Tíminn - 05.08.1951, Qupperneq 5

Tíminn - 05.08.1951, Qupperneq 5
175. blað TIMINN. sunnudaginn 5. ágúst 1951 Sunnutl. 5. áqust Þrælahaldið í ein- ræðisríkjunum Um þessar mundir birtist á öðrum stað í blaðinu greina- flokkur eftir þýzka konu, er dvalið hefir ellefu ár í fanga- búðum í Sovétríkjunum. Vafalaust mun ýmsum finn- ast, að lýsingar hennar séu harla ótrúlegar og hér sé þvi pólitískum áróðri til að dreifa. Slíkt hafi að vísu getað átt sér stað í Rússlandi á stjórn- artíma keisaranna, en ótrú- legt sé, að slíkum aðferðum sé beitt þar nú á tímum. Þetta sama héldu menn líka ERLENT YFIRLIT: Hvað vakir fyrir Rússum? Eru valdliafarnir í Moskvii að taka up]i friðsamlegri stefini eða aðeins að breyta um starfsaðferð? Um fátt er nú meira rætt og tekið með gagnrýninni bjartsýni ritað en það, hvort Rússar séu í þann veginn að taka upp nýja stefnu í utanríkismálum, er beinist að því, að ná samkomu- lagi við vesturveldin, eða hvort þeir séu aðeins að breyta um að ferð í áróðri sínum, án þess að það reki rætur til nokkurrar raunverulegrar stefnubreyting- ar. Það virðist hins vegar aug- ljóst, að nokkur breyting er að verða á vinnuaðferðum Rússa Bandaríkjastjórn hafi því ver eða eins og Acheson sagði ný- lega, að styrkleiki er okkar eina öryggi og við megum ekki láta nein rússnesk vögguljóð viila okkur sýn í þeim efnum. Merki um veðrabrigði. Margt bendir til þess, að síð- an um miðjan maí hafi vissir stjórnmálaþræðir legið mill Washington og Moskvu og í þessum efnum, hver svo sem ið viðbúin, er Malik kom með tilgangur hennar er. j vopnahléstillögu sína. Þá hafa Til þess að gefa nokkra hug-! Rússar verið furðu kyrlátir í mynd um hvernig fróðir menn, j sambandi við olíudeiluna í Ir- sem litasjt við að rita óhlut- j an. Um miðjan júlí hóf svo . . , , , , drægt um alþjjóðamál, líta á göngu í Moskvu nýtt hálfsmán yrir araÍÍUS flðaUI Þ.egar Þeir> hina nýju starfsaðferð Rússa, j aðarrit, „News“, sem beinlínis sem oföu sloppið ur fanga- j vergur hér getið nokkurra meg er sagt helgað því verkefni að búðum nazista, voru að lýsa vistinni þar. Það gat ekki átt sér stað, að nazistar beittu slíkri grimmd. Þetta hlaut að vera áróður. Nú hafa menn inatriða úr yfirlitsgrein, sem danski blaðamaðurinn Einard Skov birti í „Politiken" 13. f. m., en hann ritar yfirlitsgrein , . , _ í blað sitt um hver mánaðamót hmsvegar haft aðstoðu til að til þess að að bregða ljósi kynnast þexm malum til hht- yfir það> sem markverðast hef- ar Þaðernustaðfest.aðnaz- ir gerzt undanfarinn manuð á istar beittu enn meira og djof: vettvangi alþjóðamala; ullegra mannuðarleysi en jafn vel hörðustu andstæðingar D .. . . .. þeirra heldu fram fyrir styrj- öldina. Fyrir hendi eru nú líka fjöl margar aðrar sannanir um hina hörmulegu vist póli- tískra fanga í Sovétríkj unum en þær, sem felast í frásögn Elinoru Lipper. Af hálfu ýmsra flóttamannasamtaka hefir undanfarið verið unnið að því að safna vitnisburðum manna, sem hafa sloppið úr famgabúðum í Sovétrikjunum undanfarin ár eða hafa kom- íst þaðan í sambandi við fangaskipti. Lýsingar margra þeirra eru enn átakanlegri en frásögn Elinoru Lipper. Fram burður þessara vitna er svo samhljóða, án þess að þau hafi nokkuð átt þess kost að bera sig saman, að erfitt er að neita sannleiksgildi þeirra. Seinasta vitnið, sem hefir látið til sín heyra