Tíminn - 15.06.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.06.1951, Blaðsíða 7
131. blaff. TÍMINN, föstudaginn 15. júní 1951. 7. t.S.f. vill sameina ... (Framhald af 3. síðu.) heltlr á héraðssambönd og félög til þess að koma fram málum þess. íþróttaþing fel- itr framkvæmdastjórn ÍSÍ að sk)pa unglingaráð. íþróttaþing ÍSÍ 1951 skcrar á alla sundfæra íslendinga að taka sem fyrst þátt í hinni Samnorrænu sundkeppni og þá sem þurfa að læra sund, eða auka við sundgetu sína að fara til sundnáms. Þá þakk ar þingið þjóðinni í heild þær ágætu undirtektir sem sund- keppnin hefir hlotið. íþróttaþing ÍSÍ telur að vínveitingar og ölvun á skemmtunum íþróttafélaga séu til tjóns og álitshnekkis fyrir íþróttahreyfinguna og felur öllum aðilum ÍSÍ að vinna gegn sliku athæfi af fremsta megni. Ein lagabreyting var sam- þykkt, þess efnis að eftirieið- is fær Reykjavík einn full- trúa kjörinn í sambandsráð ÍSÍ á sama hátt og landsfjórð ungarnir áður. AV.W.V.V.V.V.W.VA'AWAV.V.V.V.V.W.V.W.V.VIVWiVWiV.V.W.W.W.W.V.V.W.V.V.V.W.V.V.W.W 5 í slandsmótið í kvöld kl. 8.30 keppa: Fram — Akranes MOTANEFNDIN. § v.v.v.w.w.w.v V/AWAW/.V.WAVWAV.V.W.W.W.W.V.W.V.V-' TILKYNNING Fjárhagsráð hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á selda vinnu hjá vélsmiðjum, skipasmíðastöðvum og netaverkstæðum: Iiag- vinna: Skipasmíðasveinar og nemar á S. og 4. Ari 21.79 Sveinar í járniðnaði og nemar á 3. og 4. ári 21.25 Aðstoðarmenn .......... 18.16 Verkamenn og nemar á 1. og 2. ári . 17.27 Netavinnufólk ......... 19.14 I Eftir- Nsetur- og vinna: helgid.-vinna: 29.69 28.91 24.27 2S.08 26.94 87.26 86.57 30.68 29.18 S4.7S •; Bridgesamband íslands. I /i iíeilmr % •• Reykjavík, 14. júní, 1951. 5 :■i •. •. Verðlagsskrifstofan. í .W.V.V.V.V.V.’.V.V.V.W.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.^. ll og verðlaunaafhending B.S.Í., B.R. og B.K.R. verður í .; .; Breiðfirðingabúð, laugardaginn 16. júní kl. 8.30 e.h. — £ ! Aðgöngumiðar seldir föstudagskvöld kl. 8—12 f. h. og V ' ■; laugardag kl. 5—7 e.h. í Breiðfirðingabúð. V < í STJÓRNIN. > a 17. júní (Framhald af 1. síðu./ Stefán islandi óperusöngvari syngur einsöng. Guðsþjónust unni verður útvarpað og verða magnarar við Austur- völl. Að messunnj lokinni mun forseti íslands, herra Sveinn Björnsson, leggja blómsveig að styttu Jóns Sig urðssonar. Því næst verður flutt ávarp fjailkonunnar af svölum Alþingishússins. Hef- ir Tómas Guðmundsson sam ið kvæðið, en frú Guðrún Indriðadóttir flytur það. Þá flytur forsætisráðherra, Steingrímur Steinþórsson, ræðu af svölum þinghússins. Um kl. 3 verður svo lagt af stað suður á íþróttavöll, en staðnæmst verður við leiði Jóns Sígurðssonar í gamla kirkjugarðinum og þar lagð- ur blómsveigur frá bæjar- stjórn Reykjavíkur. íþróttakeppnni. Um klukkan 3,30 hefst svo 17. júní-mótið á íþróttavellin um. Verður það úrtökumót fyrir landskeppnina milli ís- lands, Danmerkur og Noregs, sem fram fer í Osló dagana 28.—29. júní n. k. Ennfremur verður knattspyrnukeppni kvenna. Þá verður hópsýning í leikfimi. 40 stúlkur úr Ár- manni sýna undir stjórn Guð rúnar Nielsen. Þess skal getið að skemmtigarðurinn Tívoli verður opinn frá kl. 5—7 og verður aðgangur ókeypis. . Kvöidskemtun á Arnarhóli. Á Arnarhólj hefst svo kvöld skemmtunin kl. átta. Formaö ur þj óðhátíðarnef ndarinnar, Þór Sandholt arkitekt, setur hátíðina með ræöu. Að því loknu hefst samsöngur kór- anna Fóstbræðra og Karla- kórs Reykjavíkur. Þá flytur borgarstjórinn rsetfu. Því nsest syngur Guffmundur Jónsson óperusönsvari, með undirleik dr. Urbancic. Enn fremur verður sýnd áhalda- leikfimi, piltar úr KR undir stjórn Benedikts Jakobsson- ar, Lárus Pálsson les upp og loks syngur þjóðkórinn undir stjórn dr. Páls ísólfssonar. Dansleikur á götðnum. Um klukkan 10 hefst svo dansinn. Dansað verður á þrem stöðum, Lækjartorgi, Lækjargötu og á Hótel ís- lands-lóðinni. Auk þess verð- ur „marserað“ um göturnar •.