Tíminn - 29.07.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.07.1951, Blaðsíða 3
169. blað TtMINN, sunnudaginn 29. júJí 1951. 1 Ævintýralíf nútímamannsins Eftir Pétur Si^urðssðn Eins og illu má venjast svo ur til Mesta tugþrautar- keppni sumarsins í kvöld hefst tugbrautar- ■P skemmtiatriða, . keppnl Meistaramóts íslands, að gott þyki, svo má sennilega monnum finnist enn viðeig-' Hátíðisdagur Eftir KarJ Krisljánssou Við austurjaðar HúsavíkUr- mikil höfðingsKona, er hægt erT meðal þátttakenda verða kaupstaðar, skammt frá að rekja til Önnu á Stórú- Evrópumeistarinn Ignace Prestsetrinu, á þeim stað, sem borg, dóttur Vigfúsar Erlends Heinrich frá Frakklandi og Auðbrekka nefnist, stendur sonar hirðstjóra, en hún átti, fcorðurlandameistarinn Örn rcisulegt steinhús ljóslitað og svo sem sögur herma, börn Clausen * auk 4__5 annarra. ber hátt. Hús þetta er nýtt og sín meö Hjalta Magnússyni, Verður þetta tvímælalaust liafa t>eir byggt það: Hjalti sem hún með skörúngsskap mesta tugþrautarkeppni. sem Hlugason, fyrrverandi veit-1 duldi lengi sem útlaga í Fitja- num. Á eftir aðaler-jfram fer"j heiminum á þessu ir|gasali í Húsavik, og synir helli. Frá Hjalta Magnússynl léku þeir, próf. í Vik,'sumrf enda mætast hér. tveir hans> Hálfdán og Stefán. | er Hjalta-nafnið komið í ætt- >n Þorvarðsson og hér-!of rnpctn tmrhranfíirmnnmim ^ Hinn 17. júní s.l. var mik- ina. venjast góðu, að lítið þyki til andi að hafa þær með hlnu, koma. Vafamál er það, hvort eins og svarta litinn í mál- margur nútímamaðurinn ger- verkinu. Ög þó sýnir fólkið ir sér ljóst, hvílíku æfintýra- oft mikla þolinmæði og hlust lífi hann lifir, ef borið er sam ar ágætlega. Þökk sé því fyrir an það sem var og er. Hálf það væga uppeldi á ræðu- dagstund varð mér nýlega all- mönnunum. mikið ævintýri og er þó nýja- indinu brumið oftast farið af hlut- 'séra Jón Þorvarðsson og hcr-jaf mestu tugþrautarmönnum 1 Hínn 17- 3úní unum hjá sextugum manni. ' aðslæknírinn, Esra Pétursson, he:msins Þetta er í þr:ðja sólfar i Húsavík. — Þann j Kona Hjalta Illugasonar er Ég var beðinn að skjótast nokkur lög á píanó og fiðlu,1 sklpti * sem þessir ágætu í- da§ — þjóðhátíðardaginn — Ása Steíánsdóttir frá Önd- austur á Síðu í Vestur-Skafta- samspil, og stigu menn svo þróttámenn mætast í keppni, halda Húsvíkingar jafnan há' ólfsstöðum, ml^.Ihæf kona fellssýslu og flytja þar erindi dans fram eftir nóttu. Fagurt en f tvö fyrstu Skiptin sigraði tíðlegan, svo sem vera ber. Að.Hún er dóttir Stefáns Jóns- á templaramóti. Ég gekkst var Þarna í sveitum þessa' He nrich, þó að litlu munaði Þessu sinni var útisamkoma J sonar á Öndólfsstöðum, en undir þetta fremur tregur, björtu sumarnótt og góðuv á Evrópumeistaramótinú þótt góðar endurminningar heyþerrir þessa sólarhi-inga. I fyrra. Ef veður verður hag- °8 kvöldskemmtun i ætti ég um komu þar austurj Enn er nú ekkert ævintýra - stætt til keppm má búast við koftluhusi bæjarins , áður, og fleiri ástæður voru iegt orðiö við þessa för mínu,' frábærum árangri, svo góðum 'streymdi á þessa staöi. Enj Börn Asu og Hjalta eru áð- til þess, að mig gæti fýst til en nú kerntir það. ’ j að ósennilegt er að íslenzka, jafnframt sáust miklar, urnefntíir synir, Hálfdán og fararinnar. Oftast er það lít-, í . d inrij franska og Norðurlandametið mannaferðir frá morgni til Stefán, og ein dóttir, Ragn- il tilhlökkun að ferðast í lang hPitíA hPim f].lo.._i?cl„ 1^,..