Tíminn - 11.07.1951, Qupperneq 3

Tíminn - 11.07.1951, Qupperneq 3
153. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 11. júli 1951. 3. Heimsækja pmla landið Válerengen Fyrstj leikur norska knatt- spyrnuliðsins Válerengen olli áhorfendum miklum vonbrigð um. Búizt hatði verið við að liðið myndi sýna góða knatt- spyrnu, sem isl. knattspyrnu- menn gætu eitthvað lært af, en það fór nú á aðra leið. Að vísu eru í liðinu nokkrir gððir einstaklingar, en þeir standa þó engan veginn beztu knatt- spyrnumönnunum hér jafn- fætis. Sagt er, að beztu menn iiðsins, Olsen og Lærum, sem leika í norska landsliðinu. hafi ekki fengið leyíj hjá norsku landsliðsnefndinni til að fara til íslands, vegna væntanlegs landsleiks Norð- manna við íslendinga, síðast í þessum mánuði. Það sýnir aðeins þá áherzlu, sem Norð- menn leggja á að fá sem bezt samæft landslið. ís- lenzka landsliðsnefndin hefði átt að reyna að koma því í kring, að komu Válerengen hángað hefði verið frestað um einn mánuð, svo tími gæfist til að æfa íslenzka landsliðið saman, og reyna nýja menn í Þær stöður, sem nú eru illa skipaðar i landsliði okkar. Leikurínn. KR gerði nokkrar breyting ar á iiði sínu, aðaliega stöðu- breytíngar, sem orkuðu nokk uð tvímælis. Kantmennirnir Gunnar og Ólafur léku inn- herja. Gunnar stóð sig prýði- lega til að byrja með, sýndi ^kemmtilega knattmeðferð, en þegar á leikinh leið, kom sama deyfðin og venjulega yf- ir hann. Ólafi tókst hins veg- ar aldrei vel upp. Leikurinn varð í upphafi jafn, KR-ingar heldur meira 1 sókn, en not- Irðu illa þau tækifæri, sem sköpuðuSt. Þegar nokkuð var liðið á hálfieikinn skoraði hægri kantmaður Válerengen mark, með lausu skoti frá vítateig og sveif knötturinn Nefnd fulltrúa frá íslenzku verkalýðssamtökunum, sem hú er á ferðalagi í Bandaríkj unum á vegum efnahagssam- vinnustjórnarinnar hefir ný- lega lokið tveggja vikna heim sókn til stórborgarinnar Chic- ago, og hafði heimsókn henn ar þangað verið skipulögð af verkaiýðsmáladeild Roose- velt háskólans i Chicago, í samvinnu við deild efanhags- samvínnunnar er fjallar um verkalýðsmál. Við korauna til Chicago tók borgarstjórinn, Martin H. Kennelly, á móti nefndinni og bauð fulltrúunum bifreið- ar borgarstjórnarinnar til af- nota á meðan þeir dvöldu þa r. Einnig sá borgarstjórinn svo um að Finnur Jónsson a|þing ismaður, sem er fararstióri nefndarinnar, fengi tækifæri til þess að hitta Mr. John Ward, en hann er forstjóri fyrir innkaupastofnun Chic- agoborgar. Helgi Hannesson forseti Alþýðusambandsins og bæjarstjóri í Hafnarfirði. færði borgarstjóranum að gjöf bók um ísland. Fulltrúarnir heimsóttu og skoðuðu mörg iðnfyrirtæki og verkalýðsskrifstofur i Chic- ago, auk þess sem þeir heim- sóttu íiskmarkaði borgarinn- ar, sláturhúsin miklu, op’in- bera skóla og söfn. Einnig skoöuðu þeir ýms íbúðarhverfi — KR 1:1 yfir Berg í mótstætt horn í markinu. Leikmaðurinn ætl- aðj sennilega að gefa knött- inn fyrir markið og var Berg- ur því óviðbúinn, og tókst ekki að verja, þótt færið væri langt og ferðin á knettinum lítil. Megnið af seinni hálfleik hélzt sama þófið og lítið var um virkan samleik hjá báð- um liðum. Norðmennirnir komust tvisvar í dauðafæri, en Bergur varði glæsilega í bæðj skiptin. Þá komust út- herjar KR einnig í dauðafæri, sem þeir misnotuðu herfilega. KR-ingum tókst að jafna þeg ar langt var liðið á hálfleik- inn. Hörður Felixson lék upp með knöttinn, gaf til Ólafs, er spyrnti á markið, en á síðustu stundu greip Hörður aftur inní og beindi knettinum í mark. Var þetta vel gert hjá honum. Það sem eftir var tókst hvorugu liðinu að skora, og var jafntefli að mörgu leyti réttlátustu úrslitin eftir gangi leiksins. Liðin. í liöi KR voru framverðirn- ir Hörður F., Steinn og Steinar, ásamt Bergi markverði, beztu menn liðsins. Hörður lék sérstaklega vel, en hann gætti bezta mannsins í