Tíminn - 10.08.1951, Qupperneq 5
178. blað.
TÍMINN, föstiidaginn 10. ágúst 1951.
5.
«lí«í
Föstud. 10. áqást
Gjaldþrotsyfirlýsing
bæjarstjórnar-
meirihlntans
Morgunblaðið hefir lengi
barið höfðinu við steininn og
fullyrt, að fjárreiður Reykja-
víkur væru með blóma, bæn-
um væn vei stjórnað, kostn-
aði öllum stillt í hóf, fram-
kvæmdir allar risavaxnar,
skrifstofukostnaðurinn hrein
ir smámunir og bílakostnað-
ur borgarstjóra svo lítill, að
jafnvel Sigfús Annes gæti
með engu móti bent á leiðir
til að lækka hann, þótt hann
sæti í nefnd, sem það hlut-
verk væri ætlaö, mánuðum
saman.
Og það verður ekki anna^S
sagt, en Morgunblaðið berj-
ist fram í rauðan dauðann.
Jafnvel í gær, sama daginn og
bæ j arst j ór narmeirihlutinn
hafði ákveðið að heimta fé af
almenningi til greiðslu á ó-
reiðuskuldum síðustu missira
ofan á nýákveðnar drápsklyfj
ar útsvaranna, fullyrðir blað-
ið, að fjárreiður Reykjavíkur
séu hinar glæsilegustu, og
síðastliðiö ár hafi raunar
enginn greiðsluhalli orðið,
þótt tölur borgarstjórans
sjálfs segi hins vegar
að hann hafi orðið 7,5 millj.
og skuldaaukningin á árinu
17 millj. Nei, Valtý Moggarit-
stjóra er ekki klígjugjarnt.
Síðan segir Morgunblaðið,
aö stjórnendur bæjarins hafi
átt um það tvennt að velja
að draga úr framkvæmdum
eða leggja þessar aukabyrð-
ar á almenning til þess að
komast hjá greiðsluhalla í
rekstri bæjarins á þessu ári.
Og sjá, „Sjálfstæðismenn,
sem stjórna Reykjavíkurbæ,
höfnuðu leið hallrekstrarins.
Þeir vilja ekki sökkva þessu
bæjarfélagi í fen skuldasöfn-
unar og óreiðu“. Hvílíkir ráð-
deildarmenn og öðlingar, forð
uðu bænum frá að lenda í
feninu með snjallræði sínu
um 10% aukaniðurjöfnun á
bæjarbúa — fundu blátt á-
fram gullnámu!
En bæjarstjórnaríhaldið
hafnaði íleiri leiðum en að
draga úr framkvæmdum
bæjarins. Það hafnaði þeirri
íeið að minnka svolítið skrif-
stofukostnaðinn og reyna að
nálgast það mark, að ekki |
kostaði meira en 1000 kr. að
stjórna hverjum einum bæj-
arbúa, það hafnaði þeirri
leið að draga úr bílalcostnað-
inum, það hafnaði því að fara
að ráðum og tillögum sinnar
eigin sparnaðarnefndar og
minnka rekstrarhallann á
ýmsum bæjarstofnunum, það
hafnaði þeirri leið að inn-
heimta gamlar skuldir sinar,
sem safnazt hafa fyrir vegna
óreiðu í innheimtu, svo sem
hjá Hæringi og Faxa h. f., það
hafnaði þeirri leið að gera
nokkrar kröfur til sjálfs sín
um ráðdeild og fyrirhyggiu.
Þeir menn, sem kosnir höfðu
verið sem ieiðtogar bæjarbúa
stukku beina leið út í fen
fjármálaóreiðunnar og köll-
uðu síðan á hjálp þeirra, sem
þeir áttu að leiðbeina, og
báðu þá að draga sig upp úr
feninu.
Borgarstjórinn skýtur sér
ERLENT YFIRLIT:
Var Weizsácker sekur
eða saklaus?
