Tíminn - 15.06.1951, Blaðsíða 2
2.
TÍMINN, föstudaginn 15. júní 1951.
131. falaff.
Hðfum flutt
fatahreinsun okkar og afgreiðslu úr Borgartúni 3 í
Höfðatún 2
NÝJA EFNALAUGIN
Höfðatúni 2, Laugavegi 20B, — Sími 7264
■•.w.v
ti L-_^TiL-uwn.jn_iuTiar^Tj,n_^iTLj^.-ruL-r“—_-r-
Orá hafi til heila j
ÚtvarpLb
íftvarpið í kvöld:
Fastir liðir eins og venjulega.
Kl. 20,30 Útvarpssagan: „Faðir
Goriot“ eftir Honoré de Balzac;
111.. (Guðmundur Daníelsson rit
höfundurt. 21,00 Tónleikar (plöt
nr). 21,15 Erindi: Frá Hjaltlandi
og Orkneyjum; síðara erindi
(Einar Ól. Sveinsson prófessor).
21,40 Tónleikar (plötur). 21,45
íþróttaþáttur (((Sigurður Sig-
urðsson). 22,00 Fréttir og veður-
fregnir. 22,10 Vinsæi lög (plöt-
tir). 22,30 Dagskrárlok.
Hvar eru skipin?
Sambanðsskip:
Ms. Hvassafell er í Ibiza. Ms.
Arnarfell fer frá Ibiza í dag til
Valencia. Ms. Jökulfell er á leið
frá Ecuador til New Orleans.
Eimskip.
Brúarfoss er í Hamborg. Detti
foss er í Reykjavik. Goðafoss
kom til Keflavíkur í morgun 14.
6., fer þaðan til Akraness og
Reykjavikur. Gullfoss fór frá
Leith 12. 6. kom til Kaupmanna
hafnar i morgun 14. 6. Lagar-
foss íór frá Antverpen í morgun
14. 6. til Hull og Reykjavíkur.
Selfoss er í Reykjavik. Trölla-
foss fór frá Halifax 11. 6. til
Reykjavíkur. Katla kom til Húsa
víkur 13. 6. frá Gautaborg.
Ríkisskip:
Hekia fór frá Glasgow í gær
kveldi áleiðis til Reykjavíkur.
Esja er á Austfjörðum á norður
leið. Herðubreið fór frá Rvík kl.
21 í gærkvöld tii Vestfjarða-
hafna. Skjaldbreið fór frá Rvík
kl. 21 í gærkvöld til Húnaflóa.
Þyrill er Norðanlands. Ármann
fer frá Reykjavík í kvöld til
Vestmannaeyja.
Stokkhólmi og háskólanna í
Stokkhólmi, að fallið verður frá
skólagjöldum fyrir íslenzka
stúdenta í Stokkhólmsháskóla
(voru s. kr. 250.00 á ári) og við
dýralæknaháskólann. I verk-
fræðiháskólanum njóta Islend-
ingar sömu kjara og Svíar,
greiöa fjórðung hins opinbera
skólagj alds.
Frá Rauða Krossi Islands.
Aðalfundur var haldinn í Rvík
hinn 1. júní s. 1. og voru mættir
fulltrúar frá 6 deildum. Scheving
Thorsteinsson var endurkjörinn
formaður Rauða Kross Islands,
en formaður framkvæmdaráðs
var kjörinn Kristlnn Stefánsson
læknir. Fulltrúi i stjórn alþjóða
Rauða Krossins var endurkjör
inn, Scheving Thorsteinsson. —
Ákveðið var að næsti aðalfund
ur skyldi haldinn í Hafnarfirði.
Þennan sama dag hélt stjórn
R.K.l. einntg fund. Þar var Ólaf
ur Ó. Lárusson, fyrrv. héraðs-
læknir í Vestmannaeyjum kjör-
inn heiðursfélagi R.K.Í. En Ólaf
ur hefir verið formaður Rauða
Krossdeildar Vestmannaeyja frá
stofnun hennar eða í tíu ár.
Jarðvogs-
rannsóknir
(Framhald af 1. síðu.)
að rannsóknum í tilrauna-
stofu deildarinnar og semja
tillögur um flokkun og nýt-
ingu á íslenzkum jarðvegi.
