Tíminn - 31.07.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 31.07.1951, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, þriðjudaginn 31. júlí 1951 170. blað /}tá kaft til heiia Útvarpið Útvarpað í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisút varp. — 16.25 Veðurfregnir. 19. 25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Óperettulög (plötur). 19.45 Aug- lýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Tón leikar (plötur): Kvartett op. 133 í B-dúr (Grosse fugue) eftir Beethöven (Budapest-kvartett- inn leikur). 20.35 Erindi: Fugla- veiðar frá Drángey (Gísli Krist- jánsson ritstjóri). 21.00 Ljóð- skáldakvöld: Upplestur og tón- leikar. 22.00 Fréttir og veður- íregnir. 22.10 Vinsæl lög (plöt- ur). 22.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 19.30 Tónleikar: Óperulög (plöt- ur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Faðir Goriot“ eftir Honoré de Balzac; XIV. lestur. 21.00 Tón- Árnað heuiG Trúlofun. S. 1. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Lea Þor- hallsdóttir, Sörlaskjóli 74, og Bjarni Helgason, Laugalandi, Stafholtstungum. Úr ýmsum áttum Ferðafélag íslands ráðgerir að fara tvær skemmti ferðir yfir næstu helgi (Frídag verzlunarmanna) og verður lagt af stað í báðar ferðirnar á laugardaginn kl. 2 frá Austur- velll. Önnur ferðin er: Um Snæfelisnes og útí Breiða- fjarðareyjar. Ekið til Stykkishólms, og gist þar næstu nótt. Á súnnudaginn farið út í Klakkseyjar, Hrapps- ey, Brokey og víðar um eyjarn- ar. Gengið á Helgafell um kvöld- ið. Á mánudag ekið í Kolgrafar- fjörð og Grundarfjörð eða suð- ur að Búðum og Arnarstapa og heim um kvöldið, 21/2 dags ferð. Hin ferðin er: Til Hvítárvatns, Kerlinga- i leikar (plötur): Píanókonsert í f'lal.la,os: Hveravalla- * 1»' Ir, A w*» aa tn A F-dúr eftir Gershwin. 21.35 Upp lestUr: Kafli úr bókinni „Enn- nýali (Bjarni Bjarnason frá Brekku í Hornafirði). 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.10 Dahslög (plöt- ur). 22.30 Dagskrárlok. Hvar em skipin? Ekið austur með viðkomu hjá Gullfossi og gist í sæluhúsunum eftir dr. Helga" Pétur'ss í Hvitárnesi, Kerlingafjöllum og Hveravollum. Skoðað hverasvæð ið í Kerlingafjöilum og gengið á fjöllin. Frá Hveravöllum geng ið í Þjófadali og á Rauðkoll eða Þjófafell og þá ef til vill á Strýtur. Gengið á Bláfell í Baka leið ef bjart er. Gist til skiptis í sæluhúsunum. 2i/2 dags ferð. Farmiðar séu teknir í síðasta lagi fyrir kl. 12 á föstudag. Sambandsskip: Hvassafell fer frá Parnovik í kvöld áleiðis til íslands. Arnar- fell er á ítalíu. Jökulfell fór frá Valparaiso í Chile 26. þ.m., á- leiðis til Ecuador. Eimskip: Brúarfoss er á Akranesi. — Dettifoss er í Reykjavík. Goða- ioss fór frá Hull 28.7. til Reykja- vikur. Gullfoss fer frá Leith á miðnættí í kvöld 30.7. til Reykja víkur. Lagarfoss er í Stykkis- hólmi. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Lysekil 28.7. til Siglufjarðar. Hesnes fer vænt anlega frá Antwerpen 31.7. til Huil og Reykjavíkur. Kíkisskip: Hekla fór frá Reykjavík kl. 20 Frá Ferðaskrifstofunni. Um verzlunarmannahelgina efnir Ferðaskrifstofan til eftir- talinna tveggja og hálfs dags ferða, sem hefjast á laugardag- inn: í. Þórsmerkurferð með venju- legu sniði. 2. Snæfellsnesferð. Fyrsta dag inn verður ekið að Búðum og gist þar. Daginn eftir farið að Stapa, Hellnum, Lóndröngum og síðan gist að Búðum. Þriðja daginn ekið til Reykjavikur um Kaldadal. 