Tíminn - 03.06.1951, Blaðsíða 2
TÍMINN, sunnudaginn 3. júni 1951.
121. blaff.
'iÓtvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
/<i. 11.00 Messa í dómkirkjunni
Sera Bjarni Jónsson vígslu-
biskup). 14,00 Dagskrá sjómarina
útisamkoma við Austurvöll: a)
Vlinnzt látinna sjómanna (Sig-
irgeir Sigurðsson biskup talar.
— Ævar Kvaran syngur). b) Á-
/örp (Björn Ólafsson ráðherra,
Oddur Helgason útgerðarmaður
og Guðmundur Jensson loft-
ikeytamaður); c) Lúðrasveit
.teykjavíkur leikur; Paul Pamp-
chler stjórnar. — Einnig fer
ram afhending verðlauna. 18,30
ðarnatími sjómannadagsins
Guðjón Bjarnason). 19,30 Er-
ndi: Um dvalarheimili aldraðra
ojómanna (Kristján Eyfjörð Guð
nundsson sjómaður). 20,20 Dag
;;kra sjómanna: Ávarp: Gunnar
Choroddsen borgarstjóri. Sam
,öl. — Leikþáttur. — Óskalög
;ijómanna — o. fl. 22,30 Fréttir
og veðurfregnir. 22,35 Danslög:
a) Útvarpað frá danslelk sjó-
nanna í Tjarnarkaffi. Hljóm-
.iveit Kristjáns Kristjánssonar
eikur. b) Ýmis danslög af plöt-
virtl. 24,00 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
Kl. 22,22 Útvarpshljómsveitin;
óórarinn Guðmundsson stjórn-
ar: a) Itölsk þjóðlög. b) „Suð-
:ænar rósir“, vals eftir Johann
Strauss. 22,45 Ufn daginn og veg
:mn (Halldór KriStjánsson blaða
naður). 21,05 9insörigúr: Klr'stén
Flagstad syngur (plötur). 21,20
árindi: Örn Arnarson skáld;
oriðja erindi (Kristinn Ólafsson
ögfræðingur). 21,45 Tónleikar
(plötur): Fjögur fiðlulög eftir
Suk (Ginette Neveu leikur).
,12,00 Fréttir og veðurfregnir.
:12,10 Búnaðarþáttur: Samtal
vim kartöflurækt og kartöflutil-
raunir (Gísli Kristjánsson rit-
stjóri o. fl.). 22,30 Dagskrárlok.
Hvar eru skipin?
Sambandsskip:
Ms. Hvassafell er væntaniegt
i;íl Patras n. k. þriðjudag frá
Akureyri. Ms. Arnarfell er í
Napoli. Ms. Jökulfell fór frá N.
Y. 31. 5. áleiðis til Ecuador.
díkisskip:
Hekla er á leiðinni frá Glas-
gow til Reykjavíkur. Esja fer frá
Reykjavík annað kvöld vestur
am land til Akureyrar. Herðu-
breið er í Reykjavík. Skjaldbreið
/ar á Akureyri síðdegis í gær.
byrill er í Reykjavík. Ármann
xrar í Vestmannaeyjum í- gær.
tíimskip:
Brúarfoss er í Hamborg. Detti
oss fer frá London 2. 6. til Leitli
og Reykjavíkur. Goðafoss kom
il Reykjavikur 1. 6. frá Ant-
vcrpen. Guilfoss fór frá Leith
:jl. 5. til Reykjavíkur og kemur
ytri höfnina um kl. 8,00 i fyrra
nálið 3. 6. Skipið kemur að
bryggju kl. 9,00. Lagarfoss fór
rá Reykjavík kl. 10,00 í morgun
2. 6. til Dublin og Hamborgar.
Selfoss fer væntanlega frá Húsa
vík i dag 2. 6. til ísafjarðar og
jteykjavíkur. Tröllafoss er í New
York. Katla kom til Gautaborg
ar 30. 1. frá eykjavík. Hans Boye
íefir væntanlega farið frá Odda
Noregi 1. 6. til Reykjavíkur.
Árnað keilla
ÍTulofun
sma hafa opinberað ungfrú
Arnhildur Jónsdóttir, Bergstaða
btræti 12 B, og herra rafvirki
iSigurður Kjartansson Bergstaða
stræti 40 A.
ÍÚtbreíðið Tiöiann.
Ur ýmsum áttum
Bólusetning gegn barnaveiki.
Pöntunum veitt móttaka á
þriðjudaginn 3. júní kl. 10—12
f. h. í síma2781.
Elsku Rut í 50. sinn.
Annað kvöld (mánudag) verð
ur gamanleikurinn Elsku Rut
sýndur í Iðnó í fimmtugasta
sinn. Hefir Leikfélag Reykjavík
ur sýnt léikinn í all^n vetur við
stöðuga aðsókn og hafa vinsæld
ir leiksins verið með einsdæmum
og félagið ekki í annan tíma
sýnt gamanleik, sem náð hefir
svo hárri sýningatölu.