um þessi mál, er Titó marskálkur. Hann hélt nýlega ræðu, þar sem hann svaraði ásökunum Molo toffs i garð Júgóslava. Titó beindi ekki sízt máli sínu að hinu pólitíska þrælahaldi í Sovétríkjunum. Hann sýndi m. a. fram á, hvernig valdhaf arnir í Kreml hefðu látið taka upp hvert þjóðarbrotið eftir annað, er átt hefir heima inn an Sovétríkjanna, sundra því og flytja það til fjarlægra eyðistaða, þar sem ætlunin var að nema nýtt land. Hið mikla landnámsstarf, sem kommúnistar hafa unnið aust an Úralfjalla, er ekki sízt unn ið af þeim mikla fjölda póli- tískra fanga, er þangað hefir verið fluttur. Það er á þessu sviði, eins og mörgum öðrum, sem hin kommúnistiska stjórn Sovét- ríkjanna hefir fetað i fótspor fyrirrennara sinna. Hún not- aði pólitíska fanga til -að vinna brautryðjendastörfin í Síberíu og hirti ekki neitt um líðan þeirra. Kommúnista- stjórnin lofaði að breyta þessu eins og fleiru. Því mið- ur hefir sótt i Dagurinn 11. apríl 1951 getur átt eftir að vera talinn örlaga- ' ríkur dagur. Þann dag var Mac Arthur vikið úr embætti. Stjórn Bandaríkjanna vissi, að sú ráð- stöfun mundi vekja ólgu innan lands. Stjórnin kaus samt held ur að sýna það svart á hvítu, að hún væri andvíg þeirri stefnu að færa út styrjöldina. Yfir- heyrslurnar í sambandi við brottvikningu MacArthurs aug lýstu þessa stefnu stjórnarinn- ar enn betur. Þýðing þessarar ráðstöfunar verður tæpast ofmetin. Hún gaf valdhöfunum í Moskvu tæki færi til að sjá stefnu Banda- ríkjanna í Vestur-Evrópu í gleggra ljósi en upplýsingaþjón usta þeirra hafi veitt þeim. At- hyglisvert er líka það, að frá því um miðjan mai hefir mátt merkja, að'eitthvað nýtt var í aðsigi í Moskvu. Það er enn ofsnemmt að fella nokkurn endanlegan dóm um hið breytta viðhorf í Moskvu, en það er líka rangt að vera á móti því; að það eigi sér stað. Til þess hafa sést of mörg 1 bæta sambúð Sovétþjóðanna og Engilsaxa. 1 þvi hefti, sem komið er út, er sleppt öllum á- deilum á vígbúnað vesturveld- anna, en í þess stað rætt um hina hefðbundnu vináttu Rússa og Engilsaxa. Þetta eru óum- deilanlega nýir tónar, er hafa hlotið aukna staðfestingu vegna þess, að þeir voru látnir endur óma í Pravda og Moskvuútvarp inu, er flutti nokkrar aðalgrein ar þessa nýja tímarits. Hin ytri merki um breytt við horf Rússa enj, því augljós: En hver er tilgangurinn? Óttinn við þriðju heimsstyrjöldina. Það vantar vissulega í Sovét- ríkjunum svipaðar yfirheyrslur og voru í Bandaríkjunum í sam bandi við brottvikningu Mac Arthurs. Það er margt á huldu í utanríkismálum Rússa. Það hefir t. d. oft verið erfitt að átta sig á afstöðu Rússa til Kóreustyrjaldarinnar og á sam skiptum þeirra og Kinverja í sambandi við hana. Vissulega áttu Rússar þess kost fyrir 23. júní í sumar, er Malik flutti ræðu sína, að stuðla að vopna- hléi í Koreu. Þeir gátu það strax 363 dögum áður eða þegar Öryggisráöið skoraði á Norður- Kóreumenn að fresta árás sinni í upphafi styrjaldarinnar. Það, sem virðist einna sennilegast er þetta: Mac Arthursmálið sýntli vald höfunúm í Krcml, að Bandaríkja- stjórn hefur að einu leyti sama mark merki. Meðal vestrænna stjórn (og þeir. Baði Bandankin og Sovétrík- málamanna er þeim þó enn | in vilja forðast þriðju heimsstyrjöld- 5IALINKOFF ína. Að því leyti, scm h.egt er að fylgj- ast með rússneskri utani íkisstefnu, virð ist það þð