Tíminn - 05.08.1951, Qupperneq 3
175. blað
3,
TÍMINN. sunnudaginn 5. ágást 1951
Á heiðarbrúninni
Eftir Björn Guðiiiuiidsson
Nýlega var ritstjöri Mbl. á reyndum, að auk þess að hafa
ferð á Norðurlandi. Hann sá hagkvæmari og þægilegri
ræktun lanasins og fram- \ vöruflutninga með sínum eig
kvæmdir síðustu ára i ljósi in skipum, er nú svo komið,
sumarsólarinnar og dáðist að.'að Hvassafell er búið að af-
Hann ferðaðist um Þingeyj - J skrifa að mestu og Arnarfell
arsýslu, Skagafjörð og Húna-' að verulegu leyti. Svo gróða-
þing og sá margt stórvel gert.! vænlegt er að reka skipaút-
En þegar hann kom vestur á gerð með núverandi aðstöðu
heiðarbrún Vaðlaheiðar og hér á landi.
Eyjafjörðurinn opnaðist sjón
um hans, gat hann ekki orða
bundist. Þar blasti við auga
það hérað landsins,
Mbl. hefir látið fleira til sín
taka, sem varðar eyfirzka
Fimm frá Válerengen
léku í B-liðinu
Eins og kunnugt er, vann
norska B-liðið íslenzka iands
liðið með 4—1. Ekki er ehn
kunnugt, hvernig íslenzka
liðið var skipað, en í norska
liðinu voru þessir menn, tal-
ið frá markmanni að vinstri
útherja: Arild Andersen,
Válerengen, Bottegárd Geit-
hus, Ragnar Berge, Válereng-
en, Knut Andersen, Skeid,
Gunnar Eide, Sarpsborg, Ein-
ar Fredriksen, Sarpsborg,
Knut Sörensen, Sparta, As-
björn Andersen, Einar Jorum
og Leif Olsen frá Válerengen
samvinnumenn. Það hefir eigi. og Harry Kure, Selbak. Af
„sem ber nú orðið hvað
mestan svip hins fiýja tima
í íslenzkum landbúnaði.
Sveitir Eyjafjarðar nálgast
nú óðfluga að geta heitið
sjaldan rætt um mikil skatt-
fríðindi, sem samvinnumenn
nytu. Nýlega segir það t. d.
frá þingi ehru, sem samband
ungra Sjálfstæðismanna hélt
, „, , „ . á Akureyri. Þetta þing sam-
samfelldur akur Er utsyn þ kkti margar tillögur> sem
yfir þessar blomlegu byggð mia eða en athygli vekja
ir hið fegursta. og tekur ekki á að minnast.
En 7. liður tillögu þess um
Þetta sá ritstjórinn af heið skattamál hljóðar þannig:
arbrúninni. Og þama sá hann j
rétt. Eigi verður ofsögum i
sagt af ræktun og myndar- j
skap Eyfirðinga. Þar eru víðaj
svo að segja samfelldir akr-j
ar, tún og kartöflugarðar og
reisuleg bændabýli. Bygging- j
„Afnema þarf óeðlileg
skattfríðindi samvinnufé
þessu má sjá, að fimm af leik
mönnum liðsins komu h'ngað
með Válerengen, og hefðu ís-
lenzkú leikmennirnir því átt
að hafa þekkt á þá. Þess má
geta hér, að norska knatt-
spyrnukeppnin hófst á sunnu
daginn var. Válerengen er í
Hovedserien og mætti Arstad
í fyrstu umferð. íslandsfararn
ir sýndu góðan le'k og unnu
með sjö mörkum gegn engu.
Af öðrum úrslltum má nefna,
að Vikíng vann Örn með 5:0
„Haltu fast því, sem þú hefir til
þess enginn taki kórónu }p\na"
félaga, en þó tryggja, að og Fredrikstad vann Sande-
ar málaðar og búvélar að
verki við slátt, heyþurrkun og
hirðingu.
★
Nú verður horft um öxl
nokkur ár aftur í tímann. Þá
Voru eyfirzkir samvinnu-
menn, bændur í Eyjafirði og
aðrir, að reisa gisti- og veit-
ingahús á Akureyri, sem síð-
ar hlaut nafnið hótel KEA. Þá
sknfaði Mbl. hverja greinina
á fætur annari, hversu mis-
ráðið það væri hjá samvinnu-
samvinnufélög, útgerðarfé-
Idg og önnur féldg og ein-
staklingsfyrirtœki, sem
starfa að mikilvœgum verk-
efnum i þágu þjóðarheild-
arinnar, geti safnað nœgi-
legum varasjóðum til þess
að tryggja starfsemi sína.“
Ungir Sjálfstæðismenn fóru
norður á Akureyri til að semja
og samþykkja þessi fræði sín.
