helgi G. Björnssyni tónskáldi, valdi úr Ingimundarson, Hverfisg. 101, þeim lögum, sem bárust, tuttugu og fimm lög til keppn innar, ellefu við gömlu dans- ana og fjórtán við þá nýju. Valin voru síðan úr þeim með atkvæðagreiðslu á dansleikj- um S.K.T. sex lög, þrjú í hvor um flokki, og fékk það lag 1. verðlaun, sem flest atkvæði fékk í hvorum flokki o. s. frv. Ennfremur voru veitt sjö auka verðlaun. Úrslitin urðu sem hér segir: í gömlu dönsunurn. 1. verð- Rvík, (X-100) fyrir Samba Gunnar Guðjónsson frá Hall geirsey, Stórholti 29, Rvík, (X.Z.-353) fyrir foxtrottinn „Vorkvöld“, og Ásbjörn Ó. Jónsson, Hringbraut 45, Rvík, fyrir tangóinn „Álfamey“. Danslagakeppni þessari var útvarpið, og efndi útvarpið í því sambandi til getraunar meðal hlustenda sinna, þann ig, að þeir áttu að geta sér til um hver úrslitin yrðu. Ekk ert svar fyllilega rétt barst laun, 500 kr„ hlaut Valsinn Þvi, og kom því ekki til verð- eftir H.T.-9, eða Jóhannes Jóhannesson harmonikuleik- ara, Rvík. 2. verðl. 300 kr. hlaut valsinn „Vorómar“ eftir Jón Jónsson frá Hvanná, Aust urvegi 12, ísafirði. 3. verðl. 200 kr. hlaut Valsinn eftir K.M.-21, eða Kristinn Magn- ússon Reykjalundi, Mosfells- sveit. Aukaverðlaun, 100 kr., fékk hver eftirtalinna höfunda: Jóhannes Jóhannesson harm- onikuleikari, Rvík. fyrir ræl og skottis. Eyþór Þorláksson, Hafnarfirði, fyrir „Píparapolk ann“. í nýju dönsunum. 1. verðl. 500 kr. hlaut „Stjarna lifs míns‘“ foxtrot eftir Daladreng eða Valdimar Auðunnsson, Ránargötu 7, Rvík. 2. verðl. 300 kr. hlaut Foxtrot eftir P-13, eða Magnús Pétursson, Nýlendugötu 29, Rvík. 3. verð laun 200 kr. hlaut „Dansinn launaveitingar í þeirri keppni. Danslagakeppni þessi hef- ir vakið mikla eftirtekt og verið vel tekið um land allt og má víða heyra fólk vera farið að syngja þau lög og texta, sem þarna komu fram. Fasistar handsam- aðir í Róm Á föstudaginn voru hand- teknir í Róm 37 fasistar, sem sakaðir eru um byítingará- form. Höfðu þeir staðið fyr- ir sprengingum í bandarísku og júgóslavnesku sendiráð- unum í Róm og i ýmsum stj órnarbyggingum fyrir nokkrum mánuðum. Nær allir þessir menn eru meðlimir nýfasistaflokks í Ítalíu. Mikið hefir fundizt hjá þeim af vopnum og skot- færum. Sæmilegur vertíöar- afli Keflavíkurbáta Frá fréttaritara Tímans í Keflavík. Vertíðinni er nú lokið hér syðra og mátti heita, að afli væri sæmilegur. í þessum mánuði fiskuðu bátar þetta fimm til sex smálestir almennt og stundum meira í róðri. Opið bréf (Framhald af 4. síðu.) þú fluttir erindi þitt „Júdas ískariot“. Meginuppistaðan í máli Péturs, (þ. a. s. sá þátturinn, sem ekki snerti hin sögulegu rök sem var frá öðrum feng- in) var sú, að Júdas hefði orðið fyrir allt of miklum á- sökunum fyrir það, að fram- selja Jesú í hendur óvinanna, það atriði væri í rauninni ekki til annars, en gera gæl- ur við, óvinir hans myndu svo sem hafa haft einhver ráð með það, að handtaka Jesú samt sem áður. Og nú ætlaði Pétur að sýna mönnum fram á það, að hann væri ekki svo veikur á svell- inu ,að fylgja þeim i þessum ósóma gagnvart Júdasi, því fór fjarri, að hann minntist nokkuð á þessa játningu Júd asar; „Illa gerði ég er ég sveik saklaust blóð.