Tíminn - 03.06.1951, Side 7

Tíminn - 03.06.1951, Side 7
121. blað. TÍMINN, sunnudaginn 3. júní 1951. T ftV.W.V.W.V.WAV.VAV.VV.V.W.V.V.V.WAW.1 m ■» v - -?■ í ■ < w ■» v > v - ■* v -• - ■* -■ •* I Olafsfirðingar athugið! , <t-mis&K, Auglýsingaumboðsmaður blaðsins á Ólafsfirði er: Grímur Bja^son Frystihússtjóri, Ólafsfirði Innbrotsþjóf nað ;i Ólafsfirðingar ÍÍAUGLÝSIÐ í TÍMANUM ÍÍ ■; j5 • AV.\%V.,AV.VV.V.VAV.VV*V.V,V.VV.V.VV.1.V.V.V.V * ; WAVAV.,.W.V.,Am,AWAW.V.VA,.VWJ,A%%%V "" "" 1 í K. S. í. í. S. í. K. R. R. í ! ■5 A 01 ;í / - í' ;; HEIMSOKN :; jiMiddlesex Wanderers I: 5 þarf nú enginn longur að þola bútalaust ef írvgging er fyrir hendi. Leitið upplýsinga um iðgjöld og skilmála t Hjólbörðam siolið 'ljófoi 'Hnim Brotizt inn í sjúkra- ^ samlag Hafnarfjarðar 'A I 1 I. leihur .j;-- yjl\ - iy;, - hinna víðfraegu Middlesex Wánderers við íslandsmeistárana K. R. annað kvöld kl. 8,30 - «6 Ríkarður Jónsson leikur sem gestur K. R. þrjú innbrot Innbrotogbióina^ ^ jnnj,r0t gm helgina. 2™b,0,í Sams^fabauk ******‘Hi "t,:v J fcrntiit \n I istfníViromabj"*- Innbrot í Kaupfélag J%d\on-bar Iv6;nnbrot.fyrrinófi * ar att •*!* ”fp Suðurnesja í fyrrinótt | happ- CfWoíbr > 1SMÍ krámm - tl.ft-.tii, |).iiíf.iH, „ dræHismiðum slolií Ifífí L; 'T"" 4 ru4- ** ■* — piMDI WHBC-b' » ■ k s/n/ii .oÝ^Sfaðiín annað hundraö þjólnaðir v ab verki hjeribænumveriðkærðir V j „ótt h.... % f - f atnaíarbiolnaíur mikill 5000 Vrónuw ^ Þjofurínn hlión **>»/%> m** *«■» ■** w**- .. sto». - * f .... "' f - *#®fo .7/ r>nn hrotizt mn 1 _■ ■, ■■ Dómari: Guðjón Einarsson. Linuverðir: Ingi Ey- \ mm % vindsson og Jörundur Þorsteinsson. J. ■; ;■• Aðgöngumiðasalan opin á Iþróttavellinum kl. 4 e. ^ h. á morgun. “&t >J ;■ Móttökunefndin ■; *: :■ vV.V.V.V.V.V.V.VV.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V Strætisvagnarnfr (Framhald af 1. síðu.) þó ekki við fargjaldinu, held- ur afhendir farþeganum sömu upphæð í skiptimyntinni, og verður farþeginn eftir sem áður sjálfur að láta fargjald- ið í peningabaukinn. Knginn inn í vagnsíjóra- lausan vagn. Eftir að þessi nýja skip- an er komin á, er svo til ætl- ast, að vagnstjórinn sé alltaf til staðar í vagni sínum eða við hann, til þess að fylgjast með því, er íólk gengur inn og gefa upplýsingar um ferð- ir vagnsins. Þurfi hann hins vegar nauð synlega að bregöa frá, lokar hann vagninum, og fer enginn inn á meðan. Ilækkun fargjalda. Innanbæjarleiðir: Fargjöld fullorðinna verða kr. 1,00. Ef keypt eru farmiðaspjöld (af- sláttarmiðar, 13 að tölu), kostar spjaldið tíu krónur. Fargjöld barna hækka ekki frá því sem nú er og veröa því áfram kr. 0,25. Jafnframt eiga börn kost á að kaupa íar miðaspjöld á lcr. 5,00 (20 far- miðar). Vagnstjórar selja farmiða- spjölu og skipta allt að 50 kr. Sé hins vegár um að ræða greiðsíu fargjalda (kr. 1,00) skipta þeir eingöngu 2ja kr. peningi og fimm krónu seðli. Engin peningaskipti eiga sér stað við greiðslu fargjalda fýrir börn. Farþegar greiði ávallt fargjald sitt sjálfir í peningabauk vagnsins, hvort sem um peninga eða miða er að ræða. Hraðferöir óbreyttar. Fargjöld véröa óbreytt. Af- sláttármiðar innanbæjarleið- anna gilda ekki, en hins veg- ar selja vagnstjórar þeim, sem þess óska, íarmiðaspjöld — 10 miðar