Tíminn - 14.08.1951, Blaðsíða 2
2.
TÍMINN, þriðjudaginn 14. ágúst 1951.
181. blaff.
Ryövarna- og
ryðhreinsunarefni
getur verndaff eigur yffar, hú<
bíla, áhöld og öll mannvirki,
leggingu ryðsins.
Fæst á öllum verzlunarstöðum landsins. ►
vélar, skip i >
gegn eyffi- ' [
Auglýsingaumboðsmenn blaðsins eru
Á Egilsstöðum
Stefán Elnarsson
útibússtjóri
A Reyðarfiröi
Hfarínó Sigurbjjörnsson
c/o K. H. Reyðarfirði
GLYSIÐ I TIMANUM
')i-á hafi til heiía
Útvarpið
Útvarpiff í dag:
Kl. 8.00—9,00 Morgunútvarp.
10,10 Veðurfregnir. 12,10 Hádeg
isútvarp. 113,00—13,30 Óskalög
sjúklinga (Björn R. Einarsson).
15.30 Miödegisútvarp. 16,25 Veð-
urfr. 19,25 Veðurfr. 19,30 Tón-
leikar: Lög úr kvikmyndum
(pl.). 19,45 Augl. 20,20 Útvarps-
hljómsveitin; Þórarinn Guð-
mundsson stjórnar. 20,45 Um
daginn og veginn (Sigurður
Magnússon kennari). 21,05 Ein-
söngur: Karl Schmitt-Walter
syngur (pl.). 21,20 Erindi: Tvær
norrænar höfuðborgir; I.: Osló
(Thor'olf Smith blaðam.). 21,45
Tónleikar: Duke Ellington og
hljómsveit hans leika (pl.).
22,00 Fréttir og veðurfr. Síld-
veiðiskýisla Fiskifélags íslands.
22.20 Búnaðarþáttur: Vothey
(Gísli Kristjánsson ritstjóri).
22,40 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
, Fastir liðir eins og venjulega.
20.20 Tónleikar (plötur). 20.45
Erindi: Úr Eldlandsför (Sturla
Friðriksson magister). 2115 Tón
leikar (plötur). 21.40 Upplestur:
Vilhjálmur frá Skálholti les
frumort ljóð. 22,00 Fréttir og veð
urfregnir. 22,10 Vinsæl lög (plöt
ur), 22,30 Dagskrárlok.
Hvar eru skipin?
Ríkisskip:
Hekla er á leið frá Reykjavík
til Glasgow. Esja fór frá Reykja
vík kl. 22 í gærkveldi austur um
land til Siglufjarðar. Herðubreið
fór frá Reykjavík kl. 22 í gær-
kvöld austur um land til Reyð-
arfjarðar. Skjaldbreið er vænt-
anleg til Reykjavíkur í dag frá
Breiðafjarðarhöfnum. Þyrill er
í Reykjavík. Ármann er í Reykja
vík.
Eimskip:
— Brúarfoss fór frá Reykjavík
3.8., kom til Ceuta 10.8. á leið
til Grikklands. Dettifoss fór frá
Reykjavík 8.8. til New York.
Goðafoss fer frá Vestmanna-
eyjum í kvöld 13.8. til Eskifjarð
ar og Norðfjarðar. Gullfoss fer
frá Leith kl. 22,00 í kvöld 13.8.
til Reykjavíkur. Lagarfoss fer
frá Hamborg um miðnætti 13.8.
til Hull og Reykjavíkur. Selfoss
er í Reykjavík. Tröllafoss er í
Reykjavík. Hesnes fór frá Hull
9.8. til Reykjavíkur.
Flugferðir
Loftleiðir:
1 dag er ráðgert að fljúga til
Vestmannaeyja (2 ferðir), ísa-
fjarðar, Akureyrar, Hólmavík-
ur, Búðardals, Bíldudals, Þing-
eyrar, Flateyrar og Keflavíkur
(2 ferðir). Frá Vestmannaeyj-
um verður flogið til Hellu og
Skógasands.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Vestmannaeyja, ísafjarðar,
Akureyrar, Siglufjarðar, Sauðár
kröks og Keflavíkur (2 ferðir).