greinilegt, að Rússar hala mjög takmaikað beina ihlutun s/na í Kórcu og þannig sýnt þá sömu stefnu og Bandaríkjamenn, að vilja ekki íara styrjöldina út. A sama hátt liefir brottvikning Mac Arthurs sýnt Kínverjuni, að- Banda- ríkin vilja lorðast styrjöld við Kíha og hefir það vafalaust stvrkt aðstiiðu þeirra leiðtoga Kínverja, er vilja lara hóflegar i sakirnar og er Mao Tse Tung taliun í þeim hóp. Það er athyglisvert, að það cr fyrst eftir brotlvikningu MacArthurs, sem hinir nýju tónar taka að heyrast Trá Moskvu og jafnvcl frá l’eking. B.eði frú Sun Yat Sen og Malik flytja cftir það ræður, þar sein því er haldið fram, að sósíalislisk og kapítalisk ríki geti búið í friði saman. Þetta liafa að vísu bæði Stalin og Lenin sagt áður, en því hafði ckki verið haldið á lofti um skeið. Afstaða vesturveldanna. Af hálfu vesturveldanna verður því vissulega vel tekið, ef Rússar eru hér að bjóðá frain hendina lil sátta, en of snemmt er enn að fullyrða, að svo sé. Vestrænu þjóðirnar hafa alltaf ver- ið reiðubúnar til sanininga. Þær af- vopnuðust fyrst eftir styrjöldina og hófust ekki handa uin endurvígbúnað fyrr en augljósar sannanir sýiulu, að ekki var hjá þvf komist. Vestrænu þjóðirnar myndu vissulega ekki láta (Framhald á 6. síðu) þessum hætti en áður var. Þetta er sama sagan og með það loforð kommúnista að af- nema yfirstéttina i Rúss- landi. Gamla yfirstéttin er að vísu horfin, en í staðinn er komin önnur yfirstétt, enn voldugri hinni fyrri, þar sem er foringjalið kommúnista. Sama sagan hefir svo end- urtekiö sig í leppríkjum Rússa. Þar hefir að undan- förnu átt sér stað ein „hreins unin“ á fætur annari. Þúsund ir manna hafa verið fangels- aðar og fluttar brott til þrælahalds á þeim stöðum, þar sem erfitt er að fá vinnu- afl með öðrum hætti. Full- víst þykir, að slíkir fangar skipti nú orðið hundruðum gamla horfið þúsunda í leppríkjunum sam- anlagt. í raun og veru er þetta ekk- kenni kommúnismans, Þetta er einkenni allra einræðis- stjórna. Svona hefir það ver- ið frá fyrstu tíð og verður allt af meðan eitthvert einræðis- skipulag helst, aðeins í mis- munandi stórum stíl. Enginn, sem ekki hefir búið við ein- ræðisstjórn, veit í raun og Músarholusjónarmið Vísir talar um músarholu- sjónarmið þeirra, sem vilja byggja mikið af smáibúðum. Og blaðið talar með lítilli virð ingu um byggingar í Þingholt unum. — En hvernig var það, réðu ekki Sjálfstæðismenn eða andlegir feður þeirra, þeg ar þessar byggingar voru reist ar? Vísir er mjög skapillur við Framsóknarmenn. En þetta er óþarfi. Blaðinu er nær að snúa geiri sínum gegn öðrum, sem meiru ráða um bygging- armálefni Reykjavíkur. Varla mun prentsvertan hafa verið orðin þur á fræð- um Vísis, þegar stórt viðtal við borgarstjórann var að fæð ast i Mbl., þar sem m. a. er rætt um smáíbúðir, allstórt hverfi inn við Grensásveg. .Borgarstjórinn lætur Sig. veru, hvers virði frelsið er. jBjarnason feitletra'eftir sér, og það í enn stærri stíl en áð- ur, þar sem aðstaðan er nú líka á margan hátt betri til stórfelldra fólksflutninga meðað telja þetta eitthvert sérein valda. Þegnar lýðræðisríkj anna gera sér yfirleitt ekki næga grein fyrir þvi, hvað það er í raun og veru að búa við einræði og ófirelsi. Þeir draga það í efa, að það sé jafn slæmt og það er, eins og t. d. i sambandi við nazistastjórnina þýzku meðan hún var