Tíminn - 31.07.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 31.07.1951, Blaðsíða 5
170. blað TÍMINN, þriðjudaginn 31. júlí 1951 mtm Þriðjud. 31. fttll Sambúöin víð Bandaríkin Það blað kemur tæpast út af Þjóðviljanum, að þar birt- ist ekki fleiri eða færri níð- greinar um Bandaríkin. Flest ar þeirra eru uppspunnar og tilefnislausar frá rótum. — Nokkrar styðjast við viss sann leikskorn, sem eru hins veg- ar svo ýkt í meðförum, að ekki er neitt á þeim að byggja. Hérlendir kommúnista af- saka þennan fjandskapará- róður gegn Bandaríkjunum með því, að þeir viljj vara ís- lendinga við því að gerast þeim of háðir. Slíkur áróður, sem hver hugsandi maður finnur, að ekkert er á að byggja, er vissulega ekki lík- legur til að bera þann árang- ur. Miklu fremur getur hann skapað samúð með þeim, sem fyrir honum verður. Sannleik urinn mun og sá, að íslenzk- um kommúnistum er ekkj sjálf rátt. Þeir verða hér að dansa eftir fyrirmælum frá erlend- um húsbændum, er halda að samskonar áróður gagni í lýð ræðislöndunum og í einræð- isríkjunum austan járntjalds ins, þar sem málin eru ein- göngu túlkuð frá einni hlið og fólkið fær ekki að kynnast öðru. Hættan af þessum áróðri kommúnista felst því tæplega í því, að hann skapi hér ó- eðlilega andúð gegn Banda- ríkjunum, þótt hann getj æst upp nokkrar jafnvægislitlar sálir, er hafa meðtekið hina kommúnistísku ofsatrú. Hitt virðist miklu meiri hætta, að hann geti gert menn andvara lausa í sambýlinu við Banda- ríkin og hinar yfirspenntu að- varanir kommúnista verði til þess, að menn fari að líta á allar þvílíkar aðvaranir sem kommúnistískan áróður. Aðstaöan í heimsmálunum er nú þannig, að óhjákvæmi- legt er fyrir íslánd, eins og önnur lönd Vestur-Evrópu, að hafa meira og minna náið samstarf við Bandaríkin. Slíkt samstarf mun alltaf halda á- fram meðan kalda stríðið var ir og það getur staðið langa hrið enn, ef ekki kemur til styrjaldar. Þótt þetta sam- starf Vestur-Evrópuþjóðanna og Bandaríkjanna sé sjálfsagt og nauðsynlegt, geta fylgt því ýmsir örðuleikar og árekstrar eins og öllu samstarfi, ef ekki er rétt á haldið. Fyrir íslend- inga eru þessar hættur ekki hvað minnstar, þar sem þeir hafa einna mest og nánust skipti við Bandaríkin og eru minnsta ríkið, sem eiga sam- starf við þau. Þær hugmyndir, sem komm únistar reyna að gefa mönn- um um Bandaríkin, að þau séu landvinningaþyrst auð- valdsríki, eru vissulega með öllu rangar. Bandaríkin hafa aldrei fylgt landvinninga- stefnu. Fram til seinustu heimsstyrjaldar markaði ein- angrunarstefna afstöðu þeirra til utanríkismála fyrst og fremst, en síðan hafa þau haft forgöngu um myndun alþjóðlegra samtaka, er vinna að þvi að tryggja rétt allra þjóða, en hindra ofbeldi og yf- irgang. Er hér átt við sam- ERLENT YFIRLIT: Nýja „línan” frá Moskvu Hiin er sönnun þess, að úrverknl oj*' viöbiin aður lýðræðisþjóðanna bera tilætlaðan árangnr 1 forustugrein Timans í fyrra- dag var skýrt frá því, að ýmis- legt benti til þess, að Rússar vildu fá nokkurt hlé í kalda stríðinu. Flest bendir til, að þeir vilji fá vopnahlé í Kóreu, én þar strandi á Kínverjum, er óttast, að það verði talinn ósig- ur fyrir þá, ef samið verður nú. Þá er það og talið merki um þetta, að Rússar hafa nýlega hafið útgáfu nýs timarits á ensku, þar sem kveður við allt annan tón en áður. Þar er því haldið fram, að ekkert sé því til fyrirstöðu, að vesturveldin og Sovétríkin vinni í friði saman. 