framlínu Váler- engen. Framlína KR var mjög laus i reipunum. Gunnar var beztur, og Þorbjörn á kant- inum lofar góðu, en hinir virt ust eitthvað miður sín. Hjá Válerengen voru nokkr ir góðir leikmenn, eins og markmaðurinn, vinstri bak- vörður, miðframvörðurinn og vinstri innherji, en samleik- ur liðsins var ekki góður, og það er langt síðan að maður hefir séð erlent lið nota kant mennina jafn illa. Dómari var Haukur Óskars son og dæmdi hann prýðilega. HS. Chicagoborgar og kynritu sér starfsemi borgarstiórnarinn- ar. Finnur Jónsson, fararstjóri i:efndarinnar, héit fy-rirlestnr er útvarpað var frá útvarps- stcð er tilheyrir verkalýðs- sa mbandi Bandar íkj o, ana (American Federation of Labor) í Chicago, og ræddi hann þar um afstöðu íslands gagnVart Bandaríkjunum og Sovétríkjunum. í sama út- varpserindj ræddi hann um Marshalláætlunina og aðstoð þá, er ísland heiir notið á hennar vegum. Einnig hélt Finnur fyrirlestur við Roose- velt-háskólann í Chicago og sýndi um leið litaðar skugga- myndir frá íslandi. Fulltrúarnir héldu þjóð- hátíðardaginn, 17. júní, há- tíðlegan mcð því aö fara i ferðalag í boði íslenzk-amer- íska félagsins í Chicago. Meðlimir sendinefndarinr.- ar sátu ráðstefnu samvinnu- samtakanna í Bandaríkjun- um, er haldin var að Lake Oenevs, Wiscorsin, þar sem Finnur Jónsson ávarpaði full- trúana fyrir hönd neíndar- innar. Fulltrúar þeir. er ráð- stefnu þessa sátc, skiyjtu hundruðum. í ávarp; ræddi Finnur m. a. um sam- vinnuhreyfinguna á íslandi. Meðlimita senðinef attóilnn- ar létu þess getið að gagn- Til Vestfirðinga Tileinkað Umf. Vísi í N.- ísafjarðarsýslu af Umf. Stað - arsveitar. Velkomnir í vora sveit Vestfiröingar góðir. Lrottins ástar-eygló heit ykkar vermi slóðir. Bér um okkar ættarreit oft þó napurt blési, ýmsa fegurð augað leit úti á Snæfellsnesi. Foldin græn og fjöllin há fegurð héraðs sýna. Lika er dýrðleg sjón að sjá sól á hafi skína. Margan þýðan unaðsóm eyrun heyra víða. Fuglakvaki og fossahbóm fagurt er að hlýða. Hér finnst oss því ár cg síð unaðslegt á vorin, þar seni alla æfitíð áttum flestöil sporin. Forna sveitin, fegurð öer iiestu yndislegri. Hún í vorum augum er öðrum sveitum fegri. Fyrir einu ári vér ykkar gestir vórum. Hiu-.uð vorar þakkir þer þegar burtu fórum. Viömót hlvtt og vinatþel verður aldrei metið. -'Hls er gjörðuð við pss vcl vist aun lengi getið. £f að tengist hönd við hönd hugsjón sérhver stækkar. Þepar mynnist önd víð önd ö'.ðugleikum iækkur. Þ i.inig geta úvæð'abönd böl og þraut'-; smækkað. vi .rgunsól uin munans lönd n- uminn vev nt og hækkað. Vonum öll að veður bjart veiði næstu d g.i, svo að geisla gúliið skart glói um tún og haga. Drottins ástar-eygló heit ykkar gylli slóðir. Velkomnir í vora sveit Vestfirðingar góðir. 30.6. 1951, Bragi Jónsson frá Hoftúnum. Orðsending Eyfirðingafélagið í Reykja- vík gekkst fyrir veitingasölu 17. júní s. 1., til ágóða fyrir Minningarlund Jónasar Hall grímssonar, sem verið er að stofnsetja á Steinsstöðum í Öxnadal. Til viðbótar ágóðan um af veitingasölunni, sem nam rúmum 1500,00 kr. hafa nokkrir velunnarar sent oss peninga. Viljum við þvi benda fólki á það, ef það vill styrkja lundinn með peningagjöf, að hringja þá í síma 5467, 1877 eða 4771, og verða þá pening- arnir sóttir. Stjórnin. stætt því, sem þeir höfðu bú- izt við og almennt er álitiö, þá virðist fólk í Bandarikj- unum yfirleitt gefa sér tíma til þess að tala við og leiðbeina þeim, sem spyrjast þurfa til vegar eða leita sér upplýs- inga og rómuðu þeir vingjarn leik og hjálpfýsi almennings og fyrirgreiðslu alla er þeir höfðu hlotið á ferðalagi þeirra. Eins og þegar hefir verið sagt frá í fréttum mun send- 1 nefndin nota þann tíma, sem hún á eftir i Bandaríkjunum, til þess að skoða orkuverin í Valley, heimsækja sumarskóla er félag verka- manna í bifreiðaiðnaðinum rekur að Port Huron í