Tíminn - 05.08.1951, Side 2

Tíminn - 05.08.1951, Side 2
2. TÍMINN. sunnudaginn 5. ágúst 1951 Útvarpið TJtvarpað í dag’: Kl. 8,30 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfr. 11,00 Messa í Dómkirkj unni, minnzt hátíðisdags verzi unarmanna (sr. Óskar J. Þor- láksson). 12,15—13,15 Hádegis- útvarp. 15,15 Miðdegistónleikar (plötur). 16,15 Fréttaútvarp til íslendinga erlendis. 16,30 Veð- urfregnir. 18,30 Barnatími (Þor steinn Ö. Stephensen). 19,30 Tónleikar: Rússnesk lög eftir Béla Bartók (plötur). 19,45 Aug lýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Útvarpskórinn syngur. 20,40 Frá Skálholtshátíðinni (af stál þráð). 22,00 Fréttir og veðurfr. 22,05 Danslög af plötum. 23,30 Dagskrárlok. Úlvarpað á morgun: Kl. 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfr. 12,10 Hádegisútv. [3,00—13,30 Óskalög sjúklinga. 15.30 Miðdegisútv. 16.25 Veður- :'r. 19,25 Veðui'fr. 19,30 Tónleik rr: Lög úr kvikmyndum (pl.). 19,45 Aug. 20,00 Fréttir. 20,20 Frá fridegi verzlunarmanna: Ávörp. Píanóeinleikur. Erindi. Stuttir þættir. Gamanvísur og leikþáttur. 22,10 Fréttir og veð urfr. 22,15 Útvarp frá hátíða- höldum verzlunarmanna í Tí- yolí-garðinum. Danslög o. fl. 24,00 Dagskrárlok. Útvai-pað á þriðjudag. Fastir liðir eins og yenjulega. 19.30 Tónleikar: Óperettulög pl.). 19,45 Augl. 20,00 Fréttir. 20,20 Tónleikar (pl.). 20,55 Er- indi: Austur-Afríka (Baldur Bjarnason mag.). 21,20 Tónleik ar (pl.). 21,25 Upplestur (Ásm. frá Skúfstöðum). 21,40 Tónleik ar: The Dee River Boys syngja (pl.). 22,00 Fréttir og veðurfr. 22.10 Vinsæl lög (pl.). 22,30 Dag skrárlok, Útvarpað á miðvikudag: Fastir liðir eins og venjulega. 19.30 Tónleikar: Óperulög (pl.). 19,45 Augl. 20,00 Fréttir. 20,30 Þjóðfundarminning (Sv. Krist- jánsson sagnfr.). 21,45 íslenzk lög (pl.). 22,00 Fréttir og veð- urfr. 22,10 íslenzk sönglög (pl.) 22.30 Dagskrárlok. Hvar em skipin? Itíkisskip: *' Hekla fer frá Glasgow í da." úleiðis til Reykjavikur. Esja fór frá Reykjavik kl. 20 í gærkveldi vestur xtm land til Akureyrar. Herðubrcið var væntanleg til Akureyrnr í gærkvöldi. Skjald- 'bréið er á Skagafirði á norður- leið. Þyrill er í Reykjavík. Ár- tnann átti að fara frá Reykja- vík í ga:rkvöldi til Vestmanna- eyja. F.imskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík t fyrrakvöld til Grikklands. Dettifoss fór frá Patreksfirði í gærkvöldi til Keflavíkur. Goða foss er í Reykjavík. Gullfoss fór frá Reykjavik á hádegi í gær til Leith og Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss fór frá Reykjavík 2. ág. til Rotterdam, Antwerp- en, Hamborgar og Holl. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss er á Akureyri. Hesnes er í Hull. Flugfprðir Ldfftleiðir h.f.: 1 dag er áætlað að fljúga til ■Vestmannaeyja, Akureyrar og Keflavíkur (2 ferðir). Á morgun á að fljúga tif Vístmannaeyja, ísafjarðar, Ak ureyrar, Hellissands og Kefla- víkur (2 ferðir). Meðai skyldna hins nýja kon ungs Belgíu, er að vera æðsti maður t lgíska hersins. Hér sést konungurinn ræða við belgíska liðsforingja xir stór- skotal ðinu á herkönnun Tyrkjanxessa. I síoasta