ITnðirstöðuatriði.
| Slíkt starf er mikilsverður
þáttur til undirbúnings rækt-
unarframkvæmdum, þar sem
það miðar að því að ákvarða,
hvaða landsvæði henti bezt til
ræktunar. A þennan hátt á
^einnig að vera hægt að á-
kveða, hve mikið þarf af á-
burði og hvaða áburðarteg-
! unda sé þörf og hvaða teg-
'undir nytjajurta þrífist bezt
í jarðveginum.
Flugferðir
Flugfélag Islands:
Innanlandsflug: I dag eru
ráðgerðar flugferðir til Akureyr
ar, Vestmannayja, Hornafjarð-
ar. Fagurhólsmýrar, Kirkjubæj-
arkiausturs og Siglufjarðar. Frá
Akureyri verður flogið til Aust-
fjarða. Á morgun er áætlað að
fijúga til Akureyrar, Vestmanna
eyja, Blönduóss, Sauðárkróks,
Siglufjarðar og ísafjarðar. —
Millilandallug: „Gullfaxi“ fór til
Osló í morgun og er væntanlegur
aftur til Reykjavíkur ki. 22,00 í
kvöld. Kl. 8.30 í fyrramálið fer
„Gullfaxi" til Kaupmannahafn
ar.
Loftleiðir h.f.
í dag er ráðgert að fijúga til
Akureyrar og Vestmannaeyja. Á
morgun er áætlað að fljúga til
Vestmannaeyja, Akureyrar, ísa
fjarðar, Patreksfjarðar og
Hólmavíkur.
8/öð og tlmarit
lTtvarpsblaðið,
8. tölublað er komið út og flyt
ur margskonar efni varðandi
óperuna Rígólettó. Viðtal er þar
við Stefán Islandi, efnlsúrdrátt
ur úr óperunni og fjöldi mynda
frá sýningu hennar í þjóðleik-
húsinu. Grein um fasta dagskrár
þætti. útvarpserindi dr. Björns
Bigfússonar um erlend borga-
nöfn í íslenzkum staðaheitum,
dagskráin og margt fleira.
Ur 'ýmsum áttum
Skólagjöld í Svíþjóð.
Svo sem vitað er hafa skóla-
gjöld verið talsverður liður í
námskostnaði íslenzkra stúd-
enta i Svíþjóð. Nú heíir tekizt
svo til, að samkomuiag hefir orð
ið milli sendiherra íslands í
Sjómannadagsráð græðir skóg.
1 byrjun árs 1950 afhenti Guð
, mundur Marteinsson, formaður
j Skógræktarfélags Reykjavikur,
: Sjómannadagsráði afgirt og fall
' egt svæði hjá Suðurá austan við
, Heiðmerkurgirðinguna, til þess
að koma þar upp skógrækt og
hvíldarrjóðrum fyrir vistmenn
væntanlegs dvalarheimilis aldr
aðra sjómanna, til að heimsækja
og dvelja i á góðviðrisdögum á
sumrin.
Sjómannadagsráð hefir ákveð
ið að fara n. k. laugardag til að
gróðursetja trt á iandi þessu.
Fara fulltrúar ráðsins kl. 1 eftir
hádegi frá Ferðaskrifstofunni.
Þeir, sem vildu vera með í för
þessari, geta gefið sig fram við
Böðvar Steinþórsson í síma
80788, sem veitir allar nánari
upplýsingar. — Ættu sjómenn
að fjölmenna í þessa för. Komið
verður aftur í bæinn mtlll kl.
7—8 um kvöldið.
l\orðisi vli ngar
(Framhald af 8. síðu.)
lands og vestan, Stéttarsam-
bands bænda og Guðmundar
Jónassonar bifreiðarstjóra fyr
ir veitta hjálp í vetur.
Jafnframt var því beint til
landbúnaðarráðherra, — að
hann gengist fyrir nýjum
bjargráðum vegna harðind-
anna, þar sem fjöldi bænda á
Norðausturlandi hefði orðið
svo hart úti vegna hins gífur-
lega tilkostnaðar, að þeir
fengju ekki undir því risið.
Væri ekki annað sýnt, en þeir
hlytu að gefast upp, hætta
búskap og flytjast brott, ef
ekki kæmu til ný bjargráð,
sem gerðu mönnum kleift að
rétta við eftir það áfall, sem
vetrarharðindin hefðu haft í
för með sér.