Mich- (Framhald á 6. slðu,) Undanfarin ár haía nokkr ir íslendingar, sem lengi hafa dvalizt í Danmörku, átt þess kost að heimsækja. gamla landið fyrir forgöngu Þor- finns Kristjánssonar ritstjóra í Kaupmannahöfn og aðstoð ýmsra mætra manna. Að þessu sinni eru hér nú í slikri heimsókn tveir landar: Bjarni Eyjólfsson og frii Carla Christensen. Bjarni Eyjólfsson. Hann kom með Gullfossi 21. júní og dvelur hér í mánuð. Bjarni er Skaptfellingur að ætt. Fæddur aö Sólheimum i Mýrdal 1882. Fluttist hann á öðru ári með foreldrum sín- um suður á Miðnes. Þar ólst hann upp við sjó. Fulltiða var hann á skútum — margar vev tiðir. Var hann háseti á strandferðaskSpinu Skálholti sumarið 1910, fór síðan með því til Danmerkur um haust ið og hefir ekki komið heim þau 40 ár, sem siðan eru liðin. Fyrstu 18 árn var Bjarni far- maður, lengst af á skipum Sameinaða og Austur-Asíu- félagsins. Öll þessi ár hafði Bjarni engin sambönd við landa sína. Árið 1916 giftist hann danskri konu og eiga þau hjónin fimm uppkomin og mannvæn leg börn. Eru þrjú þeirra gift. Ekki safnaði Bjarni auði í siglingunum, en kynntist löndum við flest 'neimsins höf. Mánaðarkaup háseta var þá 63 krónur. Árið 1923 hætti Bjarni sigl ingunum, settist að i Gen- tofte, býr þar i bæjarbyggingu og hefir öil árin haft gatna- gerð að aðalstarfi. Samhliða er hann húsvörður, .vicevært*, í „bæjarhúsinu“ og nýtur fyr ir það leigulausrar rúmgóðr- ar íbúðar. Síðasta áratuginn hefir Bjarni verið meðlimur íslendingafélagsins i Kaup- mannahöfn, þótt honum væri þá orðið erfitt að mæla á ís- lenzka tungu. Og mikil er gleði þessa aldraöa gests yfir því, að vera nú kominn heim til gamla iands'ns. Hér hefir hann heimsótt æskustöðvarn ar, fyrirhitt gamla féiaga úr barnaskóla og einnig gamla. skipsfélaga, en frændur hefir hann enga hitt. Þá hefir hann komið á Þingvöll, séð Geysi gjósa, og notið góöviðrisins víðs vegar í nágrenni Reykja víkur. Loks hefir honum ver ið heitið flugfari til Ákureyr- ar, en þaðan hyggst hann. koma suður svejtir. Bjarni íer heim með Gullfossi 21. júlí, Frú Carla Christensen. Hlnn gesturinn er frú Carla Christensen. Hún fór utan 18 ára gömul árið 1910. Foreldr ar hennar voru . Jóhannes Hansen kaupmaður og frú Lára kona hans, bæði dönsk. Starfaði Jóhannes Hansen fyrst víð Thomsensverzlun, en stofnaöj síðan verzlun undir eigin nafni, en lézt skömmu aíðar, ó.Tið 1899. Frú Lára giftist síðar V. B. Nielsen og stofnuðu þau verzlunina Jó- hannes Hansens Enke. sem í rauninni er enn viö líði. Er það hin kunna verzlun H. Biering kaupmanns á Lauga vegj 6. Áður en frú Carla Christen sen fór utan starfaði hún á skrifstofu „hjá Bryde“. Áður en frúin giftist dvaldi hún í ýmsum landshlutum Dan- merkur, m. a. Jótlandi. Eftir giftinguna settust þau Christ ensen og frú Carla að í Hvid ovre, en það er ein af fjar- lægustu útborgum Kaup- mannahafnar. Þar starf- ræktu þau fiskverzlun, með- an eiginmaður frú Cörlu hélt heilsu. Synirnir eru fimm, og eru þrír þeirra kvæntir. (Framhald 4 7. síðu.) t— -------------■ ---——-----—-----——' Morgunblaösmenn! Þið talið stundum í nöldurtón um vöruflutningaskip Sarabandsins. Sumir halda að það sé af umhvggju fyrir Eimskip, sem muni niissa spón úr aski, ef fleiri en það félag eigi skip. En ég man ekki til að þið hafið hreytt neinum ónot- um í eigendur Kötiu, Vatnajökuls eða Foidarinnar. Taka þau skip ekki iíka flutninga frá Eimskip? Eða eru eigendur þeirra kannske eitthvað „betra fólk“ en samvinnumennirmr í landinu? Getið þið ekkj gefið einhverja viðunandi skýringu j á þessu misruunandi viðhorfi, sem þið haíið til rekst- i urs skipa, eftir þvi hverjir eiga í hlut? Eða er kannske l ekkert ljótt að taka fluíninga frá Eimsksp, ef þaö eru s aðrir en Sambandið sem gera það? R. S. Vesturför verkalýðsleiðtoganna sinu, Tennesee

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.