Tíminn - 05.08.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.08.1951, Blaðsíða 7
175. blaó TÍMINN. sunnudaginn 5, ágústl951 7. Héraðrraót Dala- manna að Sælings- dalslaug Sunnudaginn 22. júlí var héraðsmót Ungmennasam- bands Dalamanna haldið að Sælingsdalslaug. Varaformað ur sambandsins Þorsteinn Jó- hannesson verzlunarmaður í Búðardal setti samkomuna, en Þórður Eyjclfsson Godda- stöðum stjórnaði mótinu. — íþróttakeppninni stjórnaði Hjörtur Þórarinsson, kennari á Reykhólum. Tvöfaldur kvartett úr Reykjavík söng og Martin Larsen sendikennari flutti ræðu. Guðmundur Einarsson formaður Breiðfirðingafélags ins flutti ávarp. í íþróttakeppninni sigraði ungmennafélagið Stjarnan í Saurbæ með 86 stigum, en ungmennafélagið Auður djúp úðga í Hvammssveit hlaut 45 stig. Stigahæstu menn móts- ins voru Sigurður Þórólfsson úr Stjörnunni með 18 stig og Aðalsteinn Pétursson umf. Dögun 17 stig. Úrslit í einstök um greinum voru á þessa leið: Sundgreinar: 50 m. frjáls aðferð: Einar Kristjánsson, Auði Djúp. 35,8 sek. Annar Benediktsson, Stjörnunni. Bringusund 100 m. Aðal- steinn Pétursson, Dögun * 1:37,8 mín. Annar Benedikt Pétursson, Stjörnunni. 400 m. bringusund: Jóhann Ágústsson, Auður Djúp. 7:14,4 mín. Annar Halldór Magnús- son úr sama félagi. 50 m. baksund: Jakob Ja- kobsson, Stjörnunni 40,2 sek. Annar Ólafur Oddsson, Auði Djúp. Drengjasund 50 m. frjáls aðferð: Jóhann Ágústsson, Auði Djúp. 40,7 sek. Annar Einar Valdimarsson úr sama félagi. 100 m. bringusund drengja: Jóhann Ágústsson A.D. 1:33,6 mín. Annar Aðalsteinn Pét- ursson, Dögun. 50 m. frjáls aðferð stúlkna Ólöf Ágústsdóttir A.D. 50,0 sek. Önnur Helga Jónsdóttir úr sama félagi. Frjálsar íþróttir: Kúluvarp: Sigurður Þórólfs son, Stj. 10,56 m. Annar Aðal- steinn Pétursson, Dögun. Hástökk: Jakob Jakobsson, Stj. 1,54 m. Annar Óiafur Dið riksson A.D. Langstökk: Svavar Magnús son, Æskunni 5,09 m. Annar Sigurður Þórólfsson. Þrístökk: Sigurður Þórólfs- son, Stj. 10,91 m. Annar Svav ar Magnússon, Æskunni. Kringlukast: Jakob Jakobs son, Stj. 26,65 m. Annar Bene dikt Benediktsson sama fé- lagi. 100 m. hlaup: Svavar Magn ússon, Æskunni 11,6 sek. Ann ar Sigurður Þórólfsson, Stj. 80 m. grindahlaup: Sigurð- ur Þórólfsson, Stj. 10,0 sek. Annar Ásmundur Helgason sama félagi. 2900 m. hindrunarhlaup drengja: Davíð Stefánsson, Stj. 7,32,5 min. Annar Ás- mundur Helgason úr sama fé lagi. 3000 m. hiaup: Davíð Stef- ánsson, Stj. 11:28,7 min. Ann- ar Þorleifur Finnsson úr sama féiagi. 