Á sunnudaginn verða sýningar
á leiknum í Njarðvíkum á vegum
sjómannadagsráðsins þar, en á
miðvikudaginn leggja leikararn
ir af stað norður til þess að sýna
leikinn á Akurcyrl. Fararstjóri
verður Wilhelm Norðfjörð.
Flugáætlun Loftleiða h.f.
í innaniandsflugi.
Sunnudagur: í dag á að fljúga
til Vestmannaeyja. Á morgun
eru áætlaðar flugferðir til Akur i
eyrar, Vestmannaeýja, Isafjarð I
ar, Patreksf jarðar, Hólmavíkur, I
Sauðárkróks, Þingeyrar, Flateyr
ar og Bíldudals.
Mánudagur: í dag er ráðgert
að fljúga til Akureyrar, Vest-
mannaeyja, ísafjarðar, Patreks
fjarðar, Hólmavíkur, Sauðár-
króks, Þingeyrar, Flateyrar og
Bíldudais. Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar og Vest
mannaeyja.
Þriðjudagur: 1 dag er ráðgert
að fljúga 'til Akureyrar og Vest-
mannaeyja. Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar, Vest-
mannaeyja, ísafjarðar, Patreks-
fjarðar, Hólniavíkur og Sauðár
króks.
Miðvikudagur: í dag er áæti-
að að fljúga til Akureyrar, Vest
mannaeyja, ísafjarðar, Patreks
fjarðar, Hólmavíkur og Sauðár
króks. Á morguia er ráðgert að
fljúga til Akureyrar og Vest-
mannaeyja.
Fimmtudagur: í dag er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar og
Vestmannaeyja. Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar,
Vestmannaeyja og Sauðárkróks.
Föstudagur: í dag er ráðgert
að fljúga tíl Vestmannaeyja,
Akureyrar og Sauðárkróks. Á
morgun er áætlað að fljúga til!
Vestmannaeyja, Akureyrar, Isa
fjarðar, Patreksfjarðar og
Hólmavikur.
Laugardagur: 1 dag er áætlað f
að fljúga til Vestmannaeyja, Ak
ureyrar, Isafjarðar, Patreksfjarð
ar og Hólmavíkur. Á morgun
verður flogið til Vestmannaeyja.
Olíunni var ekki helit í sjóinn.
Tíminn hefir verið beðinn að
geta þess, að olíu var ekki hellt
í sjóinn, er unnið var að björg
un enska togarans á ísafirði í
vetur, heldur kom gat á skipið, I
og rann olían út. Af þessu hlauzt
uppdráttardauði mikils fjölda
fugla, er lentu í olíubrákinni.
Fimm tslendingar
(Framhald af 1. síðu.)
íslenzku hafi mátt sín mikils
í þessum fyrsta leik. Mesta á- '
fallið var þó ef til vilí, er
markvörðurinn gafst upp fyr- I
ir brennandi sólargeislunum. |
(Þessa frásögn mega ekki önnur blöS
nota ?em fréttaheimild).
TENGILL H.F.
Síml 80 694
BeiSi vlS Kleppsvef
annast hverskonar raflagn-
lr og vlðgerðlr svo sem: Verk
smiðjulagnir, búsalagnlr
skipalagnír ásamt vlðgerðum
og uppsetnlngu & mótorum
rontgentækjum og helmlhs-
véium.
A jfcMW Veyi:
Sjómannadagurínn
Lokadagurinn er horfinn úr sögunni í sinni gömiu
mynd, og er ekki Iengur hátíðisdagur sjómannanna.
Það er ekkert eftir af hinni fornu frægð, er skútur
með háar siglur þöktu Reykjavíkurhöfn á lokadaginn,
og heimför manna, sem komið hafa í verið við Faxa-
flóa, er ekki iengur bundin við lokin sérstakiega.
★ ★ ★
En það var ofur eðlilegt, að sjómennirnir eignuðust
annan hátíðisdag i stað lokadagsins, sem hvarf úr
sögurini við breytta hætti. Þessi hátíðisdagur er líka
orðinn til,*sjómannadagurinn. Og sjómannadagurinn
er í dag. Þennan dag er leitast við að haga svo til, að
skipin séu i höfn, ef ekki er til mikiis baga. svo að
sjómennirnir geti sem flestir notið dags síns og fagn-
að frjálsir í hópi vina og starfsbræðra. Það er lofsvert,
þegar siík tillitssemi er sýnd sjómönnunum, sem ella
verða allan ársins kring að sæta þeim kostum að vera
við skyldustörf sín, fjarri heimilum sínum, oftast lang-
tímum saman.