1 þessu riti er nær sleppt að ásaka vesturveldin um stríðsæsingar. Greinar úr þessu nýja tímariti hafa síðan verið birtar í Moskvu- útvarpinu og aðalblöðum rúss- neska kommúnistaflokksins. Af þessu og mörgu fleiru eru þær ályktanir dregnar, að Rúss- ar vilji fá hlé í kalda stríðinu, a. m. k. fyrst um sinn. Hafa heimsblöðin rætt um það undan farið, hvað valda muni þessum breytta áróðri Rússa, og verður hér sagt frá nokkrum atriðum, er þau telja orsök hans. Rússar ekki viðbúnir styrjöld. Ein skýring blaðanna er sú, að Rússar séu ekki viðbúnir að hefja stórveldastyrjöld nú þeg- ar. Þeir hafi að vísu nógum her á að skipa, en standi vesturveld- unum langt að baki á kjarnorku sviðinu. Rússar telji sér ekki fært að hefja styrjöld, fyrr en þeir séu orðnir jafnokar vestur- veldanna á kjarnorkusviðinu, en það verði þeir í fyrsta lagi á næsta ári og jafnvel ekki fyrr "en 1953 eða 1954. Rússar treysti því, að kjarnorkan verði ekki not uð eftir að þeir séu orðnir jafn- vígir vesturveldunum á þessu sviði. Það er líka af þessum ástæð- um, sem forvígismenn vestur- veldanna leggja á það megin- kapp að ljúka nauðsynlegum varnaraðgerðum í Vestur-Ev- rópu áður en Rússar hafa náð jafnteflisaðstöðu á kjarnorku- sviðinu. Þeir óttast árás Rússa, ef vörnum Vestur-Evrópu hefir ekki verið komið í lag fyrir þann tíma. Ókyrrð í leppríkjunum. Þá er talið, að það dragi nokk- uð úr því, að Rússar vilji leggja til styrjaldar nú þegar, að ókyrrð fer stöðugt vaxandi í leppríkjunum, svo að vafasamt þykir, að þeir geti treyst á fylgd þeirra, ef til stríðs kæmi. Þvert á móti er allt eins líklegt, að bylt ing brytist þar út eða mótspyrnu samtökin ynnu svo mikil skemmdarverk. að leppríkin yrðu óvíg, og Rússum jafnvel til; byrði. Það er ekki aðeins, að þessi mótspyrna eflist í leppríkjun- um, heldur ber á hcnni í vax- andi mæli í Sovétrikjunum sjálf um. Eæði í Ukraníu og balt- isku löndunum gætir orðið öfl- ugrar þjóðernisstefnu og kröfur magnast þar um aukna sjálfs- stjórn á ýmsum sviðum. Vald- höfunum í Moskvu er mjög illa við þessar sjálfstjórnarkröfur og hafa hvað eftir annað látið „hreinsa“ til í kommúnista- flokkum þessara landa. Það virð ist hins vegar ekki koma að til- ætluðu gagni. Vígbúnaður Japana og Þjóðverja. Þá vekur það nokkurn ugg í Moskvu, að vígbúnaður Japana og Þjóðverja virðist nú á næstu grösum. Ef allt fer, eins og ætl- að er, verður gengið frá friðar- samningum við Japani í sept- ember næstk. og verður þeim leyft að vígbúast eftir það. Lík- ur benda til, að þeir muni gera það í samvinnu við Bandaríkin. Þá hefir nýlega náðst samkomu- lag milli fimm Evrópuríkja, þ. e. Italíu, Frakkland, Belgíu, Lux- emburg og Vestur-Þýzkalands, um *yndun sérstaks Evrópu- ráðs og er líklegt, að innan þess ramma komist endurvigbúnaður Þýzkalands á laggirnar. Rússar telja sér það óhag- stætt, að Þjóðverjar og Japanir vígbúist og munu því flest reyna til að hindra það. Hinn breytti áróður, sem sagt er frá hér á undan, er því að likindum ein tilraun þeirra til þess að fá vest urveldin til að falla frá eða fresta um sinn umræddum fyr- irætlunum um vígbúnað Jap- ans og Vestur-Þýzkalands. Auknar landvarnir lýð'ræðisríkjanna. Hinar auknu landvarnarað- ( gerðir lýðræðisríkjanna, sem hafa orsakast af Kór'eustyrjöld- j inni, eru valdhöfunum í Kreml1 mikill þyrnir í augum. Þeir vita,1 að þeim fylgja miklar fjárhags- legar byrðar, er skerða lífskjör almennings í þessum löndum. Það er því ekki óvinsælt baráttu- mál þar, að dregið sé úr þess- j um útgjöldum. Einkum myndi það