Tíminn - 19.07.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.07.1951, Blaðsíða 6
TÍMINN, fimmtudaginn 19. júlí 1951. 133. uia.u. Flóttaniciiniriilr frá Litiice Afar spennandi tékknesk mynd byggð á atburðum við eyðileggingu þorpsins Lidice. ára. — Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BIO L°ka$ til 28. júlí vcgna snmarlcyfa NÝJA BÍÓ Lokað til 28. jnli vcgna sumarlcyfa BÆJARBIO HAFNARFIRÐI IV\IT\I5\M>!\ (Arenaens Helle) Spennandi og skemmtileg nautaatsmynd. Jorge Vegrete Gloria Marin Aukamynd: Gög og Gokke sem lögreglumenn. Sýnd kl. 7 og 9 Sími 9184. Amper h.f. Rafraekjavinnustofa Þingholtstræti 21, símj 81556. dí*uAjujigSe>&uAjiaA. pAu' ÆeJbúU Höfum efni til raflagna. Raflagnir i minni og stæri hús. Gerum við straujárir og önnur heimilistæki Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI H. F. Laugaveg 79. — Sími 5184. Austurbæjarbíó Lokað til 18. jnlí vcgna siimarlcyfa TJARNARBÍÓ Við giftuni okkur Frú Guðrún Brunborg sýnir: Norsk gamanmynd frá Norsk Film. — Aðalhlutverk: Henki Kolstad, Inger Marie Andersen. Þessi mynd hefir verið sýnd við fádæma aðsókn í Osló síðan í janúar, m. a. í 18 vik- ur samfleytt á öllum sýning um í helztu kvikmyndahús- um þar í borg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Júlía hcgðar sér illa (Julia misbehavcs) Skemmtileg og vel leikin amerísk kvikmynd. Greer Garson, Walter Pidgeon, Peter Lawford, Elizabeth Taylor. Sýnd kl. 5, 7 02 9. HAFNARBÍÓ Hættulegur leikur (Johnny stool Pigeons) Afar* spennandi ný amerísk sakamálamynd eftir sönnum viðburðum. Howard Duff, Shelley Winters, Dan Duryea. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. .llunið " að grciða blaðgjaldið Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Simi 5833. Heima: Vitastíg 14. SELJLM Alls konar húsgögn og fleira undir hálfvirði PAKKHÚSSALAN Ingólfsstræti 11 Símj 4663 Nýja sendi- bílastööin hefir afgreiðslu á Bæjar- bílastöðinni, Aðalstræti 16. Sími 1395. ELDURINN gerir ekkl boð á undan sér. Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá Samvinnutrygginguw* Askriftarsfml: TIMINN 2223 W.V.V.V.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V/AW Erlent yfirllt (Framhald af 5. síðu.r Gegn þessum kröfum hinna æstustu falangista kemur það, að Franco þarf mjög á efna- hagslegri aðstoð að halda og er því upp á hjálp Bandaríkjanna kominn. Ýmsir telja hann og orðinn þreyttann á stjórnar- störfunum. Þetta tvennt getur gert það að verkum, að hann víki æstustu falangistunum til hliðar og taki upp frjálslegri stjórnarhætti. Eins og málin standa nú, er örðugt að spá því, hver gangur þeirra verður. Hins vegar bendir allt til þess, að Spánarmálin verði mjög á dagskrá næstu mán uðina og misserin. Bsrahard Kordh: 'oiia • VEIÐIMANNS llúsin. skipulagið oji fólkið. (Framhald af 4. síðu.) kostnaðarverð þeirra svo mjög, að það nam mörgum tugum þúsunda á hvert hús. Er óþarft að segja þá sögu hér á þessum stað. En hvers vegna eru yfirleitt þessir háu kjallarar hér í Reykjavík? Hvers vegna er hver maður, sem byggir íbúð- arhús hér í bænum neyddur til að setja undir það kjall- ara, sem rís hálfan annan metra úr jörð? Afleiðing þessa skipulags eru kjallara- íbúðirnar. Þær eru neyðar- ráðstöfun húseigandans til þess að bera uppi kostnaðinn af kjallarabákninu, sem ann- ars er lítið sem ekkert með að gera. Af þessum ástæðum er um fjórði hluti íbúðanna í íbúðahverfum höfuðborgar- innar grafinn í jörð. — Er þetta heilbrigðisráðstöfun eða hvað? Finnst ykkur það þegar sandbyljirnir geisa hérna um göturnar eða þeg- ar jarðvegurinn er mettaður af vatni og kaldar gufur liggja yfir misjafnlega hirt- um götum og görðum? — Ég held varla. — Og þó gerir enginn að æmta né skræmta. Framh. íslendingaþættir (Framhala af 3. síðu.) • bera fögur blóm og ríkulega ávexti um ókomna tíma.“ ' Og þannig munu þeir, sem þekktu Steingrím, minnast hans. Þeir minnast manns, sem hverja stund var að reyna að þoka hugsjónamál- um sínum áleiðis með mildi og vinsemd, mannúð og skilningi á lífinu. Hann var námsmaður mikill til hinztu stundar og þóttist aldrei of gamall til að læra. Þess vegna var hann líka mikill kennari. Hann gaf kennaraefnunum gott veganesti, og það er víst, að þeir, sem nutu leiðsagnar hans á skólabekkjunum, munu oft hugsa til hans, er einhvern vanda kennara- starfsins ber að höndum, og hugsa með sér: „Hvað hefði Steingrímur nú gert?