Tíminn - 14.06.1951, Side 3
130. blað.
TÍMIXN, fimmtudaginn 14. júni 1951.
3
Þjónandi prestur í 47 ár
— séra Jón Brantlsson læti?? cf prestsstörfnm —
Sunnudagurinn 3. júní síð-
astliðinn var bjartur og fagur.
Þann dag messaði sóknar-
presturinn, séra Jón Brands-
son á Kollafjaðarnesi, á Ó-
spakseyri. Var það hin síðasta
messugjörð hans sem starf-
andi prests við þá kirkju, þar
sem hann nú lætur af em-
bætti fyrir aldurs sakir. Voru
þar flest allír Úr sókninni
kirkjugestir í það sinn, sem
annars áttu heimangengt, og
auk þess tveir menn, sem
fluttir voru báðir úr sókninni,
en kofliu til að vera viðstadd
ir þessa síðustu ’messugjörð
prófastsins.
Ég, sem þessar línur rita,
hefi verið sóknarbarn séra
Jóns, öll hans starfsár í þessu
prestakalli, sem nú eru orð-
| íbúðarhús úr steini og bætti
jörðina að öðru leyti. Nú fvr-
ir stuttu hefir hann seít smá
stykki úr Fellseigninni na-
grönnum sínum, sem kom það
vel. Munu sumir telja slíkt ó-
viðeigandi, að selja hluta af
jcrðúm. Mér virðist hins veg-
ar þetta sýna bæði frjáls-
lyndi og hjáipfýsi, því á Felii
má hafa stérbú eftir sem áð-
ur.
Um prestsstörf sr. Jóns verð
ur ekki annað sagt en hann
hafi rækt þau- með skyldu-
rækni og trúmensku. Ræður
hans voru margar góðar, sér-
staklega tækifærisræður oit
ágætar. Hann er frjálslyndur
í hugsun, en jafnframt e:n-
lægur trúmaður.
E.'nn sið hafði sr. Jcn
******'':**'**' itlijÍ
INNLENDAR
*««M*«»*M«*****M**»«M«M«*»»«**«*««M*««*«**«****»«*««
ERLENDAR
ÍÞRÓTTApa
B
♦♦
♦♦
♦♦
«
♦♦
♦♦
*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦« AffíM |J c
•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« CJILII n■<
Lið Akraness vann KR 5:2
Það var auðséö að knatt-
spyrnuunnendur hér í Reykja
vík höfðu mikinn áhuga fyrir
að sjá Akurnesinga leika hér
sinn fyrsta leik í sumar, því
mjög fjölmennt var á vellin-
um, þrátt fyrir að veður var
ekki sem hagstæðast. Og á-
horfendur urðu alls ekki fyrir
vonbrigðum með liðið, sem
keppti við íslandsmeistarana
KR, og sigraði þá með yfir-
burðum 5:2.
Aðalstyrkleiki ÍBA er i inn
herjum og framherjum þess,
sem í þessum leik voru alls
ráðandi á miðju vallarins. í
fyrra, þegar Akurnesingar
kepptu á íslandsmótinu, voru
leikmenn liðsins fljótari að
blaupa, en leikmenn Reykja
in 47 ár. Mun það vera ó- að þá hafi bóndi e'nn hér í Brandsson lengi, sem ég hcfi
venjulegur starfstími hjá óspakseyrarsókn, ^Gísli Jóns- ekkj vitað aðra presta hafa.
presti á einum og sama stað. ^on á Brunngili, ráðlagt sér, Hann var sá, að hann lét
Mér er því sérstaklega. ljúft aö iáta annan hvorn bónda fermingar'ocrn'n syngja fyrir, vfkar hðanna e’n ’bá voru"'að
að minnast sr. Jóns, með ]áta lamb, — en hinn-fóðra altarinu sálminn „Fað.'r bam
nokkrum orðum á þessum þaö. Sagð'st að visu hafa anna“ o. s. frv. og söng bá
merku tímamótum í æfi hans. gteitt einhvern hluta af sjálfur með þeim. Tel ég það
Séra Jón er fæddur á Prest- lambsverSinu, eða þann sem tvímælalaust þær hátiðleg-
bakka í Hrútafirði 24. marz reiknað'st umfram lambsfóðr ustu stundir, sem ég ,hefi átt
1875. Er því orðinn 76 ára ;g.
gamall. Foreldrar hans voru
séra Brandur Tómasson,
prestur á Prestsbakka, og síð
ari kona hans Valgerður Jóns
dóttir.