^ í tugþraut verðí ekki nokkrum kvölds á þriðja staðinn, að ^heiður, sem gift er Erni kenn- fersabilunun,. Jatnvel Þit« fkeppnlna. " ..............“ ~ ‘ ' ~ “ f á íþróttavellinum um daginn hann vár bróðir Jóns í Múla. sam-jog Sigúrðar skálds á Arnar- Fólk vatni. bílstjórar séu hinir ágætustu yið af stað f Jeppabil sonur og llpurmenni hin mestu, en mlnn 0 tvelr SOnarsynirnir það er títt um islenzka bíl- d<5ttir Sveins Jónssoh- stjóra En vxstm i bilunum er ar útgerðarmanns> upp á oft óþægileg, sumir nfa alla heiðar að smala hestum. Varð glugga opna og er þá oft drag við það dálítlu eltingaleikuri siigur í bílunum og kalt, aðrir eru bílveikir og enn aðrir vilja fá að reykja, og eru frúrnar en við, yngstu mennirnir og ég, vorum búnir að æfa okk ur dálítið áður upp á heiði við' þar ekki eftirbátar nú orðið, að fara f höfrungaleik og en margir svo hugsunarsamir standa & höf8i eins og hinn og hygg ég að þeim fjölgi, að frægi ameriski heilsufræðing hinu bjarta, nýja húsi, sem ara Snorrasyni (Sigfússonar Örn Clau- scn:- Tekst námstjóra) á Akureyri. Á mynd þeirri, sem birt er með grein þessari, eru hjön- reykja ekki í þessum lang íerðabilum. Allt stendur þetta til bóta. Með skömmu millibili er ný- verið búið að flytja tvö út- varpserindi um Vestur- Skaftafellssýslu og Kirkju- ur Macfallen, en sá var þó gallinn á, að við höfðum eng- an höfuðverk og vissum því ekki af reynd, hversu gott læknisráð þetta er við höfuð- verk, að standa á höfði. En við hestasmölunina þótti mér bæjarklaustur, og var þá iok-jþ^Q, Skemmtileg tilbreyting ið miklu lofsorði á land og lýö þar eystra. Og er ég minntist á þessi erindi við einn starfs- mann ríkisútvarpsins, sagði hann: „Það verður aldrei of mikið gott sagt um Vestur-1 soðlaðir Skaftafellssýslu og Kirkju-jþeyStum frá því, sem var á æskudögum mínum, því að nú smöluðum við klárunum í Jeppabíl og rákum þá þannig alla leið heim að Klaustri. Þar voru þrír gæðingar og við svo austur að hló við sól í Auðbrekku. Þar Voru rnikil og margþætt hátíðahöld. *• Húsbóndinn, Hialti Illuga- in Ása og Hjalti, börn þeirra honum að son> átti sjötugsafmæli. Syn- og tengdabörn. Myndin var sii>ra bezta ir hans baðir hðldu brúðkaup tekin 17. júní s.l. og sonur Hálfdánar, eldra, Hjalti Illugason stundaði íþróttamann bróðiirins, var skírður. 'búskap 1 Reykjadal i S.-Þing Evrópu í tng Einhver sagði, að á þessum á árunum 1906 til 1924. Þá stað væri helgi dagsins fluttist hann til Húsavikur og þrautarkeppn fimrníölci. * ■ gerðist veitingasali þar. Rak: inni? Fjcldi fóiks af Húsavík og hann gistihúsið „Hótel Húsa- * júr Þingevjarsýslum heimsótti Vik“ í aldarfjórðung eða til I kvoia liefst keppnin kl. Hjalta Illugason og vanda- haustsins 1949. 