Hann var amlstseðingiir Hitlers, en vann
l»ó fyrir hann i utanríkisráðuneytinu
Ernst von Weizsácker, skrifstofustjóri þýzka utanrikisráðu-!
neytisins frá 1938 til 1943, lézt i Lindau sl. sunnudagskvöld, 69 1
ára að aldri. — I aprílmánuði 1949 var hann dæmdur í 7 ára
fangeisi af bandarískum dómstóli fyrir stríðsglæpi, en látinn
laus í október sl.
. i mörk“. — Er Hitler komst til
1 fimm ár var Weizsacker vai(ja var hann sendiherra í
æðsti maður þýzka utanrikis- qsiq ig3g var ^ann skipaður
ráðuneytisins, auðvitað að frá- skrifstofustjóri í utanrikisráðu-
töldum þeim Hitler og Ribben- neytinu í Berlín, enda þótt hann
trop. 1 fimm ár varð hann stöð nyty ekki mikils álits innan naz
ugt að sigla á milli skGis og istaflokksins
báru, í fimm ár toguðust á í j Yfirmanni sínum, Ribbentrop,
honum sú skylda hermanns-. iýsjr hann svo í dagbók sinni,
ins og embættismannsins að ■ ag engin ieið hafi verið að ræða
hlýða skilyrðislaust skipunum j við hann á þann hatt)
er venju-
annars vegar. og hins vegar, legi. fðjk tahsi. við) hann hati
skyldan við eigin samvizku og! verið taugaveiklaður, sjúklega
sannfæringu. Hann tok . hrifinn af sjálfum sér og algjör
an þátt í samsærinu er rrnðaði iega samvizkulaus. Segir Weiz-
sácker í dagbók sinni, að bróð-
að því að steypa Hitler af stóli
eða koma honum fyrir kattar- ir sinn prófessor í taugasjúk-
nef. Hann gaf andstæðingum hðm„m hefði fremur átt að
Hitlers mikilvægar upplýsingar
um hinar eiginlegu fyrirætlan-
ir nazistanna. Á árunum rétt
fyrir styrjöldina átti hann
hættulegt samstarf við brezku
og itölsku sendiherrana í Berlín
og honum tókst jafnvel að
koma í veg fyrir að sumar af
dómum, hefði fremur átt að
vera nánasti samstarfsmaður
Ribbentrops en hann sjálfur.
— Hann gefur kátlega lýsingu á
WFJ/S'VCKER
i’yrst eftjr að styrjöldin
braust út, vann Weizsácker eink
um með Canaris, yfirmanni upp
lýsingaþjónustunnar, og Ui-
rich von Hassell. Þessir menn
létu báðir lífið vegna þátttöku
sinnar í samsærinu gegn Hitl-
er, en Weizsácker var heppnari.
Árið 1943 var hann 'gerður að
sendiherra í Páfagarði, og þvi
ekki hægt að kalla hann heim.
Ástæðurnar til þess að sam-
særið gegn Hitler fór út um
Fjárhagsráð
Fjárhagsráð er merkileg
stofnun fyrir margra hluta
sakir. Varla er rætt um aðra
stofnun meira manna á með-
al eða í blöðum landsins. Eng
inn er skammaður meira en
fjárhagsráð. Og það svarar
helzt aldrei. Menn eru farn-
ir að hafa að orðtaki. að ó-
hætt sé að skamma fjárhags-
ráð, það svari ekki.
Þó bregður ráðið stundum
vana sinum og sendir stutta
athugasemd. T.d. var nýlega
allþung árás á það í blaði einu
um afstöðu fjárhagsráðs til
eins fyrirtækis og fullyrt, að
ráðið hefði ýmist ekki svarað
eða neitað umsóknum fyrir-
tækisins. Þá birti f járhagsráð
sína athugasemd og greindi
frá, að engin umsókn hefði
komið frá þessum aðila um
lengri tíma, og því ekki tæki-
færi til að neita cða svara
ekki. ^ar með féll þetta tal
niður.
