Tíminn - 14.08.1951, Blaðsíða 1
—-----------------------j
Rltstjórl: ;!
Þórannn Þórarinsson
Fréttarltstjóri:
jrón Helgason
Ötgeíandi:
PYamsóknarílokkurlnn
Skrifstofur í Edduhúsl
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
85. árgangur.
Reykjavík, þriðjudaginn 14. ágúst 1951.
181. blað.
Reknetaafli í Jök-
I
uldjúpi að glæðast |
Frá fréttaritara Tim- !
ans í Grundarfirði.
Reknetaafli i Jökuldjúpi
virðist nú vera að glæðast, og'
kom vélbátur nn Páll Þorleifs
son frá Grafarnesi með 120
tunnur á laugardaginn. í gær
fengu vélbátarnir Páll Þor-
leifssoh og Farsæll frá Graf-!
arnesi um 100 tunnur hvor,:
en miklu minna á sunnudags1
nóttina. Lengi að undanförnu j
liefir afli verið daufur hjá j
bátum, þetta 40—50 tunnur.
Allmargir bátar eru nú að
reknetaveiöum í Jökuldjúp',
og eru þeir bæði frá Stykkis-
hólmi og Akranesi, og munu
þeir hafa fengið talsverðan
afla þessar síðustu nætur.
Fjölsótt héraðsiiá-
tíð í Þrastaskógi
Á sunudaginn var héraðs-
hátíð Framsóknarfélags Ár-
nessýlu haldin í Þrastarskógi
í hinu fegursta veðri, sóiskini
og blíðu.
Guðmundur Guðmundsson
á Efri-Brú í Grimsnesi setti
samkomuna, en síðan flutti
Hermann Jónasson landbún-
aðarráðherra ræðu. Að þvi
búnu skemmtu Nína Sveins-
dóttir og Klemens Jónsson
með leikþáttum og gaman-
visnasöng, Stefán Jasornarson
í Vorsabæ flutti ræðu og ao
síöustu var bændaglíma á
milli Árnesinga og Reykvík-
inga. Var Skúli Þorlfeifsson
bóndi Reykvíkinga, en Rúnar
Guðmundsson bóndi Árnes-
inga. Voru í glímuflokknum
ýmsir fremstu glímumenn
landsins. Lauk viðureigninni
svo, að Rúnar sigraði Skúla,
er allir glímumenn aðrir voru
íallnir. Báru Árnesingar þvi
sigur úr býtum.
Síðan var dansað langt
fram eftir kvöldi, og fór sam
koman að öllu leyti hið bezta
fram. Samkomuna sóttu um
1400 manns.
Fengur síldar-
verksmiðjanna
Sl, laugardagskvöld 11. ág.
höfðu síldarverksmiðjurnar á
Norðurlandi tekið á móti síld
til vinnslu, sem hér segir:
Ingólfsfjörður 1.112
Djúpavík 7.110
Skagastfönd 15.123
Sildarverksm. ríkisins á
Siglufirði 47.119
Rauðka, Siglufirði 20.013
Hjalteyri 41.022
Dagverðareyri 26.769
Krossanes 19.477
Húsavík 2.663
Raufarhöfn 111.396
Seyðisfjörður 7.419
Taminn hrafn ræðst
á dreng á öðru ári
Það kcm svariur og svipþungur gestur í hcimsókn í húsa-
garð í vesturbænun; í gær, og þótt allt færi vcl fram í fyrstu,
gcrðist þcssi svarti gestur brátt svo aðsópsmikill, að fólki
mun hafa hótt nóg um heimsóknina.
Kankvís gestur.
Sagan af gestakomunni er
á þá leið, að húsmóðir ein
hafði látið son sinn á öðru
ári bundinn í streng út í húsa
garð.nn í gærmorgun. Voru
fleiri börn þar í námunda að
leik.
Er minnst varði kom hrafn
fljúgandi og settist á girðing
una. Svipaðist hánn nú um,
krur.kaði og ýfði stélið kank-
víslega. Þttti börnunum gest
urinn skemmtilegur. Tók
hann að hoppa fram og aftur,
og var síður en svo að hann
styggðist börnin
Þessi mynd; var tekin á Bíidudal á laugardaginn, cr mynda-
stytturnar af Ásthildi og Pétri Thorsteinsson voru afhjúpaðar
(Ljósmynd Halldór Einarsson)
Afhjúpaðir minnisvarð-
sr Thorsteinsonshjóna
í ilílduda! á langanlag
athöfn
íað var mikíð um að vera í Bildudal um siðustu helgi.
Esjan fór þangað aukaferð, full af farþegum, og á laugar-
daginn voru afhjúpaoir í Bíldudal minn svarðar þeirra hjóna
Ásthildar og Péturs J. Thorsteinsson, hins kunna aíhafna-
manns, gcrð af Ríkarði Jónssyni myndhöggvara.
Esjan lagði af stað úr
Reykjavík á föstudagskvöld-
ið með um 200 íarþega, gamla
Bílddælinga, frændur og
gamla starfsmenn Thor-
steinssonhjónanna. Var kom
ið til Bíldudals á iaugardags-
rnorgun.
Minnisvarðarnir
afhjúpaðir.
Klukkan tvö var
;engið til
I kirkju, og prédikaði sóknar-
j presturinn, séra Jón Kr. ís-
feld. Að því búnu var gengið
upp í tunguna ofan við gamla
læknishúsið, þar sem minn-
isvarðarnir hafa verið reistir.