& úeqi:
Fólkið og landið
í fyrradag sviðnaði allstórt svæði í Þingvallahrauni
af eldi. Prímus valt í tjaldi, eldur læsti sig í tjaldið og
siðan í mosann umhverfis það og fallegur blettur við
vatnið brann, svo að óvíst er, hve lengi hann verður að
ná sér.
★ ★ ★
Svipaðir atburðir hafa gerzt. Fólk er í ferðalagi eða
dvelur í tjaldi. Einhver hendir til dæmis í ógáti logandi
sígarettustubb frá sér og heldur áfram, án þess að ugga
að sér. Að lítiili stundu liðinni gýs upp reykur. Eidur-
ínn úr sígarettunni hefir læst sig í mosann, og það er
ekkert vatn í námunda. Eldurinn breiðist út, fjöldi
manns hefir komið á vettvang til þess að hefta út-
breiðslu hans, en samt hefir stórt svæði orðið að svörtu
flagi, áður en kvöldið er komið. Atburðir af þessu tagi
gerast oft og iðulega, endurtaka sig sí og æ. Sögur eru
uppi um stórfellda bruna, sem hér hafa orðið af manna
völdum á skógum og gróðursvæðum, meðal annars í
Þingvallahrauni, og ýms örnefni benda til hins sama. í
gamla daga hlutust slíkir atburðir oftast af gálausri
meðferð elds við kolagerð — nú eru orsakirnar af dá-
lítið öðrum rótum runnar. En afleiðingarnar svipaðar.
★ ★ ★
Um þessar mundir aukast með hverri viku ferðalög
fólks út í náttúruna. í þá ferð ættu allir að hafa þessa
hugsun í veganesti: Farið varlega með eld, svo að ekki
hljótist tjón af. Og sú hugsun, að verða aldrei til þess
að spilia í gróðri eða sérkennileika íslenzkrar náttúru,
mætti gjarna verða svo rótgróin, að hún fæddi af sér
sívaxandi virðingu fyrir hverjum kvisti og steini, sem á
vegi manna verður, að þau önnur spellvirki af öðru
tagi, sem því miður eru tíð í okkar landi, hyrfu alger-
lega úr sögunní, og hver sá, sem ekki gætir fyllstu
snyrtimennsku í umgengni sinni í Þingvallahrauni og
alls staðar annars staðar, væri dæmdur vargur í véum.
J. H.
TILKYNNING
um bann við auglýsingu sætaferða á
sérlevfisleiðum.
Með tilvísun til 8. gr. laga nr. 22, 30. janúar 1945 um
skipulag á fólksfiutningum með bifreiðum, tilkynnist
hér með, að eftirleiðis verður litiö svo á, að þeir aorir
en sérleyfishafar, sem án heimildar póst- og símamála-
stjórnarinnar auglýsa sætferoir eoa laus sæti með bif-
reiðum á sérleyfisieiðum, brjóti í bága við greind lög og
veröa látnir sceta ábyrgð samkvæmt þeim.
Pósí* og símamálastjórnin.
28. maí 1951.
Kvenféiag óháða fríkirkjusafnaðarins f
liefir efnt til
Happdrættis
fyrir Skrúðasjóð safnaðarins með 2S vinningum að
verðmæti kr. 18 þústind. — Heitum vi* á alla velunnara
safnaðarins að styrkja okkur í þessu Máli. — Happ-
drættismiðarnir, sem kosta kr. 5.00, eru seldir hjá Maríu
Maack, Þingholtsstrseti 25, Guðrúnu Árnadóttur, Berg-
staðastíg 6C, Sigrúnu'Benediktsdóttur, Klapparstíg 27,
Helgu Sveinsdóttur, Vesturvallagötu 2, Hólmfríði Hall-
dórsdóttur, Laugavegi 158, Áslaugu Jónsdóttur, Hring-
braut 76, Margréti Halldórsdóttur, Þjórsárgötu 5,
Skerjafirði, Sigríði Guðmundsdóttur, Þórsgötu 10, Jó-
hönnu Eiríksdóttur, Framnesvegi 57, Guðrúnu Sigur-
jónsdóttur, Njarðargötu 27.
NEFNDIN.