Tíminn - 21.06.1951, Side 2

Tíminn - 21.06.1951, Side 2
TIMINN, fimmtudaginn 21. júní 1951. 136. blacf. ')rá hap til Utvarpið Útvarpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.15—13.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegis- útvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar :Danslög (plötur). 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Synoduserindi í Dómkirkjunni: Samband anglikönsku kirkjunn ar og systurkirknanna á Norð- urlöndum (séra Jakob Jónsson). 21.00 Einsöngur: Nelson Eddy syngur (plötur). 21.15 Dagskrá Kvenfélagasambands Islands. — Upplestur. 21.40 Tónleikar (plöt ur). 21.45 Frá útlöndum (Þór- arinn Þórarinsson ritstjóri). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Sinfónískir tónleikar (plöt ur). 23.00 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Hamborg. Detti foss kemur til Vestmannaeyja kl. 15.00 í dag 20.6. frá Patreks- firði. Goðafoss fór frá Reykja- vík 16.6 væntanlegur til Ham- borgar kl. 19.00 í dag 20.6. Gull- foss kernur til Reykjavíkur um kl. 7.00 í fyrramálið 21.6. frá Kaupmannahöfn og Leith. Skip ið kemur að bryggju um kl. 8.00. Lagarfoss er í Reykjavík.. Selfoss er í Reykjavík. Tröila- foss er í Reykjavík. Katla er á Akranesi. Voilen lestar í Huli um 20. þ. m. lííkisskip: Hekla fer frá Reykjavjk kl. 20 í kvöld tii Glasgow. Esja er á leiö frá Austfjörðum til Reykja- víkur. Herðubreið fór frá Reykja vík í gærkvöld austur um land til Siglufjarðar. Skjaldbreið fer •frá Reykjavík í kvöld til Skaga- fjarðar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrill er í Faxaflóa. Ármann var í Vestmannaeyjum í gær. Arnab heilía Trúlofun. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingunn Sighvats- dóttir, Tóftum, Stokkseyri, og Birgir Baldursson, Efra-Seli, Stokkseyri. Trúlofun. S.l. laugardag opinberuðu trú lofun sína ungfrú Auðun Böð- varsdóttir, Pálssonar kaupféiags stj. Bíldudal, og Héðinn Finn- bogason, lögfræðingur, Hítar- dal. Flugterðir I.oftleiðir: í dag er ráðgert að fijúga til Akureyrar, Vestmannaeyja og ísafjarðar. Á morgun er áætl- að að fljúga tii tsafjarðar, Vest mannaeyja, Hólmavíkur, Sauð- árkróks, Hellissands og Akur- eyrar. fiiöd og tímarit Iþréttablaðið júní heftið 1951 er komið út. Efni þess er að þessu sinni: Afreksmenn. Fyrsta landsmót lijólreiðarmanna. Landskeppn- in Island—Danmörk—Noregur. Vormót IR og EÓP mótið. Stang arstökkið. Alþjóða Ólympíuþing Ið. Hvars vegna? Blindur og ein lientur synti hann 200 metr- ana. Þýzkalandsför Fram—Vík ings. Myndir, sem lesenduiy.ir velja. Innlent og erient. íslands giíman 1951. Drengjamót Ár- manns. Víðavangshlaup á tsa- firði. Fréttir frá ÍSÍ o. fl. Marg- ar myndir eru í biaðinu, og er frágangur þess aliur hinn vand aðasti. „Fáir meuu hafa vakið hjá mér slíka aðdáun“. Fyrir nokkrum dögum blakti stór ísienzkur fáni i bókabúðarglugga einum neð arlega við Drammensveginn í Osló. Þar var líka stór mynd af forseta Islands, og glugg- inn skreyttur mörgum litlum ísienzkum fánum. Tilefni þessarar skreytingar var það, að bókabúðin var að vekja athygli á nýrri bók um Is- land, eftir Norðmanninn Sven Brun, sem mörgum er kunnur hér á landi frá ferð- um sínum hér árin 1937 og 1939. Bókin nefnist „Ene- boeren í Atlanterhavet". Þetta er mjög góð bók, rit- uð af miklum skilningi