Tíminn - 14.08.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.08.1951, Blaðsíða 3
181. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 14. ágúst 1951. 3. Isiendingajpættir Dion Örnvold til Ítalíu Dánarminning: Guðbrandur Þorsteinsson, frá Loftsölum Ég sá þig fyrst í góðra glaum þvi sá ég aldrei skeika, í gleðifundi inni, hjá vin, sem átti dýrstan * draum þann dag á ævi sinni. Þú glasi lyftir, gættir hófs og góðvild um þig brosti. Fórst undir morgun heim — til hrófs komst heill, að minnsta kosti. Ég sá þig hanga hálfan fram af hillu, í risa bjargi, sem réttir mörgum háska hramms við hljóm af fuglagargi. Ég sá þig fika fæti og hönd af festu, bjargmannsþori, með stælta vöðva, styrka önd og stjórn á hverju spori. Ég leit þig stökkva af stefni báts á stall, með blautu þangi, í halla, mjög þar gætti gáts við gildru í Háadrangi. Og annars vegar úfinn sjó með ijndirbáru læti, en þér var sjaldan um og ó að eiga þær á fæti. Mér fannst þú oft með for- manns þor á föll og hættur leika og sjómanns þor við sand á bát MiðframvÖrður danska landsliðsins í knattspyrnu, Díon Örnvold, hefir gert samn ihg við ítalska 1. deildar liðið Spal. Greiðsluupphæðin er 100 þúsund danskar krónur. Þá hefir bezti knattspyrnu- maður Svía, miðframherji landsliðsins, Hasse Jeppson, og segja hlýt það eins og er samning við ítalska með en°’um fvrirvara- , knattspyrnufélagið Atlanda ég hefðfþolað helzt með þér °S er^söluverð hans um ein úr höfn í sjóinn fara. ,milljón íslenzkra króna. Oft I húsi guðs, með veður væn og vinda og hreta skjólin, i ég leit þig siðast lesa bæn j með lotning hér við stólinn. Og ljúft var þér að lifa hér á löngum heiðursvegi, í hálfa öld, t:l heilla þér, á hverjum messudegi. Og bænir lastu um ævi æ, á andann mikla treystir og húslestur á heimabæ af hólmi aldrei leystir. Ég veit að þetta var þéf gott og vörn í ævistríði, um það bar lundin þöglan vott i þinni dagfarsprýði. Á stundum, þegar úti er um allt, er þetta raunin: Við getum aðeins þakkað þér með því að biðja um launin. Og því fer héðan hjartans mál um hug við sætið auða, að guðsorð fái góða sál að gleðja í lífi’ og dauða. Stefán Hannesson, Litla-Hvammi, Mýrdal. j hefir þó verið greitt meira fyrir leikmann, t. d. keypti enska liðið „Sheffield Wedn- esday“ Sewell ' frá Notts County s. 1. vor fyrir 34 þús. pund eða yfir eina og hálfa milljón íslenzkra króna. Joe Wolcott heims- meistari Svar frá Vottum Jehova Herra ritstjóri! Vér höfum lesið með óum- ræðilegri ánægju smágrein þá, sem birtist í blaði yðar nýlega varðandi votta Jehóva og biblíufélagiö Varðturninn. Vér leitumst ávallt við að koma á framfæri eftirgrensl- an og rannsókn á boðunar- og prédikunarstarfi voru og kenningum þeim ,er vér flytj- um. Því er oft og tíðum þann- ig varið, að tómlæti og sinnu- leysi á meðal fólksins veldur því, að það verður fórnar- lamb rangs áróðurs og ósann- inda. Vér treystum því, að hin mjög svo frjálslynda og frelsisunnandi íslenzka þjóð munj með ánægju heyra báð- ar hliðar á þessu máli, og muni ekki í fljótfærni komast a ðniðurstöðu, fyrr en það hef ir heyrt báða aðila. Það er von vor, að þegar upplýsing- ar eru birtar um félagsskap vorn og starfsemi, þá séu all- ar fullyrðingar byggðar á stað reyndum, og allt, sem andstæð ingi vorum liggur á hjarta verði gert heyrinkunnugt.Vér höfum engu að leyna. Starf- semi vor þolir fullkomna rann sókn. og vér erum glaðir, að einhver maður hefir að lok- um ákveðið að vekja athygli fólksins á þessu málefni. And staða slík, sem kemur fram í ritgerðinni í blaði yðar, er algeng í öllum löndum. Marg ir eru þeir, sem tala illa um oss. Að sjálfsögðu ger ekki að harma þvílíka mótstöðu, sök- um þess að trúarbragðaleið- togar og aðrir töluðu illa um höfund kristninnar og postula