hefti Heimilispósts ins er viðtal við eina af starfs stúlkum Landsímans, Jónu Þorsteinsdóttur frá Sauölauks dal. Hún talar meðal annars um hávaðann í vinnustofunni hjá stúikunum, er að sitnaaf- greiðslunni vinna. „Það er vitanlega eins og í fuglabjargi", segir Jóna um hávaðann, „en við venjumst lionum smám saman. Hins veg ar gengur okkur illa að verða sáttar við hljómsveitarmenn- ina, sem æfa sig og spila í hljómleikasal ríkisútvarpsins, sem er á hæðinni f.vrir ofan okkur, en kliðurinn af bumbu slætti þeirra berst alltaf niðar til okkar. Þó tekur yfir, þegar hljómar sögusinfóníunnar blandast hávaðanum í okkur. Það er Tyrkjamessa, sem eng- inn er öfundsverður af að hlýða á.“ Árnað heúíc Hjónaband. í gær voru gefin saman í Kefiavíkurkirkju ungfrú Sess- elja Kristinsdóttir, Kefiavík og Þorgeir Guðmundsson, verzlun armaður sama stað. Blöð og tímarit Skírnir. Skirnii árgangurinn 1950 er nýkominn út og hefir borizt blaðinu. Er ritið hið stórfróð- legasta að vanda og flytur margt athyglisverðra gi-eina. Ritstjói'i þess er próf. Einar Ól. Sveinsson. Efnið er þetta: Sig- fús Blöndal eftir Jakob Bene- diktsson, Meistarinn drátthagi í Árnasafni eftir Björn Th. Björnsson, Rúnasteinninn frá Kensington eftir Sven B. F. -Jansson, Nýjatestamentis-þýð- ing Jón Vídalíns eftir Magnús Má Lárxisson, Hægri hönd og vinstri eftir Símon Jóhann Á- gústsson, Islandsverzlun Eng- lendinga á fyrri hluta 16. aldar eftir Björn Þorsteinsson, Land nám milli Þjórsár og Hvítár eft ir Harald Matthíasson, Jón biskup Arason eftir Þorkel Tó- hannesson, Dróttkvæði og rím- ur eftir Björn K. Þórólfsson, Dagbókarbrot úr íslandsferð 1772, þýtt af Jakob Benedikts- syni, en eftir Sir Joseph Banks. Auk þess ei'u í ritinu ritfregn- ii eftir ýmsa. Úr ýmsum áttum Helgidagslæknir. Sunnudagur: Þórður Þórðar- son, Miklubraut 46, sími 4655. Mánudagur: Guðmundur Eyj- ólfsson, Úthlíð 4, sími 80285. Sauðlauksdalur. Það skal tekVð fram, að íbúð- arhúsið í Sauðlauksdal er ekki: faliió. Það er hins vegar fimm- tíu ára garnalt timburhús. Er, þáð í svipuðu ástandi og hægt, er að búast við af svo gömlu húsi. Ný bankalöggjöf. Viðskiptamálaráðheri'a hefir skipað eftirtalda menn i nefnd j til þess að gera tillögur um al- menna bankalöggjöf: Dr. Benja mín Eiríksson, sem er formað- ! ur nefndarinar. Fiáðþjóf O.! Johnscn, forstjóra, Gísla Guð- j mundsson, alþingismann, Gylfa j Þ. Gíslason, prófessor, Klemenz Trygvascn, hagstofustjóra og! Pétur Ottesen, alþingismann. | Síldvclðin (Framhald af 1. síðu.) missti eitt skip anr.an nóta- bát sinn við Bjarnarey í gær nxorgun. Óx kaidinn eft'r því sem sunnar dró á miðin, en stilltara var norðar. Mörg skip á leið til Sigliiíjarðar. Fréttaritari Tímans á Siglu íirði sagði, að allmörg skip mundu nú vera á leiðinni til Siglufjarðar, þegar blaðið átti tal við hann um kl. tvö í gær. Ekkert skip var þó komið þangað inn en þau fyrstu far in að nálgast. Tuttugu stunda sigling er af miðunum til Siglufjarðar, svo að nærri læt ur, að tveir sólarhringar fari i að losa farm. Ekki var vit- ! að með vissu, hvaða skip voru á leiðinni til