Tíminn - 09.08.1951, Page 8
„ERLE\T YF1RLIT“ í DAG
Malan sjómaðuf
55. árgangur.
Reykjavik,
Áreksturinn í Ártúnsbrekku
9. ágúst 1951.
177 blað.
1 dag ætlar íhaldið að samþ.
aukaútsvörin á Reykvíkiaga
Þannig leií bifreið'n R-5770 úí eftir ákeyrsluna í Áríúns-
brekku á sunnudaginn. Hún snýr á móti brekkunni eins og
áæílunarbifreiðin, sem hún rakst á, enda þctt önnur væri
á upple'ð, en hin á niðurleið, þegar áreksturinn varð.
(Ljósm.: Þorsteinn Jónsson).
FEisidnr boðaður í liæjarstjórn uni málið í
da« kl. 5. Skattgrciðemiafélagið biður um
fundarfrest til umræðna os»* mótmæía og
snuu einnÍR' ræða við félagsmálaráðherra
í dag klukkan fimm er ákveðinn fundur í bæjarstjórn
Reykjavíkur, og ætlar bæjarstjórnarmeirihlutinn að sam-
þyklcja að fullu það gerræði sitt að leggja 8 millj. kr. auka-
útsvar á bæjarbúa á þessu ári. Stjórn Skattgreiðendafélags
Reykjavíkur ræddi við fréttamenn í gær um málið, og lýsti
Gunnar Einarsson forstjóri þar nokkuð viðhorfi félagsins til
þessa máls.
Er ærin af mæðiveiki-
svæðinu eða
Tvævetla með lambi handsömuð í Hálsa-
sveit, þar sem nú á að vera f járlaust
Siðastllðinn sunnudag sá bóndinn i Hraunsási í Hálsasveit,
Jón Sigurðsson, tvær kindur í landare’gn sinni. Tókst hon-
um að handsama þær og koma þeim i hús að Stóra-Ási. Ekki
er vitað, hvaðan þessar kindur eru, cn Borgarfjarðarsýsla á
að vera fjárlaus með öllu, og ekkert fé í Hvitársíðu innan-
verðri.
Hafnarfjarðar, en nokkur
Þrír eigendur marksins. I ótti er við það, að hann kunni
Kindur þessar eru tvævet-’þó að vera e'gandi kindar-
ur ær, kollótt, og lamb henn- j innar. Hins vegar er ekki bein
ar. Markið er sneitt aftan og ar líkur til þess, að hún hafi
gagnbitað hægra og sneitt komið saman við fé á fjár-
aftan vinstra. Mark þetta er skiptasvæðinu, þótt svo sé. En
skráð I markskrám þriggja|Um slíkt verður vitanlega
nærliggjandi héraða, og eru aldrei fullyrt.
eigendur þess þar taldir Magn j stóra-Ási en
ús Jónsson á Snorrastöðum í1. Æ . er en.n 1 ®.t0ra A1’
Kolbeinsstaðahreppi, Árni henni og lambmu verður
Gunnarsson í Þ.verárdal í Aust
ur-HúnavatnssýsÍu og Ög-
mundur Jónsson, Friðarstöð-
um í H veragerð).
slátrað hina næstu daga. Sjúk
leika mun ekkj sjá á henni.
Farið fram á frestun.
Gunnar kvað stjórn Skatt-
greiðendafélagsins hafa rætt
við borgarritara, sem nú gegn
ir störfum borgarstjóra í for-
föllum hans og farið fram á
það, að fundi bæjarstjórnar
yrði frestað, svo að stjórn
Skattgreiðendafélagsins gæf-
ist kostur á að ræða málið
við bæjarráð. Kvað borgar-
ritari rettara að bera slíka
málaleitan fram við forseta
bæjarstjórnar, og gerði félag
ið það í gærkveldi. Mun það
hins vegar bíða samkomu
fundarins í dag að taka á-
kvörðun um það.
Mun ræða við félags-
málaráðherra.
Ef frestun á fundinum fæst
ekki, hefir stjórn félagsins í
hyggju uð fara á fund félags-
málaráðherra, sem veita þarf
endanlegt leyfi til hækkunar
innar, og fara þess á leit við
hann, að harm neiti um
leyfið.
Átti fyrst að grípa
til sparnaðar.
Um málið sjálft
greiðendafélagsins liti svo á,
að sama lögmál ætti að gilda
um fjármálastjórn bæjarins
og einstaklinga. Þegar ein-
staklingur hefir eytt meiru
en hann hefir efni á, verður
honum fyrst fyrir að draga
úr kostnaði sinum, spara eða
innheimta útistandandi
skuldir sínar. Ef svo væri nú
komið fyrir stjórn bæjarins,
ætti hún ýmsar leiðir opnar
til að afla fjár aðrar en
leggja nýjar byrðar á bæj-
Engar viðræður
hafnar enn í
Kaesong
Samninganefnd S.Þ. í vopna
hlésviðræðunum kom til Kó-
reu í ga:r frá Tokyó, þar sem
hún heíir dvalizt undanfarna
daga og rætt við Ridgway
herghöfðingja meðan orðsend
ingar l’óru fram milli her-
stjórna norðurhersins og S.
Þ. Ekkert svar hefir þó enn
borizt frá kommúnistum við
síðustu orðsendingu Ridgway
þar sem hann krefst trygg-
ingar fyrir því, að Kaesong
og svæðiö umhverf's borgína
verði algerlega hlutlaust og
herlaust, ef vopnahlésviðræð-
urnar eigi að halda áfram.