og velviid í tslands garð og furð anlega laus við þær skekkj- ur, sem oft læðast inn í bæk- ur eftir höfunda, sem aðeins hafa stundarkynni af landi og þjóð. I bók þessari getur Sven Brun fjölmargra tslendinga, er hann hefir kynnzt, og fá flestir liinn bezta vitnis- burð. Til garnans skal hér til fært það, sem hann segir um Odd heitinn Magnússon á Skaftafelli og Hanncs Jóns- son á Núpsstað, þessa tvo mestu „vatnamenn“ síðustu áratuganna á tslandi. Brun naut fylgdar þeirra yfir skaft fellskti vötnin: „Ég bjó hjá þeim báðum nokkra daga. Ég sá þá ganga að daglegum störfum á búum sinum og naut forsjár þeirra og leiðsagnar á ferðalögum. Fáir menn hafa vakið hjá mér þvílika aðdáun og traust sem þessir tveir menn. Hann- es var um það bil 65 ára, en Oddur líklega 10 árum yngri. Báðir eru fremur grannvaxnir en jafnframt svo seigir og liðugir að af ber. Island hefði átt að láta taka kvikmynd af þeim við leiðsögn yfir vötnin og nota myndina til ferðamannaaug- lýsingar í öðrum löndum.“ Og síðast í kaflanum seg- ir svo: „Þegar „Einbúinn“ var að fara í prentunina, las ég þá fregvi í íslenzku blaði, að Oddur væri dáinn. Mér finnst það kynleg ráðstöfun örlag- anna, að hann, sem allt sitt lif flutti fólk vfir vcrstu og hættuiegustu fljót Islands án þess að hlekkjast á, skyldi sæta þeim aldurtila að drukkna í læknum heima við Skaftafe!l“. Úr ýmsum. áttum Frá menntamálaráðuneytinu. Umsóknar.frestur um dósents embætti í íslenzku nútíðarmáli og hagnýtri islenzkukennslu var útrunninn 15. þ. m. Þessir menn sækja um embættið: Árni Böðvarsson, cand. mag., dr. Björn Karel Þórólfsson, skjalavörður, Halldór Haildórs- son, menntaskólakennari, Her mann Pálsson, magister, Ólafur H. Ólafsson, magister, og dr. Sveinn Bergsveinsson. Happdrætti L. B. K. Vegna taíar á afgreiðslu happ drættisfiugvélarinnar verður drætti frestað um stuttan tíma. Umboðsmenn og sambandskór- | ar eru vinsamlega beðnlr að hraða sölu miðanna og gjöra skil hið fyrsta. Ferðaskrifstofan efnlr tll eftirtaldra ferða um næstu helgl: Þórsmerkurferð iy2 dagur. Lagt af stað á laug- ardag kl. 13.30. KomiÖ heim á sunnudagskvöld. Hin ferðin er 4 daga ferð austur í Skaftafells sýslu. Lagt af stað kl. 14 á laug- ardag. Komið heim á þriðju- dagskvöld. keila | Þórsmerkurferð. Páll Arason bifreiðarstjóri, hinn kunni fjallagarpur, hyggst efna til Þórsmerkurferðar um næstu helgi. Farið verður á föstudagskvöld og ekið inn á Mörk og komið aftur til Reykja- víkur á sunnudagskvöld. V.W.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V/.V.’.V.V.V.V.V.V.V. f - f H.f. Eimskipafélag íslands j: . ! I.án Aljijóðabankans (Framhald af 1. síðu.) aðarmálum til íslands vegna óska frá okkur um lán af hendi Alþjóðabankans til efl ingar íslenzkum landbúnaði. Kemur hann til landsins í sumar, væntanlega nú fljót- lega og er það hans hlut- verk að kynna sér á sama hátt fyrirhugaðar fram- kvæmdir í landbúnaði hér hjá okkur, sem væntanlegum lánum á að verja til, og aðr- ir sérfræðingar frá bankan- um kynna sér virkjanirnar og væntanlegar verksmiðjubygg ingar. Þegar þessum athugun um er lokið verður umræéum um þessi mál haldið áfram við Alþjóðabankann og vænt- um við að það verði fyrir haustið. — Hvað álítur þú um fram tíðarviðskipti við bankann? — Ég hef trú á þvi, að sú lántaka, sem nú hefir