En hvað eru óeðlileg skatt-
friöindi samvinnufélaga?
Þessir ungu menn telja sig þó
vilja tryggja að samvinnufé-
lög, útgerðarfélög, önnur fé-
mönnum í Eyjafirði, aö verja lög og einstaklingar, sem
fé sínu til þessa. Af skrifum
blaðsins varð helzt ráðið, að
þetta væri alger óvitaháttur,
og að nær væri að verja þessu
til framkvæmda heima í sveit
inni,
En nú, þegar ritstjórinn
kemur á heiðarbrúnina, undr
ast hann framkvæmdirnar og
hið mikla átak samvinnu-
manna í Eyjafirði, að rækta
landið.
Ekki er að efa, að hann og
vinna að mikilvægum verkefn
um í þágu þjóðarheildarinn-
ar, hafi aðstöðu til að safna
nægilegum varasjóðum. En
hver eru þá óeðlileg skattfríð-
indi samvinnufélaga? Og hvar
hugsa þessir ungu menn að
skilja á milli, hvað eru mik-
ilvæg verkefni í þágu þjóðar-
heildarinnar og hvað eru ó-
merkileg?
Akureyri er mikill sam-
vinnubær í mesta samvinnu-
hans samstarfsmenn hafajhéraði landsins. Ekki þarf að
notið góðrar fyrirgreiðslu og fjölyrða um, að Kf. Eyfirðinga
aðhlynningar á Hótel KEA. ( er íangsamlega stærsti gjald
Sennilega mun hann og skilja andinn á Akureyri til ríkis og
það nú, sem blað hans vildi
ekki skilja áður, að vel mennt
ir bændur og samvinnumenn
vilja leysa hvert vandamál
síns héraðs, og gera enda
bæjar. Það eru öll skattfríð-
indin. Hins vegar er ljóst, að
bæði Kaupfélag Eyfirðinga og
fjölmörg önnur kaupfélög á
landinu hafa á umliðnum ár
fjörd með 1:0.
Góður árangur
Þjóðveria
Þýzka meistaramótið í
frjálsum íþróttum var haldið
um siðustu helgi og náðist
mjög góður árangur í flest-
um gre'num: Úrslit í einstök
um greinúm: 200 m. hlaup,
Peter Kraus, 21,4 sek. 400 m.
Hans Geister 47,2 sek. 800 m.
hlaup, Urban Cleve 1:50,0
mín. 1500 m. hlaup, Karl
Kluge 3:50,2 min. 5000 m.
Herbert Sehade 14:15,6 mín.
(nýtt, þýzkt met), 400 m.
grindahlaup, Karl Kohlhoff
53,4 sek. 3000 m. hindrunar-
hlaup, Helmut Gude 9:02,4
mín. Stangarstökk, Julius
Sneider 4,20 m. (nýtt þýzkt
met). Spjótkast, Emil Sick
69.54 m. Sleggjukast, Karl
Wolf 56.96 m.
Sundmennirnir fóru
utan í gær
íslensku sundmennirnir,
sem taka þátt í Norðurlanda
mótinu, sem fram fer í Álborg
í Danmörku 12. og 13. ágúst,
fóru utan í gær með Gullfoss.
Alls eru í förinni 9 manns,
sjö sem keppa í mótinu, þjálf
ari og fararstjóri.
kröfu til þess, að geta notið um og áratugum unnið á móti
góðrar aðbúðar, þegar þeir eru j f járflóttanum úr sveitinni,
á ferðalagi. með þvi að endurgreiða fé-
lagsmönnum hluta af rekstr-
arafgangi sínum eftir við-
skiptaveltu hvers einstakl-
ings. En auðvitað kemur þetta
til skatts hjá þeim sem end-
urgreiðsluna fá. . En þeir
harma það, Sjálfstæðismenn,
að mega ekki skattleggja
þetta tvisvar. Þeim finnst ó-
rétt, að eyfirzkir samvinnu-
bændur eigi hluta í verzlun-
inni, sem útvegar þeim vör-
una og jafnframt tryggir
þeim að fá vöruna með sann-
virði.