Á Prestsbakka var sr. Jón
til 5 ára aldurs, en fluttist
þá með foreldrum sínum að
Ásum í Skaftártungu í Vestur-
Skaftafellssýslu. Þar ólst
hann upp til 17 ára aldurs,
eða þar til faðir hans and-
aðist. Þá flutti hann aftur
norður í Hrútafjörð til föð-
urættingja sinna.
Áriö eftir hóf hann skóla-
nám sitt í Latínuskólanum.
Til þess náms hafði hann
ekki annan fjárstyrk en það,
sem móðir hans gat látið af
mörkum af eftirlaunum sin-
um, sem þá voru aðeins 200
kr. Mundi það þykja lítið nú.
Úr Latínuskólanum útskrif-
Þ.annig myndaðist fyrsti
fjárstofn prestsins.
Þegar hann byrjaði búskap
árið 1908, útti hann um 70
fjár. Árið eftir kom Þórhallur
Bjarnarson biskup að vísi-
tera. Er hann sá kvíaærnar
á bólinu, sagði hann við sr.
Jón: „Það er enginn frum-
býlingsbragur á búskapnum
hjá yður.“ Þá sagðist hann
hafa hugsað, að það ætti
hann Gísla sínum á Brunn-
gili að þakka.
5. júlí árið 1908 kvæntist
sr. Jón Guðnýju Magnúsdótt
ur frá Miðhúsum í Hrútafirði,
mikilli '‘ágætiskonu, enda af
sæmdarfólki komin. Þau hjón
eignuðust 9 börn, eru 8 þeirra
á lífi, en eitt dó á 1. ári. Eru
börn þeirra öll hið prýðileg-
asta fólk og bera vítni með
fi’amkomu sinni um gott ætt
aðist sr. Jón árið 1899, — og ernj og framúrskarandi gott
úr prestaskólanum 1902. uppeldi. Eina fósturdóttur
Árið 1904 tók sr. Jón við|ejga þau þjón, sem nú er
Tröllatungu-prestakalli í. þeim til sömu ánægju og
Strandasýslu, þar scm liann Jpcirx’j-i cioin börn.
hefir starfað samfleytt um 47 j Árð 1920 var sr. Jón skipað
í kirkju.
En prestsstarfið er fólgið
i fieiru en miklum ræðum,
og öðrum þeim verkum, sem
neínd eru prestsverk. Ég tei
það einnig fólgið í framkomu
prestsins yfirleitt og samskipt
um hans við sóknarbörn sín
og aðra. Þar tel ég sr. Jón
og konu hans, frú Guðnýju,
mjög til fyrirmyndar. Þar verð
ur aldrei vart við annað en
góðvilja, ijúfmennsku, hjálp
fýsi og aðlaðandi framkomu
á allan hátt, og munu ná-
grannar þeirra ekki hvað sizt
geta borið vitni um það. Er
slíkt fordæmi að mínu áliti
meira virði en miklar stól-
ræður og prédikanir.
Séra Jón tónaði með af-
brigðum vel á meðan hann
hafði éskerta rödd. Heimili
þeirra hjóna hefir verið sér-
staklega aðlaðandi, frjálslegt
og skemmtilegt.
söngurinn verið
IBA á mjög skemmtilegan
hátt. Pétur skoraði annaö'
markið frá markteig, eftir að
Bergur hafði misst knöttinn,
eftir fast skot frá Ríkarði..
Þórður skoraði þriðja og
fjórða markið, en Ríkarður
það síðasta með skalla. Öll
mörkin voru skoruð í fyrri.
hálfleik. í síðari hálfleik;
bjuggust áhorfendur við að'
ÍBA mundi skora 3—4 mörk
í viðbót, en það fór nú á,
aðra leið.
Þegar 15 mín. voru eftir af
leiknum var dæmd vítaspyrna,
á markmann ÍBA og skoraði
Gunnar Guðmannss. úr henni
og stuttu síðar skoraði hann
aftur með því að skalla i
markið.
Dómari var Hannes Sigurðs
son og dæmdi hann prýðilega.
