Tíminn - 10.08.1951, Side 7

Tíminn - 10.08.1951, Side 7
•Vi:v: \f yf 0 , iY 178. blaff. TfMIXN, föstudaginn 10. ágúst 1051. ’í, Persar taka lán í Bandaríkjunum Öldungadeild persneska þingsins hefir samþykkt 25 milljón dollara lántöku í New York. Á að verja fénu til kaupa á landbúnaðarvélum handa Persum. Það hefir jafnframt verið tilkynnt, að þessi lántaka sé upphaf að víðtækari efna- hagshjálp til viðreisnar í Persíu. Almennt er litið á þetta, sem vott þess, að lausn sé að fást í olíudeilunni, og muni það eitt atriði þeirra samn- inga, sem á döfinni eru, að Bandaríkjamenn veiti Pers- um verulegan stuðning til þess að afla sér véla og tækja til viðreisnar atvinnuvegum landsins. Sjö sænskir Iyfja- framleiðendur fang- elsaðir vegna svika Sænska lögreglan er nú að kafna í sykurpillum, og syk- ! urvatnsgutli, sem hún hefir, lagt hald á i lyfjagerðum. —j Sjö lyfjaframleiðendur hafa, þegar verið handteknir, og' tvær rannsóknarnefndir hafa 1 verið skipaðar til þess að kom ast i botn í milljónasvikum þeim, sem átt hafa sér stað. Hér er einkum um að ræða lyf, sem hómópatar hafa not- að, og hafa sumir hómópat- anna brugðizt svo við mál- inu, að þeir lýsa herferð lög- reglunnar hefndarráðstafan- ir í sinn garð.Halda þeir áfram sölu á sykurpillunum, en lyfja búðir hafa ákveðið að stöðva söluna þegar í stað. Aukaútsvörin (Framhald af 8. síðu.) útsvar. Ekkert óvænt hefði þó skeð síðan í des., sem rétt Iætti slíka hækkun. Þær launahækkanir, sem orðið hefðu, væru ekki meiri en svo, að við þeim hefði mátt búast eins og á hverju ári að undanförnu. önnur bæjarfélög leggja ekki á aukaútsvör. Hann benti einnig á það, að öll önnur bæjarfélög á land- inu hefðu orðið fyrir sams- konar hækkunum án þess að telja sig knúin til að víkja frá fjárhagsáætlun eða leggja á aukaútsvar. Og flest um þessum bæj arf élögum hefði Sjálfstæðisflokkurinn talið miklu ver stjórnað en Reykjavík. Fjárhagurinn á heljarþröm. Nei, ástæðan væri sú, að nú væri svo komið um fjármál Reykjavíkur, að 75 millj. kr. dygðu ekki til að halda rekstri bæjarins gangandi. Kostnað- urinn hefði sifellt aukizt og tlllo&ur bornar upp, og voru óreiða að sama skapi. Ó- allar . hlnar mör^u ““ögur stjórnin á allri vinnu á bæj-S minnillIutatlokkanna hvort sem þær voru um aðr- ar leiðir til sparnaðar eða tekjuöflunar eða frestun máls aukaútsvörin, en sú vörn var harla lúpuleg hjá báðum. Jó- hann viðurkenndi meira að segja, að margt færi aflaga í stjórn bæjarins og reyndi ekki að svara gagnrýni minni hlutaflokkanna á einstaka rekstrarliði. Þórður Björnsson benti á það, hve óhönduglega íhald inu færust varnirnar að þessu sinni. og hefði frammi staða bæjarstjórnarmeiri- hlutans ekki vcrið aumlegri öðru sinni. Væri það nýlunda að heyra slíkar játningar af vörum hans, sem fram hefðu komið hjá Jóhanni Haf- stein. Hefði Jóhann ekki not að sem skyldi tækifærið í fjarveru borgarstjórans til að sýna veldi sitt og sann- færa menn um nauðsyn aukaútsvaranna. Borgar- stjórinn væri hins vegar í skemmtiferð