Flugfélag Islands:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Vest-
mannaeyja, Egilsstaða, Hellis-
sands, ísafjarðar, Hólmavikur
og Siglufjarðar. .
Millilandaflug: Gullfaxi fór
til London í morgun og er vænt
anlegur aftur til Reykjavikur
kl. 22,30 í kvöld.
Árnað heulo
H.iónaband.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Anna Andrés
dóttir og Haukur Pálsson, bóndi
Sauðanesi.
Trúlofun.
Á laugardaginn opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Guðmunda
Jakobsdóttir frá Fagradal og
Rögnvaldur Ólafsson frá Bol-
ungavík.
Úr ýmsum áttum
íþróttalaganefnd.
Menntamálaráðuneytið hefir
skipað eftirtalda menn í nefnd
til að endurskoða íþróttalög nr.
25 frá 12. febr. 1950:
Sigurð Bjarnason, alþm., for-
mann, Benedikt G. Waage, for-
seta íþróttasambands fslands,
og Þorstein Einarsson, íþrótta-
fulltrúa.
Rímur af Gunnari Húsa-
bæjarkappa.
Nýlega kom út hér í bænum
kver, sem nefnist Rímur' af
Gunnari Húsabæjarkappa. Eru
rímur þessar með nokkuð fornu
sniði, en greina þó frá atburð-
um sem gerðust í sumar, þá er
hinn „heimsfrægi" kúluvarpari,
Gunnar Húsebý, „herjaði“ á
Norðurlönd og Bretland — og
v.ann fræga ‘sigra, að sögn. Rím
urnar eru prentaðar sem hand-
rit og verða því ekki seldar í
bókabúðum nema þá ef til vill
í fornbókaverzlunum.
Fjórföld skírnarathöfn.
Fréttaritara Tímans á Hvann
eyri símar: Á sunnudaginn
skírði sóknarpresturinn, séra
Guðmundur Sveinsson, fjögur
börn við messugerð í kirkjunni,
og er fátítt, að svo mörg börn séu
skírð samtímis í Hvanneyrar-
kirkju. Öll voru börnin stúlkur.
Kosning á stéttar-
sambandsfund:
Á föstudaginn komu Borgfirð
ingar og Mýramenn saman til
fundar i Borgarnesi, og voru
þar kosnir fulltrúar á aðalfund
Stéttarsambands bænda. Endur
kosnir voru hinir fyrri fulltrúar,
Sigurður Snorrason, bóndi á
Gilsbakka, og Sverrir Gíslason,
bóndi í Hvammi, af hálfu Mýra-
manna, en Guðmundur Jónsson
bóndi á Hvítárbakka og Jón
Hannesson, bóndi í Dfildar-
tungu, af hálfu Borgfirðinga.
Konfúsíus er íhalds-
maður
Stjórn kommúnista í Cant-
on hefir bannað að nota forr
aldarrit Kinverja, þar á með-
al rit Konfúsíusar við kennsli
i skóluin ríkisins. í tilskipun-
inni segir, að hið gamla mál-
far og stíll ritanna sé hinum
ungu nemendum of erfiður,
og rit Konfúsíusar séu þar að
auki gegnsýrð anda hins
gamla lénsstjórnarfyrirkomu
lags og íhaldssemi.
12 pólskir flóíía-
menn fá landvist I
Svíhjóð
Sænska stjórnin ákvað í
gær að veita tólf pólskum
flóttamöníjiim, sem komu til
Svíþjóðar fyrir nokkru, landj
vistarleyfi sem pólitískum j
flóttamönnum. Menn þessir
höfðu ráðist á liðsforingja
sína í hernum, bundið þá og
komizt undan4il Svíþjóðar.