Siglufjarðar, því að þau höfðu fá tilkynnt komu sína enn þá. En þó var vitað að meðal þeirra fyrstu var Kári frá Vestmannaeyj- um með fullfermi. Seyðisfjörður. Verksmiðjunni á Sevðisfirði hefir borizt meiri síld en hún annar að bræða, og til söltun ar er ekki hægt að taka á móti nærri allri þeirri síld, er fram er boðin. Síðustu dægur hafa komið með síld til Seyðisfjarðar Sleipn'r með 410 mál, Blakk- nes um 100 mál og tunnur, Hólmaborg 915, Pálmar 600, Freyfaxi 700—800. Ver 450 og Dóra 300. Mörg skip hafa spurzt fyrir um löndun. Voru þeirra á meðal Illugi. Skjöld- ur, Eyfiröingur, Milly, Goða- borg og Rlfsnes. Voru þau með 400—800 mál. Illugi var með 700 tunnur af nýrri síld, er hann fékk í kasti, er hann gat þó ekki nýtt allt sjálfur, heldur eftTlét öðru skipj 200 mál. — Óvíst er, hvar þessi skip leita löndunar, því að löng bið er fyrirsjáanleg á Seyðisfirði. Þórshöfn. Til Þórshafnar kom aðeins e tt skip fyrrihluta dags í gær. Var það Hilmir frá Hólmavík, er kom með 300 tunnur. Enein síld á vestursvæðinu. Engrar síldar hefir orðið vart á vestursvæðinu undan- farna daga, enda hef r veður verið illt til flugleitar og fá skip eru þar á sveimi. Auglýsið í Tímaiiiiin 175. blað AUGLÝSING Félagsmálaráðuneytið vill hér með vekja athygli bænda á því, að samningar þeir, sem gerðir voru 1949 við hið þýzka landbúnaðarverkafólk um dvalar- og atv'nnuleyfi hér á landi, eru útrunnir. Ber því öllum, sem hafa þýzkt landbúnaðarverkafólk í sinni þjón- *ustu að sækja um dvalar- og atvinnuleyfi fyrir það á ný. Eyðublöð eru afhent hjá útlendingaeftirlitinu i Reykjavík og hjá sýslumönnum og bæjarfógetum um ) land allt. Á það skal bent að þeir, sem vanrækja að sækja um leyfi þessi baka sér ábyrgð samkvæmt 9. gr. laga nr. 39/1951 um rétt erlendra manna til að stunda atvinnu á íslandi, auk þess sem allur dvalar- og ferðakostnað- ur, sem fólk þetta kann að baka opinbermu aðilum, verður innheimtur hjá þeim húsbónda, sem hjúið var síðast á vistum með. <) «► <► < ► < ► «► < ► «► (► (► «► «► : Fjármálaráðuneytið, » 3. ágúst 1951 ! ■ ■ ■ ■ ■ i ■_■_■_■_■■_■ ■ ■ ■■ ■_■_■_■_«_■_■■_! NYTT ALIKÁLFAKJÖT HERÐUBREIÐ Sími 2678 /.V.V.V.V/AV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V. í í l■■■■■■••l ogsó6 NIVEA styrkir húðina, vartr ar hættulegum og sárurr sólbruna og gerir húðiní tlökka. Dekkri og hraust- legri húð með NIVEA. W.V.VA,.V.VAV.V.V.V.V.V.,.V.V.,.V.V.,.V.V.V.V.V.V !: í Laugarvatnsskóli | í í V tekur enn sem fyrr nemendur til menntaskólanáms. — •„ \\ t ■, Enn er hægt að fá skólavist í héraðsskólanum. Dvalar ■: > ;• kostnaður á mánuði s. 1. vetur var kr. 540 fyrir pilta, .• í 3* > en kr. 440 fyr;r stúlkur. •• .V.V.V.V.W, ’.-.V.*, I ■■■■■■ V.V.V.'.V.V.^ Öllum þeim er á margvíslegan hátt gerðu mér 70 ára | \ afmælisdag minn ógleymanlegan, þaklta ég af alhug, | 1 svo og alit gott er mér hefir verið í té látið á llðinni æfi 1 Elín St. Briem illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMllllilllllllMIIIIIMIMIIIIimilllllllllllllllimillllllMIIIMIIIIIIIIIIIIIMIIMIIIMIIIHII

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.