Tíminn - 31.07.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 31.07.1951, Blaðsíða 6
TÍMINN, þriftjudaginn 31. jálí 1951 170. blað Lclðin til gálgans Afburða spennandi ný am- erísk mynd, sem vakið hefir fádæma athygli. Ray Milland, Florence Marly. Sýnd kl. 5, 7 og a. NÝJA BIO Eyðimorkur- virkið (Fyry at Furnace Creek) Mjög spennandi ný amer- ísk mynd, er byggist á sögu- legum staðreyndum. Aðalhlutverk: Victor Mature, Coleen Gray, r- Glenn Langan. Bönnuð börnum. yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 OK 9. BÆJARBIO HAFNARFIRÐI Hættnlegnr leikur Ný, amerísk mynd. Aðal- hlutverk: Howard Duff, Shelly Winters, Dan Duryea. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára Sími 9184. Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Slml 5833. Heima: Vitastíg 14. Amper h.f. Bafrækjavinnustofa Þingholtstræti 21, símj 81556. JiMíiljUJigJoÉUiOuU. aíu áeJtaV (/Cíu/eLzujid % Höfum efnl til raflagna. Raflagnir 1 minni og stæri hús. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki Raftækjaverzlunin LJÓS & IIITI H. F. Laugaveg 79. — Sfmi 5184. Austurbæjarbíó 1 djúpum dal (Deep Valley). Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9 Lögregluforingiim Roy Rogers Sýnd kl. 5. TJARNARBlÓ \u gengur það glatt (Hazard). Afár spennandi og skemmti leg ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: Paulette Goddard, MacDonald Carey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. GAMLA BÍÓ Handan við miirinn Framúrskarandi spennandi amerísk skikmynd. Robert Taylor, Audrey Totter, Herbert Marshall. Sýnd ki. 5 og 9. LITKVIKMYND HAL LINKES Indó-Kína, ísrael og Bali- eyjan. Sýnd kl. 7. HAFNARBlÓ Sléttnbúar (Prairie) Spennandi ný amerísk mynd byggð á samnefndri sögu eft- ir J. F. Cooper, er komið hefir út i ísl. þýðingu. Alan Baxter, Lenor Aubert. Aukamynd: „GAMLI NÓI“ Sungið af „Synkopen"- kvartettinum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ Oskadranmar (Reaching fcr the Moon) Bráðskemmtileg nýendur- útgefin amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Douglas Fairbanks, eldri. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Til athugunar IV^V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.VV.V/.V.V.SV (Framhald af 5. síðu.r þetta prýðilegasti reitur, vel hirtur og gróðurmikill, með j gangstígum, blómabeðum,! grasflötum, trjágróðri o.s.frv. j £ Borgarnes telur innan v'ð S þúsund íbúa. Þeir hafa efni! 5» á að rækta og halda við svona; £ garði. Að því er menningar- auki. En hvernig eru skemmti- garðarnir í höfuðborginni? Bernhard Nordh: nona VEIÐIMANNS 78. DAGUR .■.V.V.V.V,W.,.V.V, ' ° U™UI' .'.V.V.W.WAW.V.V Ingibjörg stóð hreyfingarlaus nokkur andartök. Skyndi- Einkagarðar mjög fallegir og reglulegt augnayndi. Er þar margt fall egt tré og runnar og blóma- beð og grasbekkir og flatir. Liggur mikil vinna og alúð í að gera garðana svo fallega. En þegar rennt er augum yfir þessa heimilisreitj á sól- björtum sumardegi, undrast menn gjarna, að sjá helzt engan mann í þeim. Það telst frekar til undantekninga, að sjá fólk úti í garðj við hús sitt. SELJLM lega braut heiftin fram. — Þú vilt urða barnið mitt eins og kvikindi! Erlendur akaði sér. O-nei — ekki eins og