8.15 e. h. og hefst þrautin menn hans á þessum mikla Var gistihus þetta vinsælt. með keppni í 100 m. hlaupi, liátíðisdegi heimilisins. Heima Leysti húsmóðirin þar oft af síðan verður langstökk, kúlu menn fögnuðu gestum vel og hondum fágætlega mikiöi varp, hástökk og 400 m. hlaup. Á morgun hefst keppnin á sama tíma með keppni í 110 veittu af mikilli rausn. starf við örðug húsnæðisskil- Margar ræður voru haldn- yrði Eignuðust hjónin á þess ar, kvæði flutt, mikið leikið á um árum marga vini yiðsveg- bæjarklaustur.“ Samt þori ég, Breiðabólsstað, héraðslæknir ekki fyrir mitt litla lif að bæta inrii eizti SOnur hans, nafni neinu við allt það hrós, það minn og ég. Hestarnir voru er að segja um dugnaðar jSkapmiklir og fjörugir Vel. Ég bændur og góða embættis-; hafði reiðhest bóndans á menn, en á veöur og náttúru-;Klaustri og vildi hann oft fegurð má ausa látlausu lofi, ■ heizt taka tauminn af mér. því að slíkt er öllu vant og Ekki þurfti að hotta á klár- kveinkar sér ekki undan hrós-' anaj miklu fremur hitt, og bragðs ‘arangri j morgum inu' | minnist ég varla að hafa feng greinum_ j fyrra í Bandarikj- Templaramótið þar eystra j ið betri sprett, en kunnáttu- unum var hann kosinn bezti 16r fram með þelm hætti, aðjmaður er ég enginn á þessu iþrottamaður Evrópu. fyrst var haldið til Prest-1—*** A~ "A — bakkakirlcju og sungu þar messu þeir klerkarnir séra Gísli Brynjólfsson og séra Jón Þorvarðsson. Séra Gísli pré- dikaöi, en prófastur var fyrir altari og flutti ávarp í messu- sviði, þótt ég sé Skagfirðing- ur. Er við riðum í hlað á m. grindahlaupi, kringiukasti, j hljóðfæri og sungið, — og vina ar um land sVo gott var þau stangarstökki, spjótkasti og gjafir gefnar. heim að sækja í veiUngastarfl 1500 m. hlaupi. Þess má geta Brúöhjónin voru: Eyvör þeirra hér, að Örn Clausen er álit- ’ Anna Stefanía Sigfúsdóttir og inn bezti tugþrautarmaður Hálfdán Hjaltason og Maria heimsins fyrrf dag keppninn-1 Haildóra og Stefán Jakob ar, enda leikur hann sér þá Hjaltason. oftast aö ná yfir 4000 stig. —1 Sonur fyrrnefndu brúðhjón Aftur á móti er seinni dagur- j anna, sem skírður var, heitir inn ekkf eins góður fyrir Karl Sigfús. hann. — Heinrich er aftur áj móti mun jafnari og nær lík- j Illugason( sem heim_ um árangn fyrn og semni *. . . . . . , dag tugþrautarinnar. Hein-:1}10 hfgaíSi fðaHgfnn *«* oh ***** hmiB stunda aðra at- fremst, er fædaur 17. juní vmnu, þott þeir auðvitaö 1881, að Einarsstöðum i rétti honum hjálparhendur Reykjadal í Suður-Þingeyjar- við búskapinn. Hálfdán er sýslu. Foreldrar hans voru múrari, en Stefán vinnur við hjónin Hallfriður Ilalfdánar- Mjólkursamlag Kaupfélags dóttir, Björnssonar, Einars- Þingeyinga. sonar prests að Vogum við, Hjalti Illugason er félags- Mývatn, Hjaltasonar, og 111- lyndur maður og hefir tekið Jafnhliða veitingasölunni stundaði Hjalti jafnan bú- rekstur nokkurn, ræktaði land i allstórum stil og hafðí kýr og sauðfé. Hefir hann alla ævi haft mikið yndi af land- búnaði og sérstaklega sauð- fjárrðekt. Er hann nú aftur seztur að búi, sjötugur orðinn, rirh er mjög fjölhæfur íþrótta maöur og hefir hann náð af- norðan við Heklu og rauk bar (Hallgrimsson, Þorgríms- mikinn þátt i félagsstörfum. Klaustri var flugvélin að! ofurlitið, eins og verið væri að sonar, Marteinssonar í Garði um dagana. Til dæmis um það lenda oe'var nú skint um reið,hita kvöldkaffið, áfram yfir 1 Mývatnssveit. Er sú ætt má nefna, að hann var for- maður ungmennafél. „Efl- lenda og var nú skipt um reið skjóta í snatri, og nú hefstJMerkurhrauni, yfir Skáihoit, ævintýrið fyrir alvöru. Flug- iframhjá Vörðufelli og Búr- lok. Að svo búnu var ekið a.