Tíminn - 14.06.1951, Side 7

Tíminn - 14.06.1951, Side 7
130. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 14. júní 1951. T KAUPFÉLAG SKAFTFELLIAGA: Góður hagur félagsins Fc* vcitt til félagslieimilis á Klaustri Aðalfundur Kaupfélags Skaftfellinga var haldinn í Vík, laugardaginn 9. þ. m. Fundinn sátu allir stjórnarnefndar- menn félagsins, framkvæmdastjórínn, 34 fulltrúar úr öllum deildum félagsins og auk þess allmargir félagsmenn úr ná- grenninu. Framkvæmdastjórinn flutti skýrslu stjórnarinnar og las upp efnahags- og rekstursreikninga félagsins fyrir síð- astliðið ár. Batnandi hagur. Samkvæmt efnahagsreikn - ingnum hafði hagur félagsins hatnað verulega á árinu. Sam eignarsjóðir vaxið um rúm- lega 133 þús. kr. og voru við árslok samtals rúmlega 1 millj. 131 þúsund krónur. Þá hafði hagur viðskiptamanna við félagið batnað stórlega á árinu. Innstæður i viðskipta- reikningum og innlánsdeild hækkað um 370 þúsund kr. og skuldir lækkað um 142 þús. kr. og hagur viðskiptamann- anna því batnað um 512 þús- und krónur á árinu. Námu innstæður viðskiptamanna hjá félaginu í árslok i reikn- ingum og innlánsdeild sam- tals 3 millj. 711 þúsund kr., en reikningsskuldir rúmlega 199 þúsund kr. Heildarvörusala félagsins á árinu nam samtals 5 millj. 763 þúsundum króna, og var tæp- lega einni milljón króna hærri en árið áður. Vörurýrnun nam 0,7% af sölu aðkeyptra vara, og dreifingarkostnaður á þeim reyndist 7,4%. Tekjuafgangur ársins nam rúmlegg 161 þúsundi kr. eftir að lagt hafði verið 1% af vöru sölunni i varasjóð. Aðalfund- urinn ráðstafaði tekjuafgang inum þannig, að félagsmönn- verði greitt 10% af ágóða- skyldri vöruúttekt, er skiptist þannig: að 3% leggist í stofn- sjóð og 7% i viðskiptareikn- inga. Þá samþykkti fundurinn að leggja tíu þúsund krónur til félagsheimilisins að Kirkju bæjarklaustri.en áður hafði fé lagið lagt sömu upphæð í þá ellefu Þýzkur konnimaðiir (Framhald af 8. síðu.) seti í Hessen, á annríkt og ekki fyrirsjáanlegt, að draum ur hans um íslands-ferð muni rætast í náinni framtíð. Séra Schubring er náinn samstarfsmaður dr. Niemöll- ers og persónulegur vinur. Hann var einn hinna öruggu* liðsmanna dr. Niemöllers í baráttu þýzku játningakirkj unnar við nazismann. Á stríðs ' árunum var séra Schubring j hermannaprestur, fylgdist með þýzka hernum þvert yfir | Rússland alla leið til Kákasus ‘ frystihús. Félagið á vöruflutningabifreiðir. • 0g aftur til baka, þegar Þjóð- Á fundinum ríkti mikill á- verjar urðu að hörfa undan. hugi fyrir hag og starfsemi um skeið lenti hann í rúss- félagsins, og ánægja yfir ár-'nesku fangelsi en tókst að angursríku starfi þess á liðnu fiýja og komast til Þýzka- ári. Prestur skotinn í kirkju á Ítalíu Á sunnudagsmorguninn var skotið á kaþólskan prest, er var einn í kirkju sinni í Vaggio, skammt frá Flórens á Ítalíu. Fór kúlan í gegnum háls prestsins, og hangir líf hans á bláþræði. Skotið var utan frá í gegn- um kirkjugluggann, og álitur lögreglan, að þetta hafi verið af pólitískum hvötum gert. Presturinn hafði hvað eftir annað hvatt söfnuð sinn til þess að kjósa kristilega lýð- ræðisflokkinn við bæjarstjórn arkosningarnar og hrekja kommúnista frá völdum. Sé þessi tilgáta rétt, er þetta þriðja banatilræðið af því tagi við þessar kosningar. lands. Hefir hann, eins og nærri má geta, frá mörgu að segja. Eftir striðið settist hann að í Hessen, öllu rúinn nema fötunum, sem hann stóð í og Nýja testamentinu, sem hann hafði haft í brjóst vasanum. Nú er hann starf- andi prestur í Hessen og mjög framarlega í allri kirkjulegri starfsemi þar. Séra Schubring mun hafa hug á að flytja erindi hér í bænum og segja frá reynslu sinni og starfi. Héraðsbúar athugið! Auglýsingaumboðsmenn blaðsins eru: Á Eg'ilsstöðum Stcfán Einarsson útibússtjóri Á Reyðarfirði Maríno Sig'urbjörnsson c/o K. H. Reyðarfirði ÍAUGLÝ5IÐ í TÍMANUM WMMiVVVVWAWiV.UW.WASV.V.W.WAV □ I Aðvörun til bifreiðastjóra Grafinn til gamans — og dó Þúsundir manna, sem sótt höfðu markað í Luton í Eng- landi, skemmtu sér við það á laugardaginn að horfa á mann kviksettan. En skemmt unin fékk ömurlegan enda, því að maðurinn kafnaði i kistunni, áður en hann var; grafinn upp. Steve Shill, fyrrverandi leik ari, hafði veðjað um það, að hann þyrði að láta kistuleggja