þó geta orðið vinsælt bar- . áttumál, ef hægt væri að benda MALIK á, að Rússar væru búnir að taka upp friðsamlega stefnu. Vel gæti svo farið, að Rússar gætu þannig áorkað því með hinum breytta áróðri sínum, að dregið væri úr landvarnarframkvæmd- um eða að misklíð skapaðist um þau milli lýðræðisríkjanna t. d. Bretlands og Bandaríkjanna. Það getur vel stutt þetta við- horf Rússa, að síðan friðarhorf- ur ukust í Kóreu hefir Banda- ríkjaþing verið miklu tregara á fjárveitingar til hernaðarþarfa en áður. Nægileg árvekni cina friðarstefnan. Meðal stjórnmálaleiðtoga lýð Til athugunar Skipulagsstjóri hefir verið fjarverandi um skeið. Hann hefir í seinni tíð skrifað þætti um bæinn okkar í dagblaðið Vísir. Þeir þættir hafa fallið niður í fjarveru hans og eru ýmsir sem sakna þeirra. Arnarhólstún. Af ummælum skipulags- stjóra í vetur mátti ráða, að eitthvað yrðj aðhafzt á þessu sumri um umbætur á Arnar- hólstúni. En þær vonir hafa brugðizt. Ekkert hefir verið gert, utan að sú nýlunda var tekin upp i þurrkunum skömmu eftir þjóðhátíðina 17. júní, að gefa því allrækilegt bað úr slöngum brunaliðsins, en það var fyrir atbeina garð- yrkjuráðunauts og borgar- læknis. Enda var þetta hin mesta nauðsyn, bæði vegna gróðursins og af heilbrigðis- ástæðum. Allt útlit er til að ekki verði átt við endurbætur á túninu í sumar og er það illa farið. Ekki er farið að slá það enn síðast í júlí. Sá mikli fjöldi manna, sem dvelur þar á hverjum degi, verður að sætta sig við bælda grasið dag eftir dag og viku eftir viku. .. . . .. , . .. Hversvegna sætta menn sig ræðisnkjanna hefir hinum nyju , .. . ..... ... . ® friðartónum frá Moskvu verið |vlð Þetta 1 fjóisóttasta opna tekið með varúð. Um það væri svæði eða garði hofuðborgar- vissulega gott að segja, ef Rúss- innar? ar ætluðu að breyta um stefnu, en þá yrðu þeir einnig að sýna það í verki. Meðan þeir láti það i ógert, megi ekki hvarfla neitt j: frá ráðagerðum varnarfram- kvæmdum. Af stjórnmálaforingjum lýð- ræðisríkjanna er bent á, að þetta breytta viðhorf kommún- ista eigi rætur að rekja til þess, að þeim hefir verið mætt með einbeitni og festu að undan- förnu og þó einkum í Kóreu. — Þetta sýni, að sú stefna sé rétt að vera hvarvetna viðbúinn og sýna kommúnistum, að árásir borgi sig ekki. Ef þeirri stefnu (Framhald á 6. siðu.i einuðu þjóðirnar. í innan- landsmálum hafa svo átt sér stað í Bandaríkjunum sein- ustu tuttugu árin hinar stór- felldustu breytingar, er stefnt hafa að því að auka völd al- þýðustéttanna og draga úr hin | um taumlausu yfirráðum fjár I magnsins, sem áður ein- kenndu stjórnarhættina þar. í félagslegum efnum eru (Bandaríkin því allt önnur i ! dag en þau voru fyrir 20 ár- ' ur. Það má því óhætt segja, aö undanfarna áratugi hafi stjórnmálaþróunin í Banda- ríkjunum verið frjálshúga Evrópumönnum mjög að skapi. Þrátt fyrir það má finna þar marga ágalla, eins og annars staðar, og benda á margt, sem ekki er eftirsókn- ar- eða eftirbreytnisvert.Enn er t. d. afstaða fjármagnsins þar óeðlilega sterkt. Svo get- ur líka farið, að þar komi til valda stjórn, sem verður aft- urhaldssamari inn á við og harðdrægari út á við en stjórn þeirra Roosevelts og Trumans. í lýðræðisríkjunum má allt- af reikna með slíkum umslcipt um öðru hvoru. Góð sambúð við Bandarík- in verður þannig bezt tryggð, að menn sjái koýi þeirra og galla, en einblíni ekki á þau með hatursaugum, eins og kommúnistar, eða sjái þau aðe'ns i ljósi gagnrýnislausr- ar aðdáunar og dáleiðist