úti í ipndum meðan byrðarnar væru þ.vngdar á bæjarbúum. — Minnti þetta óhugnanlega á það, er Neró keisari hefði horft aðgerðalaus og ánægð- ur á meðan Róm brann. Eftir nokkrar umræður voru arskrifstofunum væri svo mikil. að eftir- og aukavinna starfsmanna þar væri oft hærri en föst laun þeirra. ins til frekari athugunar Dauf þátttaka í hjólreiðamótmu Þátttaka í hinu fyrsta landsmóti í hjólreiðum, sem fram fer á Akranesi um helg ina, er daufari en við hafði verið búizt. Verða keppendur aðeins 5—7. Stafar þetta fyrst og fremst af því, að mót ið fer fram á óheppilegum tíma, þ>ihr fjöldi ungra manna, er bundinn við sum- arvinnu víðs vegar um landið. Þrátt fyrir þessa daufu þátt töku mun mótið verða háð, þar eð ekki þótti rétt að af- lýsa því. Verður íú reynsla, sem nú fæst, notuð til þess að vanda sem bezt til hjól- reiðamöta á Akranesi af ári, sem þá fer fram á haganlegri tíma sumarsins. N.s. Droooíng Alexandrine> fer til Færeyja og Kaup- mannahafnar i dag kl. 2 e. h. Farþegar mæti í tollskýl- inu á hafnarbakkanum kl. 1 e. h. Tekið á móti flutningi í dag. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. Hann benti t. d. á þaö að felldar med átta atkvæðum í- Vl nl/lo.vín _ II__-V__ * Atakanlegir sam- fundir í Sing-Sing Það voru átakanlegir sam- fundir í dauðahúsi Sing-Sing fangelsisins í New York, er tveimur sonúm Ethel og Júlí- usar Rosenberg, er dæmd hafa verið til dauða fyrir kjarnorkunjósnir, var í fyrsta skipti í heilt ár leyft að tala við foreldra sína stundar- korn. Drengirnir eru átta og fjög urra ára, og faðir og móðir fengu ekki að tala við þá samtímis, heldur móðirin fyrst og faðirinn á eftir. For- eldrarnir færðu þeim bæði konfekt ,sem þau höfðu keypt í búð fangelsisins. Drengirnir sungu fyrir for- eldra sína ljóð, sem þeim höfðu lært hjá ættingjum sín um, er þeir eru í fóstri hjá. Enn þrefað um vopnahlésfundinn Pekijig-útvarpið sagði í gær morgun, að ekki þyrfti að ótt- ast, að aftur yrði rofið sam- komulag um friðun ákvæðis- ins í Kaesong, nema því að- eins, að ménn Ridgways hers höfðingja yllu griðrofum af ásettu ráði til þess að fá ji- tyllu til þess að hætta vopna- hlésumræðum. Joy hershöfðingi svaraði stofnað hefði verið skrifstofu stjóraembætti innkaupa- stofnunar bæjarins og sá skrif stofustjóri hefði yfir að ráða hálfum öðrum manni. Hann minnti einnig á það, að kom- ið hefði upp úr dúrnum að hægt hefði verið að segja upp 10 mönnum í áhaldahúsi bæj arins og spara 400 þús. kr. á ári. Víðar mundi vera svipað ástatt. Hann minnti á það, að hann hefði tvisvar flutt til- lögu um að kjósa nefnd til að athuga og gera tillögur um sparnað og hagkvæmari rekst ur í stofnunum bæjarins, en það heiði verið talið óþarft og fellt og því borið við, að bæjarráð væri að athuga þetta. Sú athugun hefði hins vegar staðið árum saman án nokkurs árangurs. Byrðunum varpað á almerining. Þórður kvað ástæðurnar haldsins gegn sjö atkvæðum minnihlutaflokkanna. Auka- niöurjöfnunartillaga borgar- stjóra síðan samþykkt með sömu