Um þetta erú þeir að gera
samþykktir norður á Akur-
eyri, skömmu áður en ritstjóri
Mbl. kemur á heiðarbrúnina.
Og formaður þessara sam-
taka Sjálfstæðismanna er
varaþingmaður þeirra í Eyja-
firði! ★
Við hverfum frá þessum
skyndimyndum. En ritstjóri
(Framhald af 3. síðu)
Enn liðu árin, og samvinnu
menn vildu eignast skip. Þeim
skildist, að betra væri að eiga
en sinn bróður að biðja. Ey-
firðingar munu þar drjúgum
hafa lagt hönd að verki, enda
fundið til, að þeir væru mjög
afskiptir um skipasamgöngur
á móts við Reykjavík. Fyrsta
skip samvinnumanna var skrá
sett á Akureyri.
Ekki þarf að orðlengja um,
að Mbl. fannst fátt til um
- skipakaup samvinnumanna.
Hafa rithöfundar þess mjög
lagt höfuðin í bleyti um að
reikna út, hve mikið hefði
mátt gera í sveitum landsins
fyrir það fé, sem varið hefir
verið til skipakaupa.
En umhyggja Mbl. fyrir
bændum og samvinnumönn-
■ um lýsir sér e.t.v. bezt, þegar
rætt er um skipakaupin, með
því að skýra frá þeim stað-
Morgunblaðsmenn!
Nú er fullyrt, að verið sé
að leigja úr landi um lengri
tíma eitt af nýjustu og
beztu skipum siglingaflot-
ans.
Væri ekki tímabært fyr-
[Grein sú, sem hér fer á eft
ir, birtist nýlega í vestur-ís-
lenzka kirkjublaðinu „Sam-
eining“. Höfundur hennar er
Rannveig K. G. Sigurbjörns-
son. Fyrirsögn greinarinnar
er úr Opinb. 3:11].
Það er ákaílega stór áminn
ing þetta, sem postulinn gef-
ur i þessum orðum. Og hvað
er það þá, sem vér eigum dýr-
mætast, já, dýrmætara en líf
ið sjálft,sem manni finnst þó,
að jafnaði, dýrmætast af öllu?
Þetta dýrmæta verðmæti er
Trúin. Trúin á gæzku og nær-
veru Guðs. Trúin á Jesúm
Krist að persónulegum og al-
he.'mslns frelsara. Trúin á
helgun og viðreisn sálarinnar
fjTir skilninginn; sem maður-
inn öðlast fyrir Heilagan
Anda. Að menn skdji þá fyrst
tilhögun Guðs á tilVerunni,
að svo miklu leyti sem hann,
sem einstaklingur, hefir mátt
t:l að skilja, eftir að hann
hefir öðlast þetta ljós.
Þess minnist ég frá barns-
árunum, hve áríðandi það
þótti, að eldurinn dæi ekki í
hlóðunum, að eldurinn væri
vandlega geymdur und r mó-
flögu og íelhellu. Þetta var
fram til dala fyrir 1890. En
þó fyrir kæmi, að elduriiin
dæi, þá var ekkert uppþot,
bara farið á næsta bæ að fá
sér eldneista, ef eldspýtur
voru ekki við hend'na. í sál-
um fólksins var lifandi eld-
ur, á náðarnálægð Guðs,
kyntur þar af upplýsingu
Guðs orðs. Að ekkert hafi ver
ið að fólkinu, allir óaðfinnan-
legir, það er sú hrokafyllsta
og heimskulegasta hugsun,
sem nokkrum getur dottið í
hug. En hitt er líka satt, að
upplýstur hugur gerir tilraun
til að útrýma því sem miður
er i sínu og annarra fari. En
til þess að geta það, þarf mað
urinn um fram allt, að vera
snortinn af kærleika Guðs.
Hverfi trúin á kærleiksfórn
Guðssonarins, þá smáminnk-
ar kærleiksmátturinn í sál-
um mannanna. Þetta hverf-
ur ekki á einum degi, jafn-
vel ekki á einni kynslóð, því
að mennirnir eru ákaflega
misjafnir að eðlisfari, — en
það hverfur. Maðurinn verð-
ur sjálfbyrgingslegri; fórn-
arlundin smáhverfur, og mað
urinn sjálfur með aðeins sinn
meðfædda mátt, tekur við
stjórninni.
Ekkj segi ég, að þeir, sem
flutt hafa trúna, eða þeir,
sem ráðið hafa ráðum mann-
ir ykkur að athuga það mál anna mest, hafi æfinlega far
og skrifa svo ónot uin eig-
endur þess skips, eins og
þið gerðuð þegar Samband
ið leigði minnsta skip sitt
í.nokkrar vikur.