★ ★ ★
Það mun vafalaust falla á þessum degi mörg fögur
orð í garð sjómannastéttarinnar, og er ekki nema mak-
legt. En skyldast er þó að muna réttmætar viðurkenn-
ingar á hinu þýðingarmikla starfi hennar lengur en há-
tíðisdagana á enda. Þeir, sem sjálfir stunda ekki sjó-
mennsku, heldur vinna önnur þjóðnytjastörf á þurru
landi, inn til dala og um breiðar byggðir landsins, ættu
sérstaklega að minnast þess, að sjómennirnir eru önn-
ur af þeim höfuöstéttum iandsins, er þungi lífsbaráttu
íslendingá hvílir á, og milli sjómannastéttarinnar og
bændastéttarinnar á að ríkja bróðurhugur og gagn-
kvæmur skilningur.
Að svo mæltu árnar Tíminn sjómannastéttinni allra
lieilla, og sendir þeim þó sérstaklegá kveðjur sínar, sem
fjarri erli gleðskap sjómannadagsins í Reykjavík og
öðrum bæjum og útgerðarstöðvum við störf sín á hafi
úti eða viö strendur annarra landa. J. H.
TILKYNNING
Eftirfarandi vinninga úr 1. flokki og 2. flokki 1949, fj
í Vöruhappdrætti S.Í.B.S., hefir ekki verið vitjað enn-
þá:
1. flokkur 1949:
Nr. 6799 — kr. 1500,00. Nr. 4212 — kr. 1000,00. Nr.
12978 — kr. 1000,00. Nr. 2133 — kr. 300.00.
Hundrað krónu vinningar:
233 — 249 — 396 — 397 — 1452 - 2514 -
4796 — 5215 — 5321 — 6303 — 6603
7440 _ 8661 — 8678 — 8682 — 10229 -
10632 — 10844 — 12047 — 12211 —
15528 — 15989 — 16058 — 16644 —
17473 — 17484 — 17911 — 18307 —
19014 — 19133 — 19182 — 19234 _
19464 — 19465
21650 _ 21685
23501 — 23929
25561 — 26555
19467 — 21050 —
21928 — 22412 _
23930 — 24235 —
26561 — 26810 —
27081 — 27082 _ 27250 — 27314
27713 — 27721 — 27727 — 27803
28007 — 28313 — 29001 — 29082
29130 — 29131 — 29523
2. flokkur 1949:
Nr. 4707 — kr. 400.00.
Hundrað króna vinningar:
280 _ 768 — 1113 _ 1114 _ 1335 — 1434 - - 1481
1516 — 1745 — 1855 — 2184 — 2185 — 2189 - - 2474
3005 - 3725 — 3927 — 4308 — 4653 — 5240 - - 5872
6574 — 6866 — 6876 — 6894 — 6901 — 6922 - - 6997
7154 - - 7277 — 7735 — 7781 _ 7822 _ 7906 - - 8038
8040 - — 8462 — 8572 _ 8637 _ 8673 — 8743 - - 8761
8762 - 8794 _ 9004 — 9195 — 9310 - - 9934 — 10050
10873 — 10881 _ 10920 — 10958 — 10971 — 10974
11587 — 12163 — 12485 — 12571 — 12841 — 12861
13712 _ 14438 _ 15291 — 15308 — 15445 _ 15631
16235 _ 16236 — 16335 — 16556 _ 16559 — 17063
17591 — 17748 — 17941 — 19651 — 22142 — 23840
24498 — 25029 — 25278 — 25621 _ 25839 — 26052
26211 — 26351 — 26352 — 26353 — 26357 _ 26504
27761 — 27762 — 27765 — 27766 — 28588 — 28834
■ i
4015 - 4203 4204
— 7438 _ 7439
- 10373 — 10631
12429 — 12981
17186 — 17189
18338 •— 19008
19393 — 19462
21289 — 21622
22503 — 23266
24994 — 25407
27011 — 27056 fi
27462 — 27710
27804 — 27900
29118 — 29129
28836 — 29182 — 29294 _ 29681
Samkvæmt reglugerð happdrættisins eru vinnings-
miðar þessir þegar fyrndir, en happdrættið mun árita
þá til úttekta fram að 5. okt þ. á.
Vöruhappdrætti S.Í.B.S.
n
Vil kaupa
góð eintök af leynilögreglusögunni:
Kvoðja frá Sankti-Bcriiliarðsliunili’
Halldnri.
Gott verð í boði.
SIGURÐUR DRAUMLAND
Akureyri
1
inaaaaataaeaaj
Bátar til leigu
Tilboð óskast í tvo báta til leigu 70 og 50 tonna til
síldveiða í sumar. Einnig gæti komið til greina leiga til
áramóta.
Síldarnætur geta fylgt.
Nánari upplýsingar hjá
Útgerðarfélagi Sauðárkróks
Sími 44.
I
.V.’.’.V.V.V.’.V.V.'.V.’.V