atkvæðatölum. Hand- járnin héldu dyggilega, enda mun ekki öðrum íhaldsfull- trúum hafa verið leyfð seta á fundinum en þeim, sem tryggt var fyrir fram, að þrjózkuðust ekki. Vilja fá hluta af sölu- skattinum. Að lokum var samþykkt til- laga frá Alþýðuflokknum og viðaukatillaga frá Jóhanni Hafstein um að ef samningar tækjust milli bæjarráðs og rík:sstjórnarinnar um það, að bærinn fengi hluta af sölu- skattinum í ár er næmi ekki minnu en sex millj. kr. skyldi hætt við aukaniðurjöfnunina. Aðvörun um sparsemi. Þórður Björnsson kvaddi sér siðan hljóðs og sagði, að þar sem búið væri að sam- til þess, að farið væri fram á ÞJ'líliÍa hinar auknu álögur, aukaniðurjöfnun þær einar, j en allt 136111,1111 þess, að eyðsl- að bæjarstjórnarmeirihlutinn! an fœrðist i vöxt og nauðsyn hefði nú gefizt upp við að j væri á að sýna meirl B*tn<_en revrin nx f®™ nnkkuð tii fyrr- vildi hann bera franf%ft reyna að færa nokkuð til, betri vegar í rekstri bæjarins, kosið að halda áfram á sömu eyðslubraut en varpa sívax- irfarandi aðvörunartillögu: „Bæjarstjórnin leggur fyrir forstöðumenn skrifstofa og andi byrðum eyðslunnar á stidrnardeilda bæjarins og herðar almennings. Nú hefði. stofnana hans að gæta ýtr- félagsskapur skattgreiðenda ustn sparsemi í meðferð fjár séð sig neyddan til að kvarta , bæiarfélagsins og halda út- formlega, og sú rödd væri gi0ldum innan ramma fjár- þyngri á metum en atkvæði hagsáætlunarínnar eftir þvl sem kostur er á.“ , íhaldið rausnaðist einstakra íhaldsfulltrúa. Lúpulegar varnir. Tómas borgarritari og Jó- hann Hafstein gerðu van- máttugar tilraunir til að verj a einnig i gær þeirri ákæru kommúnista, að Bandarikja- menn hefðu gert árás á jeppa, sem var með samningamenn á leið frá Pongyang til Kae- song og hafði hvítan fána uppi. Sagði hann, að Banda- ríkjamönnum hefði ekki ver- ið skýrfc frá ferðum þessa jeppa, auk þess sem hann hefði ekki farið venjulega leið frá Pongyang, og mætti helzt ímynda sér, að kommún istar misnotuöu hinn hvíta fána. til að samþykkja þessa tillögu á- samt minnihlutaflokkunum. Raflagningaefni Vír 1,5 4q. 6q. 16q Antigronstrengur 3x1, 5q 3x2, 5q. 3x4q. Rofar, margar tegundir. Tenglar, margar tegundir Loftdósir 4 og 6 stúta Rofa og tengidðsir Rakaþj. tengidóslr 3 og 4 st. Dyrabj ölluspennar Varhús 25 amp. 100 og 200 amp Undirlög, Loftdósalok. Véla- og Raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23 Sími 81279 KappreiÖarnar á Kjalarnesi 22. júlí Tímanum hefir láðst að geta úrslita kappreiða þeírra,! sem Hestamannafélagið Hörð ur í Kjósarsýslu efndi til á, hinum nýja skeiðvelli við Arnarhamar á Kjalarnesi 22. júlí s.l. — Félagið hefir sýnt mikið átak við að koma þess- um velli upp á stuttum tíma og reyndist hann ágætlega er hann var nú tekinn til notkunar í fyrsta sinn. Er líklegt að þarna verði fjöl- sóttur _ kappreiðastaður í framtíðinni þótt í þetta sinn væri ekki sú aðsókn sem bú- ast mátti við, en þar olli mjög óhagstætt veður mestu um. Skráðir voru 29 hestar, þar af 12 á skeiði, 10 