Tíminn - 10.08.1951, Qupperneq 1
Ritstjórl:
Þórarínn Þórarinsson
rréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgeíandi:
FramsófcnarfJokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsl
Fréttasímar:
81302 Og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
35. árgangur.
Reykjavík, föstudaginn 10. ágúst 1951.
178. blað.
Miklar síldartorfur mældar á 30
metra dýpi út af Seyðisfirði
Nokkur skip feng'u i s»r sæmilegan afla
víðs vegar úti fyrir INorðausturlandi
Síldin byrjaði aftur að veiðast fyrir Norðurlandi síðdegis í
gæi, og í gærkvöldi var kunnugt um nokkur skip, cr fcngið
höfðu góð köst. Sk:pverjar á G. O. Sars, norska rannsókn-
arskipinu, segja, að mikil síld sé út af Seyðisfirði, allt inn
að fjarðarmynni.
degis í gær. Þeirra á meðal i
voru Pálmar, sem fékk 400—
600 mál og er á leið tíl Rauf-
arhafnar, Arnarnes um 400 |
mál, Pólstjarnan, sem fékk
góða veiði á Digranesflaki, og
Helgi Helgason, er íékk 500
mál á djúp nu austan við
Digranesflak. Fleiri skip hafa
(Framhald á 2. síðu.)
Skúíi og Alberí á
þaki EiffeltnrnsÍBs
Sildin út af Seyðisfirð’.
Norðmennirnir skýra svo
frá, að þeir hafi á stóru
svæði út af Seyðisfirði orð-
ið var'r við mikla sííd, og
hafj þetín yfirleitt mælzt
hiin vera á þrjátíu metra
dýpi. Þessar síldartorfur
náðu allt inn að mynni Seyð
isfjarðar.
Að m nnsta kosti tvö skip
hafa líka fcngið afla á þcss-
uin slóðum — Jón Þorláks-
son, sem mun hafa fcngið
allmikið, og Ásþór, sem fékk
fjörutiu tunnur um fjöru-
tíu míiur suðaustur af Seyð-
isfirði.
Skip á Ieið til Seyðisf jarðar.
Þrjú skip liggja enn á Seyð-
isfirði með slatta af síld, 150
—300 mál, og bíða löndunar.
Eru það Guðmundur Þorlák-
ur, Sídon og Blakknes.
Tvö Si:ip eru á leið til Seyð-
isfjarðar með afla — Jörund-
ur með 700 mál og Valþór með
400 mál, sem hann fékk í
kasti sunnan Vopnafjarðar í
gær. Á að frysta og salta sild-
ina af honura.
Vms skip hafa fengið afla.
Fréttir voru komnar í gær-
kvöldi af ýmsum skipum öðr-
um, sem afla höfðu fengið slð
Tvær héraðshátíðir
Frarasóknarraanna
Á sunnudaginn kemur
verða tvær héraðshátíð!r
Franisóknarmanna — í
Þrastaskógi og Höfn í Horna
firði.
Hátíðin í Þrasíaskógi hefst
klukkan þrjú síðdegis. Flyt-
ur þar ræðu Hermann Jón-
asson, en Árnesingar og
Reykvíkingar keppa í bænda
glhnu. Gamanvísnasörlg og
leikþátt annast Nína Sveins-
dóttir og Ktemens Jónsson.
Að lokum verður dansað.
Á héraðshátíð'nni í Höfn
í Hornafirði verða til
skcmmtunar ræðuhöld, söng
ur, kvikmyndasýning og
dans.
Öióður maður skýtur á
lögregluþjón úr riffll
Kítlan fór imi 40 sm. frá höfði hatts
í fyrrinótt munaði minnstu, að lögregluþjónn yrði fyrir
kúiu úr riffli i höndum drukkins manns, sein fjarlægja átti
úr húsi á Seltjavnarnesi. Fiaug kúlan svo skammt frá höfði
lögregluþjónsins, áð hann fann þytinn af henni.
