Tíminn - 21.06.1951, Qupperneq 3
136. blað.
TÍMINN, fimmtuðaginn 21. júni 1951.
3,
Staðarhélsþing
Eftir séra Einar Guðnason.
Nú er hátt á baugi með
þjóð vorri, að fækka þurfi
prestum í þessu landi. Viður-
kennt er þó, að fjölga þurfi
prestum í þéttbýlinu, einkum
í Reykjavík, þó svo, að fækk-
un úti á landsbyggðinni nemi
allmiklu meirif en fjölgunin í
þéttbýlinu. Þótt þetta atriði
sé vel þess vert að hugleiða
nánar, þá skal ekki lengra út
í það farið hér. Vitað er, að
ríkisbáknið er að sliga þjóð-
ina. Embættum fjölgar
sífellt. Nýjar stofnanir
rísa á legg, er þarfn-
ast ómældra starfskrafta.
Mörgum öfbýður, en flestir
þegja. Samfara þessu hefir!
starfsmönnum kirkjunnar
farið fækkandi.
En nú þarf ríkisstjórnin
eitthvað að gera — í spavn-
aðarátt. Og hvernig væri að
'fækka prestunum enn einu
sinni — og láta svo í veðri
vaka um le'ð, — að fækkað
sé um einn fulltrúa á ein-
hverri skrifstofu — t. d. í
stjórnafráðinu. Ágætt. Stjórn
in er farin að spara. Nú fer
allt að lagast. Það er líka
ekkert vit í því að ala presta
xiti i dreiíbýlinu. Þeir gera
víst lítið gagn — hvort eð er.
Útgjöld ríkisins lækka að vísu
ekki míkið — kannske næst-
um ekkert. En það er byrjað
að spara. Það er aðalatriðið.
Og' ekki er aö efa, að byrjað
er á réttum stað. Kirkjan er
líka alltaf að verða> dýrarj og
dýrari. Hún kostar víst um 4
milljónir króna á ári — kann
ske meir. Þetta er mikið fé
— næstum eins mikið
og skömmtunarskrifstofan
og Fjárhagsráðið og sitt hvað
af þessu síðasta og bezta.
Já, þáð fer mikið fé til
kirkjunnar. En hefir sá kostn
aður hækkað hlutfallslega
við fjárlög? Nei, svo er ekki.
Ég tek dæmi. Árið 1908 gekk
til kirkjúnnar um 2,46% af
upphæð fjárlaga. Árið 1951 er
þessi hlutfallstala um 1,48%.
Ég lít á lögin nýju um
prestafækkunina. Mig furðar
flaustrið og klaufaskapurinn.
Furðu lítið virðist hafa verið
hugsað um að vanda vinnu-
brögðin. En nýja nefndin
bætir væntanlega úr þessu.
En erfitt er að losna við
þann grun, að meiri natni
hefði verið sýnd, ef um ver-
aldarmál hefði verið að ræða
— t. d. löggjöf um sveitar-
stjóra — að ég nú ekki nefni
r j úpnaf riðunarlögin.
En lítum nú á listann yfir
þessi útþurrkuðu prestaköll.
Ég nem staðar við eitt: Stað-
arhólsþing. Þarna er nokkuð,
sem ég þekki lítillega af eig-
in raun, þótt langt sé um Iið-
ið. Ég hverf• aftur til ársins
1917. Ég er á Staðarhóli um
tíma hjá séra Jóni bróður
mínum. Mér er ljóst þótt ung
ur sé, að prestakallið er erf-
itt. Sóknir eru þrjár og ann-
exíuleiðir langar og erfiðar.
Vestur í Garpsdal. Það er
ekkj lítil ferð að vetri til,
heldur ekki út að- Skarði. Út
úr prestakallinu eru leiðir
erfiðar^ Vart er hugsandi, að
nágrannaprestur þjóni þarna
að vetri til. Og þessu presta-
kalli fylgir ekkert prestsset-
ur. Hér á víst presturinn að
vera landshornamaður. Árin
líða. Skólabróðir minn er'
orðinn prestur í Staðarhóls-
þingum. Nú er talað um að
prestssetur verði að Hvoli. Og
þar á að byggja íbúöarhús.
Kjallari er byggður —og nóg
með það.
Og svo kemur að því, að
prestar sækja ekki um Stað-
arhólsþing. Enginn treystist
til að búa í kjallaranum á
Hvoli. — Jæja, ekki eru þeir
áhugasam:r og brennandj í
andanum þessir prestar, að
vilja ekki þjóna Guöi í Saur-
bæ vestra, þótt þeir verði aö
hýrast í ófullgerðum kjaíl-
ara á Hvoli. Er það nú áhugi
fyrir málstað heilagrar
kirkju — að setja annað elns
fyrir sig.
