Tíminn - 19.07.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.07.1951, Blaðsíða 1
»------------------------- Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusimi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 19. júlí 1951. 159. blað. Flugvél sá 20 síldartorfur 30 sjómílur út af Skaga í gærkveldi Veðnr f«r batnandi í g'aprkveldi og skip fóru út. Hyrjað að kasía. er síðast fréttisi Frá fréttaritara Tímans á Siglufirði. Þegar biaðið áttj tal við fréttarltara sinn á Siglufirði um klukkan niu í gærkvöldi, var síidarleitarflugvélin ókomin úr Jeitarfhigi, en fyrir skammri stundu bafði þá borizt skeytj frá henni um það, að hún hefði séð 15—20 allvænar torfur um 30 mílur norðvestur af Ásbúðartanga, sem er nyrzti tangi á Skaga. Fá eða engin skip voru á þessum slóðum, en allmörg á leið þangað, þegar síðast fréttist. bræðslu og nokkrir bátar með síld til söltunar. Alls munu hafa borizt á land i öllum ver stöðvum síðasta sólarhring- inn um 20 þús. mál í bræðslu. Flest skip voru farin út aft- ur frá 'Siglufirði í gærkveldi eða á förum, því að veður fór þótt enn Bræla í fyrrinótt. f fyriakvöld gerði allmik- inn kalda á síldarmiðunum og | nökkuð'batnandi” leituðu þá flest skip í land- j værj noiíkur kaldi. var, að minnsta kosti hin I minni, og notuðu mörg um1 leið tækifærið að losa sig við slatta, er þau höfðu innan- borðs. All mörg skip komu til Siglufjarðar með síld í Féll af vinnnpalli við lýsisgeymi og slasaðist illa Frá fréttaritara Tímans á Siglufirði. Það slys vildí til í gær, að piltur héðan af Siglufirði féll af háum vinnupalli við einn lýsisgeymi verksmiðj- anna og slasaðist illa. Fall- ið var hátt, og kom piltur- inn niður á járnarusl, er undir var. Meiðsli hans voru í höfði og víðar en ekki full- rannsökuð í gærkveldi, en tal'ð að þau væru alvarlegs eðlis. Ferðafélag templara fer í margar ferðir Ferðafélag templara hefir nýlega haldið aðalfund sinn. Og er að hefjá starfsemi sína, sem eins og að undanförnu, eru skemmtanir víðs vegar um landið fyrir templara og aðra, sem viija ferðast og skemmta sér án áfengis. Helztu ferðir sem ákveðnar eru að þessu sinni eru: Þórs- mörk, fustur í Landmanna- laugar, vestur á firði og flug- ferð auíVtur í Öræfi. Stjórn félagsins eru þessir menn: Formaður Bjarni Kjartansson forstjóri, ritari Jóhann'.:s Jóhannesson hljóð færaleit.ari, gjaldkeri Maríus Ólafsson stórkaupmaður, og meðstjórnendur Ingi G'. Lár- dal stúdent og Freymóður Jó- hannsson listmálari. Fram- kvæmdí.stjóri félagsins var ráðinn: Bjarni Kjartansson. •rr* ’v.'-wfat Fjöldi skipa inni á Raufar- höfn. Milli 40—50 síldarskip lágu hér innl í höfn í nótt og dag, sagði fréttaritari Timans í gærkvei di. Losuðu mörg þeirra síld, sum með góðan afla en önnur með slatta. Bár ust um 7000 mál til verk- smiðjunnar og nokkuð í salt. Raufarhaf narverksmiðj an hefir nú tekið við nær 45 þús. málum síldar. Farin að kasta á ný. Veður fór heldur batnandi síðdegis í gær og voru skip yfirleitt farinjit eða á förum. Frá skipum, sem verið höfðu úti í gær bárust þær fréttir í gærkveldi, að síldar hefði aftur orðið vart á sömu slóð- um djúpt af Sléttu og væru skip byrjuð að kasta þar. Eru 1 það aðeins stærstu skipin, er það gátu vegna sjógangs. t ísborg með 2000 mál. Eins og getið var um hér í I blaðinu hafði togarinn ísborg i fengið ágæt köst. Kom hann inn í gær með nær 2000 mál j síldar. Nokkur önnur skip I höfðu allt að 1000 mála veiði, svo sem Ingvar Guðjónsson. • Verksmiðjan Rauðka á Siglufirði hefir nú þegar tek- ið á móti eins mikilli sild og hún féklc allan tímann í fyrra. Hjalteyrarverksmiðj- 1 an hefir tekið við 18 þús. mál- um. Fundu 4000 metra há f jöll á hafsbotni Á mánudaginn komu hing- að til Reykjavíkur tvö haf- rannsóknaskip, sem eru á veg um sjóhers Brjndavíkjanna. Heita þau San Pablo og Reho- both. Skip þessi eru búin að sigla um 100 þús. sjómílur milli stranda Mexico og Nor- egs og vinna að kortlagning- um og rannsóknum á haíinu. Á skipunum starfa 14 vís- indamenn og hafa þeir aflað margra mikilsverðra uþplýs- inga í þessum síðustu ferðum sk panna. Miðstöð þessara rannsókna er að sjálfsögðu í Washington, en viðkomandi þjóðum eru látnar í té mikils verðar upplýsingar, sem kom ið geta að gagnj við útgáfu nýrra og nákvæmari sjókorta. Þannig hafa rannsókna- skipin fundið nýjan fjallgarð á hafsbotni um 12 þúsund feta háan og hafa skipin tek- ið sýnishorn úr klettum og sjó á þessum slóðum með þar til gerðum tækjum. Allur út- búnaður skipa þessara er mjög