Tíminn - 21.06.1951, Page 8

Tíminn - 21.06.1951, Page 8
B5. árgangur. Reykjavlk, 21. júní 1951. 136. blaff. Bretar skjóta olíu- málinu fyrir alþjóðadóm Morrison fjármálaráðherra Breta skýrði frá því í neðri málstofunni í gær, að brezka stjórnin hefði kvatt sendi- nefnd sína í olíumálinu heim frá Persíu, þar sem persneska stjórnin hefir slitið samning um um málið að minnsta kosti í bili. Morrison kvað brezku stjórnina einnig hafa ákveðið að skjóta málinu til alþjóða- dómstólsins í Haag innan tveggja sólarhringa. Hann sagði ennfremur, að brezka stjórnin mundi láta Persíustjórn sæta þungri á- byrgð, (if hún gætti ekki laga og regl'u í landinu og vernd- aði líf og eignir brezkra borg ara ef til óeirða og verkíalla kæmi. Hins vegar vildi hann ekkert láta uppi um það, hvort brezkir borgarar yrðu fluttir á brott úr landinu báð lega. Umræða um málið fer fram i neðri deildinni I dag. Persneska stjórnin gaf í gær út nýjar reglur og reglu- gerð um starfrækslu oliu- vinnslunnar og eru margar deildir brezka olíufélagsins þar með settar undir pers- neska stjórn. Persneska stjórnin fullyrð- ir, að persneskir verkfræðing ar séu færir um að sjá um tæknilegar hliðar olíuvinnsl- unnar, og auk þess muni Persía leita til hlutlausra landa í deilunni og biðja þau að láta í té tæknilega að- stoð. Stjórnin gerir þó ráð fyrir, a,ð framleiðslan muni eitthvað minnka, en jafnvel þótt hún færi niður í 8 mifj. lesta um árið, mundi rikið græða vel á vinnslunni. Enginn fundur í París fyrr en svar berst Ekkert formlegt svar hefir enn borizt frá rússnesku stjórninni við síðustu tillög- um fulltrúa vesturveldanna á Parísarfundinum. Gromyk^ hefir hins vegar á óformleg- i um fundi haldið fast við þá kröfu, að Atlantshafsbanda- Jagið verði tekið á dagskrá væntanlegs fjórveldafundar. Parodi, fulltrúi Frakka, sem verður fundarstjóri næsta fundar, hefir lýst því yfír, að hann muni ekki kveðja saman fund á ný, fyrr en Gromyko hafi fengið svar að heiman. Gullfaxi mun fara tíu flutn- ingsferðir á Grænlandsjökul Fluinin$>'arnir oru á vpgiun Luftloiða í fyrravetur samdi Poul Emile Victor, foringi franska Grænlandsleiðangursins, Expéditions Polaires Francaises, viff flugfélagið Loftleiðir um að það annaðist flutninga á ýmsum varningj frá Reykjavík og Kaupmannahöfn til bæki stöða leiðangursmanna á Grænlandsjökli. Farnar voru 21 ferð og flutt 92.569 kg. af varningi, sem varpað var úr flug- vélunum niður á jökulinn. Hið nýja og glæsilega dvalarsetur S.Í.S. að Hreðavatni. Aðalfundur Samb. ísl. samvinnufél. hefst i dag Er að jiossu sinni lialdinn á hinu nvja seíri sambandsins að Hreðavatni í Boriíarfirði Aöalfundur Sambands íslenzkra samvinnufélaga hefst í dag á liinu nýja setrj samvinnumanna að Hreðavatni í Borgarfirði. Hefst fundurinn klukkan 10 og munu þá flestir eða allir fulltrúar verða mættir. Komu fundarmenn flestir á fundarstað í gærkvöldi en nokkrir eru væntanlegir áður en fundur hefst í dag. Fundurinn mun eins og venjulega hefjast með störf- um kjörbréfanefndar en að því loknu verða fluttar