Og hvað er þá annað hendi
nær en að leggja Staöarhóls-
þ'ng niður. Ekki að tala um
að byggja ofan á kjallarann,
— svo að mannsæmandi íbiið
fáist þarna. Og nú er það
skeð. Staðarhólsþing eru ekki
lengur til. Og friður sé með
þvi góða fólki, er þar býr, og
þess fögru byggðum.
Vorir tímar eru tímar tækn
innar — framtaksins. Undur
samlegir hlutir gerast á þeim
vettvangi. „Vor þjóð er í dög-
un af annarri öld“, kvað Ein-
ar Benediktsson. Svo er víst.
En hið mikla skáld þreyttist
aldrei á að benda þjóð sinni
á feðraarfinn og á andans
auðinn — á þýðingu þess, að
hjarta sé með, er undir slær.
Dimmir skuggar hvíla nú yf-
ir okkar framfara- og tækni-
öld — skuggar mannúðarleys
is, skuggar hins kalda hjarta
stjórnmálamannsins. Hjarta
nútímamannsins er ekki nógu
snortið af Guði og hans vilja
— því eru tímarnir hættu-
legir.
Einmitt þegar svona stend-
ur á eru það úrræðj þings og
stjórnar að fækka prestum.
Þeir mega helzt missa sín.
Það er of dýrt að byggja ofan
á kjallarann á Hvoli.
Danskur konungur á fyrstu
öldum kristninnar þar í landi
framdi eitt sinn illvirki. Hann
iðraði verksins — féll á kné
og baðst friðar við Guð sinn
og skapara. Síðar sýndi hann
í verki, að sú yfirbót kom frá
hjartanu. í eldraun iðrunar
og yfirbótar mildaðist hjarta
þessa maniis.
Hjarta nútímamannsins
þarf að mildast fyrir iðrun og
yfirbót, svo að þar inni verði
hlýtt og bjart fyrir náðar-
verkanir hins góða Guðs.
Kristur og kirkja hans þurfa
að vera sterk í dag og á morg
un. Það er eina leiðin burt
frá atómsprengjunni — eina
leiðin tíl friðar og bræðra-
lags. í hinum dreifðu byggð-
um lands vors eru einna bezt
skilyrði til að varðveita feðra
arf og feðratrú. Þess vegna
er ekki ráð að Ieggja presta-
kall eins og Staðarhólsþing
niður.
Eimskipafélagið
Aðalfundur Eimskipafélags
íslands var haldinn 2. þ. m.
Hann var óvenju fjölsóttur.1
Einhverju mun þar hafa vald
ið staðlaus blaðaskrif um að
Samband ísl. samvinnufélaga
væri byrjað að kaupa upp
hlutabréf í félaginu. En þetta
reyndist með öllu tilhæfu-
laust.
Stjórn félagsins lagði fram
skýrslu um reksturinn árið
1950 og reikninga fyrir það ár. i
Afkoma félagsíns virðist með
ágætum.
Ágóði á rekstrinum, þegar
búið er að greiða öll venjulegi
gjöld, er yfir 10 milljónir,
króna á árinu. Þessum mikla
hagnaði er að langmestu leyti I
varið til að afskrifa hin nýju
skip féiagsins, eða tæpar 8
miilj. Þá er lagt í byggingar-|
sjóð nýs vörugeymsluhús 1.3
millj. og er sá sjóður nú 4
milíj. Þá á félagið nú nærri j
29 millj. í byggingarsjóði ^
sk'pa. Varasjóður félagsins
nemur 11 millj., gengisjöfn- j
unarsjóður rúmum .6 millj.,
vátryggingarsjóður 8 ‘2 millj.
Ekki eru eignir félagsins
metnar óvarlega, og eru
sumar tölurnar næsta bros-
. Iegar.
Þrír fossarnir, Brúarfoss,
Selfoss og Fjailfoss, eru sam-
tals á efnahagsreikningi tald
ir 15 þús. króna virði. En nú
, hefir eitt þessara skipa verið
'selt á 1.371 þúsund krónur.