fullkominn til hvers konar hafrannsókna. Bjargaði lífi sinu af þvi hann kunni hjálp í viðlögum Skar snndnr slagæðina á bílrúðn, rcyrðf handlegginn og' gekk 4 km. leið til bæjja Frá fréttaritara Tímans í Borgarnesi. Á laugavdagskvöldið bjargaði það lífi ungs manns frá Rorgarnesi, að hann var skáti og kunni að stöðva blæðingu úr slagæð. Gat hann stöðvað blóðrásina svo, að hann komst til bæja, en var mjög hætt kominn. Lúðvík Þórarinsson, bakari frá Borgarnesi, ók á laugar- dagskvöldið einn síns liðs á jeppabíl frá Ólafsvík áleiðis til Borgarness, þar sem hann ætlaði að heimsækja foreldra sína og unnustu. Kindur hlupu fyrir bílinn. Bar ekki til tíðinda fyrr en hann kum að beygju, sem er á veginum nokkuð frá Arnar- stapa. Þar hlupu kindur allt í einu upp á veginn fyrir bíl- inn, svo að Lúðvík varð að hemla rnjög snögglega. Lausa möl var á veginum þarna, svo að )>íllinn rann til og fór út af veginum, en fór þó ekki um koll. Við það rak Lúðvík hönd- ina úf, um bílrúðuna öðrum megin og skarst mjög á hægri handlegg. Illaut hann langan skurð frá liinlið upp undir olnboga á hægri hand legg, en það sem verst var, að slagæðin á úlniiðnum skarst í sundur. Reyrði handlegginn. Fossaði blóðið nú úr sár- inu, og mundi Lúðvík hafa blætt til ólífis á skammri stundu, ef hann hefði ekki (Framhald á 2. siðu.) Endurbætur á flug- vellinum á Sandi Unnið er um þessar mundir að lagfæringu og endurbótum á flugvellinum á Hellissandi. Hefir völlurinn reynzt mjög vel og svo til aldrei lokast vegna snjóalaga. Er nú um þessar mundir verið að byggja á vellinum afgreiðslubyrgi — svipaðrar gerðar og það, sem byggt hefir verið á flugvell- inum við Sauðárkrók. Hafin bygging landshafnar í Rifi I suinnr steyptur garður, ráðgert að Ijúka ííreftri <»«' taka liöfnina í notkun að ári Frá fréttaritara Tímans á Hellissandi. Hafin er nú framkvæmd á byggmgu hinnar fyrirhuguðu landshafnar í Rifi. Hófst vinna í Rifi fyrir um það bil viku síðan og vinna þar nú 12 verkamenn frá Hellissand’, verkstjóri og smiður úr Reykjavík. Áformað er að vinna í allt sumar við að byggja garð ofan á Rifið, en að ári standa vonir tii að útgerð geti hafizt frá hinni nýju höfn, sem lengi hefir verið áhugamál fólksins á utanverðu Snæ- fellsnesi. i Karfiitn einl fisktir- I inn spsit keimir á Innd Frá fréttaritara Tímans á Akranesi. Togarinn Fylkir kom til 1 Akraneí.s í gær með 270 lestir ( af karfa, sem unninn verður í frystihúsunum, eins og Aður. Er karf inn nú svo til einu sjávaralurðirnar sem á land koma á Akranesi. Bæjartogar inn Bjarni Ólafsson er vænt- anlegur heim með karfaafla |um helsjina. 'jþf _ Sf* Verkamannaskýli reist. Byrjunarframkvæmdir þær sem hafnar eru, eru fólgnar í því að byggja húsnæði fyr- ir menn þá, sem vinna munu að hafnargerðinni. VerSur það bæði húsnæði fyrir mötu neyti starfsmanna svo og svefnskálar. Allmikið af efni til hafnar- gerðar'nnar er þegar búið að flytja á staðinn. Þar á meðal um 70 smálestir á sementi, sem nota skal í garð þann, sem byggður verður ofan á Rifið. Um 20 manns við framkvæmdirnar. Verkstjóri við hafnargerð- ina er Sveinn Jónsson. Var hann áður verkstjóri við bygg ingu hafnarinnar í Ólafsfirði, kunnur dugnaðarmaður og vanur hafnarbyggingum. Alls er gert ráð fyrir að um 20 verkamenn vinni við þessar framkvæmdir í sumar. Eins'og áður er sagt mun ætlunn að byggja í sumar all mikinn garð ofan á Rifið. Þegar því verki er lokið, þarf að grafa m;kið .af sandi út úr höfninni. Er gert ráð fyr :r, að innri hluti hinnar nýju hafnar í Rifi verðí fyrir báta- ílotann, en ytri hlutinn fyrir stærri skip, þar á meðal milli- lándask'pin. StandaNvonir til, að fram- kvæmdir við höfnina hefjist snemma að vori og hægt verði þá að ljúka við bryggju smíði og gröft, þannig að út- gerð geti hafizt úr hinni langþráðu höfn, þegar haust- vertíðin hefst að ári liðnu. Fyrsta lúðusending- in til Bretlands Fyrstn sendingin af lúðu- veiði vo\ sins er i þann veginn að fara frá Akranesi. Tekur Vatnajökull þar um 100 lestir af frosinni lúðu einhvern næsta C.ag. Þessi lúða er seld til Bretiands. Allmikið er enn eftir af lúðu á Akranesi, sem sennilega bíður til hausts- ins en l'er þá á markað vest- ur um haf. Agæt reknetaveiði undan Jökli í fyrfinótt var góð síldveiði hjá reknetabátum um 17 sjó mílur út af Öndverðanesi. Munu .'imm bátar hafa látið reka þar um nóttina, frá Keflavík og Grundarfirði. Fengu þeir 60—109 tunnur af stórri og góðri síld eftir lögnina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.