endan lega verið gengið frá hjá Al- þjóðabankanum, verði upphaf meiri viðskipta milli íslands og bankans. Við þurfum á erlendum lán um að halda til góðra fyrir- tækja, sem auka framleiðsl- una. Að sjálfsögðu ber að stilla lántökum í hóf og auka sparnaðinn til þess að fá inn lent fjármagn til fram- kvæmda, en þótt við gerum það, verðum við á næstunni að leitast við að afla okkur nokkurs erlends lánsfjár til þess að greiða erlendan kostn að við arðvænleg fyrirtæki svo sem fyrirhugað er. í því sambandi er okkur að minnast þess, hve láns traustið er dýrmætt og því má ekkj glata. Til þess að halda lánstraustinu verður þjóðin að hafa fjármál sín í lagi — hvað sem það kost ar. Til þess verður að ná jafnvægi í þjóðarbúskapn- um og vinna bug á verð- bólgunni. Auka framleiðsl una og gera hana fjöl- breyttari, svo að öruggt sé að þjóðin geti af hennj lif að án styrktarfjár og geti einnig greitt vexti og af- borganir af iánum þeim, sem tekin eru til fram- kvæmdanna og umfram ailt eyða ekki meiru en afl að er. Alþjóðabankinn mikilvæg stofnun í viðreisnarsamvinnu þjóðanna. —- Er starfsemi Alþjóða- bankans orðin mlkll? — Já, mjög mikil og fer sí- fellt vaxandi. Hann hefir þeg ar veitt mörgum þjóðum lán til nauðsynlegra fram- kvæmda og viðreisnar og er vaxandi stofnun. Aðilar að bankanum eru 48 þjóðir sem lagt hafa fram stofnfé til hans, og eru starfsmenn og ráðamenn í bankanum frá flestum þessara þjóða. M.s. .Gullfoss’ fer frá Reykjavík laugardaginn 23. júní kl. 12. á hádegi til Leith og í Kaupmannahafnar. :• Tollskoðun farangurs og vega- £ bréfaeftirlit byrjar í tollskýlinu vestast á hafnarbakkanum kl. 10y2 í' f. h. og skulu allir farþegar vera :■ komnir í tollskýlið eigi síðar en kl. :■ 11 fyrir hádegi. S W.V.V.V.W.V.V.’.V.V.V.V.W.V.V.V/AV.W.V.V.W.' .V.W.W.V.V.W.V.'.V.VAV.V.V.VAV.V.W.'.W.V.W ii .. í jj Onfiröingar, athugiö! > ■J Auglýsingaumboðsmaður blaðsins á Flateyri er: í* Jóia Fr. Hjartar íþróttakennari. í ■: • ■_ jjAUGLÝSIÐ í TÍMANUMj: !■ :■ W.V.V.V.V.V.V.V.W.V.W.V.V.V.V.W.V.W.V.W.V. ■ ■ I !■■■■■■■■■ I ■_■_•_■ ■ I V.V.V.1 Gistihúsið Laugavatni :• opnar laiigardíiginn 23. |úní > :■ :: V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.WAV.V.V.V.WV.V ciiiwiccaniniiiiiiiiiiinTOiacisaaaiiiiiiiiiittiiiiiiiBiiiuiiiimuuii TILKYNNING til kaupenda um blaðgjald ársins 1951 Blaðgjald ársins 1951 hefir verið ákveðið sem hér segir: I. Verðsvæði: Árgangurinn kr. 180,00. Mánaðargjald kr. 15.00. (Reykjavik, Seltjarnarneshreppur, Kópavogs- hreppur, Hafnarfjörður og Akureyri frá 1. maí). Áskil nn réttur til verðbreytinga. II. Verðsvæði: Árgangurinn kr. 150,00. (Rangárvallasýsla, Vestmannaeyjar, Árnessýsla, || Gullbringu- og Kjósarsýsla, Keflavík, Akranes, Borgarfjarðarsýsla, Mýrasýsla, Snæfellsness og H Hnappadalssýsla, verzlunarsvæði Stykkishólms i H Dalasýslu og Siglufjörður. 8 *Z , n III. Verðsvæði: Árgangurinn kr. 120,00. (Meginhluti Dalasýslu, Barðastrandasýsla, ísa- « íjarðarsýslur, ísafjörður, Strandasýsla, Norður- land aUt, utan Siglufjarðar og Akureyrar, Aust- urland og Skaftafellssýslur). __ Frá og með 1. maí eru íalllnn i gjalddaga öU blað- gjöld á II. og III. verðsvæðum, nema þau sem greidd eru mánaðarlega og ársfjórðungslega til innheimtumanna. Innheimta Tímans Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.