Töiuðu þar fyrstir tveir gaml-
ir Bílddælingar, Árni Jónsson
stórkaupmaður úr Reykja-
vík, sem bauð alla velkomna
til þessarar athafnar, og Loft
ur Bjamason, útgerðarmað-
ur í Hafnaríirði. Síðan voru
stytturnar afhjúpaðar, og
gerði það Pétur Björn, son-
ur Péturs Ólafssonar, fyrr-
verandi blaðamanns, dóttur-
sonarsonur Péturs J. Thor-
steinsson.
Síðan söng karlakór af
Bíldudal, og lúðrasveit úr
Reykjavík lék, og einnig
flutti ræðu Finnbogi Arndal
úr Hafnarfirði, en hann hafði
verið starfsmaður hjá Pétri
Thorsteinsson. Lýsti hann
einum athaínadegi hjá hon-
um fyrir aldamótin.
Að lokum þakkaði frú Borg
hildur Björnsson, ekkja Ólafs
ritstjóra Björnssonar, niðji
Thorsteinssonshj ónanna.
(Framhald á 2. síðu.)
Leikuriun gránar.
Ekki leið þó á löngu, áð-
ur en hann gerðist býsna nær
göngull við börnin, og það
svo, að gamanið fór allmjög
að grána. Vék hann sér að
litla drengnum, sem bundinn
var á strenginn, og fór að
kroppa i fætur honum. Dreng
urinn rak upp mikil hljóð, er
þetta svarta ferllkj veittist að
honum, og stærri börnin
reyndu að hrekja hrafninn
brott, hrópuðu og kölluðu og
böðuðu út öllum öngum, en
hrafninn skeytti því engu.
Móðirin kemur á vettvang.
Móðir drengsins var inni
við morgunstörfin, og heyrði
hún hávaðann, sem umsvif
krumma hafði í för með sér.
Varð henni iitið út og sá
hvers kyns var. Hljóp hún
þegar út og þreif barnið en
hrafninn vék sér aðeins kurt
eislega svo sem rúmt skref
frá henni. Voru komnir tveir
marblettir á fætur drengsins
auk þess sem lítilsháttar
dreyrði úr honum blóð.
Á heima á flugvellinum —
ættaður að austan.
Hrafn þessi er eign starfs-
(Framhald á 2. síðu.)
Lúðuafíi hjá Fá-
skr úðsf jarðar bátu m
Frár fréttaritara Tím-
ans í Fáskrúðsfirði.
Fyrir nokkru var hér góð-
ur lúðuafli hjá smábátum,
sem lögðu lúðulínur á miðun
um úti fyrir, en þó ckki djúpt.
Er óvanlegt, að lúðan veið-
ist um þetta leyti.
Tæplega fjögurra lesta bát
ur fékk einu sinni hálfa aðra
smálest í fjórum lögnum.
Lúðuveiöin er nú farin að
tregðast.
Bifreið kollsteypist
á Kjalarnesi
Síðastliðið laugardagskvöld
ók vörubifreiöin 2668 út af
þjóðveginum á Kjalarnesi
skammt frá Klébergi og
steyptist á hvolf þvert yfir
skurðinn við veginn, þannig,
að pallurinn hvildi á öðrum
bakkanum, en vélarrýmið á
hinum.
Tveir menn voru í vöru-
bifreiðinni og sluppu þeir lítt
eða ekki meiddir. Vildi það
þeim til happs, að stýrishús-
ið lentí ofan í skurðinn, þar
sem mjúkt var undir.
Engin veiðiskip síid-
ar vör síðustu dægur
í gærkvöldi hafði engin síldveiði verið í tvo sólarhringa,
og þó allgott veður í gær, og allur síldarflotinn farinn úr
höfn. Hins vgar barst lausafregn um það seint í gærkvöldi,
að norska rannsóknarskipið G. O. Sars hefði séð síld vaða
um fjörtutíu mílur beint út af Seyðistirði.
Bræðslu lokið á
Raufarhöfn.
Bræðsiu sildar lauk á Rauf
' arhöfn i nótt, og er þá búið að
j bræða um 116 þúsund mál
síltíar þar. Þangað komu um
j helgina aðeins nokkur skip
ineð sináslatta.
| 1 fyrradag var sjór rismik-
ill og ekki veiðiveður, en batn
andi i gær og crðið sæmilega
kyrrt, er á daginn leið. Engr-
ar síldar varð þó vart.
Seyðisfjörður.
Á Seyðisfirði eru fullar all
ar þrær síldarverksmiðjunn-
ar. Þar var i gær landað 400
málum úr Rifsnesinu og 100
málum úr Ásólfi. í nótt var
von á Víði frá Eskifirði og
Fagrakletti með slatta af síld.
Fjölsóttir fræðslu-
og skemmtifundir
í Öræfum
í síðustu viku voru þrír
fræðslu- og skemmtifundir
haldnir í Öræfum á vegum
Kaupfélags Skaptfellinga.
Voru þeir mjög fjölsóttir. svo
að samtals komu á þá fleiri
menn en búsettir eru í Öræf-
um, enda er þar allmargt að
komufólks nú að sumarlag-
inu.
Fyrsti fundurinn var að
Hofi á fimmtudaginn. Komu
þangað á annað hundrað
manns. Ræður fluttu bar Odd
ur Sigurbergsson kaupfélags-
stjóri i Vík, Baldvin Þ. Krist-
jánsson erindreki og Páll Þor
steinsson alþingismaður, sem
stjórnaði samkomunni. Sýncl
ar voru kvikmyndir með tali,
og er það í fyrsta skipti að tal
myndir eru sýndar í Öræfum.
Daginn eftir var annar fund
ur að Kálfafelli og á sunnu-
daginn að Svínafelli. þar sem
kvikmynd hefir aldrei verið
sýnd fyrr. Voru fundir þessir
með liku sniði og hinn fyrstt.