80 m. hlaup kvenna: Lilja Sæmundsdóttir, Stjcrnunni. Mikill mairaf.jöldi hlýddi á Níels Bohr Hinn heimsfrægi, daiiski kjarnorkufræðingur, Niels Bohr, flutti í fyrrakvöld fyr- irlestur í háskólanum. Var þar samankominn til þess að hlýða á hann mikill mann- fjöldi, svo að ekki rúmúðust allir í hátíðasalnurn, þótt staðið væri þétt með öllum veggjum, heldur hlýddu sum ir á mál hans í ganginum, þar sem gjallarhornum var kom- ið fyrir. Þótti öllum mikið til þess koma að hlusta á kenningar hins mikla vísindamanns, sem einna hæst ber nú þeirra manna, er fæddir eru af nor- rænum kynstofni. Kenning- ar hans mun hins vegar hafa þótt torskildar ýmsum, sem ekki eru vanir því að skoða heiminn í því ljósi vísind- anna, sem hann brá á loft. Setur Joy úrslita- kosti í vopnahlés- viðræðunum? Vopnahlésfundurinn í Kae- song varð algerlega árangurs laus í gær. Á fundinum bar j Joy flotaforingi fram nýjar j tillögur til þess að reyna til hins ýtrasta að ná samkomu- lagi um vopnahléslínuna, og var gert ráð fyrir því, að hún yrði lítið eitt sunnar en víg- línan er núna. Samninga- nefnd kommúnista neitaði þeim með öllu og itrekaði þá yfirlýsingu sína, að ekki yrði fallizt á neina aðra vopna- hléslínu en 38. breiddarbaug. Talið er, að Joy flotafor- ingi muni á næstu fundum bera fram nýjar tillögur og verði það úrslitatillögur af hendi samninganefndar S.Þ. og verði viðræðum hætt, ef ekki verði að þeim gengið. Á fundinum í gær bar Joy fram harðorð mótmæli gegn þvi, að samkomulagið um að Kaesong og nágrenni væri vopnlaust og friölýst svæði, hefði verið rofið af hálfu norðurhersins. Kínverskur herflokkur fullvopnaður hefði farið þar um í fyrradag aðeins nokkur hundruð metra frá þeim stað, sem viðræð- urnar fóru fram á. Lofaöi sendinefnd kommúnista að rannsaka málið og fyrir- byggja að slikt kæmi fyrir aftur. Forðizt eldÍBH og eiguatjón Framleiðum og seljum flestar tegundlr handslukkvl tækja. Önnumst endurhleðslu á slökkvitækjum. Leitið upp- lýslnga. Kolsýruhleðslao s.f. Slmi 3381 Tiyggvagötu 10 Gerist áskrlfendur að TJirnanum Áskriftarsími 2323 'MMMmimmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmimimmmiimi Hershöfðingjar ákærðir fyrir fjöldamorð Tveir suður-kóranskir hers höfðingjar, Oh Ik Hyon höf- uðsmaður og Han Tong Suk yfirforingi, eru nú fyrir her- rétti í Pusan, ákæroir fyrir ábyrgð á skyndiaftökum 187 borgara í Kochang í febrúar í vetur. Þessar aftökur voru afsakaðar með því, að íbúar þorpsins voru grunaðir um j stuðning við skæruliða, sem' fylgdu kommúnistum að mál um, og leiddi þetta framferði til stjómarkreppu i Suður- ! Kóreu. Hinir ákærðu færa það Happdrætti Tímans Glæsilegasta happdrætti ársins Stórkostiegasta happdrætfið VINNINGAR: I : Z ifiiiimimiiiiimiiiiim - = i 40 O i = d u > 3 = I s £ r a = £ > T5 C 3 w ^ O k S V & cn fram sér til varnar, að þeim | hafi veriö falið að hegna þeim ! sem voru fjandsamlegir hags i munum þjóðarinnar. j | = <D Z «4-1 = í-4 = ci = c = B = < Friðarumleitanir kvekara í Moskvu Sex manna sendinefnd frá kvekarahreyfingunni ensku, sem hafði dvalið tvær vikur í Moskvu, kom aftur heim til Englands