“ Nei Pét- ur dró þá ályktun, að þar sem Jesús ávarpaði Júdas sem vin, þá hafi ekki getað verið um verulega synd að ræða frá Júdasar hendi. Er hægt að hugsa sér öllu, meiri þvætting en þetta. Hugg ar Pétur Magnússon sig við um, a. m. k. mættumst við á sjónum á föstudaginn langa. Ég spurði biskupinn, herra Sigurgeir Sigurðsson, hvernig honum hefði líkað erindi þitt Júdas Ískaríót. Hann kvaðst ekki hafa heyrt það, hafa ver ið á heimleið frá Vesturheimi. Ég fór fram á það við hann, að skora á þig að birta það á prenti, vænti ég þess að það eigi eftir að koma fyrir manna sjónir eins og það var flutt. Það væri að mínum dómi eðli legasta svarið við þessum lín um mínum. Lifðu heill. Guðrún rálsdóttir Hallornisstað Eyrarbaklcakirkja (Framhald af ’l. síðu.) son prófastur (1905—42). En núverandi prestur er þar, eins og áður er sagt, séra Árelíus Níelsson. 1500 guðsþjónustur. Fram hafa farið í Eyrar- bakkakirkju á þessum 60 ár- um um 1500 guðsþjónustur, 433 börn hafa verið borin þar til skirnar, 945 ungmenni verið fermd þar og og 510 það, að íslenzka þjóðin sé orð !^orn^r Þaðan til grafar. in svo staurblind, að hún sjái Lúðuveiðar. Nokkrir bátar héðan munu stunda lúðuveiðar í vor, og eru tveir þegar byrjaðir og fleiri að útbúa sig. Vélbátur- inn Keflvikingur hóf lúðu- veiðar um síðustu- mánaða- mót, og er búinn að fiska um þrjátíu lestir(sem má teljast góð veiði. Skipstjóri á Kefl- vikingi er Guðleifur ísleifs- son. Vetraraflinn. Aflahæsti báturinn á vetr- arvertíðinni var Björgvin frá Keflavík, fór hann alls 88 veiðiferðir og heildarafli varð 572 lestir, skipstjóri á hon- um var Þorsteinn Þórðarson. Afli hinna bátanna varð sem hér segir: Keflvíkingur KE 400 lestir, Svanur KE 419 lestir, Fróði, Njarðvik 65 lest- ir, Vísir KE 438 lestir, Jón Guðmundsson KE 523 lestir, Ólafur Magnússon KE 524 lestir, Nanna KE 306 lestir, Anna, Njarðvík 539 lestir, Bjarni Ólafsson KE 333 lestir, Heimir KE 449 lestir, Vonin GK 447 lestir, Nonni KE 388 lestir, Guðmundur Þórðarson, Garði 380 lestir, Hilmir KE 343 lestir, Gyllir ÍS 178 lestir, Birkir, Eskifirði, 168 lestir, Björg, Neskaupstað 181 lest, Egill Skallagrímsson ÍS 159 lestir og Sævaldur ÓF 159 lestir. Á vertíðinni í vetur fóru línubátarnir frá Keflavík 1311 sjóferðir, og var heildarafl- inn 6972 lestir. Á vertíðinni í fyrra reru 22 bátar með línu frá Keflavík, fóru þeir alls 1433 sjóferðir, og var heildaraflinn þá 8562 lestir. Þess skal getið, að í þessum tölum er ekki talin með keila eða annar úrgangs fiskur. .... )■; r. . ■ í:'J “1 Vi 'IÓi. ekki í gegnum þann hjúp ó- sanninda, og blekkinga, sem hann er að reyna til að skýla sjálfum sér í, eða heldur hann að unnt sé að hylja þann hjúp undir hvíta líninu, sem hann skrýðist í frammi fyrir altari Drottins. Pétur Magnússon hefir sýnt það svart á hvítu, að hann getur ekki fyrirgefið. Hann getur látið ýmislegt í léttu rúmi liggja. Það á ekk- ert skylt við fyrirgefning. En hann hefir fengið tækifæri til að fyrirgefa, en gerði það ekki. Nú óróar þetta hann vafa- laust eitthvað, en heldur en að viðurkenna það fyrir sjálf um sér, reynir hann að blinda sína eigin sálarsjón og draga Jesú Krist niður til sín. Af því að syndin og syndar inn var aðskiljanlegt í aug- um Péturs, þá ætlar hann að reyna að fá íslenzku þjóðina til að Ntrúa því, að þannig hafi það verið fyrir Jesú Kristi. Ég gat ekki skilið erindi Péturs á annan veg en þenn an og get þess vegna ekki hugsað mér nokkurn mann fjær