upp á sitt bezta. Hið stórfellda pólitíska þrælahald í Sovétríkjunum ætti þó að vera nokkur vísbending um það, hvað menn eru að kalla yfir sig, ef þeir hjálpa einræð ert óeðlilegt og það væri rangt isstefnu kommúnista til að ef bygging slikra smáíbúða yrði leyfð, sé hann sannfærð- ur um, að þar með væri stórt átak gert, til þess að bæta úr húsnæðisvandræöunum í Rvík Vísir getur nú þenkt um „músarholusjónarmið“ sinna eigin manna. Hann hélt hann væri stór og gæti skammað Framsóknarmenn. En hann er aðeins „pínulítill“ og skamm- irnar lentu á hans pólitísku lærifeðrum. En jafnvel þeim er víst sama hvoru megin hryggjar hann liggur. Á. 5. Verzlunarstéttin og aukaútsvörin Hin árlegu hátíðahöld verzlunarmanna eru haldin nú um helgina. Það hefir aldrei vantað, að Mbl. taljnöi. fagurlega um verzlunar- stéttina og hlutverk hennar í sambandi við þessi hátíða- höld. Það mun heldur ekki bregðast nú. í þetta sinn má verzlun- arstéttin vel minnast þess, er hún les hrósyrðin í Mbl., að eitt eru orð og annað verk. t þetta sinn notar flokkur Mbl. einmitt hlé það, sem skapast við hátiðahöldin, til að koma fram áformum, er ekki skerða sízt hag verzlunarstéttarinn- ar. Sjálfstæðisflokkurinn valdi sér einmitt verzlunarmanna- helgina til þess að koma fram hinni illræmdu aukaniður- jöfnun sinni. Um hana þarf að halda tvo bæjarstjórnar- fundi, svo að hún hljóti forrn legt samþykki. Fundi þessa hefir ihaldið ákveðið að halda með óeðlilega stuttu millibili. Fyrri fundurinn var haldinn rétt fyrir verzlunarmannahá- tiðina, en síðari fundurinn verður haldinn rétt eftir hana Hátiðahöldin eiga að hjálpa til þess að draga athygli frá þessu. myrkraverki bæjar- stjórnaríhaldsins. Þetta er ekki sízt gert með tilliti. til þess, að útsvars- hækkunin skerðir hag verzl- unarstéttarinnar mjög veru- Iega. Það er nefnilega ekki Iátið nægja að leggja útsvar á tekjur verzlananna, heldur er jafnframt. lagður á þæf vcltuskattur, sem þær verða að borga, hver sem afkoma þeirra hefir verið og hvorfc sem þær hafa heldur tapað eða grætt. Engin atvinnuveg ur annar er. beittur slikri skattaaðferö. Aukaniðurjöfnun ihaldsins hækkar veltuútsvörin á sama hátt og önnur útsvör og verð- ur því mjög tilfinnanlegur baggi fyrir verzlunina. . Verzlunarmannastéttin get- ur því vissulega sagt nú um helgina, að gjafir séu henni gefnar. Annars vegar ve.rður hól Vísis og Mbl. Hins vegar verður útsvarsliækkun. Hver eg einn getur svo dæmt Sjálf stæðisflokkinn eftir því, 1 hvort hann metur meira orð eða verk. Verzlunarfrelsið Það verður vafalaust margt taiað um frjálsa verzlun í sambandi við hátíðahöld verzlunarmanna. Meðal ann- ars munu málgögn Sjálfstæð ismanna keppast við að lofa frjálsa verzlun og hrósa ske- leggri baráttu. Sjálfstæðis- flokksins fyrir verzlunarfrelsi En skyldu þau nokkuð minnast á, að útflutnings- verzlunin þyrfti að vera frjáls? Málavextir eru . ncfnilega þeir, að útflutningsverzlunin er meira og minna einokuð, þótt hvergi sé einokuhin slík og á sviði saltfiskverzlunar- innar. Það er Sjálfst.flokkur inn, sem hefir aðstöðu til að brjóta þessa einokun á bak aftur, en heldur í hana dauða haldi. Það verður því í góðu sam- ræmi við margt annað, þegar Sjálfstæðismenn lýsa sig fj’Igjandi frjálsri verzlun á hátíðisdegi verzlunarmanna.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.