um síðustu helgi. Var erindi þeirra til Moskvu að ræða við rússnesk stjórn- arvöld um möguleika til þess að stuðla að friðsamlegri sambúð þjóðanna. Gerald Bailey, málsvari kvekaranna, skýrði svo frá, að sendinefndin hefði átt tal við Jakob Malik og borið fram tillögur sínar op; fengið vingjarnleg svör. Það gleður okkur, sagði Bailey, að til- lögur okkar þóttu þess verð- ugar að vera unaaníari frek- ari umleitana. : 40 = <u ! S (4 2 "3 CÍ pC «*-4 eS tí P. 'd u* yi i 2 c «*-• ' pj ~ c4 x ► d eo c I d s c* s ci M VI = O I M* = > — 1 , = u t 3 z .C ra —• ! 11 « 1 Z P Jð W z cij cS ! S | *2 -g I S S £ ^ : g .9 I B i I 3 1 ® ! I « S a - = - 0) 7 I !2 2 •= L ! S *8 £ I I = fllfltlf 4 Mlllf llllllllmil cs = > = u = d = ti = 3 = d = MÍ jj 'Pj = I I ns = f -'l jj^ J * Kaupið raiða strax hjá næsta j söiumanni happdrættisins j IIMIIIMIIMIMMIMIMIIIMIIMIIIIIIIMIIMIIII1111111111111111111 III11111II11IIIIIIIII11IIIIIIIIIIIIIIIM lllll I 111111IIIIIIIII1111II111111« Tregari reknetaafli ísafjarðarbáta Síldveiði reknetabáta héð- an dapraðist aftur eftir fyrstu afladagana um daginn, og hefir verið heldur lítil und anfarna tvo daga. Bátar voru ekki komnir að á ísafirði, þeg ar blaðiö átti tal þangað í gær, en frétzt hafði, að afli hefði verið e tthvað betri i fyrri- nótt. Sæmiiegur fiskafli er á smá báta, sem róa. Sex eða sjö dragnótabátar frá Patreks- firði, Iiildudal, Bolungarvík og Ísaíirði afla allvel. Veður var óhagstætt, hvasst og kalt, meðvindur í hlaup- um, en andvindur í flestum öðrum greinum. Mótið fór annars hið bezta fram. Filta lajftlrpiðaiiiann- inn vo|»naðir inn á liernámssvsptSi vrstur veldanna Ungur maður á reiöhjóli ; fór í fyrradag inn á hernáms svæði vesturveldanna í Ber- ! lín af hernámssvæði Rússa, án þess að hafa til þess leyfi i eða sýna vegabréf eins og j Rússar krefjast. En hermenn ' Rússa eltu manninn og tóku hann til fanga alllangt inni á hernámssvæði vesturveld- anna. Lögreglumenn ætluöu að koma manninum til hjálp ar, en þá ógnuðu hermenn- irnir þeim með vopnum sín- um, og urðu þeir frá að hverfa. Lögreglan hefir mót- mælt athæfi hermannanna, sem fóru með fanga sinn aft ur inn á liernámssvæði sitt. Hlíð í Mosfellssveit ♦ £ Af gefnu tilefni tilkynnist, að samkvæmt j J ♦ staðfestingu Stjórnarráðsins á nafninu Hlíð á «» ^ 4 > landi mínu í Mosfellssveit, þá er öðrum óheim- < > ilt að nota nafnið í Mosfellshreppi. <i o o o Fríraerkjaskipti Sendið mér lOd islenzk frl- cnerkl. Ég sendl yður um hsel 200 erlend frlmerkl. J O N 1GN1R8. Frimerkjaverzlun, P. O. Box 35«. Reykjavlk Reykjavík — Gullfoss — Geysir i Grímsnes. Biskupstungur og Laugardal, daglegar sér- leyfisferðir. Flvt tjaldaútbún að og fleira fyrir ferðafólk. ÓLAFUR KETILSSON sérleyfishafi — sími 1540.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.