hin- ar árlegu skýrslur um starf- semj samvinnusamtakanna. Aðalfund'r undirstofnana. Fundurinn stendur í þrjá daga, en að honum loknum verða haldnir aðalfundir Samvinnutrygginga, Líftrygg ingafélagsins Andvökur, Fast eignaláanfélags samvinnu- manna og stofnfundur Vinnu málasambands samvinnu- manna. Aðalfundinn sækja að þessu sinnj um 100 fulltrúar frá 54 samvinnufélögum um land allt. Þessir fulltrúar koma til fundarins í umboði meira en 30 þúsund félags- manna í samvinnufélögunum sem hafa um 94 þúsund manns á framfæri sínu. Handknattleiksmót- ið hefst á laugardag Handknattleiks-meistara- mót íslands hefst næstkom- andi laugardag. Fer það fram á íþróttavelli ungmennafélags ins Aftureldingar í Mosfells- sveit. Sjö félög hafa látið skrá sig til leiks, og verður keppt í tveimur riðlum. Gert er ráð fyrir að mótinu ljúki á fimmtudag með úrslita- keppni milli þeirra félaga, er bera sigur af hólmi í hvorum riðli. Skymasterflugvélin „Geys- ir“ var eingöngu notuð til þesasra ferða, en lítt mögu- legt að koma við smærri flug vélum en fjögurra hreyfla. Voru þeir Poul Emile Victor mjög ánægðir með samvinn- una við Loftleiðir og óskuðu eindregið eftir að Loftleiðir héldu uppi Grænlandsflugi í sumar, svo sem verið hafði í fyrra. Voru í vor gerð drög að samningi við Poul Emil Victor um að Loftleiðir önnuðust Grænlandsflutninga í sumar og á grundvelli þeirra hafa nú verið farnar nokkrar ferð ir með varning héðan, en Loft leiðir hafa í því skyni leigt bandariskar flugvélar. Leitaff eftir leigu á Skymastervél. Væntanleglr samningar um Grænlandsflug og raunar ýmislegt annað, svipaðs eðlis olli þvi að Loftleiðir ákváðu að leita fyrir sér í Bandaríkj unum um leigu á Skymaster flugvél i sumar. Samningar stóðu alllengi um þetta og leit svo út um tíma að þeir myndu takast. Ófyrirsjáanleg atvik ollu því að nýlega slitn aði upp úr samningum þess- um og varð þá ljóst að Loft- leiðir myndu ekki fá umráð yfir fjögrra hreyfla flugvél fyrr en „Hekla“ kemur heim eftir að leigusamningurinn um hana rennur út, en það er í lok næstkomandi sept- embermánaðar. F. I. annast flutningana. Loftleiðum höfðu borizt mjög hagstæð tilboð frá bandarísku flugfélagi, sem v.ldi annast Grænlandsflutn ingana fyrir Victor i sumar í umboðj Loftleiða og fara þær 10 ferðir, sem enn eru ófarn- ar yfir jökulinn. Stjórn Loft- leiða taldi hins vegar óeðlilegt að gengið væri fram hjá ís- lenzku félagi, sem möguleika hefði til þess að annast þetta og höfðu Loftleiðir því milli- göngu um að Flugfélag ís- lands taki þetta að sér fyrir Poul Emil Victor. Er því í ráði að Flugfélag íslands fari þess ar ferðir og mun „Gullfaxf verða notaður til þeirra. Skip fer til síldar- leitar frá Siglufirði Særún frá Siglufirði er nú íarin út til síldarleitar og veiða ef sild fiiínst. Mun hún aðallega leita fyrir sér fyrir Norð-Austurlandi. Gott veður hefir verið við ströndina norð an lands undanfarna daga en bræla og þoka, þegar til hafs dregur. Loftstyrkur norður- hersins minnkar Átök voru lítil í Kóreu í gær .Lofthernaður