3. Borgarfjarðarferð. Fyrsta daginn verður ekið um Kalda- dal upp í Húsafellsskóg og tjald- að. Annan daginn farið í Surts- mann var í Vestmannaeyjum í gær. — í gærkvöldi til Glasgow. Esja' !lelU og s!ðao eklð að ®a™a‘ íór frá Akureyri í gær austur ' ossum' nlóar Ha fsv/U f Reyh um land. Herðubreið fór frá iholti og sf.an Hreðavatni Á Reykjavík í gærkvöldi austur , manudag ekið um Bæjarsveit og um land til Siglúfjarðar. Skjald , Draghals til Reykjavikur. toreiB er á Húnaflóa á suður-1 \ Landmannalaugar. Farið ’Jeið. Þyrili er norðanlands. Ár-1 yerður að tandmannahelli, Landmannalaugum, gengið a Loðmund. Komið heim á mánu- dag. 5. Vestur-Skaftafellssýsla. — Farið verður að Skógum á laug- ardaginn og þar gist. Á sunnu- daginn ekið til Víkur í Mýrdal, Kirkjubæjarklaustri, Fljóts- hverfis, og síðan aftur til Kiaust urs. Á mánudaginn verður svo farið að Dyrhólaey, yfir Mark- arfljótsaura að Múlakoti og til Reykjavíkur. 6. Sunnudaginn 5. ágúst verð- ur farið að Gullfossi og Geysi að venju og sápa sett í hverinn eítir hádegið til þess að stuðla að gosi. Flutningar með flugvélum Flugfélags ís- lands hafa aukizt allverulega á fyrstu sex máiiuðum þessa árs miðað við sama tíma í fyrra. — Fluttir voru nú 10.326 farþegar ! eða um 26% fleiri en s.l. ár. í innanlandsflugi voru farþegarn- j Flugferðir Áætlun Loftleiða: í dag er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir) Isa- -fjarðar, Akureyrar, Hólmavíkur, Búðardals, Patreksfjarðar, Bíldu dals, Þingeyrar, Flateyrar og Keflavíkur (2 ferðir). Frá Vest- ihannaeyjum verður flogið til Hellu og Skógasands. á morgun er áætlað að fljúga til Véstmannaeyja, ísafjarðar, Akureyrar, Siglufjarðar, Sauð- árkröks og Keflavíkur (2ferðir). Fiugfélag íslands: Innanlandsflug: I dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Blöndu- css, Sauðárkróks og Sigluíjarð- ar. Á morgun eru ráðgerðar ílugferðir til Akureyrar (kl. 9,30 ; ir 8.490 en 1.836 ferðuðust á millij og 16.30), Vestmannaeyja, Eg- , landa. ilsstaða, Hellissands. ísafjarðar, | iiólmávíkur og Siglufjarðar. Vöruflutningar með „Föxun- Mlllilandaflug: „Gullfaxi" fór,um“ hafa næstum því fjórfald- í mbrgun til London og er vænt! ast það sem af er þessu ári aúlcrmr aftur til Reyklavíkur kl j borið saman við sama tímabil í 22,30 í kvöld. I fyrra. Á fyrra árshelmingi þessa ! árs fluttu þeir alls 254.770 kg. af 705 kg. innanlands og 32.065 kg. j ýmiskonar varningi, þar af 222. j á milli landa. Vöruflutningar j fara nú vaxandi ár frá ári, og er allt útlit fyrir að þeir verði mun meiri á þessu ári en nokkru sinni fyrr. Póstflutningar hafa rösklega tvöfaldast frá áramótum til júní loka, og námu þeir nú 45.383 kg. en 20.689 kg. á sama tíma í fyrra. I Afhenti embættisskilríki. | Hinn nýskipaði sendiherra t Spánverja á íslandi, Senor Miguel de Aldasoro y Villa- . mazares, afhenti forseta ís- I lands embættisskilríki sín við hátiðlega athöfn að Bessastöð- I um i dag, að utanríkisráðherra I viðstöddum. I Að athöfninni lokinni sátu sendiherrahjónin, utanríkisráð- i herra og kona hans, ásamt ' nokkrum öðrum embættismönn- um og konum þeirra, hádegis- . verðarboð forsetahjónanna. | (Forsetaritari, 28. júli 1951). Nafnið var skakkt. í grein minni, „Ævíintýralíf nútímamannsins," hefir nafn ameriska heilsufræðingsins, Macfaddens, misprentast. Þar stóð Macfallen. Pétur Sigurðsson. Afhendir skilríki sín. Sendiherra Israels á