hans. Eitt er það, sem vér treyst- um, að andstæðingur vOr geri. Og það er, að hann ræði um boðskap þann, sem vottar Je- hóva flytja nú til dags, og kenningar þær, er vér boð- um og eru birtar í bókinni „Guð skal reynast sannorð- ur“. Einnig að hann taki ekki þann kostinn, að hlaða róg- burði á og tala illa um fram- liðna menn, eins og margir gera, sökum þess að þeir, sem gengnir eru til grafar, geta ekki svarað slíkum rógburði sjálfir, þótt vér getum talað íyrir munn þeirra. Til þess að almenningnr sjálfur komist í skilning jm riálefni það, sem hér um ræð ir, vildum vér allra vinsam- lcgast hvetja lesendur þá, er hafa í fórum síhum biblíu- kennslubókina „Guð skal reyn ast sannorður,“ til þess að lesa og rannsaka hana. Þann- ig mun hann verða fær um a ðkomast að niðurstöðu. Því að þegar á allt er litið, þá munu allir þeir, er játa Krist, vera sammála postulanum Páli, að „Guð skal reynast sannorður, þótt sérhver mað ur reyndist lygari.“ Með þökk fyrir birtinguna. Oliver A. Macdonald, fulltrúi biblíufélagsins ,Varðturninn.“ Eins og kunnugt er vann Joe Wolcott nýlega heims- meistarann í þungavigt Ezz- ard Charles í keppni um heims meistaratitilinn í þungavigt í íslendingarnir lélegir á Norræna sundmótinu ]\orðurlandanieistarinii Sigurður Jónssou var'ð aðcins sjötti. 3 inet sctt fyrri daginn Norræna sundmótið hófst s. 1. laugardag og tóku sex ís- Lendingar þátt í mótinu. Árangur þeirra í mótinu var mun lélcgri en reiknað hafði verið með. Ástæðan mun fyrst og fremst hafa verið sú, að rok var meðan mótið fór fram og gáraðist vatnið svo erfitt var að synda. Samt sem áður létu sum’r þátttakendurnir í mótinu það ekkert á sig fá, og voru þrjú ný meistaramótsmet sett. Helztu úrslit fyrri daginn. urðu þessi 200 metra bringusund, karla. Juha Tikkaá, Finnl. 2:47,4 m. Veli Nárvanen Fl. 2:51,4 — Bo Larsen, Svíþjóð 2:54,2 — Sven Sögard, Noregi 2:56,1 — Thorkild Barnkob, D. 2:58,5 - Sig. Jónss. ísland, 3:01,0 — Eins og kunnugt er sigraði Sigurður Þingeyingur í þess- ari grein 1949 og setti þá nýtt meistaramótsmet, 2:49,1 mín, en nú hefir honum tek- ist mjög illa. Juha Tikkaá hnefaleikum. Sigraði Wolcott setti nýtt meistaramótsmet á „knock out“ í sjtiundu lotu, og bætti þvi met Sigurðar. og kom sigur hans flestum mjög á óvart, þar sem hann hefir áður tapað tvisvar fyrir Charles. Joe Louis, fyrrver- andi heimsmeistan í þunga- vigt og Ezzard Charles hafa báðir óskað eftir keppni við Wolcott um titilinn, og er hann fáanlegur til að mæta þeim í keppni, en þó án þess að hætta titlinum, sem hann segist ekki ætla að sleppa næsta árið. Charles gaf þá strax yfirlýsingu um að hann myndi ekki berjast við Wol- cott nema um titilinn. Frá Louís hefir aftur á móti ekk- ert heyrst, en þetta kemur sér mjög illa fyrir hann, þar sem hann hefir náð góðum árangri í keppni að undan- förnu ,og er sagður í ágætri æfingu. Ef til vill snýr hann sér til hnefaleikasambandsins og reynir að ná rétti sínum, en hann átti sem kunnugt er að berjast við Charles um tit- ilinn í september, en sigur Wolcott setti þar náttúrlega strik í reikninginn. Meistaramót Kanp- mannahafnar Meistaramót Kaupmanna- hafnar í frjálsum íþróttum var haldið um síðustu helgi. Þrátt fyrir að veðrið var ekki sem bezt náðst í mörgum greinum ágætur árangur. Helztu úrslt urðu: Sleggjukast: 1. Poul Cederquist 51,83 m, 2. Anders Borring 50,32 m., 3. Kjell Lunlgard, 46,44 m. 2oo m: 1. Fredlev Nielsen 22,6, 2. Helge Fals 23,0, Jens Augs- burg 23,2. 110 m grindahlaup: 1. Helge Christiensen 15,4. 2. Erik Nissen 15,5, 3. Charly Andreasen 15,5. Þristökk: 1. Preben Larsen 14,38 m., 2. Helge Haagen Olsen 14,20 m, 3. Helge Christiensen 13,50. 400 m: 1. Gunnar Nielsen 51,6, 2. Kjeld Roholm 52,1, 3. Benny Schmith 52,6. 