Harðir bardagar gelsuðu
vestarlega á vígstöðvunum í
gær, þar sem norðurherinn
arbúa rétt eftlr að hinar á- gerði hörð áhlaup. Þeim var
kveðnu álögur ársins væru þó hrundið, og beið norður-
fram komnar. Bæjarsjóður herinn mikið afhroð. Austar
ætti útistandandi um 5 á vígstöðvunum var tíðinda-
millj. kr. hjá ríkinu, um lítið, og flugherinn hafði sig
(Framtxald & 7. slðu.) • lítið í frammi.
Ungir Framsóknarmenn í
Eyjafiröi í Grímseyjarför
Gunnar, að stjórn Skatt-1
Félag ungra Framsóknarmanna í Eyjafirði efndi til Gríms-
eyjarferðar um síðystu helgi, og tóku þátt í henni 30—40
manns úr héraðinu. Var fararstjórinn Stefán Valgeirsson á
sagði Auðbrckku.
£r ærln af mæðiveiki-
svæðinu?
Frá Snorrastöðum í Kol-
beinsstaðahreppi getur ærin
þó ekki verið, því að þar er
tvævett fé ekki til. Fjár-
skipti fóru þar fram i fyrra-
haust, og bændur þar eiga
aðeins veturgamalt fé.
Skráður eigandi marksins
í Hveragerði er fluttur til
Þorfinnur Kristjáns
son prentari í
lieimsókn
Á jeppa frá Halifax
til Kaupmannahafnar
Ferft yfir láð og Iöf» í eitt ár
I Kaupmannahöfn eru stödd áströlsk hjón, F. B. Carlin
og kona hans. í júli í fyrra lögðu þau af stað frá Halifax í
jeppa. sem fer láð og lög. Eru þau á ferð umhverfis jörðina
á þessu farartæki.
Þorfinnur
Kristjánsson !
Carlin er verkfræðingur og
hefir sjálfur smíðað þennan
jeppa s'nn. Þau hjónin voru
31 dag frá Halifax til Azór-
eyja í góðu veðri. En á leið frá
Azóreyjum til strandar Vest-
ur-Afríku hrepptu þau 23
daga storm. Norður Afríku
fóru þau á landi til Tangier,
og þaðan yfir til Gibraltar.
prentari og ritstjóri í Kaup-jSiðan lá leiðin um Portúgal
mannahöfn er hér á Iandi j og Spán, Frakkland, Belgíu,
um þessar mundir. Mun hann j Holland og Þýzkaland og norð
dvelja hér nokkuð fram yfir
miðjan ágústmánuð.
Þorfinnur mun meðal ann-
ars fara austur á Eyrarbakka,
þar sem hann dvaldi um
skeið, áður en hann fór 11
Kaupmannahafnar og settist
þar að.
ur 11 Danmerkur. Hafði ferða
lag þetta tekið rösklega eitt
ár.
Frá Danmörku ætla þau til
Englands.— yfir land og sjó.
Þetta ferðalag tekur sinn
tima, en hjónunum liggur
efckert á.
! sólskin komið, og þótti gest-
Lagt var af staö frá Akur- unum þ^ SVo fagurt um að lit
eyri með póstskipinu Drang-'asti aS brottför ur
eynni var
ey klukkan þrjú á laugardag- frgStað, og ákveðið að póstskip
inn. Var komið við í Hrísey, jS bjSj voru þá margir Gríms
Dalvík og S:glufirði, og hald- . eyjngar heimsóttir og síðan
ið þaðan út til Grimseyiar, var s]egjS Upp dansi i barna-
klukkan þrjú aöfaranótt skólanum.
Samningafundir
í olíudeilunni
byrjaðir
Viðræður samninganefnda
Persa og Breta í olíudeU.úhni
hófust í Teheran i gær, en
engin t'lkynning var gefin út
um árangur þessa fyrsta við-
ræðudags. Stoke formaður
brezku nefndarinnar kom til
Teheran frá Abadan 1 gær-
morgun, þar sem hann kynnti
sér viðhorf mála ásamt Harri-
man, sendimanni Trumans Heimförinni frestað.
forseta I fyrradag. Er komið var úr kirkju, vai
sunnudagsins.
Grímsey skoðuð.
Til Grímseyjar var komið
klukkan sjö um morguninn,
og höfðu Grímseyingar vænzt
skipsins fyrr, og sumir vak-
að eftir því. Var veður
ágætt, en skýjaö loft, og var
nú fyrri hluti dagsins notað-
ur til þess að skoða eyna. Var
farið viöa um hana.
Samkoma í
Grímseyjarkirkju.
Eftir hádegi var samkoma
í Grimseyjarkirkju. Flutti
Baldv n Þ. Kristjánsson þar
ræðu um samvinnumál og
sýndi síðan kvikmynd. Síðan
ávarpaði fararstjórinn. Ste-
fán Valgeirsson, Grímsey-
inga. Þessu næst talaði sókn-
arpresturinn, séra Róbert
Jack, og sagði sögu Gríms-
eyjar í stórum dráttum. Að
lokum sungu allir sameigin-
lega. —
Grímseyingar tóku á móti
gestunum af mik lli alúð og
gestrisni, og hafa þátttakend
ur úr hópnum beðið fyrir
kveðjur til þeirra.
i
Vígt samkomuhús
í Saurbæ
Frá fréttaritara Tímans
1 Saurbæ.
Síðastliöinn sunnudag var
tekið í notkun nýtt samkomu
hús á Kirkjuhóli i Saurbæ.Er
það reist af hreppnum og ung
mennafélagi sveitar nnar 1
sameiningu.
Kristján Jóhannesson setti
samkomu þá, sem þar var
haldin á sunnudaginn með
stuttri ræðu, en síðan voru
tvær sýningar á Skugga-
Sveini. Er það í 18.—19. smn,
að Skugga-Sveinn er leikinn
þar í sveitinni. Lék Markús
Torfason i Ólafsdal Skugga-
Svein. y