Maður þessi hafði komið uðu manninn í skyndi. V ð
með fleira íóikj í húsið Elliða' rannsóko málsins í gær mun
á Seltjarnarnesi, en er það j liann hafa viðurkennt verkn-
fór út, varð hann eftir. Var: aðinn, sem framinn var i full-
hann allhávær og umsvifa-, komnu ölæði, enda ekkj á
mikill, og kom þar, að húsráð- 1 lögregluþjónana miðað. —
asdi, sem hann var þó ekki Riffillinn, sem hann var með,
gestur hjá, hr ngdi til lög-Jvar eign heimamanna á F.U-
reglunnar og bað hana að t iða, og svo og skotin.
sækja hinn drukkna mann.
Aibert Guðmundsson knatt-
spyrnumaður með gest sinn,
Skúla- Jensson, á þaki Eiffcl-
turnsins í París. — Sjá frá-
sögn í blaðinu í gær.
Hciisaði með riffilskoti.
Tveir lögregluþjónar voru
sendir á vettvang, Svein-
björn Bjarnason og H,jörtur
Eliasson. í sömu svifum og
þeir komu inn í herbergið,
þar sem hinn ölvaði gestur
var, flaug kúla úr riffli, sem
hann hélt á, og telur Svein-
björn Bjarnason lögreglu-
þjónn, að hún hafj farið svo
sem fjörutíu sentimetra frá
höfðinu á sér. Lenti kúlan i
herberg sloftinu og fór upp i
gegnum mannlaust herbergi
á efri hæöinni.
Riffillinn eign heimamanna.
Lögregluþjónarnir afvopn-
Þjófur lokar sig inni
í elliheimilinu Grund
Gnmiaus níarfsmaður á næturverði opn-
aði ojí hloypti hoiiuni út úr Eiyggingmini
Aðfaranótt miðvikudagsins var stolið þúsund krónum úr
herbergi starfsstúlku í elli- og hjúkrunarheimihnu Grund.
Fór þjófurinn inn um glugga á herbergi hennar, en sjálf var
stúlkan, er peningana átti, við störf á næturverði.
Lokaói undankomu-
leióinni.
Þegar þjófurinn hafði hirt
peningana úr herbergi stúlk-
unnar, brá hann sér fram í
ganginn til þess að svipast
frekar um í húsakynnunum.
Hallaði hann hurðinni að
stöfum á eftir sér, og við þaö
hrökk hún í lás, svo að þjóf-
urinn komst ekki aftur sömu
leið og hann hafði komið.
Starfsmaður hlevpti
þjófnum út.
Þjófnum mun nú hafa þótt
sinn hagur heldur óvænlegur
Hvalveiðin þegar nær
jafnmikil og í fyrra
Stærsíi hvalur snmarsins kom í fyrradag
Hvalveíðarnar hafa gengið mjög vel í sumar, enda hefir
veðurfar verið goít og hagstætt fyrir hvalveiðibátana. Haid-
ist tíð og aflafengur með svipuðum hætti, verður þctta mjög
gott hvalveiðiár.
og hætt við öll frekarj fjár-
aflaplön, en farið að leita út-
göngudyra. Hitti hann starfs
mann, sem einnig var við
næturvinnu í heimilinu ogi
átti við hann viðræður.
Starfsmanninn grunaði ekki,
hvers kyns var, tók skýring-
ar þjófsins á næturrölti sínu
gildar og hleypti honum út.
Lögreglan hefir hins veg-
ar fengið glögga lýsingu á
hinum klaufska þjófi, og er
það von hennar, að þúsund
krónurnar, sem hann stal
frá fátækri starfsstúlku,
verði honum dýrkeyptar.
Metafli?
Nú hafa veiðzt 261 hvalur,
en í fyrra fengust allan veiði-
tímann 265 hvalir. í hitteð-
fyrra var veiðin 324 hvalir, en
þá var veiðitíminn frá því í
aprílmánuði og fram 1 októ-
ber, en nú hðfst hvalveiðin
ekki fyrr cn í júníbyrjun.