En á þessu litla atviki er
ljóst, að ekki er gott að
treysta því, að fjárhagsráð
svari aldrei.
Alkunn eru viðskipti Reykja
ráðagerðum Hitlers næðu fram gjarnir
ið jafn eigingjarnir og hégóma-
að ganga. Hann reyndi eftir
megni að koma í veg fyrir
verstu heimskupör Ribbentrops.
— Hann þekkti með öðrum orð
um aðra skyldu en skyldu her-
mannsins, að hlýða skilyrðis-
iaust skipunum. En hann taldi
sjálfum sér trú um, að einmitt
vegna skoðana sinna, yrði hann
að sitja kyrr i embætti sínu og
reyna að koma einhverju góðu
til leiðar, vinna fyrir friðinn,
þúfur voru margar. — Sjálfur
hafði hann búið þannig um víkurbæjar við fjárhagsráð
hnútana, að raunar hefði tal- Oft kveður við, að þetta og
því, er þeir hittust í Berlín, Ribb izt kraftaverk, ef tekizt hefði þetta sé ekki hægt að gera,
entrop og Ciano greifi. Hann að ráða hann af dögum. Á hinnf járhagsrájð neiti um levfi.
segir að þeir hafi fyrirlitið hvor bóginn má segja, að menn þeir, ’ pntta verður gert ef leyfi
annan af hjarta, en báðir ver- er ætluðu að koma honum fyrir fæst 0_ s fry En sanniejk_
kattamef, hafi ekki verið nægi- ■ _ _ , .
lega slungnir, og ekki nægilega urinn > þeSf“ er- að Reykja-
ákveðnir, er til átti að taka. i h®f|r alltaf miklu meira
Weizsácker þagði, nóttina áð af fjárveitingarleyfum en
ur en þýzku hermennirnir réð-; hægt er að koma í fram-
ust inn í Ráðstjórnarríkin. Hann kvæmd á stuttum tíma.
En hvað er þá f járhagsráð?
sem er of seint, og ekki vUdi I stofnun, sem allir mega
hann hafa líf þýzkra hermanna j skamina en ekki er þó gott
a samvizkunni. Hann vildi ekki ■ _ , . .
feta í fótspor Talleyrands, er!að vera an; TlIraun rikxsms,
____ ___________ , seldi föðurland sitt óvinunum á' e®,a heiluannnar til að hafa
bauðst Weizsácker til þess að hönd, til þess að losa það við, hönd í bagga með hvað sé
segj'a af sér, og endurtók hann einræðisherrann. Weizsácker sá! framkvæmt í landinu. Viður-
Fyrirlitning Weizsáckers á
Ribbentrop átti sinn þátt i því,
að í þann mund, er Þjóðverjar
voru að leggja undir sig Tékkó-
slóvakíu, hóf hann náið sam- hugsaði sem svo: Það er hvort
starf við Neville Henderson,
sendiherra Breta í Berlín.
—O—
Áður en styrjöldin braust út,
koma í veg fyrir að styrjcld það tilboð sitt oft siðar. En|og vissi hvað gera þurfti, en! kenning ríkisvaldsins á, að
brytist út, ef unnt væri. Og Hítler vildi ekki missa hann, og ( hafði ekki þrek til þess að láta
þess vegna er hann í eigin aug; weizsácker afsakaði sig með j til skarar skríða, fremur en
um saklaus af stríðsglæpum þv^ að þeim mun nær sem hann menn þeir, sem hann vann með.