í 300 m. hlaupi og 7 í 350 m. hlaupi. Skeiðhestarnir hlupu flestir upp og komu aðeins 4 til úr- slita. Fyrstur varð Lýsingur Karls Þorsteinssonar á Hellu á 23,6 sek., annar Nasi Þor- geirs í Gufunesi á 24,5 og þriðji varð Reykur Jóns í Varmadal. í 300 metra hlaupi stökk- hesta varð Hörður Þorgeirs í Gufunesi fyrstur á 21,7 sek. Hörður stendur nú á tvítugu og sjást engin ellimörk á hon um ennþá. Annar og þriðji urðu Þytur Karls Jónssonar og Fengur Ólafs Þórarinsson- ar, báðir á 22,4 sek. og svo jafnir að marki, að ekki var hægt að gera þar mun á. Var því 2. og 3. verðlaunum skipt jafnt milli þeirra. í 350 metra hlaupinu varð Gnýfari Þorgeirs í Gufunesi fyrstur á 25 sek., annar Dep- ill Ólafs Þórarinssonar á 25,7 og þriðji Jarpblesi Óskars Eyj ólfssonar á 25,8 sek. — Þeir Hörður og Gnýfari hlupu báðir sprettfærin á skemmri tíma en áður hefir verið gert. Met í 300 m. hlaupi (sett 1938) var 22,2 sek. og í 350 m. hlaupi (sett 1945) 25,5 sek. Á undan kappreiðunum flutti formaður hestamanna- félagsins, Gísli Jónsson í Arn arholti, ræðu þar sem hanp vék að starfsemi og tilgangi félagsskaparins og lýsti i stór um dráttum undirbúningi og framkvæmd vallargerðarinp- ar. Var völlurinn síðan vígður með því að hinn aldni hlaupa garpur Hörður — sem félagið heitir í höfuðið á — hljóp heiðurssprett eftir vellinum og síðan riðu félagsmenn hóp reið eftir honum og .var völl- urinn þar með tekinn i notk- un. — Kappreiðarnar fóru að öllu leyti vel fram þrátt fyrir óhagstætt veður. Tvær stúlkur sem vildu læra matreiðslu, bakstúr, smyrja brauð og dekka borð, geta fengið pláss í Aðalstræti 12, Reykjavík I vetur. Einnig geta þær fengið tilsögn í barnafatasaumi. —• Engin kaupgreiðsla, en. frítt fæði og húsnæði o. fl. eftir samkomulagi. — Upplýsingar í síma 2973 eða skriflegar um- sóknir berist fyrir 15. sept. n.k. Sigríður Þorgilsdóttir, Aðalstræti 12, Reykjavík. Raforka % Raf t æk javerzlun — Raflagnir — Viðgerðir — Raflagna- teikningar. (Gísli Jóh. Sigurðsson) Vesturgötu 2 Ragnar Jónsson ! Lögfræðistörf og eignaum- sýsla. næstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Slml 7752 Frímerkjaskipti Sendið mér 100 ísienzk frl- merki. Ég sendi yður um hasl 200 erlend frlmerki. J O N 4GN4RS. Frímerkjaverzlun, P. O. Box 35«. Reykjavfk Fólksf jölgun í norsk um byggðum — brottflutningar úr stórborgum í öllum hinum stærri borg- um Noregs — Osló, Þránd- heimi, Björgvin, Stafangri og Kristjánssandi — eiga sér nú stað meiri brottflutningar , fólks en aðflutningar. Orsök þessa er talin vera þróunin í byggðunum, þar | sem víða er mikið kapp lagt á það, að hlynna að smáiðn- , aði og sjá ungu fólki fyrir arð J gæfri vinnu þá hluta ársins, sem þess er ekki þörf við land búnaðinn, svo að það þurfi ekki að leita brott til þess að sjá sér farborða. Frá Stafangri fluttu síðast- liðið ár mörg hundruð manns, umfram þá tölu, er til borg- arinnar flutti, og svipaða sögu er að segja frá Björgvin og Þrándheimi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.