sig, grafa sig í jörðu og láta demba fjórum smálestum af sandi í gröfina oían á kistuna. Þetta var gert. Þegar fimmtán mínútur voru liðnar, skipaði lögreglan . , svo fyrir, að hann skyldi taf hæft. Þá þarf félagið að koma ariaust grafinn upp, þar eð upp vörugeymslu á Kirkju-' yfirvöldunum gazt illa að bæjarklaustri og í búð fyrir þessu skemmtiatriði. Er kist starfsfólk þar, sem er svo að an var 0pnuð> var maðurinn segja með öllu húsnæðislaust, meðvitundarlaus, og á leið til SKIPAUTCCK0 R1KISINS Breytt ferðatilhög- un Húnaflóabáta Frá birtingu þessarar aug- lýsingar og til næstu mánaða- móta fer báturinn eina ferð vikulega á þriðjudögum frá Ingólfsfirði um Strandahafn- ir inn til Hólmavíkur og það- an aftur samdægurs til baka sömu leið. Frá byrjun júlí bætist við önnur ferð vikulega á föstudögum með sömu til- högun. Bifreiðastjórar skulu hér með alvarlega áminntir um, að bannað er að gefa hljóðmerki á bifreiðum hér í bæn- um, nema umferðin gefi tilefni til þess. Þeim ber og að gæta þess, einkum að næturlagi, að bifreiðir þeirra valdi eigi hávaða á annan hátt. Þeir, sem kunna að verða fyrir ónæði vegna ólöglegs hávaða í bifreiðum, sérstaklega að kvöldi og næturlagi, eru beðnir að gera lögreglunni aðvart og láta henni i té upplýsingar um skráningarnúmer viðkomandi bif- reiðar, svo og aðrar upplýsingar, ef unnt er. Reykjavík, 14. júní 1951. Lögreglustjórinn í Reykjavík. I I VVVVW\W.V.VV.,.V.V.,.V.,.V.V.,.V.V.V.W.V.V.V.,.,.V Stendur á fjárfestíng- arleyfum. Á árinu várð nokkur stöðv- un á nýjum framkvæmdum hjá félaginu, sökum þess að ekki fengust fjárfestingar- leyfi fyrir nauösynlegum bygg ingum, sem fyrirhugað er að koma upp, svo sem vöruskýli í Öræfum, en gamla vöruskýl- ið þar er með öllu orðið ónot- 1 og getur vart starfað þar af þeim sökum. Einnig þarf fé- lagið að endurbyggja vöru- geymslur í Vík. Kesningar. Úr stjórn félagsins áttu að ganga bændurnir, Siggeir Lár usson á Kirkjubæjarklaustri, en hann er formaður félags- sjúkrahússins andaðist hann. Olímlcilsiit (Framhald aí 8. siðu.) ur fram að ganga. En á annað vilia Persar ekki fallast. Sendiherra Breta í Teheran hefir farið þess á leit við ins, og Sígfús H. Vigfússon á Mossadegh forsætisráðherra, Geirlandi. Voru þeir báðir end1 urkosnir. Endurskoðandi til næstu tveggja ára var kosinn Jón Helgason í Seglbúðum. Kaupfélag Skaftfellinga rek ur nú tvær sölubúðir, í Vík og á Kirkjubæjarklaustri. Auk þess eru pöntunardeildir í Ör- æfum, Meðallandi, Skaftár- tungu og Álftaveri. Félagið rekur trésmiðaverkstæði, bif- reiðaviðgerðaverkstæði og að hlutast verði til um það, að blöð og útvarp Persiu gæti meira hófs en verið hefir í um mælum í sambandi við olíu- deiluna, þar sem heiftartónn inn, sem sé mjög algengur, geti alið af sér útlendingahat ur i Persíu og dregið alra'r- legan lilk á eftir sér. Muni Bretar neyðast til þess að grípa til harðræða, ef lífi og öryggi brezkra þegna i Persíu sé hætta búin. Hrífur Hrífusköft Hrífuhausar Orf Ljáir og brýni fyrirliggjandi. Nemendasamband Menntaskólans í Reykjavík heldur árshátíð sína að Hótel Borg n. k. laugardag, 16. júní. Hátiðin hefst með borðhaldi kl. 7 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir föstudag frá kl. 5—7 e. h. í Iþöku fimmtudag og ATH. „Jubil“-árgangur tilkynni fjölda þátttakenda við allra fyrsta tækifæri. Járnvöruverzlun JES ZIMSEN H.F. Reykjavík. ♦♦♦♦♦« Miele þvottavélar geta líka soðið þvottinn. Þær eru þýzk framleiðsla, traustar og fallegar. Komið og skoðið. Tökum á móti pöntunura. Véla- Raftækjaverzlusin Tryggvagötu 23. Sími 81279. m+mm Kýr ORÐSENDING til ungmennafélaga í Reykjavík- Vegna þess að sú eðlilega ósk ungmennafélagsins, að mega standa, að hátíðahöldum 17. júní með hinum þrem íþróttafélögunum, hefir ekki náð fram að ganga hjá viðkomandi aðilum, er undirbúningi flokka félags- ins þar með hætt. — Hins vegar verður, ef til vill, at- hugaður möguleiki á því að fara sýningar- og hópferðir út fyrir bæinn 17. júní, eða seinna. Stjórn U. M. F. R. Kaupum blý og kopar Vélaverkstaeði SIG. SVEINBJORNSSON H.F. Skúlatúni 6. — Sí*i 5753. »♦♦♦♦♦♦< Höfum verið beðnir að selja nokkrar kýr. KAUPFÉLAG RANG««V«A TRÉSMIÐJAN VÍÐIR Reykjavík — Sími 7#5«.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.