þeim, er hann var dæmdur fyr- stæ’ði Hitler, þess betra tæki-'
ir. Og síðan styrjöldinni lauk færi hefði hann tii þess að láta
eitthvað gott af sér leiða. Bech
hershöfðingi, yfirmaður herráðs
ins, sem Weizsácker ráðfærði
hefir mikið verið rætt um það
og ritað, hvort Ernst von Weiz-
sácker hafi verið saklaus, eða á-
takanlegt dæmi um mannlega
sjálfsblekkingu. — Sannleikur-
inn, er sá, að sannfæringu sinni
og skoðunum hélt Weizsácker
ætíð óbrengluðum. En þá vakn-
ar sú spurning, hvort hann hafi
þá haft leyfi til þess að sitja
áfram i embætti sínu og taka
þar með þátt i hinu mikla sam-
særi nazistanna gegn mannkyn
inu. •— Weizsácker ritaði mjög
athyglisverða bók> um þetta, er
fyrir skömmu er komin á bóka-
markaðinn og nefnist: Minn-
ingar Ernst von Weizsácker.
—O—
Weizsácker var áður í sjólið-
inu, en gekk í þýzku utanríkis-
þjónustuna í lok þeimstyrjald-
arinnar fyrri. Hann var eitt ár
sendiráðsritari í Kaupmanna-
höfn, og talar um Danmörku
sem „vln í mannkynsins eyðí-
Raddir nábúanna
____________________ , Dr' ?’innur GuðmundSs°njSeg“ja skniiy4 e'aa^néL"eva8a
sig við, sagði af sér. Hann sá! kemst svo aó orði í grein um ksax
ekki sé hægt að gera allt, en
almenning skipti það vevu-
legu máli hvað sé gert og
hvað sé Iátið ógert.
Vandasamt verk er að vera
í fjárhagsráði og meta hvort
—„ ______ i .... , _ . , framkvæmd eigi meiri þjóð-
hvert stefndi, og vildi forða sér natturugripasafnið, er hann ( hagslegan rétt á sér en önn-
áður en styrjöld skylli á. — Eft- birtir í Náttúrufræðingnum: I lir £n ef yel tekst um úr_
irmaður Bech var Halder, og |
hann hafði reiðubúið herlið til1
þess að steypa Hitler af stóli
í september. En þær áætlanir.
fóru út um þúfur eins og kunn-
ugt er, þegar Chamberlain
bauðst til þess að koma til
Þýzkalands.
Næstu mánuði á eftir varð
Weizsácker oft hugsað til Tall-
eyrands. Hann komst að þeirri
niðurstöðu, að rétt myndi að
sitja áfram í embættinu og
halda áfram að vinna gegn ein-
valdsherranum, á sama hátt og
Talleyrand hafði unnið gegn
Napoleon. En lengra gat hann
ekki gengið í því að fylgja for-
dæmi Talleyrands. _
—O—
„Hið íslenzka náttúrufræðifé-
,ur.
á bak við það, að gatna-
gerðin fari fram úr áætl-
un um 4 millj. kr. á ár-
inu, og þess vegna þurfi
að leggja á aukaútsvörin,
og auk þess sé aukning
launagreiðslna vegna kaup-
hækkunar svo mikil. Þetta
er aðeins fyrirsláttur. Þótt
svo væri, nemur þetta ekki
nema fimm millj. kr. og
hvers vegna þá að leggja
á 8—10 millj. Nei, borg-
arstjórinn nefnir þetta að-
eins af því, að hann held
ur að þetta sé vinsælasta
afsökunin. Aukaniðurjöfnun-
in á að renna í hít
skuldaaukningarinnar og
greiðsluhallans frá fyrra
ári og síaukinn kostnaður
við skrifstofubáknið.
Sannleikurinn er sá, að
þessi krafa íhaldsins í Reykja
vík um aukaniðurjöfnun er
fullkomið skipbrot stjórnar
Sjálfstæðismanna í bænum
og augljósari viðurkenningu á
því er ekki hægt að fá. Allir
heilskyggnir menn sjá, að
engin frambærileg ástæða er
fyrir hendi til að leggja á
þessar aukabyrðar. Eftir sl-
vaxandi skuldasöfnun,
greiðsluhalla og taprekstur
bæ j arst j órnarmeirihlutans
undanfarin ár, sem Morgun-
blaðið kallar „glæsilega fjár-
málastjórn“, er nú svo komið
að grípa verður til örþrifa-
ráða eins og aukaniðurjöfn-
unar, ráðs sem ekki er gripið
til nema óvæntar og knýjandi
ástæður séu fyrir hendi og
jafngildir að nokkru leyti
gj aldþrotayf irlýsingu.