Islandi, dr. Avraham Nissan, afhenti forseta Islands embættisskilríki sín við hátíðlega athöfn að Bessastöðum í dag, að utanrík-; isráðherra viðstöddum. Að athöfninni lokinni sátu sendiherrahjónin, utanríkisráð- . herra og kona hans, ásamt' nokkrum öðrum embættismönn 1 um og konum þeirra, hádegis- verðarboð forsetahjónanna. (Forsetaritari, 30. júlf 1951). Tugþrautin (Framhald af 1. síðu./ fyrir það 506 stig og hafði þá 6925 stig. Hafði Heinrich þar með náð forustunni. Tómas lcastaði 43,18 m. og hafði þá 5057 stig. 1500 m. Keppnin varð mjög hörð en þó tókst Erni að sigra með nokkrum yfirburðum. Hljóp hann á 4,42,2 mín. og hlaut fyrir 528 stig og hafði þá hlot ið 7453 stig. Heinrich hljóp á 4,45,4 mín. hlaut fyrir það 506 stig og alls 7476 stig. Tóm- as hljóp á 4,54,4 mín. hlaut fyrir það 448 stig og alls 5505 stig í keppninni. Ný met. Árangur Heinrichs er nýtt franskt met en hið fyrra átti hann sjálfur og var 7364 stig. Árangur Arnar er nýtt ís- landsmet og nýtt Norðurlanda met. Hið fyrra átti Finni og var það 7378 stig, en íslenzka met’ð var 7297 stig og átti Örn það sjálfur. Hefði sigrað eftir nýju töflunni. hefði verið keppt eftir hinni Þess má að’ lokum geta, að nýju stigatöflu tugþrautar, sem gekk í giidi 1. jan. s. 1. mundi Örn hafa borið sigur úr býtum, en Heinrlch óskaffl ' sórstaklega eíti rþví, að keppt vrðí eítir gömlu töflunní. A{i‘>frsiii)>jisíiai TÍMAIVS er 81300 * jRyðvarna* og ; ryðhreinsunarefni getur verndað eigur yðar, hús, vélar, skip bíla, áhöld og öll mannvirki, gegn eyði- leggingu ryðsins. Fæst á öllum verzlunarstöðum arstöðum landsins. J ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ :• •• • V t, j r- < -i V a '■• i ’-W.V.VW.V.W.V.V.V.V.V.V/.V.V.VW.NVVWAVW. i" L O K A Ð vegna sumarleyfa frá 30. júlí til 14. ágúst. Kjötbúðin BORG '.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V. TILKYNNING um atvirmuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning sarakvæmt ákvæðum laga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, Bankastræti 7, hér í bænum, dag- ana 1., 2. og 3. ágúst þ.á. og eiga hlutaðeigendur, sem óska að skrá sig samkvæmt lögum, að gefa sig fram á afgreiðslutímanum kl. 10—12 árdegis og 1—5 síðdegis hina tilteknu daga. Reyjavík, 30 júlí 1951, Borgarstjórinn í Reykjavík • »*>♦♦♦♦♦« ♦•»«♦♦««- K>«> ♦♦♦♦♦♦♦♦»♦«« • ♦•♦♦♦••♦•♦♦•♦♦•«♦♦♦•♦♦♦♦♦♦' -----'•♦♦•♦•♦♦♦ ••••»♦♦♦>♦♦♦' Sunnlendingar, athugið! Auglýsingaumboðsmenn vorir eru: Kirkju)).Tkjnrk!8iislri Vilhjálmur Valdemarsson, útihússtj. Vík í Mýrdaí Óskar Jónssom fulltrúi. Dvolsvclii Síokksoypi Evrarbakka Selfossi Ólafur Ólafsson, c/o K.R. Helgi Ólafsson, útibússtjóri. Helgi Vigfússon, útibússtjóri. Arinbjörn Signrgeirsson. kaupmaöur. [j /Jthugið! Ef þér þurfið að koma auglýsingu t-1 birtingar 1 blaðinu, snúið yður til þess umboðsmanns, sem bú- settur er næst yður og mun hann annast frekari fyr- irgreiffslu auglýsinga yðar. / Hafið það hugfást, að Tím'nn hefir meiri útbreiðslu en nokkurt blað annað á Suðurlandsundirlendinu. — Þess vegna tryggið þér yður beztan árangur af auglýs- ingum yðar í TÍMANUM. Snúið yður með auglýsingar yðar til umboðsmanna vorra 3 ♦♦♦•♦♦♦♦•^ »♦••♦•♦♦♦♦♦♦•♦♦•■ *+•+*♦♦♦>>♦♦>>♦•»♦♦»••♦••' •♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦»♦♦•♦■ «*♦•♦*• ♦••♦••♦♦♦♦»♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦»•♦•>»♦♦♦♦♦•

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.