Eða er það sem mér sýn-
ist, að Mánudagsblaðið sé
búið að taka af ykkur for-
ustuhlutverkið í skrifum
um siglingamál?
Ef svo er, að þið séúð
hættir og Agnar Bogason
(!) tekinn við, þá geta
bæði þið og ég samglaðst
„óskrþarninu“ með nýja
málgagnið. R.S.
ið rétt að; því miður, það mun
verða svo lengst af, að hvað
sem er í höndum mannanna,
aflagast að meira eða minna
leyti. Hitt segi ég, að í þessari
trú, kristinni trú, kenndri
undir fána þrenningarinnar,
hefir eldurinn í sálum mann-
anna haldist lifandi.
Ég minntist á eldinn í hlóð
unum fyrrum. Mörg og skraut
leg eru nú eldstæðin komin í
hendur manna siðan hvað
hér um ræðir. Olian, eldsneyti
úr og af jörðu, og það stór-
dásamlega — þó i rauninni
allt þetta sé dásamlegt, —
raforkan, breiðir nú hlýjuna.
og dýrð birtunnar um heimih
mannanna. Samt er sannléik
urinn sá, að ef eldur andans
slokknar, þá finnur maður-
inn ekki hlýjuna af þeim á-
gætu eldstæðum, sem nú eru
kornin á daginn, né sér hann
til fullrar gleggni það prýði-
lega ljósið, sem lýsir heim-
ili hans.
Eitt ráð er við þessu bezt
allra. Það er að ylja og lýsa-
hugann með því eldstæðinrv
sem þar á heima og hægt er
að kynda upp hvenær sem
vér tökum það í huga að gera
svo. En það er Bænin. „Bæn
in til Guðs er eigi aðeins
heldur og auðmjúk játning
synda vorra og óverðugleika.*
Mig minnir endilega að orð
á þessa leið standi í Helga-
kverinu, þeirri mætu upp-
fræðslubók.
Ýmsar hættur eru sagðar
herja heim vorn nú. Bezta.
meðalið í mínum huga er
Bænin. Bæn fyrir sjálfum oss
og öðrum, bæn fyrir föður-
landi voru, en ekki sizt, bæn.
fyrir landinu og heimsálfunni.
sem vér liíum i og tilheyrum,
bæði fyrir orð og eiða og fyrir
daglegt líf. Svo mörg af óss'
sem ekki þóttumst geta kom-
izt áfram heima og slitírm
okkur nauðug viljum til að
ílytja til Ameríku, eins og taí
að var daglega heima fyrir,
við ættum sem oftast að minn.
ast þess, að þetta land tók.
á móti okkur opnum örmum,
er vér komum hingað. Og
hvergi eru, eða voru, betri
tækifæri til að komast áfram
en i þessari heimsálfu, þrátt
íyrir það, að erfiðleikar hafa
crðið á margra brautum. Þeii
eru ailsstaðar og í ýmsuin
myndum.
„Trúðu á Drottinn Jesúm,
þá muntu hólpinn verða“ —
er ein af mörgum áminning-
um ritningarinnar. Jesús er
„vegur til himinsins heim“ —
segir sálmaskáldið. Kona, að
mestu uppalin vestan hafs og
nú fyrir löngu embætti‘s;
mannsfrú, sagði við mig fyr-
ir mörgum árum: „Mér íinnst
þegar Jesús er tekinn úr kenn
ingunni, þá sé eins og öll tií-
veran hryi>> saman. Ailt verð'
ur svo dautt og kalt.‘“ Þet’ta
er vel gefin kona og hefii
sigraö margar þrautir; það
er lífsspursmál að halda i.
ker.nmguna um Jesúm Krist
Frelsarann. Út frá henni hafa.
öll liknarmál og umbætur1 t1l
mannanna sprottið.
„Eiðjið í Jesú nafnj, ‘
kenndi séra Jón Bjarnason,
maðurinn, sem lagði fycst.
liina sterku undirstöðu und-
ii vestur-íslenzka kristni. Það
er ein sú fegursta og bezta
leiðbeining, sem hægt ev að
gefa mönnunum.
Rej/num að halda henni
sem allra fastast.
Ragnar Jónsson
Löffræðistörf ©g eignaum-
atsU.
hæstaréttarlögmaður
Laugaveg 8 — Slml 7753 J