(Þess ber að geta að hjá KR
vantaði þrjá beztu menn liðs
ins, þá Hörð Felixson, Hörð
Óskarsson og Ólaf Hannes-
son).
Frjálsar íþróttir
Um síðustu helgi var hald-
ið alþjóðlegt frj álsiþröttamót
í Helsingfors. Norðmaðurinn
aigallar liðsins, að samleikur
inn var ekki sem beztur og
yjjirieitt voru leikmennirnir
lélegir að skalla. Nú má segja
að þetta sé alveg horfið. Sam
leikur liðsins gegn KR var á-
gætur og jafnvel betri, en viö
eigum að venjast hjá Reykja
víkurfélögunum, stuttar send
ingar, sem leikmenn réðu vel
við, en lítið háar spyrnur.
Upphlaup liðsins voru byggð
upp af krafti og hraða og
voru yfirleitt jákvæð, sérstak Sverre Strandlie, Evrópu
lega í fyrri hálfleik, en þá skor
aði liðið fimm mörk, með
nokkuð jöfnu millibili. En lið
ið er þó engan veginn galla-
laust. Með stuttum og ná-
kvæmum samleik er hægt að
opna vörn liösins, sem er síðri
hluti þess, og staðsetningar
varnarinnar í þessum leik
voru ekki góðar, en vegna þess
að leikaðferð KR-inga var
röng mest allan leikinn, nema
rétt hluta af seinnj hálfleik,
kom það ekki að sök, Eins og
áður segir voru innherjarnir
Ríkarður og Pétur ásamt
Þar hefir, Sveini Teitssyni beztu menn
i hávegum liðsins, fljótir og duglegir og
ára skeið, eins og áður er ur prófastur Strandaprófasts anleikari í Kollafjarðarnes
hafður, og hefir öll fjölskyld skilja vel, að samleikurinn er
an verið þar samtaka. MagntVs lykillinn að góðum árangri.
sonur þeirra, nú bóntíi á Ríkarður Jónsson hefir
Kollafjaröamesi, er nú org- breytzt mikið frá því hann
sagt. Eru það 2 kirkjur sem
hann hefir. þjónað, Kollafjarð
arnes og Óspakseyri. Á Kolla-
fjarðarnesi voru sameinaðar
Fells- og Tröllatungukirkjur.
Aldréi hefir sr. Jón sótt
um neitt annað prestakall.
En einu sinni mun þó hafa
hvarflað að honum að sækja
um Árnes, en úr því varð
ekki. Fyrstu 4 starfsárin var
sr. Jón til heimilis á Brodda-
æesi.
Eins og svo margir aðrir
námsmenn mun sr. Jón hafa
komið eignalaus úr skóla, og
'á þeim tíma voru prestlaun-
in bæði lág — og ekki greidd
dæmis og hefir gegnt því sí3
an. Fjölmörgum öðrum trún-
aðarstörfum hefir sr. Jón
gegnt fyrir sveít sína, meðal
annars átt sæti í hreppsnefnd
um mörg ár, sýslunefndar-
maður og í skattanefnd, svo
eitthvað sé nefnt.
Ásamt sínum embættisstörf
um vann sr. Jón að búi sínu,
á meðan hann hafði líkams-
krafta til, t.d. við heyskap á
sumrum; var hann sláttumað
ur góður. Og yfirleitt hafði
hann mikinn áhuga fyrir bú-
skap.
Hann keypti fyrir allmörg-
um árum jörðina Fell í Kolla
í peningum, en meðal annars firðí, og rak þar búskap um
í lambsfóðrum frá bændum
og dagsverkum frá lausamönn
.um. Sr. Jón hefir tjáð mér,
skeið. Annars hafa börn hans
búið þar, nú Sigurður sonur
hans. Á Felli byggði hann
Jarðarför konunnar minnar og móður okkar
RAGNHEIÐAR JÓNSDÓTTUR
frá Borgarnesi
fer fram frá Fossvogskirkju föstudagrnn 15. júní kl. 1,30
e, h. Athöfninni verður útvarpað.
yr»st Siigrurðs'ýon
A Kagnar‘Jónssóri'
Magjujs Stefánsson
lék með Fram, nú leikur hann
kirkju. |fyrir liðið en ekki sjálfan sig.