1500 m: 1. Mogens Höyer 4:06,4, 2. Kjeld Rasmussen 4:06,8, 3. Jörgen Tranberg 4:09,0. Hindrunarhlaup: 1. Holger Dybdal 9:51,2, 2. Flemming Schmith 9:53,8, 3. Torben Jörgensen 10:06,6. í 100 m. konur. frjálsri aðferð fyrir 100 m. baksund, konur: 1. Mar. Vesteson, S 1:20,3 2. Annali Haaranen, F 1:22,4 3. Gerda Olsen, Danm., 1:32,9 4. Rita Nielsen, Danm. 1:23,7 100 m. frjáls aðferð, konur. 1. Greta Andersen, D 1:09,6 2. Inge. Fredin, Svíþj. 1:11,6 3. Lillian Nygaard, N 1:11,9 4. Riava Járvinen,, F 1:12,5 Blaðinu hafa ekki enn bor- izt úrslit frá seinni degi móts ins. 400 metra skriðsund karla: Per O.Östrand, Svíþ. 5:02,6 m. Karl E. Nordgren, — 5:10,8 — E. Christofers. D.m. 5:12, — Erik Eriksen, Noregi 5:13,8 — Roald Weldum, N. 5:14,1 - Pentti Ikonen Finnl. 5:23,1 — Ari Guðmundsson varð sjöundi, synti á 5:29.5 mín og Helgi Sigurðsson varð nr. 9 á 5:34,5. 4x100 metra boðsund: Svíþjóð 4:45,3 mín. Finnland 4:45,8 mín. Danmörk 5:02,1 mín. ísland 5:10,8 mín. í sveit íslands voru Hörður Jóhannesson, Sigurður Jóns- son KR, Sigurður Þingeying- ur og Ari Guðmundsson. Sveit Sviþjóðar setti nýtt meistaramótsmet, eldra met- ið átti sveit frá sama landi og var það 4:49.4 mín. Finnar syntu einnig undir því. 100 m. flugsund, konur: 1. Ulla B. Eklund, S 1:23,6 2. Britta Söderlund, S 1:28,6 3. Kari Kjelsby, N 1:29,6 4. Jytte Hansen, Danm.,l:30,3 Eklund bætti meistaramóts metið um fimm sekundur. — Norðmenn voru mjög ánægð- ir eftir þetta sund, því þetta er í fyrsta skipti, sem Norð- maður hlýtur verðlaun á Norð urlandasundmótinu. Gleði þeirra minnkaði ekki, þegar Lillian Nygaard varð þriðja Kristján Árnason sigraði í hjól- reiðakeppninni Hjólreiðameistaramót ís- lands fór fram á sunnudag- inn, og var hjólað umhverfis Akrafjall. Þátttakendur voru 7, en einn keppenda varð að hætta vegna bilunar á reiðhjóli hans. Notuð voru venjuleg reiðhjól, me^ því að, kapp- reiðahjól voru ekki fyrir hendi. Undirbúningsnefndin hafði vandað til mótsíns eftir föng um, og fylgdist mikill mann- fjöldi með kappreiðunum. Höfðu verðir tekið sér stöðu með 5 km. millibili á leiðinni, sem farin var, en hún er um 33 km. löng, hafður opinn sími og var því unnt að fylgj- ast með keppendunum alla leiðina og tilkynnt jafnharð- an í gjallarhorn, sem komið hafði verið fyrir á mjólkur- aðstöðinni á Akranesi, en það an var lagt af stað og komið í mark. Keppendur voru ræst ir með Vz mínútu millibili, hinn fyrsti um kl. 2,10 e.h. Fyrstur í keppninni varð (Framhald á 6. síðu) Gerist áskrifendur að ZJimanum Áskriítarsíml 2323 Bretar unnu Frakka Nýlega háðu Englendingar og Frakkar landskeppni í frjálsum íþróttum og fór mót ið fram í Bretlandi. Úrslit urðu þau að Englendingar sigruðu með miklum yfirburð um, hlutu 116 stig gegn 89, og er það mun meiri stigamun- ur en reiknað hafði verið með. Bretar sigruðu í 15 grein um af þeim 20, sem keppt var í. Beztu menn Englends í þessari keppni voru svertingj arnir Wirt og Bailey, sem sigruðu í þeim greinum, sem þeir kepptu í, þ.e. 100- 200- 400 og 800 m. hlaupum, og þeir áttu einn mestan þátt í boðhlaupssigrunum. Hljómsveit Björns R. í hljómleikaför Næstkomandi fimmtudag, 16. ágúst, mun hljómsveit Björns R. Einarssonar, stærsta danshljómsveit lands ins, leggja upp í hljómleika- för um Norður- og Austur- land. Mun hljómsveitin verða 23 daga í förinni og halda bæði sjálfstæða hljómleika og dan'sleiki. Fyrsti dansleikurinn verð- ur í Borgarnesi í fimmtudags- kvöldið en síðan verður leik- ið á þessum stöðum: Stykkis- hólmi, Hreðavatni, Logalandi, Siglufirði, Dalvik, Akureyri, Hrafnagili, Naustaborgum, Raufarhöfn, Vopnafirði, Seyð isfirði, Egilsstööum, Blöndu- ós og Ölver. Hljómsveitin mun aftur koma til Reykja- víkur 9. september. ^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.