norðurhers ins minnkar dag frá degi, og fleirj og fleiri flugvélar eru skotnar niður fyrir norður- hernum. í gær voru að minnsta kosti þrjár flugvélar norðurhersins eyð lagðar og sú fjórða var stórskemmd í loftorustu yfir Gulahafi. Ekk ert tjón varð hins vegar á fhjgvélum suðurhersins. Á landi urðu mest átök á ausurhluta vígstöðvanna í gær. í gær komu hersveitir frá Columbíu til Kóreu. Eru þetta fyrstu hermennirnir, sem koma þangað frá Suður Ameríku. Columbia er 17. þjóð m innan S. Þ., sem sendir her lið til Kóreu. Svíþjóðarför Kantötukórsins er sannkölluð sigurför „Kórinn ber hrwður ís!ands o*» Björgvins Guðmuntlss. Iiátt**. segir Svonska Dagblad Fregnir þær, sem smátt og smátt berast frá för Kantötu- kórs Akureyrar sýna, að söngför kórsins er sannkölluð sigur- íör. Eru viðtókur þær, sem hann fær bæði hjá almennum á- heyrendum og gagnrýnendum blaða, flestar á einn veg, hið mesta hrós og aðdáun. Gagnrýnendur stærstu blaöa Svíþjóðar, svo sem Stockholms-tidningen, Svenska Dagbladet og Morgon tidningen fara hinum mestu viöurkenningarorðum um kór inn, bæði samæfingu kórsins og meðferð1 einsöngvara. Segja blöðin, að íslandi og Bjcrgvirr Guðmundssyni sé mikill og verðskuldaður heið- ur að frammistöðu hans. Kórinn hefir nú að mestu lokið Svíþjóðarförinni og held ur senn áleiðis til Osló. Mun hann verða þar staddur und- ir mánaðamótin. Koramúnistaleiðtog- ar handteknir Ríkislögregla 'Bandaríkj- anna handtók í gær 17 menn sem veriö hafa leiðtogar kommúnistaflokks Banda- ríkjanna að undanförnu. Eru þeir sakaðir um að hafa unn ið að undirbúningi þess að steypa stjórn landsins með of beldi. Er talið, að menn þess- ir muni hljóta varðhalds- og fésektardóma. Kvenfélag Mývetn- inga 50 ára Kvenfélagið Hringurinn í Mývatnssveit minritist nýlega fimmtíu ára afmælis síns með hófi að Hótel Reynihlíð. Sátu það um eitt hundrað manns í boði félagsins. Félagið hefir starfað af miklum dugnaði öll þessi ár. Hefir það einkum lát ið líknar- og mannúðarmál til sín taka. Af stofnendum þess, sem voru þrjátíu og fjórar konur í Mývatnssveit, eru nú níu á lífi og sátu fimm þeirra afmælis- veizluna. Ræður voru fluttar og starfs ins á liðnum árum minnst. Skeyti og gjafir bárust félag- inu í tilefni af afmælinu. Með al annars fékk það peninga- gjafir frá frú Auði Gísladótt- ur frá Skútustöðum. Hún er ! nú búsett i Reykjavík, en var !ein af stofnendum félagsins. Einnig bárust gjafir frá frú Guðrúnu Pálsdóttur, ekkju Héðins Valdimarssonar, og Valdimar Halldórssyni á Kálfaströnd, en móðir hans var ein af stofnendum félagá- ins. i Formaður félagsins er nú frú Sólveig Stefánsdóttir, Vog um. — Þegar félagið varð tíu ára, minntist það þeirra tíma- móta, en í fjörutíu ár hefir ekkert afmælishóf verið, fyrr en þetta. Praiulag íll bormiðar manuvirkja Marshall landvarnarráð- herra Bandaríkjanna lagði í gær fram tillögur um 650 millj. dollara fjárveitingu til byggingar hernaðarmann- virkja í öðrum löndum, þar sem Bandarikjsunenjn hafa setulið.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.