í húsvitjunarferðum sinum Miðframherjinn Þórður er af
þótti sr. Jón ávalt góður gest ar hættulegur, enda skoraði
ur. Það var sama þótt hann | hann tvö mörk, en knattmeð-
kveddi dyra í dimmum hríð-perð hans er, eins og í fyrra,
um vetrarins, hann færði mjög ábótavant. Hægri út-1 var kringlukast Stein John-
meistari í sleggjukasti, náði aí:
bragðs árangri í þeirri grein
kastaði 56,86 m. og voru- öll
köst hans yfir 54 y2 m. Þetta
er beztj árangur í heimi i
sleggjukasti í sumar og er þvi
spáð að Strandlie kasti yfir
60 m. í sumar. Svíinn Ragnar
Lundberg sigraði í stangar-
stökki, en stökk aðeins 4 m.
og einnig sígraði hann í 110
m. grindahlaupi á 15,5 sek.
Finninn Rolf Back varð fyrst
ur í 400 m. á 49,0 sek. og
landi hans Taipala sigraði i
1500 m. á 3:55,4 min.
Á móti í Þrándheimi hljóp
Martin Stokken 5000 m. á.
14:32,8 mín. annar varð Aage
Poulsen á 15:13,6 mín. i 110
m. grindahlaupi sigraði Egii
Arneberg á 15,7 sek. en HelgtJ
Christiensen hljóp á 15.8 sek.
Á móti, sem haldið var i
Osló um síðustu helgi, náðist
yfirleitt lélegur árangur. Einid
afrekin, sem eitthvað kvað að,
alltaf með sér yl í bæinn. jherji Halldór kom á óvart og
Vinsældum sr. Jóns í presta , samvinna hans og Rikarðs
kallinu verður bezt lýst með,var ágast. Vinstri framvörður
því, að þegar hann var 70 var úuglegur og hefir ágætt
ára og átti að láta af em
bætti samkv. landslögum,
auga fyrir samleik. I vörninni
varð miðframvörðurinn, Dag
fékk hann áskorun um að bjartur, traustur og hefir
halda starfinu áfram, og voru hreínar spyrnur, en bakverð
undir þá áskorun rituð svo
að segja öll hans sóknarbörn.
Ég hygg, að þetta hafi prest-
inum þótt mikið vænrxa um,
heldur en þó honum hefði
verið færðar dýrmætar gjaf-
ir í tilefni þessa afmælis, og
þessa nafnalista mun hann
geyma vandlega eftir að hafa
endurheimt þá aftur frá bisk
upi landsins.
Ég vil enda þessar Hnur
með því að óska þess, að þessi
heiðurshjón, meg<i enn um
sinn njóta. margra blessun-
arríkra gleðidaga og að bjart
verði í hugum þeirra á æfi-
kvöldinu á sinn hátt eins og
kyeðjudagur sr. Jóns var 3.
júni. Þakkir fýrir allt.
Ólafur E. Einarsson.
irnir voru síztu menn liðs-
ins. Lítið reyndi á markvörð
inn, Jakob Sigurðsson, en þó
verður að segja að hann hefði
átt að verja síðara markið,
sem KR skoraði.
Mörkin komu þannig: Rik
arður skoraði fyrsta mark
sen 48,64 m. og hástökk Erik
Stai 1,90 m. en hann stökk þá,
hæð í fyrstu tilraun. Þá rpá.
geta þess að Henry Johann-
esen varö fyrstur í 100 m. á
11,3 sek.
Á síðasta móti í Kaup-
mannahöfn hlupu Erik Nis-
sen og Kurt Nielsen 110 m.
grindahlaup á 15,9 sek., Poul
Larsen og John Hansen köst-
uðu spjóti 58,75 og 57,50 m.
Knud Schibsbye hljóp 200 m.
á 22,5 sek. og Svend Aagé
Fredrikssen kastaði sleggju
51,29 m.
yWW.'.W.'.VMV.V.V.V.W.V.W.V/.-.V.V.VWAVAV
Kaupfélög Kaupfélög \
■I Höfum fyrirliggj andi hænsnafóður: !■
í Blandað korn og varpmjöl. I;
íj Samband ísl. samvinnufélaga ij
A'AW.V.WAW.W.V.V%S%V\VW.W.V.VS\\W.W.,.V