kvikindi. En Margir garðar umhverfis í- jlvag áttu þau til bragðs að taka? Koma varð líkinu í jörðina. buðarhúsin í Reykjavík, eru T Ingibjorg færði sig skreíj nær honum, og Erlendur norf- aði aftur á bak. Honum gazt ekki að glampanum í augúm hennar. — Mitt barn skal hvíla I vígðri moldu! Erlendur svaraði ekki. Það var brjálæði að burðast með lík af óskírðu kornbarnj alla leið til Lappakapellunnar. En hann sagði þetta ekki, því að hann óttaðist það, að Ingi- björg réðist á hann. Það mátti ekki andmæla geggjuðu fólki. — Það eru nokkrar vikur þangað til presturinn kemur til Lappakapellunnar, stundi hann. — Ég skal vera þar á réttum degi. Érlendur engdist sundur og saman fyrir augnáráði henn- Fólkið leitar meira út á ar- Hinn fagri draumur hans um Noregsferðina átti ekki að landsbyggðina til að lyfta sérjrætast. Nú varð hann að fara til Lappakapellunnar til að upp eins og sagt er og losna þóknast brjálaðri manneskju. Bera lík af krakka, sem öndin \ið rykið í borginni. Þetta ei i hiafði varla þökt í vitunum, þegar hann fæddist, alla þessa að visu allmerkileg staðreynd , . og verð athugunar, hvers|leið! °g eí geggíunin rjátlaðist ekki af henni? Það gat orð- vegna fólkið dvelur lítið í sin- ið erfitt að losna við Ingibjörgu, ef hún vitkaðist ekki aftur. um eigin skemmtilegu görð-'Ekki vildu þeir í Akkafjallj vitlausan kvenmann — honum um. Okkur, sem ekki eigum var hvergi hægt að koma henni af sér. Hann varð kannske þá, grfpur oft löngun til að ag sen(ja hana í vitleysingjahæli. — Hvenær ejgum við að fara? spurðj hann raunamæddur. Ingibjörg sagði, að það væri kominn tími til þess, að hann hypjaði sig á brott. Hún þyrft| ekki hans aðstoðar við. Til Lappakapellunnar kæmist hún ein. — Ég get fylgt þér í Akkafjall. — Nei, sagði Ingibjörg kuldalega. Ég verð ekki einni nótt lengur undir sama þakj og þú. Erlendur drap tittlinga. Hann sá meira en brjálæði í heift- úðlegum augum Ingibjargar. Tryllingslegt hatur brann úr augum hennar, sem eitt sinn höfðu verié svo mild og blið. Hann langað} til þess að reka krepptan hnefann í borðið og segja, að hann léti ekki vísa sér út eins og fúlum hundi. En orð drupu máttvana af vörum hans. — Já — ég skal fara, sagði hann eftir drykklanga stund. Þú getur sagt það í Akkafjalli, að ég hafi hlaupizt á brott hvíla í skugga trjánna eða baða i sólskini á grasflöt milii blómabeða. En háar steingirð ingar og aldagömul ^iefð, forða manni frá að láta eftir löngun sinni. En margir þessir reitir eru of dýrmætir til að hafa þá aðeins fyrir augnajmdi. B. G. íslendingaþæltlr Alls konar húsgögn og fleira undir hálívirðl PAKKHÚSSALAN ^ Ingólfsstræti 11 Slmj 4663 ►♦♦♦♦♦♦♦♦*•»♦♦ Nýja sendi- bílastöðin heflr afgrelðslu á Bæjar- bílastöðinnl, AðaLstrætl 16. Sími 1395. ♦♦••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ELDURINN gerir ekki boð á undan sér. Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá Samvinnutryggingu** (Framhala af 3. síðu.) eru með afmælisgreinar, en hins vegar getur hann ekki meinað lesandanum að dæma um hvor muni eiga betri ósk- ir og þakkir skilið, maðurinn, sem klífur bakkann á Hval- Þer- nesj og brekkurnar á Fossár-1 Klukkustund síðar hélt Erlendur brott úr Bjarkardal. dal. en þ^ssir siaðir finnast rngibjörg stóð við gluggann og sá hann hverfa með byrði viða á okkar landi, eða hinn, { .... „ .... ...... . , , * „a* « sína. Hun átti erfitt um andardráttmn, og fætur hennar sem nytur að „góðra“ manna, og telst mikill maður. skuifu- Það var §uðs miidi, að Erlendur fór þó. Hún hefði þe m sem bezt þekkja til gerzt morðingi, ef hann hefði dvalið heima einni nótt lengur. helztu kosta Vilbergs og konu j Erlendur mæddist undir byrði sinni, og þegar hann var hans verður samanburðurinn komirm spölkorn upp í hlíðina, tók hann sér hvíld. Hann í þessu tilfelli e.t v. ennþá t|j gajja og dró ancjann djúpt. Það var gott að geta aft- auðveldari, þegar haft er i huga, að þau hafa látið eftir sig hóp af dugandi sonum og dætrum, sem hafa feng.'ð í arf og vöggugjöf ásamt mörg- um öðrum góðum kostum, þann eig.'nleikann, sem vin- irnir muna bezt og eitt sinn var lýst svo: Það tekur tryggðinn'. í skóvarp sem tröllum er ekkj vætt. Ég vil svo óska Vilbergi og fj ölskyldu hans hjartanlega til hamíngju með daginn og framtíðina og ef ég hefi sagt eitthvað gott um Vilberg, þá verð ég að biðja hann afsök- unar á því, því að það var ekki min meining að gera honum gramt í geðj að þessu sinni. P. Þ. Erlent > flrllt (Framhald af 5 síðu.i hefði ekki verið fylgt, hefðu kommúnistar hins vegar fært sig upp á skaptið. Nægileg ár- vekni og hæfilegur viðbúnaður lýðræðisþjóðanna sé hin eina ör- ugga friðarstefna. Þá lærist kommúnistum fyrr en síðar að samningaleiðin sé betri en styrj aldarleiðin. ur dregið andann frjáls maður. Nú gat hann snúið áér við, án þess að eiga það á hættu, að vegið yrði að baki honum með öxi. Nú þurfti hann ekki framar að hlusta á krakka grenja eða horfa á þessi trylltu augu. Hann settist og gat ekki að því gert, að hann stakk hendinni í vasa sinn. Jú — hér voru peningarnir! Tuttugu ríkisdalir. Meira var það samt ekki. Hann þuklaði seðlana tvo og brá þeim á móti sólinni, eíns og hann væri að hyggja að því, hvort þeir væru nú ó- sviknir. Hann rumdi ánægjulega, er hann tróð þeim aftur í vasa sinn. Tuttugu ríkisdalir var þó ofurlítill farartyrir. Og hann hafði ekki sníkt þessa peninga. Ingibjörg hafði hér um bil veríð manneskju lík, þegar hún sá, að hann var á för- um. Tuttugu ríkisdalir í lófann — o-jæja, hún hafði svo sem haft efni á þvi. Erlendur renndi augunum niður að Bjarkardal. Það rauk úr strompinum. Hann gat verið áhyggjulaus. Hún var ekki vitlausarj en svo, að hún gat eldað. Og englnn gat sagt, að hann hefði svikið hana. Kæmi Árni til Noregs og krefði hann ságna, gat hann svarið við nafn guðs og allra hans engla, að Ingibjörg hefðj rekið hann á dyr — hreint og beint rekið hann. Ekki var heldur hætt við því, að hún yrði kyrr í Bjarkardal og sylti þar í hel. Til Akkafjalls varð hún að fara — til Laþpakapellunnar. Líkið af krakkanum neyddi hana til þess að fara frá Bjarkardal. Erlendur arlaði byrði sína og hélt áfram göngunni. Hann vissi, að hann varð að liggja úti á fjöllunum. En hann setti það ekki fyrir sig. Gjá eða skúti var góður gististaður handa manni, sem stóð við annan fótinn í svarta helvíti, en var i þann veginn að slíta sig lausan.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.