á kr. 10, — fyrir fullorðna, og 20 miðar á kr. 5,00 fyrir börn og gilda tveir miðar fyrir fargjaldi barn- anna. Peningaskipti fara ekki fram í hraðferðarvögnunum. Sérstaða Lögbergsbílsins. Fargjöld fyrir fullorðna á leiðihni Lækjartorg—Lækjar botnar-verða kr. 3,50, og fyrir börn upp að 12 ára aldri kr. 2,00. Engir afsláttarmiðar gilda á leið þessari. Hirigað til hafa fargjöld á þessari leið verið þrískipt, þ. e.a.s. 1/1 gjald, % gjald og y2; gjald, % gjald fyrir börn á aldrinum frá 8—12 ára og V2 gjald fyrir börn undir 8 ára aldri: Vegna aldursákvarðana hefir oft verið örðugt fyrir vagnstjórana að ákveða við- eigandi fargjöld. sú leið hefir því verið valin, að samræma þessi tvö fargjöld í eitt, sem gildir fyrir börn upp að 12 ára aldri. Frá og með 3. júní n.k. falla úr gildi öll eldri farmiðaspjöld og verða eridurgreidd ein- göngú 'á skrifstofu S.V.R., Traðarkotssundi 6. Lausir miðar verða ekki innleystir. V'v 1 Þlófn f. v-rf . "hiomZm r nn ,,,0,,zt ,nn 1 SÍókpa* ,7* 90 Hófnadirf^’ .\S Intht im i vaMfenj samlag Hafnarfjarðar *er' bfcnum f ■ tran,dir Stolið hefur veriö Sprenqiefni stoliS i Ivrrinótt M ^aramót, ***m. ......... &£*** Innbrot. y ^Kaupmafturkaupksto«- V'*<F Stórb ólnaSui H_______J7L____. 3 fúduna. v nni króna þjófnaður inn varning af börnum Trygging er nauðsynleg! AlmennarTryggingar h.f. Austurstræti 10 Sími 7700 t Ford-traktor á gúmmihjólum, ásamt til heyrandi múga- og rakstr- J arvél. Allt í mjög góðu lagiJ ;— Tilboð sendist afgreiðslu1 blaðsins merkt „Ford traktor.1 Gjöíi7.t áskrifendur að imanum Áskriftarsími 2323 Góðiir afll Flatoyr- arbáta Frá fréttaritara Tímans á Flateyri við Önundarfj. Dragnótabátarnir frá Flat- eyri komu inn í gær eftir sólarhrings útivist með 10—16 lestir, mest steinbít, en nokk- uð af kola. Egill var með sex- tán lestir, Sjöfn með tíu og Faxi með svipaðan afla. Síðustu viku hefir verið góður afli á handfæri undir Barðanum, og hefir hver mað ur dregið þar á annað þúsund pund í róðri á dag. LÖGCÐ fínpúsning send gegn póstkröfu um alh land. Fmpúsningsgerðm Reykjavlk — Simi 6909 Auglýsingasíml Tímans er 81300 'Utbreiiií Tímœnn i! ORDSENDING TIL BÆNDA Nautgripakjöt af nýslátruðu er nú i háu verði. Æskilegt . er að bændur slátri sem mestu af alikálfum og nautum í júní og fyrri hluta júlí-mánaðar, og afhendi kaupfélagi sínu til sölumeðferðar. Um eða uppúr miðj- um júlí fer venjulegast að berast meira af nautgripakjöti á markaðinn, en hægt er að selja jafnóðum. Verður því að frysta megnið af kjötinu og geyma til vetrarins. Leggst þá óhjákvæmilega aukakostnaöur á kjötið, sem orsakar lægra verð til bænda. Bændur sendið kjötið á markað í júní og fyrri hluta júlímánaðar, á meðan að sölu- möguleikar eru beztir, verðið hæst (sumar- verð) og kostnaðurinn minnstur við dreif- ingu þess. Til þess að geta fengið hátt verð fyrir naugripakjöt, verður umfram allt að vanda vel slátrun gripanna og meðferð kjötsins og gæta ýtrasta hreinlætis við flutning á því til sölustaðar. Munið að blóðugt og óhreint kjöt verður alltaf miklu verðminna en hreint og vel með farið kjöt, og bezt borgar sig að láta slátra öllum gripum í sláturhúsum. Samband ísLsamvinnufélaga H

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.