því að skilja Jesú Krist. Ég hef ekki fengið tækifæri til þess, að heyra álit ann- ara sóknarbarna Péturs um þessa ræðumennsku hans. Ég spurði þó um það á þremur heimilum, hvort ekki hefði verið hlustað á hann, en svar ið var. „Við skrúfuðum strax fyrir tækið. Opnuðum ekki (tækið. Lögðum ekki eyra við því“. Ég ein hlustaði hér ! heima af því að ég vildi vita | hvert hann stefndi með þessu viðfangsefni“. Svona er nú áheyrnin sem þú færð, Pétur Magnúss., með al sóknarbarna þinna, þegar þau sitja inni í stofum heima hjá sér og eiga þess kost að hlýða á þig i gegnum útvarp ið. Fleiri prestar en þú hafa sjálfsagt sömu sögu að segja, að kirkjusókn sé harla litil, en ég lít svo á, að enginn leik- maður hefði getað fært fram veigameiri rök fyrir því, en þú sjálfur, hve gersamlega þýðingarlaus þú ert meðal sóknarbarna þinna. þegar þú s. 1. vetur hraðaðir þér til höfuðstaðarins rétt fyrir jólin. fæðingarhátíð frelsarans og varst áreiðanlega ekki kom- inn til þeirra siftur.á páskun .(*(' >»}8 i«uK Gjafir. Margar gjafir bárust kirkj- unni í tilefni af afmælinu, meðal annars nær tíu þúsund krónur, sem kvenfélagið á Eyrarbakka hefir safnað, og verja á til kaupa á skírnar- fonti. Hreppsnefnd Eyrar- bakkahrepps gaf fimm þús- und krónur, sem verja á til girðingar umhverfis kirkjuna. Ennfremur bárust eitt þús- und krónur frá Guðrúnu Guðmundsöóttúhí Sándvík og börnum hennar og eitt hundrað krónur frá Hildi Jónsdóttur í Garðbæ. Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjó- manna fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Skrif- stofu Sjómannadagsráðs, Grófin 1, (gengið inn frá Tryggvagötu), sími 80 788. — Skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur,- Hverfisgötu 8- 10. Verzluninni Laugarteigur, i Laugateig 24, Bókaverzluninni Fróði, Leifsgötu 4, Tóbaks- verzluninni Boston, Lauga- veg 8 og Nesbúðinni, Nesveg 39. í Hafnarfirði hjá V. Long. Utvegsmenn Rafgeyma 6 volta og raf- magnsperur 6, 12, 32 og 110 volta fyrirliggjandi. Ýmsar stærðir. Véla- og raftækjavcrzlunin, Tryggvagötu 23. Sími 81 279. Segðn stcinmnm eftir John Patrick Sýning í kvöld kl. 8. UPPSELT. ELSKE RLT 48. sýning 1 l í Iðnó annað kvöld kl. 8. Að- göngumiðar seldir kl. 4—7. Sími 3191. Örfáar sýningar eftir. Úr og klukkur sendum gegn póstkröfu um allt land IHaqmA €. SalattiHMcH Laugaveg 12 — Sími 7048 Kaupum — Seljum Allskonar húsgögn o. fl., með hálfvirði. — PAKKHUSSALAN Ingólfstræti 11. Sími 4663 H Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Síml 7752 Lögfræðistörf og eignium- lýsla. Mmning'arspjöld Krabbameinsfclags Rcykj a víknr fást i Verzluninni Remedia, Austurstræti 7 og í skrifstofu Elli- og hjútrunarheimilis- lns Grund. ♦ ■.v.v: AV ■ a ■ ■ ■ a i Orðsending frá Sjómannadeginum Aðgöngumiðar að kvöldvöku sjómannadagsins að Hótel Borg, og sýningu revíunnar „Hótel Bristol“ er haldið verður á sjómannadaginn, sunnudaginn 3. júní, verða seldir á skrifstofu Sjómannadagsráðs á miðviku- dag 30. maí, fimmtudag 31. maí og föstudag 1. júní kl. 11—12 og 16—17. Skrifstofa Sjómannadagsráðs er í Grófin l,(gengið inn frá Tryggvagötu) efstu hæð, og eru þar gefnar allar upplýsingar varðandi Sjómannadaginn. Opið kl. 11—12 og 16—17. — Sími 80 788. v Sjómannadagsráð. I ■■■_■_■ ■! Ui

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.