, fiúseign félagsins, Pósthús-
stræti 2, er talin 5 þús. krón-
ur. Vörugeymsluhús við höfn
MWllÍWw
INNLENDAR
ERLENDAR
ÍÞRÓTTAý,mv
?i g
»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« nffÍK 6J| C •♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦« Cl IKI rl«Ma »♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦
IVEót í Danmörku og
Noregi
Nú eru ekki nema sjö dagar
þangaö til landskeppnin við
Norðmenn og Dani fer fram,
en landslð landanna hafa
Nýlega setti Reiff nýtt belg-
ískt met i 5000 m. hljóp hann
á 14:10,8 mín., sem er mjög
góður árangur og aðeins 12
sek lakara en heimsmetið á
vegalengdinni, og v rðist hann
því hafa mikla möguleika til
að ráða við metið, maður tal
, , . , , arnú ekki um, ef hann lentl
enn ekki venð yalnj og þvi við Zatopeki Tékkó_
erfitt að spa nokkru fynr um slóvakíu> en þvi miður virðast
urslit á þessu stigi málsins.
Yf'rleitt má segja, að Norð-
menn hafj náð frekar léleg-
um árangri í vor í frjálsum
litlar líkur til þess í sumar.
Næstur á eftir Re'ff varð
Frakkinn Mimoun, hljóp á
. 14:23,0 mín. og þriðji Finninn
íþróttum, sem mest stafar af, Koskela á 14;33,8 mín.
því, að sumir beztu íþrótta-
menn þeirra hafa enn ekki
keppt í sumar, kvað sem því
kann að valda. Aftur á móti
virðist sem Danir séu í m killi
framför, nýir menn hafa kom
ið * fram, og sumir beztu
íþróttamenn þeirra
nokkrum árum hafa
Þorst. Löve 46.26 m.
í kringlukasti
Á þriðjudag fór fram inn
anfélagsmót i frjálsum íþrótt-
fyrit j ^m í nokkrum greinum. Helzti
hafið i árangúr, sem náðist var:
keppn: á ný, eins og t. d. Ole j Þorste'nn Löve IR kastaði
Dorph Jensen, grindahlaupar, kringlunni 46,26 m., sem er
inn frægi. Hér fer á eftir bezti ágætt afrek, þar sem logn var
árangur Ðaha í sumar í lands að mestu, er kringlukastkeppn
keppnisgreinunum: I in fór fram. Annar varð Frið-
mn m himin- q„v,;nchve Þik Guðmundsson KR kastaði
10.8, Jörgen Fergel 10.9 sek. 144:83 m- ln& Þorste'nSson
200 m. hlaup: Rasmussen og. m- grindahlaup á
Scbibsbye 22,5 sek. Helge Fals 48,4 se4c > sem er mun lélegri
.ina eitt þúsund og og vöru-
j geymsluhúsin í Haga á annað
þúsund. Allir vélvagnarnir og
bifreiðar á eitt þúsund sam-
,tals o. s. frv.
| Nýrrj skip félagsins eru
talin til eignar á þessu verði:
Tröllafoss 2.280 þús.
Goðafoss
Dettifoss
Lagarfoss
Gullfoss
3.530 —
4.600 —
4.600 —
14.880 —
En í ársskýrslunni segir fé-
f lagsstjórnin að nýtt 1700
smál. skip í stað Selfoss,
myndi kosta 10 y2 millj.
króna, en skip af svipaðri
stærð og nýju fossarnir þrir,
um 13% millj. króna.
Þrátt fyrir þetta lága mat
á eignum félagsins, er þó
skuldlaus eign þess sam-
kvæmt efnahagsreikningi kr.
62,6 millj.
Félagið er samkv. sérstök-
um lögum, skattfrjálst.
Illuthafi.
Frestið ekki lengur, að gerast
áskrifendur TÍMANS
M.s. Dronning
Alexandrine
fer.frá Kaupmannahöfn föstu
daginn 22. júní. Flutni'ngur
óskast tilkynntur sem fyrst í
skrifstofu Sameinaða í Kaup-
mannahöfn.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen
Erlendur Ó. Pétursson
og Sch bsbye 400 m. hlaup á
51,0 sek. 800 m.: Gunnar Niel-
sen 1:54.2, E. Ytte og H. Christ
ensen 1:55,5 min. 1500 m.:
Svend Gregersen 4:00,2, E.
Jörgensen 4:04,2. 5000 m.:
Aage Poulsen 14:42,6 og Poul
Jensen 15:37,6. 10000 m.:
Greenfort 31:27,4, Thögersen
32:07,8. 110 m. grindahlaup:
E. Christensen 15,5, Erik Niss
en 15.9. 400 m. grindahlaup:
Johannesen 56,6, P. Haundrup
59,2. 3000 m. hindrunarhlaup:
T. Jörgensen 9:43,0, H. Dyb-
dahl 9:44.8. Hástökk: E. Niss-
en og P. Nebel Jensen 1,80 m.