“ Og geti þeir rifjað það upp, mun þeim hollt að feta i fótspor hans. A. K. TENGILL H.F. Siml 8« 694 Hel9i vi0 Kleppsve* annast hverskonar raflagn- Ir og vlðgerðlr svo sem: Verk smiðjulagnir, húsalugnlr, r.kipalagnir ásamt vlðgerðum ug uppsetnlngu & mótorum, röntgentækjum og heimiila- (élum. ■Iv.v.v.v.v.v.v.v.v, 68. DAGUR .v.w.vv/.v.v.v.v.v Konan þagði. Hún leit aðeins hvatskeytlega á mennina á víxl. En Árni sá hvorki Tómas né Minnu, er hann mælti: — Mynduð þið vilja hjálpa henni, ef hún væri kona mín? Lappinn leit undrandi á hann. Munnurinn var galopinn. Hann átti bágt með að skilja, hvað Árni var að segja. — Þín kona? — Já. Mynduð þið koma, ef kona mín væri í barnsnauð? Tómas dró við sig svarið. Þetta kom svo flatt á hann, aö hann varð að nugsa sig um. Svo færist skyndilega líf í hann. — V:ð myndum áreiðanlega koma, sagði hann fastmæltur. Við myndum faia ’angan veg og dvelja margar nætur, ef hún þyríti hjáipar við. Myndir þú ekki gera það, Minna? — Jú — áreiðanlega. — Ingihjórg er kona mín! A'.Tgú Iuppans glenntust sundur, og hann rykkti sér upp í sætinu. — Ekkí rétt! Hún býr í Bjarkardal. og hún getur ekki verið kor.a þín. — Hún á að verða það! sagði Árni þungbrýnn. Tómas greip andann á lofti. — Ætlar þú að drepa frumbýlinginn i Bjarkardal? Ární hristi höfuðið. Nei — þess þurfti ekki. Erlendur mundi sjálfur kála sér einn góðan veðurdag. — Hrækir hanr. blóði? — Já — Og þú ætlar að fara með konuna í Akkafjall? Árni kinkaði kollinum, en Tómas sá það varla. Hann reif 1 hár sér. Honum \irtist mikið niðri fyrir. — Það r-r ekki gott að eiga tvær konur, sagði hann lágt. Strjúki önnur þeirra kinn manns, klórar hin til blóðs. Þeir srgðu í Grenivík, að dóttir Alfreðs Hinrikssonar væri farin i Akkafjall tii þess að giftast þér. Ekki ætlar þú að hafa tvær í pilsum í einu húsi? — Nei. Kona Lappans var farin að sýsla við næfratösku. Tómas sá, hvað hún hafðist að, en lét það kyrrt liggja. Víst hljóm- uðu orð Árna einkenniléga, en ætti Ingibjörg að verða hús- mófir i Akkafjalli, varð að hjúkra henni mjúkum höndum. Árni sá líka, að Minna var að búast tfl íerðar í Bjarkardal. Hann reytidi að dylja ákefð sina. En honum tókst það illa. Hann var orðinn kófsveittur, er Lappakonan stóð loks ferð- búln við tjaldið með stóra skjóðu um öxl. — Þú skalt fá bjarnaríeld, sagði hann. Ég vil ekkert þiggja fyrir þetta. — Jú. Eg skal halda úlfunum i skefjum. Nú verð ég hér, þar til þú kemur aftur. — Kemur þú ekki með mér? — Nei. Og þú nefnir það ekki í Bjarkardal, að ég sé hér. Lappakonan skildi, hvað Árni var að fara. Nei. Hún skyldi þegja. Bara láta eins og hún liti inn hjá Ingibjörgu til þess að vita, hvernig henni liði. Hún kinkaði kolli í kveðjuskyni, og nokkrum mínútum síðar var hún horfin niður í kjarrið. XX, Kona Tómasar var ánægð með frammistöðu sína. Nýfædda barmð var að vísu lítið og volulegt, en ómjúkur hefði svipur- i:m á henni orðið, ef einhver hefði leyft sér að saka hana um það. Mögur kýr átti magran kálf, og það hafði verið þröngt í bui hjá konunni í Bjarkardal. Fengi barnið nóga • næringu, yrði það fljótt ekki síðra en önnur börn. Illir andar höfðu ekkt fengið að troða sér inn 1 húsið, þegar það kom í heiminn. Glæðum hafði hún kastað á móti hinum ósýnilegu öndum, 0° gott stál var í hnífnum, sem hún hafði stungið í viðinn yfir dýrunum. Og sálm hafði hún sungið, án þess að henni fipaðist vers eða lag, og enginn gat borið henni á brýn, að hún hefði ekki skýrt nefnt guð og Jesú Krist. Meira var ekki hægt ?.ð gera Dæi barnið, enda þótt illum öndum hefði verið bægt í brott, gat ástæðan ekki verið önnur en sú, að þao átti ekki að Jifa. Ingibjörg vildi fara á fætur á þriðja degi. En Lappakonan bannaði honni að stíga á fæturna. Nú átti hún að hvíla sig — ekki sækja vat.n — ekki bera inn eldivið. Margar konur tvndu lífi sínu vegna þess, að þær stóðu of snemma upp frá barnsburðu Minna bar inn eldivið eftir þörfum, en hana furöaði á þvi hvað orðið var af Erlendí. Hún hafði hvergi orðið hans vör, er hún kom fyrst í Bjarkardal, og hún hafði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.