í'ag hefir frá upphafi, með la«sn mála er eðlilegí að þjöð
stofnun náttúrugripasafnsins iela§áð vilji hafa hond i
og með annarri starfsemi með hvort byggð eru
sinni, af veikum mætti reynt íbúðarhús og af hvaða gerð,
að gera Islendinga að sjálf- eða Verzlunarhús, bílasmiðj-
stæðri menningarþjóð á sviði Ur, sjúkrahús, skólar, peninga
náttúruvísindanna. Þessi við- þuðjr o.s.frv. Hins vegar er
leitni hefir borið misjafnan á- eftm t að þe,m sem trúa
rangur, enda hafa lengst af . . , . .
fáir af áhrifamönnum og for- a skef jalausa samkeppm, seu
svarsmönnum þjóðarinnar orð naPrir til fjarhagsráðs og
ið til þess aö styðja þessa við- vilji veg þess sem minnstan.
leitni. Enn þyrpast erlendir Allar líkur benda til, að
vísindamenn til landsins á ári enn um sinn sé þörf á íhlut-
hverju til þess að rannsaka un alþjóðar um hvaða merki
hvíta blettinn á landabréfinu, jegar framkvæmdir sé ráðist
sem fsland omotmælanlega .___, .___. „...
enn er náttúrufræðilega séð. 1 og hva® sé latlð 0^ert; H,tt
Við höfum nú það mörgum er mikill vandi að fram-
náttúrufræðingum á að skipa, kvæma þá íhlutun.
að þeir gætu hæglega tekið Ekki er að cfa, að ýms verk
þessar rannsóknir að fullu og núverandi fjárhagsráðs orka
öllu í sínar hendur, en þá vant tvímælis. Annað væri oflof
ar starfsskiiyrði, og þau fást um þú visu stofnun. Hitt muu
ekki. fyrr en við fáum nýtt og jafnvíst) að þjóðin er ekki
ndNoUrrænudendnháskólans er tær um meiri fjárfestingu, en
þegar orðin viðurkennd mið- Þ»r hefir verið leyfð. En þar
stöð norrænna fræða í heim- mun sanni næst, að stöðvað-
inum. Á sama hátt á náttúru- ar hafa verið ýmsar fram-
gripasafnið að verða miðstöð kvæmdir, sem þurft hefðu
íslenzkra náttúrufræðirann- mikið efni og fjármagn, en
sókna, en, að norrænum fræð- sem vel g^tu beðið að meina
um undanskildum, eru nátt- 1!tl
úruvísindin ef til vill eini vett 1 ’ . ,
vangurinn, þar sem við höf-1 Þe^ar sa»an htur á hessa
mm tækifæri til þess að fram- tilraun nútímans til að skipu
kvæma rannsóknir, sem hafa leggja framkvæmdirnar í
alþjóðlega þýðingu. Það stend landinu, eru líkur til að hún
ur lika hverri þjóð næst að þyki merkileg. Og það orkar
rannsaka náttúru sins eigin mjög tvimælis hvort enn sé
lands sjálf og við getum ekki kominn timi til að afnema
gert krofu til þess að kallast skefialausa
sjálfstæð menningarþjóð, ef nana’ ogt ,ata sKeIJaIausa
við treystum okkur ekki til samkeppni raða um hvað
þess að inna þetta sjálfsagða skuli framkvæmt og hvað
hlutverk okkar af hendi.“ 1 ekki. X.
L. -