Stangarstökk: R. Stjern'ld
3.90 og B. Andersen 3,80. Þrí-
stökk. Helge Olsen 13,92 m.
B. Svensen 13,73 m. Lang-
stökk: Preben Larsen 6,74, B.
Andersen 6,73. Kúluvarp:
Hurtigkarl 14,17 m., O. Eriksen
13,17 m. Kringlukast: Munk
árangur, en hann náði á 17.
júní-mótinu. Aftur á móti
náði hann góðum árangri í
400 m. gr'ndahlaupi 57,6 sek.
í báðum greinunum var um
enga samkeppni að ræða.
Garðar Ragnarsson hljóp 400
m. grindina á 60,8 sek., sæmi-
legt afrek aí nýliða.
Aage Poulsen
í góðri æfingu
Á alþjóðlegu frjálsíþrótta-
mótinu, sem nýlega fór fram
i Malmö í Svíþjóð, náði Aage
Poulsen, Damhörku, ágætum
árangri í 3000 m. hlaupi, hljóp
hann vegalengdina á 8:23,8
mín, þrátt fyrir að veður var
óhagstætt til keppni. Svíinn
Gunnar Carlson varð annar
á 8:26,4 mín.
Af öðrum árangri, sem náð
ist á mótinu, má nefna að
Plum 46.99, Vedby Jensen j Lennart Strand náði bezta
44,18 m. Spjótkast: P. Larsen tIma ársins j 1500 m., 3:53,0
58,/5 m., John Hansen 57-50-1 mín. Annar varð Rune Gustav
Sleggjukast: S. A. Frederik- son á 3:57>0 mjn. ÞjóðVerjinn
sen 51,59 og Poul Cederquist B0nak vann 800 m. hlaup á
50,10 m.
Engan veginn er víst að
landslið Dana veröi skipað ná
kvæmlega e'ns og þessi listi
er, en sennilegt er að flestir
1:53,7 mín. á undan Stig Lind
gárcj, Svíþjóð, 1:54,2 mín. og
Gunnar Nielsen, Danmörku,
1:54,8 mín. Munk Plum sigr-
aöi i kringlukasti með 46,25
sem þar eru nefndir komi til m. Kaas sigraöi í stangar-
Ragnar Jónsson
hæstaréttarlögmaður
Laugaveg 8 — Simi 7752
Lögíræðlstörf og eign.aum-
sýsla.
með að keppa í landskeppn
inni.
Frá Noregi er lítið um frétt
'r og það eina, sem eitthvað
kveður að, er spjótkast Einars
Röberg 64,39. Þá hefir Espen-
sen, landsliðsmaður í 400 og
800 m. s. 1. sumar hlaupið 200
m. á 23,3 sek. og 400 m. á 51,1
sek
G. Reiff 14:10.8 mín.
í 5000 m.
Hinn frægi belgíski hlaup-
ari, Gaston Reiff, sem á
heimsmetið í 3000 m. hlaupi,
sem er bezta hlaupametið, hef
ir lýst því yfir, að hann muni
reyna að bæta met Gunders
Hágg á 5000 m. í sumar, og
hyggst gera mettilraunina í
heimalandi Hággs, Svíþjóð,
mest fyrir þá sök, að Svíar
hafa löngum verið tortryggn
•r á þann árangur, sem. Reiff
hefir náð.
stökki, stökk 4,00 m. og í
sleggjukasti sigraði Bo Erie-
son, kastaði 51,29 m.
Á öðru móti í Sviþjóð, í
Gavle, náðist ágætur árangur,
þrátt fyrir óhagstætt veður.
Ragnar Lundberg stökk 4.30
m. í stangarstökki, en Frakk-
inn Sillon varð næstur stökk
4,10 m. Arne Ahman stökk
1,90 m. í hástökki og Alf Holm
berg sigraði í 1500 m. hlaupi á
3:54,8 min.
Per Bredesen gerist
atvinnumaður
Einn bezti knattspyrnumað
ur Norðmanna, Per Bredesen,
hefir nýlega gert samning við
ítalska atvinnuliðið Fiorent-
ios. Sáu umboðsmenn þessa
félags Bredesen í Hollandi,
þegar Noregur vann Holland
3:2, og urðu mjög hifnir af
leikni hans. Bredesn er ekki
nema 20 ára.