■.V.V.V.V.V.W.V.V.V.W.W.V.WAW.'.V.V.W.WW | W/.W.V.V.W.W.V.NW.V.V.V.V.W.’.V.V.V.V.WVJJi | i T ollst jór askrif stof an Sölubörn óskast til að selja dagskrá 17. júní hátíðahaldanna. Dagskráin verður afgreidd hjá íslendingasagnaútgáfunni, Tún- götu 7, eftir kl. 3 í dag. Góff söiulaun. Þjóhátíðanefnd Reykjavíkur. verður lokuð í :;|úní 1951. dag, föstudaginn 15. »*u:*m**nu**í :: %%*i ,%%%%■, ,%%%%%%%■•■, vorar eru nú sameinaðar aftur og verða framvegis í Hafnar- stræti 8, II. hæð (Næsta hús austan við Búnaðarbank- ann). 900x20, 700x20, 750x16, 600x18, 825x20, 900x18, 650x16, 525x18, .; Endurskoffunarskrifstofa N. Manscher & Co. •; Jón Guðmundsson. — Sigurffur Jónsson. I%%%%%%%%%*.*.%%%%v.%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%v í nágrenni danssvæðanna. Fer lúðrasveitin Svanur ak- andi í broddi fylkingar, og er til þess ætlazt að fólk „marséri" á eftir vagninum. Þjóöhátíðarnefnd hefir lagt míkla áherzlu á skreyt- ingu bæjarins. Fánum og flagglengjum verður komið fyrir meðfram öllu hátiðar- svæöinu. tilmæli flaggað verði á hverri stöng í bænum og hverju skipi i höfninni, þj óðhátíðardaginn. i Það er ósk og von nefndarinn ! ar, að hátíðahöldin megi fara | fram jafn vel og prúðmann- lega og undanfarin ár. Sam- einumst öll um það, hvar sem er á landinu. ! Sérstök lögreglustöð verður við Lækjartorg um kvöldið. Verður þar sérstök gæzla fyr- ir börn, sem villzt hafa frá aðstandendum sínum. Ber fólki að snúa sér þangað með óskir um fyrirgreiðslu. Austur-Skaftfellingar athugið! Auglýsingaumboffsmaöur blaðsins er Aðaliiloinii Aðalsteinsson verzlunarmaffur, Höfn. ÍÍAUGLYSIÐ í TIMANUIVf? « M :i«8«a 1000X20, 750x20, 900x16, 600x16, Þuö eiu ViiiSamæg n0j;Ug tækifærisverð — hjá nefndarinnar að Kristjáni, Vesturgötu 22, Reykjavík. Herbergi óskast nú þegar í miöbæn- um. - Upplýsingar í síma 2854 milli 1—5. Anglvsiugasími XllW AIVS or 813A0 iele þvottavélar geta líka soðið þvottinn. Þær eru þýzk framleiðsla, traustar og fallegar. Komið og skoiið. Tökum á móti pöntunuM. Véla- 9g Raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. Simi 81279. Minningarspjöld Kjrabbamcinsfélags Roykjavxknr fást í Verzlunlnnl Remedla, Austurstræti 7 og í skrifstofu Elli- og hjútrunarheimilis- ins Grund. :: Næturvarðarstaða ? Bæjarsiminn i Reykjavík óskar eftir reglusömum manni, sem næturverði nú þegar. Eiginhandar umsókn- ir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, 4 óskast sendar bæjarsímastjóranum í Reykjavík fyrif •} :: 20. júní 1951. ♦ ♦ Hjartans þakkir fyrir samúð við andlát og jarðarför ÞORBJARGAR PÁLSDÓTTUR £# frá Bjarnastöðum, Vandamenn. Mjartans þakkir færum við öllum, er sýnt hafa okkr ur samúð og vinarhug við fráfall o* jarðarför konu^ minnar, móðir og tengdamóður KRISTÍNAR MAGNÚSD0TTUR, Ási. Og biðjum við þann, er öllu ræður að launa ykkur þá miklu hjálp er þið hafið okkur I té látið af rausn og fúsum vilja. Guð blessi ykkur öll. Þorbjörn Þorbjörnsson. Þórdís Þorbjörnsdóttir. Sigríður B. Þorbjörnsdóttir. Þorbjarn D. Þorbjörnsson. Kristinn M. Þorbjörnsson. Sigurður Árnason. Oddný Eileifsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.