af veldi þeirra og fjárhagslegum yfirburðum. Stjórn þeirra er háð mannlegum breiskleika, eins og annarra ríkja. Sam- vinna við þau er háð sömu lögum og samvinna við önnur ríki, að hún þarf að byggjast á gagnkvæmum þörf um og nauösyn, en ekki á fjár hagslegum vanefnum annars aðilans. Okkur er það mikil nauðsyn að hafa góða sam- búð við Bandarikin, en því aðeins getur hún orðið heil- brigð og farsæl, að hún sé byggð á þessum grundvelli. Raddir nábúanna Alþýðublaðið undrast yfir því, að kommúnistar skuli engu svara þeim ásökunum, að foringjar þeirra séu sekir um skattsvik. Það segir á sunnudaginn: „Einar Olgeirsson er alþing- ismaður. Hann situr í stjórn- um Sogsvirkjunarinnar og Faxaverksmiðjunnar og var Hljómskálagarðurinn. Mikill munur er á hve mik- il vinna er lögð í Hljómskála- garðinn eða Arnarhólstún. Er þar um margt snoturlega um- gengið frá hendi mannanna, þótt garðurinn, vegna flatlend is og skjólleysis, sé ekki mik- ið sóttur dvalarstaður. En eitt er í þessum garði, sem ekki er rétt að láta óátalið. Garð- urinn liggur fram með einni fjölförnustu og bezt gerðu götu bæjarins, Sóleyjargöt- unni. En á allstóru svæði syðst í garðinum hefir verið á seinni árum flutt mold. Mold- in hefir verið sett í óreglu- lega hauga og ekki jöfnuð tiL Nú er þetta að gróa upp líkt og gamlar rústir á vanhirtu eyöibýli. Er þetta öllum til leiðinda, sem um Sóleyjar- götuna fara, en bænum til háðungar. Lystigarðar. Sá sem þetta ritar, hefir ný árið, sem leið, fulltrúi flokks lega komið í skemmtigaröa í síns í bankaráði Landsbankans ' þremur bæjum, sem allir eru Hann býr í villu, sem myndi! prýðilega hirtir og merkilegir hæfa sérhverjum auðkýfingi., hver á sinn hátt. En þetta ec Afkomuskilyrði hans eru þvi | - Ak d Hafnarfirði og hin blomlegustu. En þessi mað i _ . ur greiðir aðeins 2774 krónur í, Borgarnesi. útsvar og skatta. j Lystigarðunnn a Akuieyn Brynjólfur Bjarnason hefir , er þeirra mestur og hafa kon mjög áþekka afkomumöguleika j ur þar lagt alúð við hann í og Einar. Hann borgar 3002' nær hálfa öld. Allir ferða- krónur í útsvar og skatta. j menn, sem til Akureyrar Þetta eru grunsamlega lágar , koma og hafa auga fyrir nátt- fjárupphæðir og stinga í stúf úrufegurð og þlýleika þeim, við annað, sem maður ser í skránni. Magnús Kjartansson og Jón- as Árnason eru undir sömu sök seldlr. Þeir greiða 2040 krónur og 1846 krónur í útsvör og skatta. Það eru tvöfalt, þrefalt og jafnvel. fjórfalt lægri fjár- upphséðir en aðrir sambærileg ir menn innan blaðamanna- stéttarinnar verða að greiða. sem andar frá sameiginlegu. handaverkj kvennanna á Ak- ureyri og móður náttúru, koma í lystigarðinn og njóta þar hvíldar og kyrrðar um stund undir krónum trjánna, Hellisgerði í Hafnarfirði þekkja Reykvíkingar enn bet- ur. Er þaö dásamlegur stað- Og þó hafa Magnús og Jónas.ur og mesta bæjarprý'ði fyrir drjúgar aukatekjur! Annar sit- j Hafnarfjörð. Er þar venjulega menntamálaráði og er' fjölmennt, bæði af Hafnfirð- ingum og utanbæjarmönnum — og ekki fáir Reykvíkingar, sem fara suður i Hafnarfjörð til að sjá og dvelja í Hellis- gerði. Skallagrímsgarðurinn i Borgarnesi er þessara garöa yngstur og minnstur. ,,Þó er (Framhald á 6. síðu.) ur í löngum stundum varaþing- maður. Hinn er alþingismað- ur.“ Alþýðublaðið segir að lok- um, að Þjóðviljinn þurfi ekki að halda, að hann þegi þetta mál í hel. Þögnin sé líka svar — sönnun um uppgjöf manna er vita á sig sökina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.