Tíminn - 29.07.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.07.1951, Blaðsíða 2
Útvarpib tjtvarpað í dag: Kl. 8,30—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 11,00 Messa í Dómkirkjunni (séra Óskar J. Þorláksson messar_ — Dómpró- fastur, séra Jó nAuðuns, setur hann inn í prestsembœtti við Dómkirkjuna). 12,15—13,15 Há- degisútvarp. 15,15 Miðdegistón- leikar (plötur): N.B.C.-sinfóniu- hijómsveitin leikur; Milton Ka- tims stj.: a) „Donna Diana“, forleikur eftir Reznicek. b) Sin- fónía nr. 2 í d-moll eftir Dvorák. c) Negrasálmar fyrir strengja- sveit eftir Gould. 16,15 Frétta- útvarp til Islendinga erlendis. 16.20 Veðurfregnir. 18,30 Barna- tími (Baldur Pálmason): a) Hendrik Ottósson segir dýrasög- ur. b) Tveir drengir, Viðar Al- freðsson og Kristján K. Guð- jónsson, leika á píanó og gítar. c) Baldur Pálmason les úr „Æskuminningum smaladrengs" eftir Árna Ólafsson frá Blöndu- ósi. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Fiðlulög eftir Paga- nini (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Einsöngur: Ezio Pinza syngur (plötur). 20,31 Erindi: Frá ítalíu (Eggert Stefánsson). 21,00 Píanótónleik- ar; Ragnar Björnsson leikur: a) - Sónata í A-dúr op. 15 eftir Moz- art. b) Etýða í Ges-dúr op. 10 nr. 9 eftir Chopin. c) Fantasía í f- moll eftir Chopin. d) „Undine" eftir Ravel. e) „La Campanella" eftir Liszt. 21,40 Upplestur: „Þeg ar ég stal“, smásaga eftir Svein Auðun Sveinsson (höfundur les). 22,00 Fréttir og veðurfregn- ir. 22,05 Danslög (plötur). 23,30 Dagskrárlok. Útvarpað á morgun : Kl. 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,10 Há- degisútvarp. 13,00—13,30 Óska- lög sjúklinga (Björn R. Einars- son). 15,30 Miðdegisútvarp. 16,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.20 Tónleikar (plötur): Celló- sónata eftir Schubert (Ema- nuel Feuermann og Gerhard Moore leika). 20,45 Um daginn og veginn (Gylfi Þ. Gislason prófessor). 21,05 Einsöngur: Enrico Caruso syngur (plötur). 21.20 Þýtt og endursagt (Einar Magnússon menntaskólakenn- ari). 21,45 Tónleikar: George Shearing kvartettinn leikur (plötur). 22,00 Fréttir og veður cregnir. Síldveiðiskýrsla Fiski- íélags íslands. 22,20 Búnaðar- fíáttur: Súgþurrkun Einar Ey- iells ráðunautur). 22,35 Dag- skrárlok. Hvar ern skipin? Sambandsskip: Hvassafell er í Pernovik, í Finnlandi. Arnarfell er í Gen- ova. Jökulfell fór frá Vaiparaiso i Chite 26. þ. m., áleiðis til Ecua dor. Rikisskip: Hekla fer frá Reykjavík ann- að kvöld til Glasgow. Esja er á leið Irá Austfjörðum til Akur- eyrar. Herðubreið er í Reykja- vík. Skjaldbreið er á Húnaflóa. Þyrill er á leið til Norðurlands- Ins. Ármann íór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss er á fsafirði. Detti- loss kom til Reykjavíkur 27. júlí frá New York. Goðafoss fór frá Hull í gær til Reykjavíkur. Gull foss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss er á ísafirði. Selfoss er í Reykjavík. Trðllafoss mun hafa farið frá Lysekil í gær- TÍMINN, sunnudaginn 29. júlí 1951. 169. blaff kafi til keiia Hnefaleikakeppnin millj Sugar Bay Robinsons og Bretans Turp:n vakti heimsathygli ekki sízt fyrir óvæntan sigur Turpins. Myndin sýnir konu Robinsons og systur hans er þær horfa á leikinn. Er þeim auðsjáanlega nóg boðið sem von er, hvernig Turpin leikur Robinson. kvöldi áleiðis til Siglufjarðar. Hesnes fer væntanlega frá Ant- werpen á morgun til Hull og Reykjavíkur. Flugferðir Lcftleiðir h.f. 1 dag er áætlað er fljúga til Vestmannaéyja, Akureyrar og Keflavikur (2 íerðir). Á morgun á að fljúga til Vest mannaeyja, ísafjarðar, Akur- eyrar, Hellissands og Keflavik- ur (2 ferðir). Árnað heuta Hjónaband. 1 dag verða gefin saman í hjónaband Guðrún H. Sigurðar- dóttir, Hverfisgötu 16 og Guð- mundur Geir Runólfsson, Eiriks götu 13. Heimili ungu hjónanna verður á Eiríksgötu 13. Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín ísleifsdótt- ir, Hvolsvelli, Rang. og Guðjón Tómasson, sama stað. Úr ýmsum áttum Norræna kvennamétið. 