Stærsti hvalurinn
í surnar.
í fyrradag var komið með
stærsta hvalinn á þessu
suniri i hyalveiðistöðina í
Hvalfirði. Var það steypi-
reyður, 81 fet á lengd. Ekki
er þetta þó stærsti hvalur-
inn, sem þar hefir verið dreg
inn að landi, í fyrra veidd-
ist t:l dæmis steypireyður,
sem var 85 fet á lengd, en til
eru þær miklu stærri.
Annars er sá tími nú rétt
að byrja, er steypireyðir veið
ast einkum. Venjulega ber
mest á þeim síöari hluta
ágústmánaðar og i septem-
ber. Er því ekki ólíklegt, að
hvalveiðibátarnir eigi eftir
að draga stærri steypireyður
að landi í sumar.
Keðjan slitnaði.
Þessi steypireyður, sem kom
ið var með í fyrradag, reynd-
(Framhald á 2. siðu.)
Tvíslegið og tvíhirt
tún 29. júlí
Einar Pétursson í Ræsi.sem
er nýkominn heim úr ferða-
lagi austan lands, skýrði Tím-
anum frá því i gær, aö 29
júlí hefði IJagnar Pétursson,
bóndi á Rannveigarstöðum í
Álftafirði verið búinn að tví-
slá og tvíhirða meira en helm
inginn af túni sínu. Má það
t:l tíðinda telja nú, þegar
spretta er yfirleitt treg á tún-
um. —
Ragnar byrjaði slátt um
miðjan júnímánuð, og hann
bjóst við að slá tún sitt að
minnsta kosti í þriðja sinn
í sumar.
Morgunblaðið, \
þjóðfundurinn |
og Monte Carlo |
>
íslenzku dagblöðin minnt (
ust í gær aldarafmælis j
\ þjóðf undarins, scm slitið 1
var með sögulegum hætti j
9. ágúst 1851, ýmist í for- S
ustugreinum eða lengri og >
ýtarlegri frásögnum og ’
| myndum eins og Tíminn. I
i Útvarpið eyðir einnig tvcim
< kvöldum til myndarlegrar >
j m'nningar. í einu blaði sést;
þó hvorki orð né mynd um >
: þennan atburð í gær, þótt >
Icitað væri með logandi >
Ijósi á síðum þess. Þetta >
> var biaó stærsta stjórn- !
máiaflokksins, Morgun- j
blaðið, stundum kallað j
Danski-Moggi hér á árun- ;
um.
En þegar betur er gáð,j
j sést, að varla er von að j
j blaðið mætti eyða rúmi >
j sínu til að minnast þe'#ia!
afmæiis, því að á annarri)
j síðu varð það að minnast >,
annars aldarafmælis með \
stórum fyrirsögnum, mynd j
og langri grein. Það var 1C0
ára afmæli spilavítisins í
Monte Carío.
Þessari gagnmerku stofn
un er ýtarlega lýst og marg >
\ an fróðle'k þar að finna, j
svo sem að fjöldi sjálfs- j
: morða vegna f jártaps sé j
mjög orðum aukinn og j
varla fleiri en 5—19 á ári, ’
og vítið sýni meira að segja {
þann höfðingsskap að láta j
; þann, sem missir þar aicígu j
sína fá sómasamlega jarðar £
för á s nn kostnað.
Það virðist heldur ckki j
að ófyrirsynju, að Mogginn >
\ minnist aldarafmælis þess ;
arar fyrirmyndarstofnunar !
j sama daginn og íhaldið j
(ieggur á aukaútsvörin, þvi j
> að sp’Iavítinu er það bet- j
ur stjórnað en Reykjavík- !
urbæ, að í Monte Carlo >
þurfa menn ekki að greiða
ncin útsvör, hvað þá held- j
ur aukaútsvör. >