Fjórir dæindir til
dauða í Rúmeníu
Herréttur í Rúmeniu hefir
dæmt*fjóra menn til dauða
fyrir njcsnir í þágu Banda-
‘ríkjanna og Bretlands. Meðal
j þessara manna var fyrrver-
andi yfirmaður flughjersins.
j Fjórir aðrir menn voru dæmd
I ir til fangelsisvistar fyrir
njósnir.
Mmnisvarði á
Bíldudal
(Framhald af 1. síðu.)
Ferð inn í firði.
Á sunnudaginn fór Esjan
með ferðafólkið inn í firði i
Arnarfirði, meðal annars allt
inn í botn Geirþjófsfjarðar.
En síðan var haldið til Reykja
víkur. — Þá var einnig dans-
leikur í Bíldudal á sunnu-
dagskvöldið.
Rit um Thorsteinsson-
hjónin.
Um þetta leyti hefir einn-
ig komið út rit um þau hjón,
Ásthildi og Pétur Thor-
steinsson, skráð af Lúðvík rit
stjóra Kristjánssyni. Ritaði
hann bókina að tilhlutun
sömu aðila og beittu sér fyrir
því, að minnismerki voru gerð
um þau hjón og reist í Bíidu-
dal.
Logandi vél hrapar,
on on«'an sakar
Sl. sunnudag kviknaði í far
þegaflugvél rétt eftil- að hún
hóf sig til flugs frá Newark-
flugvellinum í Kaliforníu, og
hrapaði vélin logandi til jarð
ar úr 10 mtra hæð. í vélinni
voru 45 manns, og sakaði eng
an.
Höggormur í hjóna-
rúmi
Konu Henry Nielsen, verka
manns í Visborg í Danmörk,
brá heldur en ekki í brún,
þegar hún ætlaði að fara að
búa um hjónarúmið morgun
einn fyrir skömmu. Hún fann
þar stóreflis höggorm,
sem hringaði sig markinda-
lega undir sænginni og hafði
samrekkt þeim hjónum um
nóttina.
Faer slórfé fyrir að
leika okki í kvik-
myndum
Kvikmyndafélagið. „Two
Citties Films“ hefir nýlega
greitt hinum heimsfræga
brezka leikara Sir Laurence
Olivier 15,000 sterlingspund,
fyrir að leika ekki í kvikmynd
um í 18 mánuði.
Taminn hrafn.
(Framhald af 1. islðu.)
manna á flugvellinum, og
hafði hann sloppið þaðan úr
haldi. Annars kvað hann vera
ættaður austan af fjörðum,
þar sem hann var fóstraður
af mönnum, áður en flugvall
arstarfsmennirnir eignuðust
hann. -
Krummi mun áður hafa
sloppið úr haldi á flugvell-
inum og farið þá jafnvel smá
ferðir í bæinn.
Byggingafélög
og einstaklingar
Við framleiðum og seljum beint frá verksmiðju:
Hurðir
Glugga
— Karma
Skápa allskonar og innréttingar
Dúklista og þyljur
Innréttum samkomuhús.
Sendum hvert á land sem er. Gerum fyrirfram verð-
tilboð, ef teikningar og verklýsingar fylgja pöntunum.
Samband ísl. byggingafélaga
Byggir h.f.
Símar 7992 og 6069. — Reykjavík.
W.V.-.V.-.Y.V.V.V.-AV.V.V.V.-.V.-.V.V.V.V.V.-.VAV.V
í $
Laugarvatnsskéli
■I tekur enn sem fyrr nemendur til menntaskólanáms. — ■;
I;
Enn er hægt að fá skólavist í héraðsskólanum. Dvalar *m
■: ■;
;■ kostnaður á mánuði s. I. vetur var kr. 540 fyrir pilta,
í; en kr. 440 fyrir stúlkur. í;
\ í
V.-.V.V.V.-.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W