1 dag fara norrænu konurn- ar að Reykjum og Reykjalundi og siðan til Þingvalla, þar sem Kristján Eldjárn, þjóðminja- vörður leiðbeinir þeim um staö- inn. Síðan. kvöldverður og kveðjusamsæti í Valhöll. Skipið fer áleiðis til Akureyrar í kvöld, en helmingur erlendu gestanna gista í Reykjavík. Ki. 8 árdegis á morgun leggja þær af stað með íslenzkum konum i bifreið- um norður í land og gista á þriðjudagsnóttina á Akureyri en á þriðjudagsmorgun kemur skipið til Akureyrar. *♦ i Samkeppni um skjaldar- merki fyrir Reykjavíkurbæ Bæjarstjórn Reykjavíkur heitir verlaunum fyrir beztu tillögu um og uppdrátt af skjaldarmerki fyrir Reykjavíkurbæ Meikið þarf að vera heppilegt til notkunar á fána, opir.ber innsigli og til prentunar á bækur og skjöl. Teikningar skulu vera tvær af hverju merki, æskilegt er, að önnur sé um það bil 20X30 cm. (merkið sjálft), hin í innsiglisstærð. Stærri teikingin þarf að sýna lta- ramseinngu í fána. Teikningum ber að skila í teiknistofu skipulagsdeildar bæjarins, Ingólfsstrætj 5, fyrir kl. 5 e. h. 1. okt., báðar puðkínndar dulmerki listamanns, en nafn hans og heimilisfang fylgi í lokuðu umslagi. Ve^ðlaun fyrir beztu tillögur að dómi nefndarinnar verða þrenn, 1. verðlaun kr. 4.000,00, 2. verðlaun kr. 2.000,00 og 3. verðlaun 1.000,00. Óski dómnefnd að kaupa óverðiaunaða tillögu, greiðist kr. 500,00 fyrir hana. ‘ Dómnefnd skipa 5 menn og er forseti bæjarstjórnar forir.aður nefndarinnar. Aðrir nefndarmenn: Formaður orðunefndar, forstöðumaður skipulagsdeildar bæjarins, •kjalavörðúr bæjarskjalasafns og tveir fulltrúar til- nefndir af Bandalagi ísl. listamanna. Fyrirvari er tekinn um það, að engin skuldbinding felst í þessarj auglýsingu um að nota verðlaunateikn- ingu óöreytta, hins vegar er áskilinn réttur til að nota verðlaunaðar hugmyndir eftir samkomulagi við höfunda beirra. Reykjavík 28. júlí 1951 Bor^arstjórinn í Roykjuvík, Gunnar Thoroddsen. n:;«iii;;ii»8mí:mmaa8n88a«tr.n:re mnmmimmmmmmaa ,v.v: ,v.v, r.v.v, ■av H.f. Eimskipafélag íslands M.s. Gullfoss TENGILL H. Síml 80 694 HeiSl ri8 Kleppsvef annast hverskonar raílagn- ir og viðgerðir svo sem: Verk smlðjulagnir, húsalagnir, •kipalagnlr ásamt vlðgerðurt ',g uppsetningu & mótorum röntgentækjuin o* heimlllji (élum. % I 18. og fer frá Reykjavík laugardaginn ágúst kl. 12 á hádegi til Leith Kaupmannahafnar. Pantaðir farseðlar skulu sóttir eigi siðar en þriðjudag 7. ágúst. Það skal tekið fram, að farþegar verða að sýna fullgild vegabréf þegar farseðl- ar eru sóttir. ■: Niols Kohr (Framhald af 1. síðu.) uð við leit á landi í sam- bandi v!ð flugslys eða annað þess háttar. Það er mjög mikill fengur að því, að nú skuli fást til landsins hentug sjúkraflug- vél, því að reynslan hefir sýnt, að oft er þörf á sjúkraflugi hér á landi elnmltt frá stöð- um, þar sem ekki. er hægt að koma við stærri flugvélum. Aujflýsingasíml Tímnns 81300 Reykjavik — Laugarvatn Reykjavík — Gullfoss — Geysir I Grímsnes, Biskupstungur og Laugardal, daglegar sér- leyfisferðir. Flyt tjaldaútbún að og fieira fyrir ferðafólk. ÓLAFUR KETILSSON sérleyfishafi — sími 1540. Raforka Raftækjaverziun — Raflagnir — Viðgerðir — Raflagna- teikningar. (Gisli Jóh. Sigurðsson) Vesturgötu 2 Gerizt áskrifendur að JJímanum Áskriftarsimi 2323 i ■ n m >• m i Gjaldskrá fyrir sendiferðabifreiðar Sökum sífelldra hækkana á öllum viðhaldskostnaði bifreiða, sjá við okkur ekki annað fært, en að hækka ökugjald okkar sem að neðan greinir, frá og með 1. ágúst: Dagvinna pr. klst............ kr. 36,00 Eftirvinna pr. klst.......... kr. 42,00 Dagvinna pr. hl. km.......... kr. 1,90 Eftirvinna pr. hl. km........ kr. 1,7§ Fastagjald .................. kr. 6,90 SendibMastöðin h.f., Ingólfsstrætí 11. Nýja sendibílastöðin, Aðalstræti 16. í í ,■ u________________________________ s •.V.V.V.W.V.V.VAV.V.V.VAV.V.V.V.V.W.V.W.'.VA ; Skráning nemenda sem sækja eiga 1. og 2. bekk gagnfræðaskóla (gagn- fræðadeilda) í Reykjavík næsta vetur, fer fram dagana 20. og 31. júlí og 1. ágúst (mánudag, þriðjudag og mið- vikudag) kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h. 1 Hafnarstræti 20, (Hótel Heklu) uppi gengið inn frá Lækjartorgi i ,• .Fræðslufulltrúinn. «■ •í :■ W.V.V/.V.-.V.W.V,’.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.