ð vðlin var ^ austurleið og feng.f6111’ yfir Laugardal og Þing- Klaustri og snæddur miðdags um við hjónin því þriggja!vaHavatni og til Reykjavikur. stunda ógleymanlegt flug. Ég Flugfélag íslands veitti okkur hef flogið milli landa oftar en einu sinni og einnig nokkuð hérlendis, en við þetta flug verður hinum ekki jafnað. nefnd Hraunkotsætt. Móðurættina, ætt Hallfríð- ing“ i Reykjadal fyrstu átta ar Halfdánardóttur, sem var (Framhald á 6. siðu.J Verður 1 boði stúknanna, Klettafrúar á Síðu og Fold- arinnar. i Álftaveri. Þessar stúkur stóðu að mótinu. Þar næst var ekið að Múlakoti á Síðu og settur stúkufundur, og var hann vel sóttur. Æðsti- templar Klettafrúar er Jón Helgason í Seglbúðum, ungur og efnilegur maður. Umboðs- maður er séra Gísli Brynjólfs son, og varatemplar læknis- frúin, Ásta Einarsdóttir, en læknirinn er söngstjórinn og virtist hann hafa um sig fólk, er söng af hjartans lyst. — í stúkuhni Foldinni er Hannes Hjartarson á Herjólfsstöðum umboðsmaður og sonur hans æðstitemplar, báðir áhuga- og dugnaðarmenn. Eftir stúkufund hófst svo almenn samkoma og varð þá þröngt á þingi. Skemmtiat- riðl voi!u ekRh*mörg, því'.'dð ekki leyfi ég mér að telja ræð farþegunum þarna skemmt-1 un, sem var óviðjafnanleg og ekki ofborguð. Ég brá mér svo heim i hreiðr Skyggni var hið ákjósanleg- ið á Kópavogshálsinum, hitaði asta, og Örævajökull tók kurt .húsið, snæddi minn kvöldverð, eislega ofan ljósleitu og þel- settist svo klukkan 10 á reið- kenndu húfuna sína, og við flugum framhjá honum, og laugaði skalla sinn i geisla- flóði kvöldsólarinnar. Fyrst var flogið að Fagurhólsmýri og næst til Hornafjarðar. Við dvöl var lítil og beindist flug- ið svo til Reykjavíkur. Marg- ur útlendingur mundi hafa kosið að geta verið í flugvél- inni með okkur og séð hina ógleymanlegu og tilkomu- miklu jökla- og fjallasýn, en henni verður ekki með orðum lýst. Öll jökladýröin sást þarna í þessari víðáttumiklu öræfaveröld, því að vítt sást til allra átta. Flogið var rétt hjól mitt og hjólaði í bæinn og sat stúkufund, sneri heim- leiðis laust eftir miðnætti og fann þá ekki til þreytu, eftir hlaup við klárana uppi á heið um, allstifan reiðtúr, þriggja stunda flug og svo hjólreið- ina í bæinn. Þetta var aðeins hálfur dagur, farartækin fjölbreytileg, yfirferðin mikil og myndin, sem eftir var í hug anum, stórfengleg. Þetta var eitt af ævintýrum nútima- mannsins, furðulegt- þeim, sem kann að meta slíkt. Þakkir skulu svo þeir allir hafa, sem gerðu okkur þessa för sem ánægjulegasta. Á myndinni eru talið frá vinstri — fremri röð: Hjalti 111- ugason, Ragnheiður Hjaltadóttir, Grn Snoi-rason, Ása Ste- fánsdóttir. — Aftari röð: Stefán Jakob Hjaltason, Maria Ilalldóra Þorsteinsdóttir, Eyvör Anna Stefanía Sigf^sdóttir, Hálfdán Hjaltason.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.